Þjóðviljinn - 07.06.1946, Page 2
ÞJÖÐVILJINN
Föstudagur 7. júní 1946
ffH TJARNARBÍÓ
Sími 6485
DÓMSINS LÚÐUR
(The Horn Blows at :
. Midnight)
Amerísk gamanmynd.
Jack Benny
Alexis Smith
Sýning kl. 5, 7 og 9.
— NYJA bíö
(við Skúlagötu):
hefur ákveðið að hætta að
auglýsa í Þjóðviijanum vegna
kvikmyndagagnrýni blaðsins.
Annan hvítasunnudag
kl. 8 síðdegis.
„Tondeleyo“
(White Cargo)
Leikrit í 3 þáttum
2. sýning á annan hvítasunnudag kl. 8
Aðgöngumiðasala í dag kl. 4—7
Fastir áskrifendur sæki aðgöngumiða sína
ella seldir öðrum.
— Leikið aðeins 5 sinnum. —
'ELAG
í y? L*
H A F N A P F J A I? O A R
Pósturinn kemur
skozkur sjónleikur í 3 þáttum eftir
James Bridie.
Sýning í kvöld (föstudag), kl. 8,30
— Síðasta sinn. —
ATHS. Ágóði af þessari sýningu rennur
til bágstadda fólksins á fsafirði.
Aðgöngumiðar frá kl. 1 í dag.
Sýningin verður ekki endurtekin.
Sími 9184.
Auglýsið í Þjóðviljanum
Breiðfirðingabúð
Dansleikur í kvöld.
Hljómsveit Björns R. Einarssonar
leikur.
Aðgöngumiðar seldir í anddyri
hússins frá kl. 8
Sölubörn óskast
til að selja Kosningahandbókina
Afgreidd í afgreiðslu Þjóðviljans
Skólavörðustíg 19.
Há sölulaun
Byggingarsjóður verkamanna
býður út skuldabréf fyrir eina
milljón króna •
i
Almenningur er hvattur til að kaupa bréfin
Síðasta Alþingi samþykkti skuldabréf með sömu kjörum
breytingu í lögum um verka1 og byggingarsjóði er ætlað
mannabústaði frá 1935, þar | að veita, þótt tryggð séu með
sem vextir byggingarsjóðs1 ríkisábyrgð. Verður þá að
verkamanna eru lækkaðir úr
4% í 2%, veitt heimild til
þess að hækka lánsfjárhæð-
ina út á hús úr 85% upp í
allt að 90% af kostnaðarverði
hússins og heimild til þess að
lengja lánstímann úr 42 ár-;
fara þá leið að gefa út skulda
bréf til styttri tíma og með
hærri vöxtum og greiða
vaxtamismuninn af tekjurn
sjóðsins. Stjórn byggingar-
sjóðsins bauð út um síðustu
áramót 3.5 milljón króna
um upp í allt að 60 eða 75 ár.illán til 42 ára með 4%: árs
Um þessar breytingar er i'
vöxtum. Af þeim skuldábréf-
sjálfu sér ekki nema gotð um hafa selst aðeins 800 þús.
eitt að segja, þær þjóna allarj! krónur. Á þessu sést, hversu
einum og sama tilganginunvj örðugleikarnir eru miklir, þ\í
þeim að gera fátækum verká.að mér er sagt, að, auk þess
mönnum fært að standa^sem lánsútboðið var auglýst
straum af íbúðum, sem þeir opinberlega, hafi sjóðsstjórn
kynnu að geta komið upp yf- jm talað við bankastofnanir
il sig og fjölskylduna með|°g mjög marga sparisjóði,
10% framlagi af kostnaðar- (sérstaklega í þeim kaupstöó-
verði í upphafi. Vitanlega:um °S kauptúnum, sem hafa
geta orðið um það skiptar (óskað eftir lánum til bygg-
skoðanir, hvort heppilegt sé ^ ingaframkvæmda. En getan
að hafa lánstímann svona'var ekki fyrir hendi, eða þá
langan. Það krefst þess aft-
ur að húsin séu gerð úr stein
steypu eða öðru því bygging-
arefni, sem er a. m. k. eins
að viljann vantaði.
Þegar þessi nýju lög voru
samþykkt, vantaði um 3
milljónir króna upp á, að
varanlegt. Sumir halda því byggingarsjóðurinn gæti stað
fram, að það væri í rauninni- ið við útborgun á þeim lán-
æskilegast, ef hver kynslóð, um, sem þegar hafði venð
byggi yfir sig aðeins en ekkí lofað. Og með samþykkt
ýfir aldna og óborna. Nýjá' nýju laganna hafa vafalaust
kynslóðin eigi þá hægara með! margir gert sér vonir um að
1 að semja híbýli sín að staðýfá hærri lán, <en byggingar-
háttum og reki sig síður á ^ sjóður verður eftir sem áður
vankantana frá forfeðrunum,-1 að eiga það undir náð láns-
Eg býst við, að þessi skoðuri stofnananna í landinu og pen
hafi talsvert til síns máls, a.
ingamanna hvort hann get-
m. k. ef við erum á þeirri ur rækt skyldu sína samkv.
skoðun, að mannkynið sé á
framfaraleið. En hvað sem
því líður, þá er hér á landi
brýn þörf fyrir vistlegar, ó:
dýrar íbúðir, og þessa nauð-
syn átti að bæta með þessum
nýju lögum um verkamanna-
bústaði o. fl. Hvernig teksó
þetta ? Þegar betur er að gáð,
virðast lögin alls ekki ná tii-
gangi sínum. Stjórn bygging-
arsjóðsins er með lögunura
veitt heimild til þess að lána,
eins og að framan segir, en
hvaðan á að taka fé til ut-
lánanna ? Tek jur sjóðsins,
þótt hækkaðar séu að mun
með lögunum, hrökkva
skammt til þeirra. Ennfrem-
lögunum eða ekki.
Nú hefur stjórn sjóðsins
ákveðið að bjóða út skulda-
bréf fyrir eina milljón króna.
Skuldabréfin endurgreiðast á
næstu 15 árum og gefa 4% í
vexti. Fjárhæð bréfanna verð
ur miðuð við það, að almenu-
ingur geti fremur keypt þau.
Þetta lánsútboð sjóðsins ber
að skoða sem tilraun til þess
að fá að taka virkan þátt í
starfsemi byggingarsjóðsins
með því að kaupa bréfin. Út-
boðíð er auglýst í trausti
þess, að allir, sem einhver
f járráð hafa, bregðist vel við
og skrifi sig fyrir skuldabréf
unum. Ilér er ekki verið að
ur er sjóðnum heimilt að, fara fram á neinar gjafir, því
taka lán, er ríkið ábyrgist,[að bréfin eru ríkistryggð og
en þar sem engin ákvæði eru bera góða vexti, en mikils-
um það í lögunum hvar og
hvernig eigi að taka þetta
lán, er eina ráðið að bjóða
það út á frjálsum markaði.
verða hjálp með því að auka
veltufé sjóðsins. En velluféð
þarf að aukast gífurlega til
þess að hugsanlegt sé að
til.
H Þ.
Munið að kjósa áður
en þið farið úr
bænum!
Nú vita það allir, sem eitt- Þamkvæma lögin frá síðasta
hvað hafa fylgzt með á pen- eins og vonir standa
ingamarkaði hér að undau-
förnu, að vaxandi örðugleik-
ar mæta þeim, sem þurfa á
lánum að halda, og vitanlega
ekki til neiris að bjóða út
Frá
Kosningaskrifstofunni
KOSNINGASJÓÐUR
Helztu viðburðir í söfnun-
inni í -gær voru þessir:
23. deild hækkaði úr 20. í
13. sæti og 18. og 4. deild
hækkuðu verulega. Hins veg-
ar LÆKKAÐI 25. deild úr
18. í 23. sæti og getur hún
með sama áframhaldi orðið
lægst á morgun. 1. deild er
byrjuð að fika sig upp á við,
en ósköp hægt.
RÖÐ DEILDANNA:
I fyrradag I gær
deild deild
1. 21.a 21.a
2. 26. 26.
3. 22. 22.
4. 8. 8.
5. 10. 10.
6. 16. 19.
7. 19. 16.
8. 20. 20.
9. 9. 21.b
10. 21.b 9.
11. 7. 7.
12. 14. 2.
13. 2. 23.
14. 15. 14.
15. 17. 18.
16. 24. 12.
17. 6. 15.
18. 25. 4.
19. 12. 17.
20. 23. 24.
21. 18. 6.
22. 27. 27.
23. 3. 25.
24. 4. 1.
25. 5. 3.
26. 28. 5.
27. 1. 28.
28. 11. 11.
Flokksmenn. Þið, sem eigið
eftir að greiða ykkar fram-
lag í kosningasjóðinn, dragið
það ekki til morguns en ger-
ið það STRAX í dag. Hver
dagur, sem iíður fram að
kosningum er dýrmætur fyrir
allt okkar undirbúningsstari'.
En það er ekki nægilegt aö
við greiðum okkar eigið fram
Iag, við verðum einnig að
safna í kosningasjóðinn lijá
fylgjendum flokksins. Munið
að um 7000 manns kusu
Sósíalistaflokkinn við bæjar-
stjórnarkosningarnar í vetur.
Látum flokkinn ekki vanta fé
til að heyja þessa kosninga-
baráttu.
VERÐLAUNAGETRAUNIN
Hin vinsæla verðlaunaget-
raun Sósíalistaflokksins um
hve mörg atkvæði flokkurinn
fái í kosningunum heldur á-
fram og kostar 10 kr. að taka
þátt í henni.
Veitt verða ein verðlaun
500 kr., þeim, sem næst
kemst réttri tölu, bæði i
Reykjavík og á öllu landinu.
KOSNINGAHANDBÓKIN.
Hin vinsæla kosningahand-
bók Þjóðviljans, með úrslit-
um í ýmsum kosningum og
fleiri upplýsingum, er komin
út. — Fæst í kosningaskrif-
stofu C-listans og hjá bóksöl-
um. Hermikrákurnar hjá í-
haldinu hafa nú gefið út
aðra kosningahandbók, sem
þið skuluð ekki glepjast á að
kaupa. — Kosningahandbók
Þjóðviljans er auðþekkt.
UTANKJÖRFUNDAR
ATKVÆÐAGREIÐSLA.
Kosningar fyrir kjördag
fara fram í Miðbæjarbarna-
skólanum (gengið inn um
norður-dyr), opið frá kl. 10—
12, 2—6 og 8—10.
Kjósendur Sósíalistaflokks-
ins utan af Iandi, sem staddir
eru í Reykjavík, og þeir Reyk
víkingar, sem fara úr bænum
fyrir kjördag, ættu að kjósa
strax. Kosningaskrifstofa C-
listans, Skólavörðustíg 19,
mun sjá um hcimsendingu at
kvæðaseðla utanbæjarmanna