Þjóðviljinn - 07.06.1946, Page 7

Þjóðviljinn - 07.06.1946, Page 7
Föstudagur 7. júní 194ö ÞJÓÐVILJINN 7 Félagslíf OVrborg!nn! Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, Austurbæjarskólanuin, sími 5030. Næturvörður er í Iðunnar- apóteki. Næturakstur annast Hreyfill, sími 1633. Heimsóknartími spítalanna: Landsspítalinn: Kl. 3—4 alla- virka daga, kl. 2—4 sunnudaga. Hvítabandið: Kl. 3—4 og 6,30. Landakotsspítalinn: Kl. 3—5 alla daga. Sólheimar: Kl. 3—4,30 og 7—8 e. h. alla daga. Útsölumenn Þjóðviljans og aðr ir, sem kynnu að eiga afgangs 124 tbl. (4. júni), eru vinsam- lega beðnir að senda það af- greiðslunni, Skólavörðustíg 19, við fyrsta tækifæri Landsbókasafnið er opið alla virka daga kl. 10—12 f. h., 1—7 og 8—10 e. h. Þjóðskjalasafnið er opið alla virka daga kl. 2—7 e. h. Þjóðminjasafnið er opið sunnudaga, þnðjudaga og fimmtu daga, kl. 1—3 e. h. Bæjarbóka- safn Reykjavíknr: Lestrarsalur- inn er opinn alla virka daga kl. 10—12 f. h. og 1—10 e. h. — Útlánsdeildin er opin kl. 2— 10 e.h. Náttúrugripasafnið opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 2—3 e. h. Kosningaliandbókin er af- greidd til sölubarna á afgreiðslu Þjóðviljans, Skólavörðustíg 19. Útvarpið í dag: 20.30 Útvarpssagan. 21.00 Útvarpstríóið: Einleikur og tríó.. 21.15 .Erindi: Konurnar og bind- indismálin (Sigríður Eiríks- dóttir hjúkrunarkona). 21.35 Marian Anderson og Paul Robeson syngja (plötur). 22.05 Symfóníutónleikar (plöt- ur): a) Píanókonsert nr. 1 eft- ir Rachmaninoff. b) Symfónía nr. 1 eftir Sibelíus. Athygli er vakin á auglýsingu frá Mæðrastyrksnefnd í blaðinu í dag. Boðhlaupið í kringum Rvík hefst kl. 9 í kvöld á Iþróttavell- inum. — Þátt taka í hlaupinu 3 sveitir frá Ármanni, I. R. og K. R. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Mar- grét Ragnarsdóttir, Viðimel 59 og Jóhannes Bjarnason, verk- fræðingur frá Reykjum. LITLA FERÐAFÉLAGIÐ Dvalið verður við skólabygg- ingu að Skálafelli um hvíta- sunnuna og ef vel gengur verður gengið á nærliggjandi fjöll. — Bakkabræður ætla að reyna að gera eitthvað þarflegt en ekki spyrja allt- af. Gísli, Eiríkur Helgi til hvers er þettað, hvað á að gera við þettað, o. s. f. Þórður smiður (! ?). Kauptaxti FARFUGLAR Hvítasunnuferðir farfugla verða sem hér segir: 1. : Gönguferðir um Reykja nes. Ekið austur fyrir Grinda vík á laugardag, þaðan geng ið á. Vigdísarvelli og gist þar í tjöldum. — Næsta dag verð ur gengið yfir Sveifluháls og norður með Kleifarvatni um Undirhlíðar í Valaból og gist þar. Síðasta daginn verður svo gengið þar um nágrenn- ið t. d. Helgafell, Búrfell og heim um Stórbergshlíð í Hafnarfjörð. 2. Hagavatnsferð. Á laug- ardag ekið að Hagavatni og gist þar. Hvítasunnudag geng ið á Jarlhettur og um um- hverfi Hagavatns. E. t. v. far- ið eitthvað upp á Langjökul. Á nlánudag verður svo ekið til Reykjavíkur. 3. ;Á laugardag verður far- ið upp í Hvamm í Kjós og dvalið þar um Hvítasunnuna. Fármiðar seldir á skrrfstofu deildarinnar í Iðnskólanum í kvöld frá kl. 8—10 e. h. Þar verða einnig gefnar allar nánari upplýsingar um ferð- irnar. STJÓRNIN. Boðhlaupið Kringum Reykjavík, hefst í kvöld kl. 9, á íþróttavellin- um. — Keppendur og starfs- menn eru beðnir að mæta kl. 8.30. fyrir Skipstjóra- og Stýrimannafél. Grótta 1. gr. Á þorsfcveiðum með línu: A. Skipstjóri hafi 2 hluti úr afla. B. Stýrimaður hafi 1 %/2 hlut úr afla. 2. gr. Botnvörpuveiðar: A. Skipstjóri hafi 2 hluti úr afla. B. Stýrimaður hafi iy2 hlut úr afla. 3. gr. Á Þorskveiðum með línu, botnvörpu og drag- nót og síldveiðum með herpinót eða reknet, skal kauptrygging stýrimanns miðast við l1/? hlut, eins og trygging háseta er á hverjum tíma. 4. grj Síldveiðar með herpinót: A. Skipstjóri hafi 7% af brúttó afla. (Enda hvíli á honum þær kvaðir að vera veiðistjóri). B. Stýrimaður hafi 4,5% af brúttó afla. 5. gr. Síldveiðar með herpinót: A. Skipstjóri hafi 10% af brúttó afla (enda hvíli á honum sömu kvaðir og segir í 4. gr. A.-lið). B. Stýrimaður hafi 7% af brúttó afla. 6. gr. Síldveiðar með reknet: A. Skipstjóri hafi 2 hásetahluti. B. Stýrimaður hafi 1 y2 hásetahlut. 7. gr. Skipstjóri og stýrimaður skulu hafa kr. 4,50 í fæðispeninga á dag + vísitölu. 8. gr. Flutningar. A. Skipstjóri hafi dagkaup kr. 35.00 + 5 kr. fæð- ispeninga. B. Stýrimaður hefi dagkaup kr. 26.25 + 5 kr. fæðispeninga. C. Frítt eldsneyti og kaup matsveins. 9. gr. A. Vinni skipstjóri eða stýrimaður að út- búnaði skips greiðist þeim 25% hærra kaup en gildandi verkamannakaup á staðnum, enda stjórni þeir vinnunni. — B. Hafi skipstjóri eða stýrimaður eftirlit með skipi eftir að það hætt- • ir veiðum eða flutningum, greiðist þeim dag- kaup 20.00 10. gr. Þar sem talað er um kaup og fæðispeninga í taxta þessum kemur til viðbótar vísitala verðlagsnefndar, eins og hún er á hverjum tíma. Taxti þessi gildir frá 1. janúar 1946 og þar til öðruvísi verður ákveðið. Skipstjóra- og stýrimannafélagið Grótta Kaupið Þjóðviljann Valur víðförli Myndasaga eftir Dick Floyd r: vcb comsX Ccai&' tffo ycs'ou f 1 ÍWjS wsr //v -TMtc ) 6éTOKí?. J [sr/t ot'Z. \Afntrr v\ 'r I £ct Valur býðst til að hjálpa Jeff, og hann þiggur það. En áður en þeir hef ja rannsókn á skrjóðnum biður Jeff Val að skreppa inn á stöðina og athuga, hvort nokkur sé þar, sem hefði útlit fyrir að vera að bíða eftir Jeff! Þegar Valur kemur aftur segist hann engan hafa séð á stöðinni. Jeff biður þá Val að fara upp í bílixln ogstíga á startarann.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.