Þjóðviljinn - 07.06.1946, Side 8
r
fiórðo millj, baraa í lieilan mánuð
Frásögn Lúðvígs Giiðmundssonar, sem
nýkominn er frá Mið-Evrópu
Lúðvíg Guðmundsson, sem fór utan í lok febr. á veg-
um Rauða krossins til að annast idreifingu og útlilutun
lýsisins, kom heim í fyrradag og átti hann í gær tal við
blaðamenn um förina.
Eins og kunnugt er hóf standið verst í iðnaðarhéruö-
Rauði Krossinn hér á landi unum í Ruhr og þar um slóð-
fjársöfnun í byrjun febrúar
með það fyrir augum að
kaupa lý'si, er ganga skyldi
til bágstaddra barna í Mið-
Evrópu. Á þrem vikum söfn-
uðust 1 millj. og 200 þús. kr.,
er nægðu til kaupa á 1388
tunnum lýsis. Var ákveðið
að lýsi þetta skyldi skiptast
jafnt milli barna í Þýzka-
landi, Austurríki, Tékkosló-
vakíu og Póllandi.
í lok febrúar fór Lúðvíg
svo utan til að annast um-
sjón með flutningi og úthlut-
un lýsisins. Kom hann fyrst
við í Stokkhólmi, þar sem
hann ræddi við sendiráð
Tékka og Pólverja, sem tóku
að sér flutning lýsisins til
landa sinna. Einnrg átti Lúð-
víg tal við Berndotte greifa,
sem veitti honum ýmsar leið-
beiningar varðandi þetta mál.
í Svíþjóð keypti Lúðvíg bíl
fyrir hönd Rauða Krossins,
þar eð illmögulegt er að ferð-
ast um Mið-Evrópu, án þess
að hafa einkabíl til umráða.
Snögg ferð til Þýzkalands.
Þessu næst hélt Lúðvíg til
Kaupmannahafnar og var
■Bárður Daníelsson, verk-
fræðinemi 1 för með honum.
Fóru þeir snögga ferð til
Þýzkalands og komst Lúðvíg
að samningum um það við
hernámsyfirvöld Breta, að
þeir skyldu sjá um flutning
lýsisins til Þýzkalands og
Austurríkis. Að 8 dögum liðn-
um komu þeir aftur til Hafn
ar. —
Hafði nú tekizt svo til, að
Rauði Kross þeirra landa,
sem fengu lýsissendingar,
skyldi veita þeim móttöku og
sjá um úthlutun. En í Þýzka
lándi vinna þrjár sjálfstæðar
gqðgerðarstofnanir að dreif-
ingunni, . auk Rauða Kross-
ing. Mælti Lúðvíg svo fyrir
að börnin skyldu fá 10—12
gr. lýsis á dag.
Aftur lagt í leiðangur
mörgum þúsundum barna frá
hungurdauða.
Lúðvíg bendir á það, að
hjálp sú, sem íslendingar
hafa látið af hendi rakna við
bágstaddar þjóðir frá stríðs-
byrjun, nemi nú um 14.64
millj. kr., það samsvarar því
að hvert mannsbarn á land-
inu hafi gefið 115 kr. — Og
samt er ótalin sú aðstoð sem
við veitum UNRRA á
þessu ári.
íslendingar í Mið-Evrópu.
Lúðvíg segir að nú séu
um 40 íslendingar í Mið-
Evrópu. Náði hann sambandi
við flesta - þeirra og flutti
þeim matvæli. En í þessu* 1
sambandi vill hann vara fólk
við að senda sendiráði ís-
lands í Khöfn. matar- eða
fatasendingar, sem fara eiga
til Þýzkalands. Er alveg und-
ir hælinn lagt hvort unnt
reyn'st að koma þeim áleiðis
til viðtakanda.
ir. Fyrsta sendingin af ís-
lenzka lýsinu fór til þessara
héraða. í Austurríki er á-
standið verst í Wien og þar í
nánd. Lætur nærri, að dag-
legur matarskammtur íbú-
anna þarna innihaldi 1000
hitaeinin-gar, og sést af því
hve ægilegur matarskortur-
inn er, því talið er hæfilegt,
að matarskammtur vinnandi-
manns innihaldi 3000 hitaein-
ingar. í Tékkoslóvakíu er á-
standið óðum að skána, en þó
er það hvergi nærri gott.
Viðtal við Benes
Allsstaðar gátu blöð og
útvörp um þessa rausnarlegu
aðstoð íslendinga, og vottuðu
þakklæti hinna hungruðu fyr
ir hana. í Prag áttu þeir Lúð-
víg og samferðamenn hans
tal við Benes, forseta, og
flutti hann þei-m og íslending
um öllum þakkarávarp fyrlr.
hönd þjóðar sinnar.
Upp úr miðjum apríl fór
Di. Skadhauge aftur til Dan- £era" Eiríkur Brynjólfsson
merkur. Eftir það fór Lúðvíg., útskálum hefur þann sið, að bera
°g Gunnai enn víða um húsdýraáburðinn á að haustinu
Sláttur byrjaður á
Útskálum
Túnið á Útskálum var full-
sprottið-núna í byrjun júní, og
lá grasið í legum á lielmingnum
af því, þegar byrjað var að slá
það 4. júní.
Þýzkaland og komu til Hafn
ar um miðjan maí og höfðu
þá verið í förinni um hálf-
an þriðja mgnuð.
Mikilvæg hjálp íslendinga
lagi
Samkvæmt því fyrirkomu-
sem haft er á úthlutun
og bætir svo á tilbúnum áiburði
um sumarmái; Túnið hefur ver-
ið svona vel sprottið á hverju
ári, síðan séra Eiríkur fór að
bera svona mikið á, og svona
snemma, en' það er fyrr sprottið
nú en áður. Hann hefur venju-
lega byrjað slátt 10,—15. júní,- I
íslenzka lýsisins nægir það fyrra var hann búinn að hirða
% millj. barna í heilan mán-
uð og er ekki ofmælt þótt
sagt sé, að það'xnúni bjarga
Sósíalistaflokkur-
inn og
sjálfstæðismálið
Sósíalistaflokkurinn og sjálf-
stæðismálið heitir bæklingur sem
Sósialistaflokkurinn hefur gefið
út um sjálfstæðismálið. Eru þar
allt af heimatúninu áður en ó
þurrkarnar hófust.
(Frá Litla Búnaðarfélaginu).
r
FLOKKURINN
Hvítasunnuförin
Þeir, sem ætla á Snæfells-
nes um Hvítasunnuna með
sósíalistum og Æskulýðsfylk-
ingunni, eru áminntir um að
sækja farmiða fyrir hádegi í
dag.
Ferðanefndin.
10. kr. 10 kr.
V erðlaunagetraun
Hve mörg atkvœði fœr Sósíalista-
flokkurinn á öllu landinu 30. júní?
.......... atkv.
Ilve mörg atkvœði fœr Sósíalista-
flokkurinn í Reykjavík?
.......... atkv.
LEIÐBEININGAR:
Við síðustu alþingiskosningar 1942
fékk flokkurinn á öllu landinu
11059 atkvæði og í Reykjavík
5980. — Á kjörskrá voru á
öllu landinu 1942: 73560 en nú ca.
80000. í Reykjavík 1942: 24741 en
nú 29385.
Nafn ............................
Heimili .........................
>w
Óhróður um Rauðal
herinn hrakinn
Fulltrúi bandarisku herstjórn-
arinnar-er nýkomiim úr feró uni
hernámssvœöi rauöa hcrsins i
Kóreu.
Lýsir hann ósannar þær fregn
ir, sem birzt hafa í bandarísk-
um 'blöðum, að rauði lierinn sé
í óðaönn að flytja verksmiðju-
vélar frá Kóreu lil Sovétríkj-
anna. Þvert á móli segir liann
hernamsyfirvöldin gera allt sem
þáu geta til að efla iðnað lands-
ius.
Sjáið sýningu
Handíðaskólans
Handíðaskólinu hefur þessa
dagana sýningu á verkum nem-
cnda sinna.
Gefur þar að líta ýmiskonar
húsgögn, skápa., stóla, borð,
lampa og ljósakrónur, leður-
vinnu, teikningar, útskurð og
gibsmyndir. — I einu herberg-
inu eru sýnd húsgögn, er nem-
andi í bændadeildinni (en í henni
eru piltum kennd undirstöðuat-
riði smíða) hefur gert. Lögð er
áherzla á góða og trausta gerð.
Kvöldnámskeið voru starf-
rækt í vetur fyrir fólk sem
stundaði vinnu á daginn.
Valur — Akureyringar
3:0.
Sjöunda kappleik íslands-
mótsins lauk í gærkvöld með
því að Valur vann Akureyr-
inga með 3 mörkum gegn
engu.
Boðhlaup
Armanns í kvöld
Boðhlaup Ármanns um-
hverfis Reykjavík fer fram
í kvöld. Hefst það á íþrótta-
vellinum kl. 9 og lýkur á
sama stað.
Þrjár 15 manna sveitir taka
þátt í hlaupinu, frá Ármanni,
í. R. og K. R. Keppt verður
um Alþýðublaðsbikarinn. —
Hefur í. R. unnið hann tvisv-
ar og vinnur hann til eignar
ef sveit þess sigrar í kvöld.
I myndlistardeildinni voru í
vetur 15 menn, 10 af eldri nem-
endum í myndlistardeildinni
hafa nú farið utan til fram-
haldsnáms og eru nokkrir þeirra
taldir hinir efnilegustu.
I skólanum voru í vetur sam-
tals 300 nemendur.
Síðasti sýningardagurinn er í
dag og ættu bæjarbúar að lita
þangað inn og sjá hið athyglis-
verða starf sem þar er unnið.
Eftir skamma dvöl í Höfn,
lagði Lúðvíg upp í annan
leiðangur, og að þessu sinni
voru þeir í för með honum
dr. Skadhauge, sem margir
íslendingar kannast við síð-
an hann var hér í fyrrasum-
ar^ og Gunnar Jónsson, kaup
jnaður. Lögðu þeir nú leið
s’na víðsvegar um Þýzkaland,
Austurríki og Tékkoslóvakíu.
En ekki fóru þeir til Pól-
J.ands. í Þýzkalandi er á-
birtar greinar, ræður og sam-
þykktir um herstöðvamálið og
sjálfstæðisbaráttu Islendinga
1941—1946.
I bæklingi þessum er lýst af-
stöðu Sósíalistaflokksins til her-
verndarsamningsins, þegar er
hann var gerður og afstaða
flokksins í þessu máli rakín allt
til síðustu atburða. Ennfremur
er skýrt frá samþykktum ým-
issa félagssamtaka um sjálfstæð-
ismálið. •
1. Nemið staðar.
2. Horfið til hægri og
vinstri.
3. Gangið svo rösklega yf-
ir götuna, ef engin far-
artæki eru í námd.
S. V. F. L