Þjóðviljinn - 08.06.1946, Side 1
í> J ÓÐV ILJINN
er-lS síður í dag
I
11. árgangur.
Laugardagur .8. júní 1946
i» *j«' E'esr*r • ra:b« oe i
128. tölublað.
Morgunblaðinu brá ónota-
lega við í gær, þegar Þjóð-
viljinn haíði flett ofan af
vinnubrögðum íhaldsins í
Strandasýslu, þar sem kosn-
ingasmali þess, Sigurður Áma
son, hefur undaníarið dreift
út þeim tilhæfulausum sögu-
sögnum, að Sósíalistaflokkur-
inn hefði samið um, að fylgj-
endur hans í Strandasýslu
skyldu kjósa Kristján Einars-
son, hinn auðuga frambjóð-
anda Sjálfstæðisflokksins.
Morgunblaðið hefur auðvit-
að ekki manndóm í sér til
þess að kannast við verknað-
inn, en spyr bara í ráðaleysi,
hvort Þjóðviljinn sé allt í
einu farinn að styðja Her-
mann Jónasson, þar sem hann
telji kosningu Hermanns
næsta visa?!
Sósíalistar munu hvorki
veita Kristjáni Einarssyni né
Hermanni Jónassyni nokkurt
lið.
Sósíalistar og aðrir frjáls-
lyndir menn í Strandasýslu
munu íylkja sér einhuga um
hinn skelegga frambjóðanda
Sósíalistaflokksins, Hauk
Helgason. En til þess að sýna
hið hlægilega fát Moggans
enn betur, birtum við hér úr-
slit siðustu Alþingiskosningu
í Strandasýslu:
Framsóknarfl......... 568 atkv.
Sjálfstæðisfl........ 185 atkv.
Sósíalistafl........... 92 atkv.
Landlisti Alþfl...... 13 atkv.
Lokatölur frá frönsku kosningunum
Kommúnistar stórauka fylgi sitt og bæta við sig
þmgsætum
Rógur sósíaldemokrata um kommúnista kemur þeim sjálfum í koll
i sr
PARÍS í gærkvöldi.
EINKASKEYTl TIL ÞJÓÐVELJANS
Vrslit í kosningunum sem fóru hér fram á
sunnudag eru nú kunn. Kommúnistaflokkur
Frakklands jók stórlega fylgi sitt, eöa um 300.000
atkvœði og bœtti viö sig tveim þingsœtum þrátt
fyrir taumlausan rógburö og áróöur allra annarra
flokka gegn kommúnistum.
Atkvœðatölur og þingsœti flokkanna eru
þessi: Kommúnistar 5.200.000 atkv. 153 þingsœli
Sósíaldemókratar 4.180.000 — 127
Kaþólskir 5.590.000 — 161 —
Radikalir 2.300.000 — 46 —
Hœgrimenn 2.500.000 — 70 —
Sósíaldemókratar eru eini flokkurinn sem
tapaði bœöi þingsœtum og atkvœöum miöaö viö
kosningarnar á sl. hausti.
ar IiefSu tapaS í kosmnoiutiiin +
cn nú kemur i Ijós, að þær fregn
ir voru uppspuni einn. Er þctta
cnn eitt diemi um ósannan o<j
óheiSarlegan fréttaflutning Morg
unblaSsins, AlþýSublaSsins o/
Visis.
Sósíaldemókratar töpuðu 12
þingsætum og 300 þús. atkv.
Rógburðurinn hefnir sín
Orsölitn að tapi sósíaldemó-
krata er sá klofningur, sem áróö
ur þeirrá gegn komúnistum or-
sakaði í röðum verkalýðsins. A-
róðurinn gekk jafrivel svo langt
Mikill framtíðarmarkaður í
Sovétríkjunum fyrir ísl. fisk
segja samningamenn, sem nýkomnir eru frá
Kappreiðar Fáks
Ilestamamiafélagiö Fúkur efn-
ir til kappreiöa á skeiöOellin'um
viö Eiliöaár á aiiiian i hvita-
suniui, eins og undanfarin ár.
Fœrri hestar keppa að þessu
sinni en gert hafði verið ráð fyr
ir, sem orsakast m. a. af því að
hestar sem keppa áttu hafa tap-
azt.
Á skeiði keppa 4 hestar. A
stökki keppa 7 hestar á 300 m.
Dauðaslys í Esju
Vernharður Einarsson,
Sogavegi 142 beið bana í
fyrradag þegar hitavatns-
geymir spraltk í Esju.
Vernharöur var að vinna.
niðri í vélarrúmi. ásamt lí.
vélstjóra þegar sprengingin.
varð. Vélstjórann sakaði
ekki við sprenginguna.
Esja var stödd í Meðai-;.
landsbugt þegar slysið vilai
til og fór hún til Vesmanna-
eyja og var þar gert við
skemmdir af völdum spreng-
ingarinnar.
vegalengd og 4 á 350 m. vega-
lengd.
r\
Moskva
Tveir hinna þriggja nefndarmanna
sem sendir voru til aö gera viðskiptasamn-
ing viö Sovétríkin, komu í gœr. Eru þaö
þeir Ársœll Sigurösson og Jón Stefánsson
framkvœmdastjóri, en Eggert Kristjáns-
son stórkaupmaöur er enn erlendis.
Sömdu þeir um sölu á 15 þúsund tonn-
um af fiskflökum til Sovétríkjanna og kaup
á 10 þúsund standördum af timbri og 30
þús. tonnum af kolum.
Sovétríkin munu strax senda 2 skip eftir
fiskinum, annaö 3 þús. tonn, hitt 800 tonn
og eiga þau að fara tvœr feröir, en fiskur-
inn á allur aö vera farinn héöan fyrir 1.
desember n. k.
Nefndarmenn hafa látiö hafa eftir sér
aö ef vel takist til meö þessar sendingar
múni þarna opnast nœstum ótakmarkaður
markaöur fyrir íslenzkan fisk.
að I.e Troqueur ráðherra bar
opinberlega fram ærumeiðing-
ar um Maurice Thorez, formann
Kommúnistaflokksins og samráð
herra sinn.
Franskir kjósendur hafa með
kosningunum sagt SITT álit á
Thorez og flokki hans.
Rússagrílan máttlaus
Andstæðingar kommúnistu
vöktu upp í þessum kosningum
Rússagrýluna gömlu, sökuðu
kommúnista um að þeir væru
ekki franskur flokkur, þeim I
væri stjórnað frá Moskvaj
o. s. frv. Kosningaúrslitin sýna,j . ,
ðlil. aö mun, auk þess sem ringulreiö komst a allt flutn
I ingakerfi heimsins. Loks liafa kuldar dregiö úr
H' íiSi . |
Afturlialdið hjálpar
j kaþólskum
Aukning á atkvæðamagni og J
þingsætatölu kaþólskra stalarj
■ekki af því, að flokki þeirra hal'i j
aukizt fvlgi, heldur af því að |
i
jhið afturhaldsama hægribandu 1
Avarp frá ríkisstjórninni
um sparnað í meðferð matvæla
Eins og almenningi hér á landi mun kunnugt
af fregnum, er matvœlaástandiö í heiminum nú að
lokinni styrjöldinni svo slœmt, aö víöa liggur viö
hungursneyö, ef ekki tekst meö sameiginlegum
átökum allra þjóða aö ráða bót á því. Ástœöurnar
að skorti þessum þarf ekki að rekja. Ófriðurinn
olli því að matvœlaframleiðsla heimsins minnkaði
hve þýðingarlaus slíluir áróðu
rœktun korns víða um heim. »> |
Af þessum ástœöum vofir hungur yfir möry-
um þjóöum, einkum þó á meginlandi Evrópu og i
Indlandi. Hefur ríkisstjórn Breta haft forgöngu
um viöleitni til aö ráöa sem skjótast og bezt bói
á skortinum. Hefur hún sent stjórnum allra ná-
grannalanda sinna tilmœli um aö gangast fyrir
íag tók aftur frambjóðendur sínu því, hver í sínu landi, að stuöla aö seiu sparleg-
30 kjördæmum td að hjaipa as£rj meöferö matvœla oy að hver þjóö reyni aö
til
kaþoiskum. \iidu l>en 1,1 ''“ð minnka viö sig matvœlaiiiiiflutning en auka út-
þessu koina í veg fyrir að komm j
únistar yrðu stærsti flokkur
þingsins og fengju sem slíkir
forseta Frakklands. Einnig
bei.tti kirkjan
lil að reka
kaþólska.
áhrifum
áróður
fyrir
Allujglisverl er a5 bcra afan-
greindar frétlir sanian vi5
fréttgflulniiig íslenzku borgara-
bla5anna af frönsku kosiiingun■
um. Þau þöndu sig í þversíðn
fyrirsögnum um að konmiúnist-
flutning svo sem oröiö getur.
1 erindi brezku stjórnarinn hefur valdið því að fyrirsjá-
ar um þetta efni, sem is- anleg er víðtæk hungursneyð,
lenzku stjórninni barst fyrir nema allir taki höndum sam-
milligöngu sendiherra Breta an um að hjálpa, og þaó
hér á landi, segir svo: ■ fljótt og vel. Ástandið lagast
j ekki af sjálfu sér við næst i
„Kjöt og fiskmeti hefur, Uppskeru. Eftir því sem I
ásamt öðrum matvælum, ver-j verður séð, verður ástan V >
ið af skornum skammti und- engu betra að ári, nema upp-
anfarið, en hinn ægilegi upp- skeran verði óvenjulega mik-
skerubrestur á korni, sem il. í ár er . aðallega ney 'it
orðið hefur um víða veröld, | Framhald á 7. síðu,