Þjóðviljinn - 08.06.1946, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 08.06.1946, Blaðsíða 3
Laugardagur 8. júní 1946 ÞJÓÐVILJINN 3 Mmnzt 2000 ára afmælis Lucretiusar l'Tr 1. þœtli. Talið frá vinstri: Brynjólufr, NorófjörS, Valdimar, Valur oy Jón Aöils. ,,Tondeleyo“ eftir Leon Indriði með eitt aðalhlutverk Gordon er enskt leikrit, ]pekkt undir nafninu White Cargo (Hvítur farmur), og fjallar um líf hvítra manna á vesturströnd Afríku, hita- beltissvæðinu, baráttu þeirra við óheilnæmt loftslag og ein angrun. Maðurinn, sem kem- ur, hugsar sér að halda áfram að lifa siðmenningarlífi, en óheilnæmi og óhugnaður um- hverfisins brjóta niður vilja hans smátt og smátt. Hann hættir að hafa sinnu á að ganga vel til fara, verður æ östyrkari á taugum, tekur saman við kynblendings- Nýlega héldu eðlisfræði- og stærðfræðideild, sögu- og heimspekideild og bókmennta tungumáladeild Vísindafélags Sovétríkjanna sameiginlegan fund til að heiðra minningu Títusar Carusar Lucretiusar, sem dó fyrir 2000 árum. Vara forseti Vísindafélagsins, V. Volgin, helgaði setningar- ræðu sína kvæði Lucretiusar, ið, leikur Langford, manninn, |”De rerum natura“, sem hann sem kemur, og fer það einn- kvað enn vekja áhuga eðlis- bar þær saman við niðurstöo- ur nútímavísinda. :g prýðilega úr hendi. — Jón Aðils leikur Weston, mann- inn, sem er kyrr, hinn harð- gerða og hranalega mann, sem stendur allt af sér. Jón nýtur sín vel í þessu hlut- verki, enda hefur honum sjaldan tekizt betur. Eink- um er leikur hans í síðustu sýningunni eftirminnilegur. Hinn drykkfelldi læknir, sem búinn er að þrauka tuttugu ár í hitabeltinu, verður geð- þekkur og mannlegur í með- ferð Vals Gíslasonar. Bryn- stúlku þvert ofan í ásetning I jólfur Jóhannesson leikur Ashley, manninn, sem fer, á- takanlega og af góðri leikni. Sérstaka athygli vekur leikur Ingu Þórðardóttur í hinn vandasama hlutverki Tondel- eyo, eina kvenhlutverkinu í þessum leik. Inga hefur áð- ur l’eikið mjög laglega, t. d. í Uppstigningu, en að þessu sinni tekst henrti þó langbezt, og verður ekki um það efazt, að hún hefur athyglisverða sérkennilega hæfileika. Wilhelm Norðf jörð leikur trú hoðann, og er leikur hans helzt til daufur. Önnur hlut- rerk eru smá. Gestur Pálsson leikur skipstjóra, Valdimar Helgason vélstjóra, Rúrik Geslur Pálsson sem skipstjórinn. | T. Haraldsson Worthing og sinn, bíður æ meiri ósigur fyr ír umhverfinu. Efnið er ekk- ert sérstaklega stórbrotið eða merkilegt, en höfundurinn fjallar um það af raunsæi og hagleik, svo að leikritið er beinlínis áhrifamikið á köfl- um, einkum framan af. Þeg- ar á líður, pr ekki laust við. að hinn tilbreytingarlitli ó- Rugnaður fari að þreyta áhorf andann,- ef hann hefur ekki lifandi áhuga fyrir sjálfu viðfangsefni leiksins. Frumsýning Leikfélagsins s. 1. fimmtudagskvöld heppn- aðist sérlega vel, enda fékk hún ágætar viðtökur hjá á- horfendum. Indriði Waage hefur annazt leikstjórn, og bar sýningin með sér, að hann hafði unnið það verk af vandvirkni og góðum skiln ingi. Honum hefur tekizt vel að seiða fram óhugnað leik- ritsins, gefa leiknum hinn rétta „rytma“. Auk þess fer Sigfús Halldórsson Jim Fish, svartan þjón. G. Á. Ilerfur þú eignast KOSNINGAHAND- BÓK ÞJÓÐ VILJANS > Ómissandi til að kynna sér fylgi flokk- anna við síðustu kosningar og til að fylgjast með talningu í kosningunum 30. júní. fræðinga, heimspekinga o' málfræðinga, þótt 2000 ár séu liðin síðan það var ort. I ræðu sinni bar Sergei Vavil- off, forseti Vísindafélagsins, mikið lof á Lucretius. sem fyrr og síðar hefur ver- Ivan Tolstoi, bréffélagi % ið fordæmt sem skáldskapar- málfræöideilcl Vísindafélags- grein, verður í höndum Luc- ins, ræddi síðan skáldskapar- retiusar voldug brú yfir það gildi verka Lucretiusar. I aldabil, sem skilur hann frá ræðu um heimspekiskoðanir okkur. Enginn vafi er á því, að Galilei, Newton og Lom- onosov fengu hugmyndir sín ar um frumeindirnar kvæði Lucretiusar." „Grundvallaratriði efnis- hyggjunnar, þótt á frumstigi sé, túlkar Lucretius af fastri Lucretiusar benti prófessor V. Svetlof á, að líta bæri á verk hans sem hámark efnis-r úr hyggjunnar í fornöld, og grundvöllinn að þróun efnis- hyggjunnar á Endurreisnar- tímabilinu og nú á tímum; Hann benti á, að Marxistisk- sannfæringu og skáldlegri | Leninistisk heimspeki hefói andagift. Við nútímamenn, | alltaf haft Lucretius í háveg- er getum séð frumeindirnar um sem ástríðuþrungimí með eigin augum, talið þær, sannleiksleitanda, sem fano. klofið og handsamað orkuna, | sannleikann í náttúrulögmál- sem þær geyma, finnum > unum, sem heimurinn stjórn- „Varla getur það skálcl- kvæði Lucretiusar grundvöll rit eða vísindarit frá forn- öld“, sagði Vaviloff, „jafnvel þótt með séu talin rit Hóm- ers, Evripidesar, Evklíds, Arkimedesar, Virgils og Ov- ids, er veitt hafði slíkt lífs magn og listarnautn um alda raðir sem hið ódauðlega kvæði Lucretiusar. Það vakti aðdáun Cicerós og Virgils en bræði kirkjufeðranna. Þaö var sú uppspretta, sem New- ton og Lomonosov sóttu kenningar sínar í. Hertzen skemmti sér við það og Karh Marx þótti mikið ' til þess koma.“ „Ekki er því svo varið, ao styrkur Lucretiusar sé fólg- inn í rímleikni né heimspeki- og vísindaskoðunum. I þeirri efnum fetar hann í fótspor kennara síns Epicurusar, scm hann hefur til skýjanna. Styrkur hans er hið frábæra samræmi milli lieimspekilegs innihalds kvæðisins og bún- ings þess. Lærdómskvæði, Nýtt gos í leirhvernum! ast af. inn að heimsskoðun okkar. Lucretius beinir athygli sirmi fyrst og fremst að hinni eðl- isfræðilegu hlið svo flókinna viðfangsefna sem hreyfijag- um himinhnattanna engu síö- ur en einföldustu fyrirbrigða. Kvæði hans er því hin elzta tilraun, sem við þekkjum, ti! að skýra náttúruna í heild á eðlisfræðilegan hátt.“ „Eins og Demokritus og Epicurus ræðir Lucretius um tilveru frumeinda, og ákveði hin margvíslega niðurröðun þeirra lögun allra hluta. Ö- aðskiljanlegur eiginleiki frum eindanna er hreyfingin. Epic- urus og Lucretius kenna báð ir, að hreyfingin sé einn frumeiginleiki allra hluta engu síður en rúmtak og þyngd.“ Ræðumaður gerði síðan grein fyrir eðlisfræðí- hugmyndum Lucretiusar og Lausavísa Eins og kunnugt er lýsti liinu nýi ritstjóri „Freys“ því á átak- anlegan liátt, hversu sorglegt það væri að ferðast um sveitir landsins sökum þess, aö þar væri allt kvenfólk komið úr barneign, og lagði til að hafinu væri innflutningur á finnskuin stúlkum. Þá var liessi vísa ort í. Kaupmannaliöfn: 1 íslenzkum sveitum má brátt vænta fjölgunar fæöinga, sem frekast mun þakkaö ötulleik búnaöarf ræöinga: þeim nægir ei lengur aö kyn- bæta húsdýrahjöröina, lieldiir vilja þeir sjálfir uppfylia lý l jöröina. Nú er leirhver Alþýðu- blaðslns, Guðmundur Haga- lín, aftur orðinn fullur af leir, og nýtt gos hófst í morg- un, eins og skýrt er frá í Alþýðublaðinu í dag undir fyrirsögninni „'Margt býr í Eg er negri: kýrhöfðinu“. (!) Búast hvera Fia.s' og nóltin er ég svartur, LANGSTON HU6HES: B©lílOMKI Ey licf vcriö söngvari: fræðingar við því að gos leir hversins haldi áfram með stuttum millibilum fram að kosningum. og bœkurnar fást í bókabúö MÁLS OG MENNINGARN eins og myrkviöir Afríku er eg svartur. Eg lief veriö þræll: Cœsar skipaöi mér aö sópa dyraþrep sín. Eg burstaöi stigvél Washinglöns. Eg lief veriö verkamaöur; Eg byggöi pýramidana. Eg hræröi steypuna i skýja- kljúfana. Alla lciö frá Afriku lil Georgia bárust harmsöngvar mínir. Eg skapaöi jazz. Eg lief veriö pislarvottur: Belgir handhjuggu mig i Kongö* Nii ofsækja þeir mig í Te.vas. t Eg er negri: - :'5 Eins og nóttin er ég svartur. 4 Eins og myrkviöir Afriku er é£ svartur. — tí islcnzku cftir J. tí. S. D. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.