Þjóðviljinn - 08.06.1946, Síða 2
ÞJÓÐVILJINN
Laugardagur 8. júní 19-lS
"f^^TJARNARBlÓ
Síml 6485.
Merki krossins
(The Sign of the Cross).
Stórfengleg mynd frá
Rómaborg á dögum Nerós.
Fredric March
Elissa Landi
Claudette Colbert.
Charles Laughton
Leikstjóri:
Cecil B. DeMille.
Sýnd 2. hvítasunnudag, kl.
5, 7 og 9.
Bönnuð bömum innan 16
ára.
Henry Aldrich
barnfóstra
(Henry Aldrich’s Little
Secret).
Jimmy Lydon
Charles Smith
Joan Mortimer.
Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 11 f. h.
NYJA BtO
(við Skúlagötu):
hefur ákveðið að hætta að
auglýsa í Þjóðviljanum vegna
kvikmyndagagnrýni blaðsins.
Kaupið Þjóðviljann
liggur leiðin
• ■ Annan hvítasunnudag
(f
kl. 8 síðdegis.
kl.
„Tondeleyo44
(White Cargo)
Leikrit í 3 þáttum
2. sýning á mánudag kl. 8
Aðgöngumiðasalan opin á mánudag
2 — Sími 3191
— Leikið aðeins 5 sinnum. —
Fjalakötturinn
Sýnir revýuna
Upplyfting
á þriðjudagskvöld kl. 8
Aðgöngumiðar seldir á annan hvítasunnu-. .
dag kl. 4—7
Síðasta sinn
Dansleikur
í Breiðfirðingabúð á annan í
hvítasunnu
Sala aðgöngumiða hefst kl. 8 í anddyri
hússins.
Kaupið Þjóðviljann
Svo var það Rússland
Ungur fræðimaður sendi er þýzk uppfinning, sem
Þjóðviljanum eftirfar- J hlaut eldskírnina. í Ameríku.
andi grein . til birtingar.
Það væri ekki úr vegi að
gera gera sér nokkura grein
fyrir því, hvernig stendur á
Síðan hafa flestar þjóðir tek-
ið þennan grip í notkun'; til
margs konar hagsbóta fynr
sig og sína. Við væntum éinn
Rússahatrinu, sem mjög svolig að allar þjóðir beri að lok
ber á í blöðunum, og víðar,; um gæfu til þess að koma á
sérstaklega þegar kosningar
eru fyrir dyrum.
Um og eftir miðbik 19. ald
ar fundu tveir þýzkir mann- ■ bílanotendur
vinir, Karl Marx og Friðrik
Engels, vísindalega aðferð,
sósíalismann, til þess að af-
nema þjóðfélagslegt ranglæti,
á sviði atvinnulífsins, sem er
undirrót annarra menningar
fyrirbæra. Slíkur var heild-
arárangur langrar ævi þeirra
og fleira þarf ekki að taka
fram, í stuttri blaðagrein.
hjá sér hagkerfi sósíalism-
ans, engu síður en bílatækni.
En væri nú rétt að kalia
j
um heim allan
taglhnýtinga Ameríkana
vegna ökugleði þeirra, þa
mætti með svipuðum rokum
kalla íslenzka sósíalista rúss-
neskt kommúnistasetulið. Hér
leiðir hvað af öðru eins og
mjög er gumað af í blöðun-
um. >í.
Þessi viturlega kenning
andstæðinganna ætti nú að
jÞessi vísindalega aðferð var vera hrakin úr huga þejrra,
undirstaða pólitískrar starf- sem tækir eru á mælikvárða
semi heillar stéttar, verka- pólitískrar háttvísi. Það jsem
manna, um allan heim. jvillt hefur sjónir okkar hátt
Hverri þjóð var frjálst að virtu andstæðinga er sú ein-
taka upp hið nýja hagkerfi
sósíalismans, sem ber af hinu
falda staðreynd, að hin vís-
indalega aðferð til afnáms
borgaralega eins og gull af, þjóðfélagslegs ranglætis, þ. e.
ófrávíkjan
jafnt ís-
eiri. Sögulegar ástæður lágu1 sósíalisminn, er
til þess, að það gerðist fyrst/leg undirstaða
þar sem það var erfiðast, í
Rússlandi.
Marx og Engels eru taldir,
af óvilhöllum vísindamönn-
um, álíka gæfa fyrir mann-
kynið og mestu tæknifrumuð
ir, vegna þess, að þeir benda
á það, hvernig hin hraðvax-
andi tækni verður bezt notuð
til almennra heilla.
Nú ætti það að vera auð-
skilið, hvers vegna borgara-
flokkunum er illa við Rússa.
Það er vegna þess, að þar
ríkir sósíalisminn. Þar getur
enginn orðið ríkur á annara
kostnað, en það er einmitt
fagnaðarboðskapur auðvalds-
fyrirkomulagsins, sem þó má1 afturhaldsöflin á framfótun-
ekki birta í blöðunum. Allt í ^ um í öllum löndum, þar sem
lagi með það. Þessir menu þetta bar á gónia, og lýstu
lenzkra sósíalista sem rúss-
neskra kommúnista. Og fyrir
það ber báðum aðilum mikill
heiður.
Að lokum skal þó tekið
eitt dæmi, úr sögu þjóðanna,
til frekari áréttingar.
Á seinni hluta 18. aldar og
fram á miðja 19. öld, var
Frakkland mesta byltinga-
miðstöð heimsins. Byltingin
var borin uppi af borgara-
stéttinni, sem lét þó aðra
berjast til úrslita, þegar á
hólminn kom. I öðrum lönd-
um var sterk hreyfing í þá
átt að færa sér í nyt for-
dæmi Frakka. Þá risu upp
vita, hverju þeir geta tapað,
þegar kemur að skuldadög-
unum. En ömurlegur er hlut-
slíkar fyrirætlanir útlægar
hjá siðuðu fólki, en fylgjend-
ur þeirra drottinssvikara, rétt
ur Alþýðuflokksins svo- j dræpa óbótamenn. Hvernig
nefnda, sem er á línu borg- reyndust þessar fullyrðingar
araflokkanna, í þessu máli. | í eldi hnitmiðaðrar gagnrýni.
Sú framkoma er einkennandi 'Þróun nokkurra áratuga
fyrir þvættingsafstöðu þeirra) eyddi rangfærslu hinnar hníg
þeir
til sósíalismans, sem
skilja ekki til hálfs.
Ein skopleg hlið er þó á
þessu Rússahatursmáli. Sum-
ir háttvirtir andstæðingar
sósíalismans — og á þeim
ber mest — halda því fram,
að Sameiningarflokkur al-
þýðu sé í rauninni rússnesk-
' ur flokkur eða taglhnýting-
>ur Rússa, ef bezt lætur.
Við skulum líta á málið í
Ijósi skynseminnar og ro-
| legra íhugana. Á það var
j bent áður, að tæknilegar
framfarir yrðu fjöldanum að
beztum notum, á vegum sós-
íalismans. I raun og veru
má bera saman tæknileg þrek
virki eins og bílinn, og hina
framvísandi kenningu sósíal-
ismans. Bæði þessi afrek eru
eitt af undrum veraldar,
hvert með sínu móti. BíUirui
andi stéttar. Skoðanir, eitt
sinn óhæfar, voru hafðar i
hávegum sem sigrandi stað-
reyndir, á leikvelli sögunnar.
Og sú er vissa okkar, að aft-
urhald nútímans verðij sér
betur til skammar, heldur en
fyrirmyndin. Og það áður en
langt um líður.
Munið
Kaffisöluna
Hafnarstræti 16
Munið að kjósa áður
en þið farið úr
bænum!
/rtcfti/ÍHn
v
SÖFNUNIN
Baráttan harðnar. 23. deild
hækkar í sífellu, og sú 25. tek
ur óvæntum framförum. 11.
deild hækkar úr 27. i 17. sæti
og 5. deild er komin í neðsta
sætið í stað þeirrar 11.
1. deild lirapar á ný og virð
ist hafa litlar sigurvonir.
Hér kemur röðin:
I fyrradag I gær
deild deild
1. 21. a 21. a
2. 26. 26.
3. 22. 22.
4. 8. 8.
5. 10. 10.
6. 19. 19.
7. 16. 16.
8. 20. 9.
9. 21.b 23.
10. 9. 20.
11. 7. 21.b
12. 2. 7.
13. 23. 25.
14. 14. 12.
15. 18. 14.
16. 12. 2.
17. 15. 11.
18. 4. 18.
19. 25 6.
20. 17. 15.
21. 6. 4.
22. 27. 17.
23. 1. 28.
24. 3. 27.
25. 5. 1.
26. 28. 3.
27. 11. 5.
Flokksmenn. Dragið ekki að
greiða ykkar eigið framlag í
kosningasjóðinn. — Munið, að
alþýðan á Sósíalistaflokkinn,
og hún verður sjálf að styrkja
hann. Ilins vegar eiga heild-
salarnir Sjálfstæðisflokkinn,
og þeir styrkja hann. Herð-
um söfnunina.
VERÐLAUNAGETRAUNIN
Hin vinsæla verðlaunagel-
raun Sósíalistaflokksins um
hve mörg atkvæði flokkurinn
fái í kosningunum lieldur á-
fram og kostar 10 kr. að taka
þátt í henni.
Veitt verða ein verðlaun
500 kr., þeim, sem næst
kemst réttri tölu, bæði í
Reykjavík og á öllu Iandinu.
Eftirhermurnar við Mogg-
ann koma væntanlega meö
aðra getraun, og er sjálfsagt
fyrir ykkur að taka líka þátt
í henni, ef það kostar ekkert.
KOSNINGAHANDBÓKIN.
Hin vinsæla kosningahand-
bók Þjóðviljans, með úrslit-
um í ýmsum kosningum og
fleiri upplýsingum, er komin
út. — Fæst í kosningaskrif-
stofu C-listans og hjá bóksöl-
um. Hermikrákurnar hjá i-
haldinu hafa nú gefið út
aðra kosningahandbók, sem
þið skuluð ekki glepjast á að
kaupa. — Kosningahandbók
Þjóðviljans er auðþekkt.
UTANKJÖRFUNDAR
ATKVÆÐAGREIÐSLA.
Kosningar fyrir kjördag
fara fram í Miðbæjarbarna-
skólanum (gengið inn um
norður-dyr), opið frá kl. 10—
12, 2—6 og 8—10.
Kjósendur Sósíalistaflokks-
ins utan af landi, sem staddir
eru í Reykjavík, og þeir Reyk
víkingar, sem fara úr bænum
fyrir kjördag, ættu að kjósa
strax. Kosningaskrifstofa C-
listans, Skólavörðustíg 19,
mun sjá um heimsendingu at-
kvæðaseðla utanbæjarmanna.