Þjóðviljinn - 08.06.1946, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 08.06.1946, Qupperneq 6
 6 ÞJÖÐVILJINN Laugardagur 8. júní 1946 Sósíalisfafélag Reykjavíkur Félagsfundur verður í Breiðfirðingabúð þriðju- daginn 11.'júní kl. 8,30. Dagskrá nánar auglýst í útvarp- inu Tekið verður á móti nýjum félög- um í skrifstofu flokksins Skóla- vörðustíg 19. Stjórnin. iyggiiigaráðstsfnan 1946: Byggingasýningin í Sjómannaskólan- um v@rður opnuð fyrir almenning kl. 10 f. h. á annan í hvítasunnu. Þann dag og næstu daga \/‘erður sýningin opin frá kl. 10—10. Sérstök bifreið (Laugarnesskóla bif- reiðin) verður í förum frá Lækjartorgi að Sjómannaskólanum á hálftíma fresti frá kl. 10 að morgni daglega. Kvikmynd af byggingaiðnaði í Reykja- vík og nokkrar erlendar kvikmyndir verða til sýnis alla daga öðru hvoru. Aögangur að sýningunni (aðgangur að kvikmyndunum innifalinn meðan húsrúm leyfir) kostar 5 krónur. Æðarvarp Hér með er, að gefnu tilefni, brýnt fyrir öllum, að friðlýst æðarvarp er í hólmum Sandgerðistjarnar, sunnan við tún Suður- Flankastaða. Samkv. 3> gr. friðunarlaganna eru skot bönnuð nær friðlýstu æðarvarpi, en í 2ja klm. f jarlægð. Þeir, sem ekki gæta eða á annan hátt spilla æðarvarpi á þessum slóðum, verða látnir sæta sektum samkv. nefndum lögum, sbr. 23. gr. lögreglusamþykktar sýslunnar. Sýslumaðurmn í Gullbringu- og Kjósarsýslu 5. júní 1946. GUÐM. I. GUÐMUNDSSON Haedavinnusýning H-andavinna nemenda Húsmæðraskóla Reykjavíkur verður til sýnis í skólahúsinu Sólvállagötu 12 laugardaginn 8. júní, hvíta- sunnudag og annan hvítasunnudag. Opið kl. 10 til 10. Orðuveitingar 10. febrúar síl. sæmdi for- seti íslands prófessor Anker Engelund rektor, stórriddara- krossi hinnar íslenzku fálka- orðu með stjörnu. Engelund rektor Fjöllista- háskólans í Kaupmannahöfn hefur á ýmsan hátt leitazt við að greiða götu íslenzkra námsmanna, m. a. er það einkum fyrir tilstilli hans að Fjöllistaskólinn í Kaupmanna höfn hefur nú viðurkennt fyrrihlutapróf í verkfræði frá Háskóla íslands. 2. þ. m. sæmdi forseti ís- lands sendiherrafrú Guðrúnu de Fontanay stórriddarakrossi hinnar íslenzku fálkaorðu. Frú de Fontanay. sem fyrir skömmu fluttist af landi brott hefur um margra ára skeið skipað sæti sitt sem sendi- herrafrú Dana hér á landi, með sóma, og hefur verið manni sínum samhent að vinna að aukinni samvinnu íslendinga og Dana, (Tilkynning frá orðuritara) sam.jAVkdLd.Hrag E.s. „Hrímfaxi44 Vegna aðgerðar á Súðinni erlendis fer Hrímfaxi næstu ferð austur. Burtför héðan ákveðin 13. þ.m. — Tekið á móti flutningi til allra hafna milli Horna- fjarðar og Siglufjarðar á þriðjudaginn. Ægir Farþegaferð til ísafjarðar og ef til vill fleiri Vest- fjarðahafna næstkomandi þriðjudags kvöld. Væntan- legir farþegar láti skrá sig á skrifstofu vorri fyrir há- degi sama dag. Þökkum hjartanlega alla samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför ÞORSTEINS B. LOFTSSONAR Aðstandendur. F asteignasigendur Iiöfum kaupendur að einbýlishúsum og einstökum íbúðum, í bænum, mikil útborgun FASTEIGNASÖLUMIÐSTÖÐIN Lækjargötu 10 B. — Sími 6530. Frá Þjóðliátíðamefnd Reykj avíkurbæj ar Þjóðhátíðarnefnd Reykjavíkurbæjar hef- ur ákveðið að þeir, sem kynnu að óska eftir að hafa veitingar við útihátíðahöld í Hljóm- skálagarðinum að kvöldi hins 17. júní n. k. verði að sækja um leyfi þar að lútandi til nefndarinnar og fá samþykki hennar um fyrirkomulag og stað veitinganna. — Öðr- um en þeim, sem hafa slík leyfi nefndarinn- ar, verður ekki leyft að hafa veitingar við hátíðahöldin. Formaður Þjóðhátíðarnefndar Reykjavíkurbœjar. Sölubörn óskast til að selja Kosningahandbókina Afgreidd í afgreiðslu Þjóðviljans Skólavörðustíg 19. Há sölulaun Knapar og hestaeigendur eru áminntir um að mæta eigi síðar en kl. 1 e. h. Ferðir með strætisvögnum Hestamannafélagið FÁKUR Kappreiðar verða háðar á Skeiðvellinum við Elliðaár annan hvítasunnudag 10. júní og hef jast kl. 2 e. h. Veðbankinn starfar IV' 'u

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.