Þjóðviljinn - 08.06.1946, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 08.06.1946, Blaðsíða 7
Laugardagur 8. júní 194*3 ÞJÖÐVILJINN r Avarp frá ríkisstjórninni Ur» borgmn! Helgidagslœknir er Finnsson, Laufásvegi 2415. Björgvin 11, sími Iðunnar- Næturvörður er apóteki. Næturakslur í nótt annast BSt aðra nótt Bifröst, og á anna'i BSl. Heimsóknartími spítalanna: Landsspitalinn: Kl. 3—4 alla virka daga, kl. 2—4 sunnudaga. Hvítabandið: Kl. 3—4 og 6,30. Landakotsspítalinn: Kl. 3—5 alla. daga. Sólheimar: Kl. 3—4,30 og' 7—8 e. h. alla daga. Útsölumenn Þjóðviljans og aðr ir, sem kynnu að eiga afgangs 124 tbl. (4. júní) , eru vinsam- lega beðnir að senda það af- greiðslunni, Skólavörðustíg 19, við fyrsta tækifæri Landsbókasafnið er opið alla virka daga kl. 10—12 f. h., 1—7 og 8—10 e. h. Þjóðskjalasafnið er opið alla virka daga kl. 2—7 e. h, Þjóðminjasafnið er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtu daga, kl. 1—3 e. h. Bæjarbóka- safn Reykjavíkur: Lestrarsalur- inn er opinn aila virka daga kl. 10—12 f. h. og 1—10 e. h. — Útlánsdeildin er opin kl. 2— 10 e.h. Náttúrugripasafnið opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 2—3 e. h. Framhald af 1. síðu. birgða, sem safnazt hafa á undanförnum árum. í sumar munu þær ganga til þurrðar og ekkert verður eftir til næsta árs. Tvennt þarf því að gera: tryggja að birgðir þær, sem nú eru fyrir hendi fram að næstu uppskeru, verði not- aðar eins haganlega og föng eru á, og jafnframt að gera j hið ítrasta til að auka upp- brezku stjórnarinnar og' hvetja íslendinga til sam- starfs við aðrar þjóðir 1 þessu efni. Hér er ekki farið fram á nein bein framlög, er létt geti á pyngju eins ein- asta manns. Það er fram á það farið að vér aukum sera mest vér getum framleiðslu matvæla og spörum í hví- vetna matvæli, einkum þó þau matvæli, sem ílytja verð ur til landsins, og þá sérstak- skeru þessa árs. Þetta mál- j lega kornvörur, sykur og feit j efni snertir hvern einasta I meti, mann, og hér geta allir hjálp Dagstofuhúsgögn úr furu eftir Carl Malmsten, li. f. Carl Malmsten, Sthlm. ur opnuð í Listamannaskálanum í byrjun næstu viku að til. Hver smálest af mat- vöru sem sparast og hægt er að nota í stað annarra birgða getur bjargað mörgum manns lífum. Hver smálest, sem í ár Sænsk sýning á iðnaði og handavinnu verð- ®r fra“leidJ umfram meðul- J O ö lag, getur bjargað morgum frá hungurdauða að ári.“ Brezka ríkisstjórnin leggur réttilega áherzlu á að hér sé ekki verið að biðja um mat- væli handa Bretlandi, heldur handa fólki á meginlandi Ev- rópu og Indlandi, enda er þar nú þegar um hungursneyð að ræða á stórum svæðum. Enn segir svo í erindi brezka sendiherrans: „íslenzka þjóðin hefur oft orðið að þola hungur, síðan hún settist að í landi sínu fyrir þúsund árum, og þekkir Ifaraldur Lífgjarnsson - skó- sraiður, Baldursgötu 30, er fimm tugur í dag. Sunnudagur 9. júní (Hvítasunnudagur). 10.00 Messa í Kristskirkju í Landakoti. 11.00 Messa í Hallgrimssóku (séra Jakob Jónsson). 15.15—16,30 Miðdegisútvarp (plötur): a. Fiðlukonsert í C- dúr eflir Yivaldi. 1). Konsert eftir Couperin. c. Symfónía í B-dúr eftir Jóhann Christhop Bach. d. Don-kósakkakórinn syngúr. e. 15.50 Tilbrigði eftir Haydn. f. 16.05 Lagaflokkur fyrir biésturshljóðfæri et'tir Mózart. 19.25 Tónleilfal'. „Svanavatnið" eftir Tchaikowski (plötur). 20.25 EinleikUr á píanó (frú Her mína Sigurgeirsdóttir Krist- jánsson). 20.45 Erindi (séra Árni Sigurðs son). 21.10 Söngfélagið Harpa (Róbert Abraham stjórnar). 21.30 Þættir úr symfóniskum , tónverkum (plötur). Mánudagur 10. júni. (Annar í hvítasunnu). ljl.00 Messa í dómkirkjunni (sr. Jón Auðuns). lí.00—16.30 Miðdegistónleikar (plötur): a. Fiðlukonsert i D- dúr eftir Prokoffieff. I). Sym- fonía nr. 5 eftir Szostako- Wics. c. 15.00 Kirsten Flagstad og Laurits Melchior syngja. ö. 16.20 Lítill konsert fyrir píanó og hljómsveit eftir Francais. 18.30 Barnatími (Pétur Péturs- son o. fl.) - 19.25 Tónleikar: Lagaflokkur eft ir John Field (plötur). I byrjun næstu viku verð- ur opnuð sýning í Lista- mannaskálanum á sænskura iðnaði og handavinnu. Frum- kvæðið að þessari sýningu á formaður Noræna félagsins í Reykjavík, Guðlaugur Rosen- krantz. Er hann heimsótti Svíþjóð síðastliðið haust, setti hann sig í samband við Áke Stavenow, forstjóra Sænska handiðnaðarfélagsins, og Áke Huldt, húsameistara félags- ins síðustu 11 árin. Þetta fé- lag, sem átti hundrað ára af- mæli í fyrra, vinnur að því að koma listiðnaðinum inn á fræðslu um Svíþjóð erlendis, stendur einnig að þessari sýn ingu. Mörgum tilboðum annarra landa hefur verið hafnað til þess að hægt væri að gefa íslendingum kost á að sjá nú tíma sænskan listiðnað. Áhugi fyrir íslandi er nú meiri í Svíþjóð en nokkru sinn hefur verið, segir dr, Stavenow, og við vonumst til að þessi sýning verði hvatn- ing í þá átt að fegra og end urbæta íslenzkan húsgagna- iðnað og vefnað. Dr. Stavenow tók ennfrem heimilin og fræða almenning ur fram, að þessi sýning um, hve miklu unaðslegra I værj algerlega í menningar- það sé að vera á heimili eða jegUm tilgangi. Hún getur vinnustað, þar sem að vísu þvj ekki leitt til beinna pant- er ekki nauðsynlegt að sé skrautlegur útbúnaður, en þó sá stíll og smekkur ráðandi, sem vekur þægileg og góð áhrif. Félagið vinnur einnig mark víst að því að gefa sænskum iðnaði hærra listrænt gildi og auka álit hans. „Svenska Institutet", sem hefur það markmið að efla Það eru því tilmæli ríkis- stjórnarinnar til hvers ein- asta Islendings: að varast að kaupa meir af brauði, konmvövu, -r sykvi og feitmeti en stvöHg' nauð- syn býður.................... . .að gæta fyllsfca sparnaðar í . meðferð . alllra . matvæla^ einkum þó kornvava, sykurj og feitmetis, og inýta sem allra bezt alla afgaBga; .... Munið, að hvert kíló af matvælum, sem slvemmist, fer forgörðum eða neytt er að óþörfu, er raunve.vulega tek- ið frá sveltandi fólki í öðr~ um löndum. Því rainná, sem. til landsins þarf að flytja af mat, því meir verðtir til ráð- stöfunar handa öðrum. Þess vegna treyötir ríkis- engin né skilur betur þján- stjórnin hverjum eiuasta ís- 20.30 "Útvarpshljómsveitin: Dönsk alþýðulög. 20.50 Um daginn og veginn (Vil hjálmur Þ. Gíslason). 21.10 Einsöngur í Dómkirkjunni (ungfrú Olga Hjartardóttir syngur). 21.30 Upplestur: Sögukafli eftir Jerome K. Jerome (Páll Skúla- ir fyrir ana á sænskum vörum. Hins vegar er ætlunin, að við lok sýningarinnar séu seldir þeir munir, sem þar eru, og þar að auki um hundrað smá minjagripir, svo sem nokkur eintök af ,,dalahásten“, sem orðið hefur tákn fyrir sænsk an listiðnað. Á sýningunni verða 4 hvers dagsherbergi, en þó eitt íburð armeira. Hin munu sýna sem næst meðalstig í gerð nútíma sænsks heimilis. Nokkrir skrautmunir úr gleri og keramik eru á sýn- ingunni, einnig listvefnaður og glófteppi, sem er meðal hins besta og fegursta er Svi þjóð hefur fram að færa, en þessir hlutir eru alltof dýr- meðalf jölskyldur í ingar annarra. Þetta kom greinilega í ljós, þegar Is- lendingar gáfu fé og vörur til bandamannaþjóðanna að lokinni Evrópustyrjöld og síðan miklar og verðmætar lýsisgjafir til barna á megin- landi Evrópu. Er ég þvi sannfærður um að íslending- ar muni taka þessu erindi fúslega og bregðast við eins vel og þeir mögulega geta.“ Ríkisstjórnin hefur ákveð- ið að verða við áskorun lendingi til að biregðast vei við þessum tílmælum. Eu einkuin setur hám þó trausk sitt á húsmæðuF þessa lands^ sem öðrum betur sMIja munu það, að nú ríður á því meir en nokkru sinul áöiu að fava vel og skynssmcltega með matinn. Munu þær og betúR en nokkur annar gefa sett sig í spor starfssystra sinna í öðrum löndum þar sem skoi’í, urinn knýr á dyi-. Reykjavík, 7.ji£uoí 1946. 10. kr. 10 kr. son ritstjóri). 21.50 Klassiskir dansar (plötur). 22.05 Danslög. Þriðjudagur 11. júní............ 20.30 Erindi Byggingarráðstefn- unnar: Byggingar-og fjármól (Ölafur Björns'son dósent). 20.55 Tónleikar: Tríó í B-dúr Op. 11 eftir Beetlioven, plötur. 21.15 Upplestuv: Gunnar Gunn- orsson les kafla úr frura- þýddri skáldsögu: Mikjáll á Kolbeinsbrú eftir Heinrich Kleist. Síðari lestur. 21.45 Kirkjutónlist (plötúr). Svíþjóð. Búizt er við, að sýningin muni verða opnuð á þriðju- daginn og standa yfir að minnsta kosti til 20. júní. Tilætlunin með sýningunni er einnig sú að gefa sýnis- horn af sænskri bókagerð og silfursmíði. Snotur og fræðandi sýning- arskrá með íslenzkum texta verður til sölu ásamt.tímariti handiðnaðarfélagsins, sem heitir Form. I. Þ. V erðlaunagetraun Hve mörg atkvœði fœr SósiaUsta- flokkurinn á öllu landinu 30. jútú? atkv. Hve mörg atkvœði fœr Sósíúlista- flokkurinn í Reykjavík? ............. atkv. LEIÐBEININGAR: Við síðustu alþingiskosningaY 1942 fékk flokkurinn á öllu landinLU 11059 atkvæði og í Reykjavík 5980. — ,Á kjörskrá voru ,á öllu landinu 1942: 73560 en .nú ca. 80000. 1 Reykjavík 1942: 24741 en nú 29385. Nafn Heimili

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.