Þjóðviljinn - 08.06.1946, Síða 8
r
■’»
%
¥
%:■
■P:
ii.
<ci-
Bæiarútgerð verður aldrei hafin í Reykjavík
meðan íhaldið fær þar um ráðið
íhaldið fellir í þriðja sinn tifiögu um að
hefja undirbúning bæjarútgerðar
fhaldið felldi í þriðja sinn á síðasta bæjarstjórnar-
lundi tillögú sósíalista um að hef ja undirbúning að bæjar-
útgerð. Hins vegar þorir það ekki af ótta við kjósendur að
játa þ|að hreinskilnislega að það ætli að selja alla bæjar-
togarana.
Br þiessi féluleikur þess I senn hlægilegur og svívirði-
legur.
Steinþór Guðmundsson krafði íhaldið skýrra svara urn
Jfetta og vítti harðlega þenna feluleik þess. „Ef þið ætlið að
eelja alla togarana — og það er það sem þið ætlið ykkur
að gera — þá eigið þið að játa það hreinskilnislega, en
ekki að láta skína í það að þið ætlið að hefja bæjarútgerð“,
sagði hann.
.
Aí bæjarstjórnarfundinum
s.l. föstudag flutti Steinþór
Guðmundsson eftirfarandi til
lögu frá Sósíalistaflokknum:
„Bæjarstjórn samþykkir
að Reykjavíkurbær hefji nú
þegar undirbúning að útgerð
togara, með tilliti til þess að
gera út á sína ábyrgð og sinn
kostnað, fyrst og fremst tog
arann „Itagólf Arnarson“, og
síðan aðra nýsmíðaða togara
sem b'ænum hefur verið út-
hlutáð hjá Nýbyggingarráði,
allt að 10 skipum.“
'Áf fyrri skrifum og um-
ræð'Um er Reykvíkingum
kunn barátta Sósíalistaflokks
ins fýrir því að Reykjavík
hefji útgerð á togurum. Reyk
vikingum er einnig kunn
fjandáemi íhaldsins við bæj-
arútgerð.
'í'Tæðu sinni rakti Steinþór
sögu framanskráðrar tillögu,
en rngólfur Jönsson, fulltrúi
Sósíalistaflokksins í sjávar-
útvegsnefnd flutti hana í
nefndínni í vor. íhaldið felldi
hána þar. Sigfús Sigurhjart-
arson flutti hana í bæjarráði.
ÍHaldið felldi hana þar.
Síðan hefur það gerzt, að
bærinn hefur boðið togarana
til kaups, að undanskildum
þeim fyrsta og síðasta. Með
þéssu hefur beinlínis verið
gefið í skyn að bærinn ætli
að gera þessa togara út sjálf-
ur.
bókarinnar" sem aðrir bæjar
fulltrúar hafa haft meira
gaman af að handleika en
ég“, (svo!) og þar með var
hans málsvörn lokið.
íhaldið er hrætt við
kjósendur
Ihaldið felldi síðan tillögu
Steinþórs. Hinsvegar þorir það
ekki að játa að það ætli að selja
togarann Ingólf Arnarson og
einnig þann síðasta, það er
hrætt við dóm kjósendanna.
Þetta ætlar íhaldið þó að gera
og það verður aldrei efnt til bæj
arútgerðar í Reykjavík meðan
íhaldið fær því ráðið.
Hann getur ekki að
þessu gert
í Alþýðublaðinu í gær, verð-
ur ekki annað séð en að hann
hafi haldið það alvöru að
hann hafi verið éitthvað þýð-
Ingarmikið á bæjarstjórnar-
fundinum. Menn verða að
fyrirgefa Helga það, hann
getur ekki að þessu gert.
Óhæfa semekki
má viðgangast
Bæjarráð hefur tilnefnt þá
Sölva Blöndal, Jakob V. Haf-
steln og Jón P. Emils í nefnd
til að undirbúa þjóðhátíðar-
höld í Reykjavík 17. júní.
íþróttafélögunum í bænum
mun hafa verið boðið að til-
nefna fulltrúa í nefndina og
hafa þau gert það.
Björn „Bjarnason gerði
nefndarskipun þessa að um-
ræðuefni á bæjarstjórnarfund
inum s. 1. fimmtudag.
„Það er ekki nema gott
eitt um það að segja að í-
þróttafélögin eiga sæti í þjóð
hátíðarnefnd bæjarins“, sagði
hann, en ef bœjarstjórnin
œtl-ar að gangast fyrir liátíða
höldum fyrir aVmenning
17. júní, getur hún ekki geng
Hetjan Jóhann hræddur við
konur!
Við afgreiSslu fjárhagsáæíluiiar bxjarins i velur
flutli Katrín Pálsdóttir tillöga um að bærinn veitti 25
þúsund kr. til starfsemi Mæöraslyrksnefndar.
Auöur Auöuns, fulltrúi íhaldskvenna i bæjarstjórn
talaöi gegn þessari tillögu og laldi „Mæörastyrksncfnd
ekki í fjárþröng, ncma síður sé“('!).
Jóhann Ilafstein rélti þjónustusamlega upp hendina,
ásaml öörum íhaldsmönnum, til öð fclla þessa fjárveit-
ingu til Mæöraslyrksnefndar. Á siöasta bæjarstjórnar-
fundi lagöi Jóhann til að Mæðrastyrksncfnd fái 10 þús.
kr. af því fé scm bæriiui veitir til styrklar sumardvöl
barna. Var þaö að sjálfsögðu samþykkt.
— Það eru ekki nema þrjár vikur til kosninga, og
hetjan Jóhann er þcgar oröinn hræddur viö dóm ,,ein-
stæðra mæöra“ viö kjörboröiö 30. júní n. k.!
Próf í háskólanum
vorið 1946
Embættisprófi í lögum
hafa lokið:
Björgvin Sigurðss., I. eink-
unn, 2OOV3 stig. Guðlaugur
Einarsson. I. eink., 199V3 stig.
ið framhjá fjölmennustu sam Hörður Ólafsson, I. eink., 202
tökunum í bænum: verkalýðs
samtökunum, en það hefur
hún gert.
Slíka aðferð við skipun
nefndarinnar leyfi ég mér að
víta, hún er óhæfa sem ekki
má viðgangast“.
Helgi nokkur Sæmundsson,!
fyrrum húskarl Hriflujónas (g þúsund kf. tíl í. S. í.
ar, nú Stefáns Péturssonar,
mætti sem fulltrúi Alþýðu-
flokksins á fundinum. Lýsti
hann fylgi sínu við tillögu
Steinþórs og hafði jafnframt
yfir gömul orðtæki Stefáns
og Jónasar um „kommún-
ista“'
en af frásögn hans
Samþykk-t var með 6 atkv.
gegn 3 (íhaldsins) að veita
íþróttasambandi Islands 6
þús. kr. styrk til að greiða
halla við utanför úrvalsfi.
kvenna úr Ármanni í apríl
síðastliðinn.
Handavinnusýning Húsmæðraskólans
sýnir fágaðan smekk
Handavinnusýning
stig. Jón S. Ólafsson, I. eink.,
206 stig. Jónas Rafnar, I.
eink., 195 stig. Magnús Jóns-
son, I. eink., 222V3 stig. Sig-
urður Áskelsson, I. eink.,
197V3 stig. Sigurður R. Pét-
ursson I. eink., 232 stig.
Snorri Árnason, I. eink.,
179VÍ! stig. Vilhjálmur Árna-
son, I. eink., 191 stig.
Embættisprófi í lœknisfrœði
hafa lokið:
Bergþór Smári, I. einkunn,
169 stig. Þórður Möller, II.
eink. betri 133% stig.
Embœttisprófi í guðfrœði
hafa lokið:
Arngrímur Jónss., II. eink-
Dönsku sundkapparnir
komnir
Dagaua 12. og 14. júní fer
fram millilandakeppni í sundi,
milli Danmerkur og Islands og
er þaö í fyrsta sinn, sem Is-
lendingar keppa viö erlenda
sundmenn hér heima.
Dönsku sundmennirnir konm
ineð flugvél í gærkvöld.
Tók stjórn ISl á móti þeini á
flugvellinum ásamt sundráði
Reykjavíkur og nokkrum sund-
mönnum. Bauð forscti ISl þi
velkoinna fýrir hönd íþrótla-
mannanna en L. Storr vise-kon-
súil ávarpaði þá fyrir hönd
danska félagsins hér í bæ, en
Jolin Christensen þakkaði. Vnr
þeiin síðan boðið til miðdags-
verðar í liúsi sjálfstæðismanna.
Þar ávarpaði formaður sundráðs
ins þá og Úlfar Þórðarson fyrir
hönd móttökunefndar.
Létu þeir félagar vel yfir þess
ari fljótu ferð, en fannst kalt
síðasta spölin.
Hús-j stöðukona skólans
dagskól-
og frú
Ef bærinn ætlar að gera D „
þessa tvo togara út, eða fleirí,' ™sfcoI“ | mondsdottir vefnaa
þárf að hefja tmdirbúningi 0pn“J * gœr*V°,d °? kjólasaum.
bess strax nn óska éh bví at- borgarstjora, bæjarfull-\ I ræðu sem forstöðukonan
f « h-n" ^ truum, blaðamönnum o. fl. hélt við þetta tækifæri eat
kvæða um þessa tillogu, sem p Ld
er beint framhald af stefnu , . . Jhun þess að' skólinn væri 5
oýnmgaigestum gafst a að ara gamall en húsakostur
líta margskonar handavinnu.
Sérstaka
sósíalista í togaramálinu
sagði Steinþór.
Feluleikur íhaldsins
J óhann Hafstein
stefnu Sjálfstæðisflokks-
ins skýra, hann vildl
veita einstaklingum kost á
að eignast togara, en „bæj-
arstjórn hefur viljað áskilja
sér fyrsta og síðasta togar-
ann, ef til þess kæmi að bær-
inn hefji útgerð“.
Steínþór krafðist afdrátt-
arlauss svars um, hvort íhald
i3 ætlaði einnig að selja
f/rsta og síðasta togarann.
Jóhanni vafðist tunga um
•tönn. „Eg vil vísa til „bláu
hrifningu
h-inir mörgu útsaumuðu dúk-
ar og veggteppi sem náms-
hvað; meyjar hafa gert í frístund-
um sínum. Þar að auki hafa
þær saurnað kjóla, blússur,
barnafatnað, náttkjóla og
sængurfatnað og telst það til
skyldunámsgreina eins og
vefnaður.
í heimavist voru 36 stúlk-
ur og 53 í dagskóla. Náms-
tímanum var skipt þannig:
16 vikur húsmæð.ranám, 8
vikur saumur og 8 vikur
vefnaður. Frú Ólöf Blöndal
kenndi saum í heimavist, og
frú Huida Stefánsdóttir for-
hans væri alltof þröngur og
vöktu ónógur þar sem aðsóknin að
skólanum væri gífurleg og
ykist með hverju ári.
Forstöðukonan skýrði einn
ig frá því að frú Soffía
Hjaltested hefði gefið nokkra
peninga í sjóð sem ætlaður
væri til þess að verðlauna
beztu hannyrðir skólans, og
væri gjöfum í hann veitt
móttaka í skólanum.
Þessi handavinnusýning er
nemendum og kennurum til
sóma og sýnir fágaðan
smekk, og ættu sem flestir
bæjarbúar að sjá með eigin
augum hvað eftir námsmeyj-
arnar liggur eftir veturinn.
unn betri, 123y3 stig. Bjart- Kátlegar umrœður
mar Kristjánsson, I. einkunn,
157Ú3 stig. Emil Björnsson, I.
eink., 152 stig. Jóhann Hlíðar 1 Holstein
I. eink., 132 stig. Kristinn
Hóseasson, II. eink. lakari,
71 Vá stig. Sigurður M. Pét-
ursson, I. eink., 126% stig.
Þorsteinn Valdimarsson, I.
eink., 155% stig.
íhaldið samþykkti í fyrra-
dag að loka Vallarstræti hjá
Veitingaleyfi
Samþykkt var á síðasta
bæjarstjórnarfundi að veita
eftirtöldum veitingaleyfi: —
Landnámi templara að Jaðri;
Hússtjórn SjálfstæðLsflokks-
ins og Lúðvík Eggertssyni,
Hverfisgötu 32. Hins vegar
var synjað umsókn hins síð-
asttalda um 20 þús. kr. styrk
t:l veitingahússreksturs á
Hverfisgötu 32.
Munið að kjósa áður
en þið farið úr
bænum!
Spunnust furðu kátlegar
umræður út af máli þessu á
bæjarstjórnarfundinum.
Jóhann Hafstein, fram-
kvæmdastjóri Sjálfstæðis-
flokksins, lýsti átakanlega
skotunum umhverfis Holstein
„sem hafa leitt af sér meiri
óþrifnað en ég vil lýsa á þess
um fundi“ .(!) sagði hann.
Helgi Sæmundsson vildi
skylda Sjálfstæðisflokkinn til
„að halda hreinu kringum
sitt hús“. (Hvenær losnaði
flokkurinn við þá skyldu?!).
Steinþór Guðmundsson
lagði áherzlu á að óþægindi
myndu skapast við lokun
strætisins og kvað því aðeins
hægt að samþykkja lokun
strætisins, að þegar yrði gerð
ur undirgangur sá út í Aust-
urstræti, sem samkvæmt
skipulagsuppdrætti á að
koma í framhaldi af Thor-
valdsensstræti.