Þjóðviljinn - 22.06.1946, Page 3

Þjóðviljinn - 22.06.1946, Page 3
Laugardagur 22. júní 1916 ÞJÓÐVILJINN 3 Land míns föður, landið mitt“ Ilin magnþrungna grein, se;n hér birtist eftir Skúla Þorsteins- son, forseta Ungmenna- og 1- þróttasambands Austurlands, er tekin upp úr Snæfelli, hinu nýja tímariti U. I. .4. 99 „Fyrir einu og hálfu ári fagnaði íslenzka þjóðin lang- þráðu frelsi. Með stofnun lýðveldis á ís- landi 17. júní 1944 varð að veruleika hennar fegursti draumur. Þjóðin sem heild fagnaði þessari stundu og strengdi fögur heit. Hún hét því að framselja aldrei land sitt er- lendu valdi eða meta það til verðs í þágu stundarhags. Hún ætlaði aldrei að leyfa óþjóðlegum öflum að meta land sitt til jafns við útflutn- ingsvöru. Síðustu vikurnar er um það ritað og rætt, bæði innan lands og utan, að eitt af stórveldum heimsins hafi í hyggju að fá hernaðarbækistöðvar á landi voru, eða með öðrum orðum, hluta þess, til fullra umráða. Ekki- í þágu alheims- friðar eða málstaðar hinna sameinuðu þjóða, heldur til þess að þjóna eigin hagsmunum. Ekki til þess að skapa landi vorU öryggi, ef ný heimsstyrjöld brytist út. Þvert á móti mundi það skapa aukna hættu á þessari öld kjarnorkunnar. Hvað svo um íslenzkt þjóðerni og menningu? Hér er um að ræða menningarlegt líf þjóðarinnar eða siðferðilegan dauða. Nú hefði mátt ætla, að ekki þyrfti að ræða þetta mál af hálfu íslendinga — að öll þjóðin væri þegar albúin að svara á einn veg: Vér förgum aldrei landi voru, landi feðra vorra og mæðra. íslendingar viljum vér alltaf vera. En hvað hefur skeð? Þess hefur þótt þörf að hefja á- róður, x ræðu og riti, fyrir því, að íslendingar afsali ekki landi sínu og rétti í hendur erlends valds. Hefur einhver íslendingur gleymt sögu þjóðar sinnar og vordögum frelsis vors 1944? Hverjir eim þeir Islendingar, sem nú þurfa Iæknis við? Islenzk æska! Þitt er að vaka og svara. Þú manst orð Einars Þveræings forðum: ,,Og munum vér eigi það ófrelsi gera einum oss til handa, heldur bæði oss og sonum vor- um og allri ætt vorri, þeirri er þetta land byggir, og mun ánauð sú aldrei ganga eða hverfa af þessu landi.“ Islenzk æska á eitt svar. Hún vill lifa og starfa frjáls í sínu eigin landi. Hún beygir sig aldrei fyrir óviðkomandi valdi. Islenzk æska! Ef örlögin verða grimih landi þínu og þjóð, þá villt þú heldur falla með sæmd en lifa við skömm. Islenzk æska! Þú svíkur aldrei börn þín, land þitt og guð þinn.“ , 1. desember 1945. Skúli Þorsteinssoíi. Veiztu að í fjallræðunni segir Krist- ur: „Safnið yður ekki fjár- sjóðum á jörðu, þar sem mölur og ryð eyðir, og þar sem þjófar brjótast inn og stela“? að dagblaðið Vísir í Reykja- vík er aðalmálgagn ís- lenzku heildsalanna, sem liafa með „löglegum að- ferðum“ grætt og safnað sér 89 milljónum króna á einu ári, og fjórir þeirra með „ólöglegum aðferðum“ safnað sér 916000 kr. því til viðbótar? að í þýzka blaðinu Vossische Zeiíung 4. marz 1933 er grcin efíir Hermann Gör- ing, þar sem segir: „Eg æ.ieí ekki að hirða um neiít íéttlísti, lieldur eyða og torííma“? * Hvað vill Sósíalistaflokkurinn í áfengismálunum?\ Framkvæmd laganna um hér-i aðabönn - Hjálparstöðvar og hæli fyrir drykkjusjúklinga Afsláttarlanst barai þegar þjóðarvilji er fyrir hendi að framkvæma það Áfengismálin eru eitt þeirra stórfelldu vandamála, sem- þjóðin á heimtingu á að stjórnmálaflokkarnir taki skýra af~! stöðu til. Stórstúka Islands hefur sent öllum frambjóðendum spurningar um afstöðu þeirra til héraðabanna og. algjörs banns. Spurningarnar eru þannig. 1) Viljið þér beita áhrifum yðar til að lög um héraðabönn geti komið til framkvæinda sem allra fyrst? 2) Viljið þér styðja markvissa sókn að algjöra áfengis-t banni? Þessum spurningum og öðrum svipuðum, sem bornarv eru fram af fjölda manns, sem áhuga hafa á þessum mál-t um svarar Sósíalistaflokkurinn með því að birta þá stefnu- yfirlýsingu, sem samþykkt var á stofnþingi flokksins og. samþykkt á síðasta flokksþingi varðandi áfengismálin. Stefnuyfirlýsing. 1. Flokkurinn leggur ríka áherzlu á reglusemi allra flokks-: manna og kýs ekki drykkfellda menn í trúnaðarstöður.! 2. Flokkurinn óskar samvinnu við Stórstúku Islands ogj önnur bindindisfélög um bindindismál. j 3. Flokkurinn vinnur að því að fá liéraðabönn lögleiddj [iegar á næsta þingi og algjört bann sem allra fyrst. 4. Flokkurinn beinir því til flokksdeildanna í himmx ýmsu kaupstöðum, að þær beiti sér fyrir að framkomi áskor-? anir um héraðabönn áður en næsta Alþingi kemun saman. Síðan þessi stefnuyfirlýsing var samþykkt hafa verið sett lög um héraðabönn, en með þeim annmarka, að það er að nokkru leyti á valdi ríkisstjórnarinnar hvort þau verða framkvæmd. Þessu ákvæði var komið inn í lögin gegn at- kvæðum allra þingmanna sósíalista, en samkvæmt stefnu- yfirlýsingunni hafa og munu allir þingmenn flokksins halda fast á kröfunni um framkvæmd þekra. Á síðasta flokksþingi voru áfengismálin rædd með hlið- sjón af því óbærilega ástandi, sem nú ríkir í þessum mál- um, og gerð um þau efirfarandi samþykkt: Finunta þing Sósíalistaflokksins skorar á öll sósíalisía- félög á landinu að gera baráttu gegn drykkjusýki og drykkjuskaparómenningu, að stefnumáli sínu. Flokksdeiíd- ir og æskulýðsfélög berjist fyrir því hvert á símsrn stað. 1. að vekja almenningsálitið til andstöðu gegn þessum þjóS- arvoða, 2. að koma upp á hinum stærri bæjum hjálparstöðvum fyrir drykkjusjúklinga og ráði þar læknissjónarmio en ekki refsingar, 3. að sett verði í landinu róttæk löggjöf gegn drykkju- sýkinni á svipuðum grundvelli og berklavarnarlögínj með sfofmm sérstakra spítala og hæla, þar sem unnið sé með vísindalegum aðferðum að útrýmsngu þessai iþjóðarsjúkdóms. Updrabarnið ó þessari mynd er imynd Sameinuðu þjóðanna. Paó verSiir ad tnúla og ’ sigra þjóSernisrembingihn og stórvelda- pólitíkina. Æskulýðsfundur Æskulýðsfylkingin í Reykjavík heldur almennan kosningafund i Listamanna- skálanum á mánudagskvöld. Fundurinn hefst kl. 8.30. Á fundinum verða fluttar 8 stuttar ræður og verða ræðu- menn tilkynntir í blaðinu á morgun. Þessi fundur er þáttur í sókn reykvískrar alþýðu- æsku og baráttu hennar fyr- ir málstað Sósíalistaflokksins. Ekki þarf að efa, að fundur- inn verður fjölsóttur. Kapílalisminn -- orsök verkfalla Ein furðulegasta ádeila auð valdssinna á sósíaliska skipu- lagið er sú, að þar séu engin verkföll. Maður skyldi ætla, að þessir menn álitu það nauðsynlegt einkenni á fyrir- myndarþjóðfélagi að verka- menn séu knúðir til þeirra dýru úrræða sem verkföllin vissulega eru. Nú skal sýnt fram á hversu heimskuleg þessi ádeila er. Nauðsynlegt skilyrði þess, að verkamenn séu knúðir til verkfalla er það, að eitthvert afl í þjóðfélaginu leitist við að koma í veg fyrir, að þeir fái þeirri sjálfsögðu kröfuiOg þjóðfélagið er losað við nauðsynlegt skilyrði fyrir fyí framgengt að hljóta þau laun I kapítalistana. í sósíalisku | irmyndarþjóðfélagi að orsökr erfiðis síns, sem afköst þeirra j þjóðfélagi geta launin ekki j in fyrir nauðsyn verkfallj gefa þeim rétt til. Það er því! takmarkazt af öðru en því, J anna, kapítalistunum, sé auðséð að verkföll eru fyrst J hvað framleiðslugeta þjóðar- kippt burtu. En sé þessari oi> og fremst afleiðing af spilltu þjóðskipulagi, afleiðing af til- veru auðvaldsaflanna, sem hafa andstæða hagsmuni við verkalýðinn. Þar eð verkföll- in eru varnarráðstöfun verká lýðsins gegn kapítalistum, innar er mikil, því að þar erjsök ekki rutt úr vegi, er þa$ enginn til, sem hefur hag af auðvitað hið glæpsamlegasti' því að þrýsta lauriunum nið- ur fyrir það mark. Á þessu sést, að það er lári’gt frá því, að verkföllin séu sönnuri fyrir fyrirmynd- hljóta þau að hætta um leið arbjóðfélagi. Það er einmitt athæfi að banna verkföllj Þetta var gert í Þýzkalandl og þessu hefur Vísir viljaS koma í framkvæmd hér a landi. Þess ættu verkcmena að vera ‘ minnugir.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.