Þjóðviljinn - 20.08.1946, Side 8

Þjóðviljinn - 20.08.1946, Side 8
Fyrsti líærinn á lasidinu skipulagður fyrirfram Hörðtir Sjarnasoii sldpukgsstjóri skýrir frá skipulagi Höfðakaupstaðar ?h$Xs. ' '' ■■■Hn Uppdráttur, er sýnir fyrirhugað skipulag Höfðakaupstaðar Höfðakaupstaður (Skagaströnd) er fyrsti bærinn á fs- j Það er Nýbyggingarráð fandi sem byggður verður samkvæmt fyrirfram gerðu skipu sera átti hugmyndina að bygg ingu bæjarins og þeir Einar Olgeirsson og Jóhann Þ. Jós- um lagi. Hörður Bjarnason skipulagsstjóri, sem jafnframt er , ,, .. , efsson fluttu frumvarp tormaður nýbyggingarnefndar Höfðakaupsstaðar, skýrði hana á A1þingi. Lög um ný- blaðamönnum í gær frá væntanlegu skipulagi bæjarins og byggingar í Höfðakaupstað útskýrði mðdel af bænum eins og hann á að verða. stærð við Eeykjavík- urhöfn Höfnin í Höfðakaupst. verður á stærð við Reykjavíkurhöfn, þegar hún verður fullgerð, hafnargarðarnir verða saman lagt einn km. Lokið er þegar við 300 metra af hafnargarð- inum Hólanesmegin og50—60 m af hinum garðinum. Minni hafnarkvíin er þegar vel á veg komin. Skip eins og ísl. fossarnir geta nú athafnað fiig þar í góðu veðri. Næst höfninni á að verða iðnaðarhverfi. — Síldarverk- smiðjan, er sem kunnugt er tekin til starfa. Morgisiiblaðið samt við sig Sl. sunnudag birti Morgun- blað ð tvídálka mynd á for- síðu af bandarískum hjónum, sem „Rússar iéku grátt“, svo að orð Morgunblaðsins séu notuð. Tilefni fréttarinnar er það, að þessi hjón flæktust af vangá inn á hernaðarsvæði Sovétríkjanna í Berlín, voru handtekin og yfirheyrð, en síðan sleppt. Þetta þótti Morgunblaðinu ill meðferð. Á sömu síðu Morgunblaðs- þis er getið um 18 unga Gyð- inga, sem dæmdir hafa verið til dauða af Bretum í Palest- ínu. Morgunblaðið birti þessa fregn athugasemdalaust. Það væri synd að segja, að Morg- tmblaðið geri ekki allt, sem í þess valdi stendur, til að Jhalda við orði sínu, sem ó- vandaðasta íréttablað í þteimi. voru samþ. 23. apríl s. 1. Sam kv. þeim annast nýbygging- verða þar verbúðir og verzl- arnefnd Höfðakaupstaðar ný- unarbyggingar. byggingarframkvæmdir og . „ _ hefur úrskurðarvald í öllum Ibúðarhverfi byggingarmálum kaupstaðar- Þá tekur við 100 m breitt ins til ársloka 1951. I nefnd- opið svæði, sem aðskilur iðn- inni eru: Hörður Bjarnason, aðarhverfið frá íbúðarhverf-! skipulagsstjóri, er hann for- inu. Handan þess beltis eiga'maður nefndarinnar, Gísli að koma opinberar byggingar Halldórsson, byggingarfræð- s. s. skólar, póstur og sími, ingur, tilnefndur af nýbygg- væntanl. ráðhús o. fl. Þá á að ingarráði, Jóhannes Zoega, koma hverfi einnar og verkfræðingur, tilnefndur af tveggja hæða íbúðarhúsa og' stjórn síldarverksmiðja ríkis- við hlið þess annað hverfi1 ins, Gunnar Grímsson, kaup- sambygginga átta og fjög- J félagsstjóri, til nefndur af urra íbúða, verkamanna- og hreppsnefnd Höfðahrepps og samvinnubústaðir. Við hlið (Ólafur Lárusson, símritari, Ennfremur þessa hverfis taka svo við skipaður af ríkisstjórninni án ræktarlönd, tveggja hektara, tilnefningar, skrifstofustjóri sem síðar meir gætu verið nefndarinnar. tekin í byggingarlóðir þegar byggingin eykst, en skipulag Verkefni nefndarinnar er: 1. Að koma upp skipulagðri það sem þegar hefur verið á- byggð í Höfðakaupstað í sam kveðið er fyrir 3 þús. íbúa. — Ennfremur er stórt svæði ’ við höfnina óskipulagt enn, sem má taka undir iðnaðar- , byggingar þegar þörf krefur. | Þegar hefur verið skipu- l lagt íþróttasvæði og skemmti i garður. I , Áhugi mikiil Áhugi virðist mikill fyrir að setjast að í þessum nýja bæ, og hafa borizt fyrirspurn ir og umsóknir um búsetu úr öllum landsf jórðungum, flest- ar þó af Norðurlandi. Enn- fremur hafa borizt umsóknir um iðnaðar- og verzlunarhús, gistihús og brauðgerðarhús. Frá Höfðakaupstað er stutt á síldarmiðin og ennfremur á vetrarvertíðinni. Fyrir ofan kaupstaðinn eru ein beztu landbúnaðarhéruð Norður- lands. ráði við Nýbyggingarráð og ríkisstjórn. 2. Að koma á fót atvinnufyrirtækjum í Höfða- kaupstað í samráði við Ný- byggingarráð og ríkisstjórn. 3. a. Að stuðla að því, að ein- staklingar, félög og stofnanir reisiíbúðarhús og önnur mann virki í Höfðakaupstað. b. Að reisa sjálf íbúarhús í samráði við Nýbyggingarráð og ríkis- stjórnina til þess að selja þau fullsmíðuð. 4. Að koma upp handa byggðinni rafveitu og götum. þJÓÐVILIINN Flugsýningin tókst ágætlega og var Svifflugfélaginu til sóma Liátflug Helga Fiiippussonar vakti hrifningu áhorfenda Afmælisflugsýuing Svifflugfélagsins á sunnudaginn heppnaðist vel og var áhorfendum til mikillar ánægju. — Ungir flugmenn sýndu svifflug, vélflug og listfhig, og far- {íegaflugvéiar fóru með sýningargesti í hringflug yfir bæ- inn. Hrifning áhorfenda náði hámarki er Helgi Filippusson sýndi listflug í lítilli svifflugu. Agnar Kofoed-Hansen, for- horendur, og flestar á sama maður félagsins, setti sýning stað. una með ræðu. Bauð hannj Mesta hrifningu vakti list- gesti velkomna, en bar síðan flug Helga Filippussonar. — fram þakkir til þeirra er lagt Steypti hann svifflugunni höfðu Svifflugfélaginu lið. kollhnís allt upp í sjö sinn- Fór hann nokkrum orðum um; um í röð, tók krappar beygj- þann þátt er félagið ætti í efl ur, steypti flugunni beint nið ingu flugmálanna hér á landi, j ur með ofsahraða en beindi og lýsti sviffluginu sem í- þrótt. Áður en sýningin hófst hafði svifflugum og vélflug- síðan örygglega henni allt í einu upp aftur, smá lækkaði svo flugið, sveif yfir áhorfendahópinn og lenti um félagsins verið raðað upp Eitt atriði sýningarinnar fyrir framan áhorfendasvæð- var það, að flugmaður kom ið, en nú voru svifflugurnar ! fram í gerfi bónda og sýndist dregnar suður á flugbrautina'áhorfendum sem hann myndi og sýningin hófst. Fyrst varjvera ófleygur með öllu! Úr sýnd renniflug byrjenda stig þessu rættist þó furðu vel og af stigi. Vélflugur drógu svif sýndi ,,bóndi“ þessi vélflug flugur á loft, fyrst eina enjaf hinni mestu prýði. Var síðan tvær og þrjár. Svifu þetta einskonar gamanþáttur. þær fyrst í mikilli hæð, en Kynnir flugsýningarinnar lækkuðu síðan flugið smátt og smátt og lentu með furðu- var Agnar Kofoed-Hansen, og lýsti hann dagskráliðun- legu öryggi fyrir framan á-’um jafnóðum fyrir útvarps- hlustendum. Lúðrasveit Reykjavíkur, stjórnandi Albert Klahn, lék meðan á sýningunni stóð. — Áhorfendur voru margir. Veður var hið ákjósenleg- asta, enda heppnaðist sýning- Lítil veiði, en síld sást á öllu veiði- svæðinu Fréttaritari Þjóðviljans á Siglufirði símaði í gærkvöld in vei, °g á Svifflugfé- að 6 skip hafi í gær komið, laSið hrós skilið fyrir hana til síldarverksmiðja ríkisins með 383 mál. I fyrrinótt voru saltaðar á Siglufirði 7 þús. tunnur og hafa þá verið saltaðar alls 71.557 tunnur á Siglufirði og samtals á öllu landinu 101699 tunnur. Síld sást á öllu veiðisvæð- inu í gær, en torfurnar voru — Um kvöldið var dansleik- ur í flugskýlinu hjá stjórn- turninum. Reykjavíkurkaup- staður 168 ára í fyrradag voru liðin 160 ár „ e, y - " **"* ” síðan Reykjavíkurbær lilaut hverju kasti. Megnið af!^upstaðarrettuidi. Var þess Friöarráöstefnan Framh. af 1. síðu er það talið merki þess að Bandaríkin taka til greinaj þá afstöðu Sovétríkjanna, að þau lönd ein, sem sögðuj hverju óvinaríki stríð á hend- ur eigi hlutdeild í samning- um við það. þeirri síld, sem veiðist nú er saltað. Fórnarlömb naz- ista í fanga- búðir Breta Meðal Gyðingaflóttamanna, sem komu í fangabúðir Breta á Kyprus í gær voru þrír rabb ínar með fanganúmer úr Buchenvald fangabúðum naz- ista tattóveruð á liandlegg- ina. Fjölmennir fundir voru haldnir í Haifa til að mót- mæla flutningum flótta- manna til Kyprus. \ i, minnzt með sérstökum dag- skrárlið í ríkisútvarpinu, og útihljómleikum hjá Mennta- skólanum. Lúðrasveit Reykjavíkur, undir stjórn Alberts Klanh og Karlakór, undir stjórn Jóns Halldórssonar, höfðu hljómleika fyrir framan Menntaskólann, kl. að ganga sex. Var þar allmargt manna samankomið. Útvarpið flutti ræður og upplestur í tilefni af þessu af mæli Reykjavíkur. Ræður fluttu þeir Vilhjálmur Þ. Gíslason og Bjami Benedikts son, en Hjötur Hansson las upp. — Fánar voru dregnir að hún, víða í bænum.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.