Þjóðviljinn - 21.08.1946, Side 2

Þjóðviljinn - 21.08.1946, Side 2
2 ÞJÖÐVTLJINN Miðvikudagur 21. ágúst 1946. TJARNARBÍÖ Bboi 6485, Maðurinn í Hálfmánastræti (The Man in Half Moon Street) Dularfull og spennandi amerísk mynd. Nils Asther Helen Walker Sýning kl. 5—7—9 Kaupið óðviljann tryggir yður beztu undirfötin AMARO H.F. Akureyri Kaj Smith og nemendur dansskóla hans halda DANSSÝNINGU með DANSLEIK á eftir, fimmtudaginn 22. þ. m. kl. 9—2 í Sjálfstæðishúsinu. Ballettsýning: Ballett, Barnadans, Step o. s. frv. ! Samkvœmisdansar: Tangó, Victory walz, Rumba o. s. frv. Kaj Smith með 12 nemendum sýnir 11 mis- munandi dansatriði. DANSLEIKUR hefst kl. 10. Aðgöngumiðar fást í Hljóðfæraverzlun Bankastræti 7, Lækjargötu 2 og fimmtu- dag 22. ág. frá kl. 5—6 í Sjálfstæðishúsinu. 1_________________________________________ Kaupið Þjóðviljann ÞJÓÐVILJINN fæst á eftirtöldum stöðum: Vesturbær: Fjóla, Vesturgötu 29 Vesturgata 16 West End, Vesturgötu 45 KRON, Seltjarnarnesi KRON, Skerjafirði Miðbær: Filippus í Kolasundi Kaffivagninn v. Loftsbryggju Austurbær: Leifscafé, Skólavörðustíg 3 Flöskubúðin, Bergstaðastræti 10 Laugavegi 45, verzlunin Florida, Hverfisgötu 69 Tóbak og Saelgæti, Laugavegi 72 Þorsteinsbúð, Hringbraut 61 Holt, Laugavegi 126 Ásbyrgi, Laugavegi 135 Ás, Laugavegi 160 KRON, Langholti KRON, Hrísateig Búðinni, Fossvogi Kópavogsbúðinni, Kópavogi • • T' Ollum þessum Islendingum velur Vísir flónsheiti Vilja ekki líta eftir þjóðaratkvæða- greiðslu Hér fer á eftir skrá yfir öll þau félagssamtök íslenzka þjóðarinnar, er mótmælt hafa erlendum herstöðvum á Is- landf. Alla þessa íslendinga nefnir Vísir „flón“ í forystu- grein sinni í gær. AlþýSusamband Islands Vtifundur stúdenta í Reykjavtk IIi(5 íslenzka prentarafélag Rádslefna Sósialistaflokksins Alþýöuflokksfélag Reykjavíkur Menntaskólanemendur í Reykjavík Islenzkir stúdentar í Svtþjóö Almennur fundur í Hafttarfiröi Iívcnfélag Sósialislaflokksins Félag iingra jafnaöarmanna Skjaldborg, félag klæöskera Stjórnir Bretlands og Bandaríkjanna hafa neitað að senda eftirlitsmenn til Grikklands til að fylgjast með þjóðaratkvœðagreiðsl- unni um konungdœmið þar í landi■ Gríska stjórnin hafði beð- ið um, að eftirlitsmenn yrðu sendir, en neitun Breta og Bandaríkjanna þykir benda til þess, að þeir treysti sér ekki lengur til að bera á- byrgð á gerðum fasistastjórn ar þeirrar, sem sett hefur verið á laggirnar í Grikklandi undir verndarvæng Breta. Félag islenzkra rafvirkja Iönnemasamband Islands Búnaöarfélag Reykliólahrepps Ungmennafélagiö „Aflurelding" Scumacher krefst landa af Pólverj- Verkamannafélag Húsavíkur Stétlarfélag barnakennara í Reykjavik Starfsstúlknafélagiö Sókn Verkalýösfélag Patreksfjaröar Verkakvennafélagiö Snól, Vestmannaeyjuin Félag járniönaöarmanna, Reykjavik Verkamannafélagiö Dagsbrún Verkakvennafélagiö Eining, Akttreyri « Ungmennafélag Mývetninga Verkakvennafélagiö ,,Brynja“, Siglufiröi Verkalýösráöstefna Noröurlands Alrnennur fundttr á Siglufiröi Verkalýösfélag Ilriseyjar Sjómannaféltig Akureyrar Verkamannafélag Akureyrarkatipslaöar Bandalag íslenzkra listamanna Verkamannafélagiö „Þróllur“, Sigtufiröi Verkalýösfélag Ólafsfjaröar Verkalýösfélagiö ,,Afturelding", Hellissandi Kvenfélag Skeiöahrepps Verkalýösfélag Dalvíkur Verkalýösfélagiö „Vörn", Bíldudal Sveinafélag skipasmiöa, Reykjavík Verkamannafélag Arnanteshrepps Múrarafélag Reykjavikur „IIeimdallurfélctg ungra Sjálfstæöismanna. Ungntennafélagiö Brúin í Hálsasveit og Hvitársíöu Ungmenna- og íþróttasamband Austfjaröa Mjólkurfræöingafélag Islands. Kvcnfélag Stokkseyrar Kvenréttindafélag íslands Iþróttasamband Islands Tannlíeknafélag íslands 'J" Samband norölenzkra kveitna um Schumacher, leiðtogi þýzkra sósíaldemokrata, segir flokk sinn mótfallinn afhendingu Slésíu og Austur-Pommern til Póllands. Kvað hann flokkinn myndi berjast fyrir hverjum fer- kílómetra lands austan Oder og Neisse og skírskota til samvizku heimsins í þessu máli. I________________________ ..... í Skákkeppni Bandaríkin * Svíþjóð Skákkeppni milli Banda- ríkjanna og Svíþjóðar fer fram 2. sept. n. k. í sambandi við för bandarískra skák- manna til Sovétríkjanna. Keppnin fer fram í Stokk- hólmi og verður teflt á 8 borðum. Keppnin milli Bandaríkjanna og Sovétríkj- anna fer fram ' Moskva 9.-— 12. september. Stríðsglæparéttarhöld yfir þýzkum iðju- höldum? . . Réttarhöldum yfir nazista- leiðtogunum í Niirnberg niun nú brátt loltið. Slúdentafélag Akureyrar Fulllrúaþing Sambaiuls íslenzkra barnakennara Verkalýösfélag Hólmavíkur VcrkalýÖsfélag Kaldrananeshrepps Sambandsþing Uhgmcnnafélags Islands Ungmcniiafélagiö Efling í Djúpttvík Verkalýösfélag Slykkishólms. ,,Til þess að leysa herstöðvamálið og binda endi á hersetu Að þeim loknum er búizt við að réttarhöld hef jist yfír þýzkum stóriðjuhöldum, sem [ studdu nazista til valda og ! aðstoðuðu þá við undirbún- | ing árásarstríðs. ;Foringi ný-fasista hér á landi, þarf væntanlega vinsamlegar viðræður fyrst og handtekinn fremst. Slík lausn getur ekki gengið algjörlega þegjandi og hljóðalaust fyrir sig, eins og kommúnistum ætti að vera kunnugt, sem hafa fcngið öll flón landsins til að æpa í eln- um kór um þetta málefni með órökstuddum dylgjum og sví- virðingum, og er þá ekki fordæmanlegt þótt rödd skynsem- innar láti einnig til sín heyra um málið í viðræðum við vin- samlega erlenda erindreka?" (IJr leiðara Vísis). Foringi ný-fasista á ítalíu hefur verið handtekinn i bce nálœgt landamœrum Sviss- lands. Ný-fasistar þessir voru taldir hafa átt þátt í ráninu á líki Mussolinis. Foringi þeirra heitir Alberto Gigli

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.