Þjóðviljinn - 27.08.1946, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 27.08.1946, Qupperneq 1
11. árgangur. Þriðjudagur 27. ágúst 1946. 192. tölublað. Kommúmstar hóta að kæra Bandaríkin fynr ör- yggisráðinu fyrir íhlutun í Kína Sjúenlai segir Bandaríkin eiga sök á borgarastyrjöld Sjúenlai hershöfðingi, fulltrúi kínverskra kommúnista við samningaumleitanirnar í Nanking sagði í gær að Banda ríkin ættu sök á borgarastyr jöldinni í Kína. Hann kvað kom múuista myndu kæra Bandaríkin fyrir öryggisráði samein uðu þjóðanna ef þau hættu ekki hernaðaríhlutun sinni Kína og stuðningi við Sjangkaisék. Sjúenlai sagði, að stuðning Samband kínverskra stúd ur Bandaríkjanna við Sjang- enta í Sjanghai, á yfirráða kaisék og stjórn hans gerði svæði Kúómintang stjórnar- það að verkum, að Sjangkai- innar hefur krafizt þess, að sék fengist ekki til að ganga1 Bandaríkjaher hafi sig á til samninga við kommúnista1 brott úr Kína. Skorar sana bandið á frjálsl. menn um heim allan að styðja þessa kröfu, svo friður megi kom- ast á í Kína. af heilum hug. Kommúnistar reiðubúnir til samninga Þá lýsti Sjúenlai því yfir, að kommúnistar væru reiðu- búnir til að hef ja samninga á ný við Kúomintang stjórnina, ef Sjangkaisék héti því, að vopnaviðskipti skyldu hætta straxog samningar hefðu Araharíkm hafa sett þaö náðzt um endurskipulagningu skHyrQ{ fyrir þátttöku sinnií Arabar móðga Rreta stjórnarinnar á breiðara grundvelli. Hann kvaðst ekki fundi um Palestínumálin, sem Bretar hafa boðað til, efast um einlægni Marshalls^ ah múftinn af Jerúsalem hershöfðingi og Stuarts verQi viöurkenndur fulltrúi sendiherra, sem reynt hafi paiestmu a fundinum. Er þetta talið útilo'ka það, að koma á sættum milli kom- múnista og Sjangkaiséks. að fundurinn verði haldinn, þar sem Bretar hafa tilkynnt, Barizt í Mansjúríu að þeir geti ekki fallizt á Harðir bardagar geysa þátttöku múftans í fundinum. Mansjúríu, þar sem kommún Fyr'r stríð var roúftinn erki- istar sitja um borg eina norð óvinur Breta í Palestínu og ur af Mukden. Hraðar stjórn- dvaldi í Berlín öll stríðsárin, in sendingu liðsauka til þessa þar sem hann aðstoðaði naz- vígstöðva. I ista á allan hát.t. Petta er stærsla landflugvcl fíreta, Avro Tundor II. Jlún lekur 60 farþcga, getur flogið 3 200 km. án þess oð lenda og kcrnst hrafi- asl 525 km. á klsl. Flugvélar Vesturveldanna halda áfram að fljúga yfir Júgóslavíu Belgradútvarpið skýrði frá því í gær, að síðan banda- Sovétríkin halda fast við samþykktir utanríkisráðherranna Á friðarráðstefnunni í gœr greiddi fulltrúi Sovétríkjanna atkvæði með hinum stórveld- unum gegn tillögu fulltrúa Hvíta-Rússlands, um að Búlg aría skyldi viðurkennd sem bandalagsríki í striðinu gegn Þýzkalandi. Er þetta mevki þess, að Sovétríkin séu ákveðin í að halda fast við ákvarðanir ut- anríkisráðherrafundarins um friðarsamnlngana, enda þótt Vesturveldin hafi að ýmsu gengið á bak oi’ða sinni frá því á utanríkisráðherrafund- inum. Dönslm samninga- nefndarmennirnir komnir Dönsku samninganefndar- rísku flugvélarnar voru skotnar niður yfir Júgóslavíu um mennirnir komu liingað flug- daginn, hafi 172 brezkar og bandarískar flugvélar flogið yfir Júgóslavíu og með því skert sjálfstæði landsins. — Bandaríska blaðið P M segir um deilur Júgóslavíu og Banda ríkjanna, að klíka bandarískra herforingja hafi komið þeini af stað. Morgan hcrshöfðingi, yfir-4, maður hcrja Vesturveldanna á ítalía, scgir fregn Júgó- slava um áframhaldandi flug yfir land þeirra „ábyrgðar- lausa“ þar sem hann hafi gefið út ströng fyrirmæli til flugmanna sinna, um að forð ast að fljúga yfir Júgóslavíu. Lík hinna fjögurra banda- ríkjaflugmanna, sem fórust með síðari flugvélinni, sem skotin var niður yfir Júgó- slavíu, verða flutt til Banda- ríkjanna til greftrunar. Voru þau í gær flutt til Belgrad og fylgdi þeim heiðursvörður júgóslavneskra hermanna. Síldveiðin enn mjög treg Fréttaritari Þjóðviljans á Siglufirði símaði í gœrkvöld að sólarhringinn fram að mið nætti 26. þ. m. hefði verið saltað á Siglufirði 1846 tunn- ur og hafa þá verið saltaðar á Siglufirði samtals 128 þús. 338 tunnur■ Síldveiðin er nú mjög treg og búizt við að allmörg skip muni brátt hœíta veiðum ef ekki rœtist úr. leiðis kl. 3 í gær. Jakob Möller sendiherra, Finnur Jónsson dómsmálaráft herra, Bruun sendiherra Dana o. fl. tóku móti þeim,á flugvellinum. — Nefndin lagði af stað í danskri flug- vél en hún bilaði í Skotlandi Tillögur Sovétríkj- j og komu þeir hingað í flug- vél Flugfélags Islands. anna um Sundm Nefndin mun taka til starfa í dag. eðlilegar i * “ I væri að Bandaríkin samþ. Brezka blaðið „New Stat- ag stjórn Panamaskurðarins esman and Nation“ segir ný-|væru fengin í hendur hvaða lega um tillögur Sovétstjórn- ríkjahóp, sem væri, en Dard- arinnar um skipun mála við anellasund sé álíka mikils- Dardanellasund, að þær séu vert fyrir Sovétríkin og Pana í alla staði eðlilegar. maskurðurinn fyrir Bandarík Segir blaðið, að ótrúlegt in. Jinnah heldur fast við Pakistan Jinnah, foringi indverskra múhameðstrúarmanna hefur lýst því yfir, að hann geti ekki gert sig ánægðan með minna en kröfu hans um ríki Múhameðstrúarmanna, Pak- istan, verði fullnuægt. Segir hann þetta í svari við áskorun varakonungsins, um að hann taki að sér ráð- herraembætti í stjórn Nehrus.' Saltað í 29 þúsund tunnur sl. viku Aukning bræðslusíldaraflans að- eins 18 þúsund hl. á sama tíma Sæmundur frá Sauðárkróki hefur afl- að mest í söltun - Dagný með mestan bræðslusíldarafla Síðastliðna viku var síldarsöltunin 29 þús. 355 tunnur á öllu landinu, og hafði þá verið saltað í 129 þús. 492 tunnur í sumar. Til samanburðar skal þess getið, að á sama tíma I fyrra hafði alls verið saltað í 47 þús. 303 tunnur, en 26 þús. 620 á sama tíma árið 1944. Bræðslusíldarmagnið hefur aðeins auldzt um 18 ])ús. 151 hektólítra I s.I. viku, var á miðnætti síðastl. laugardag 1 millj. 143 þús. liektólítrar, á móti 454,099 hl. árið 1945 og 1.699.984 hl. árið 1944. I sumar hafa þessi skip aflað mest í salt: Sæ- mundur frá Sauðárkróki 3409 tunnur, Baldur frá Vestmannaeyjum 2922 tunnur og „tvílembingarnir“ Ásbjörn og Auðbjörg 2157 tunnur. Mestan bræðslusíldarafla hafa þessi: Dagný, Siglufirði, 13622 mál, Ólafur Bjarnason, Akranesi, 10399 mál og Fagriklettur, Hafnarfirði, 10381 mál.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.