Þjóðviljinn - 27.08.1946, Síða 7
Þriðjudagur 27. ágúst 1946.
ÞJÖÐ\TLJINN
7
Ræða Aka Jakobssonar
Framhald af 5. síðu.
um verið búnir að stórauka
verksmiðjur okkar fyrir
löngu síðan; þa3 var þörf fyr-
ir þær stækkanir, sem fram-
kvæmdar voru á sl. vetri, þeg
ar fyrir stríð; þá hefði bæði
sjávarútvegur okkar og þjóð-
in í heild verið betur undir
það búin að mæta tveimur
síldarleysisárum en nú er. En
við verðum að læra af reynsl
unni. Á þessari vertíð vorum
við betur við því búin en
nokkru sinni áður að taka á
móti miklu magni af síld. En
samt er nauðsynlegt að auka
enn verksmiðjukost landsins,
og er þá einkum þörf á nýj-
um verksmiðjum á austur-
hluta veiðisvæðisins.
Hið háskalega útlit á
enska markaðinum
Aðrir örðugieikar, sem
steðja að íslenzkum sjávarút-
vegi nú, er hið háskalega út-
lit á ísfiskmarkaðinum í Eng-
landi. Eins og menn muna,
lækkaði hámarksverðið þar
síðastliðið vor, nú hefur verð
á hausuðum fiski verið lækk-
að, sem virðist nær eingöngu
beint að íslendingum, og loks
hefur það verið boðað, að 1.
sept. n- k. gangi í gildi 10%
tollur á söluverð innflutts
fisks í Bretlandi. Ofan á þetta
hefur verðið á markaðinum á
Englandi hvað eftir annað
farið niður úr öllu valdi og
stundum hefur ágætis fiskur
verið óseljanlegur, að því er
helzt verður séð, fyrir skipu-
lagsleysi á samgöngukerfinu
í Englandi.
Lækkunin, sem varð í vor,
gerði það að verkum, að ís-
lenzku fiskflutningaskipin
sáu sér ekki fært að sigla
Ríkisstjórnin tók þá skipin á
leigu til þess að vertíðin
hætti ekki í miðjum klíðum.
Síðan sú lækkun gekk í gildi,
hefur ein lækkun enn komið
til framkvæmda og 10% inn-
flutníngstollur boðaður um
mánaðamótin. Þessar aðgerð-
ir enskra stjórnarvalda gera
það að verkum, að erfitt verð
ur fyrir togara okkar að sigla
til Englands nema yfir blá-
vertíðina, um fiskflutninga-
skipin virðist mér alveg af
og frá, að þau geti siglt, en
þar með er útilokað, að nokk
uð af afla bátaútvegsins verði
flutt til Englands á komandi
vetrarvertíð.
Ráðstafanir, sem hljóta
að koma íslendingum á
óvart
Á undanförnum árum hef-
ur ísfiskur verið aðalútflutn-
ingsvara okkar og er það enn,
og síðan stríðið byrjaði hef-
ur okkar eini markaður fyrir
þessa vöru verið í Englandi.
Þessar ráðstafanir enskra yfir
valda hljóta að koma okk-
ur íslendingum mjög á óvart.
Öll stríðsárin höfum við afl-
að allmikils hluta fiskmetis
þess, sem neytt hefur verið
í Englandi, við höfum fært
þeim heim fiskinn, þrátt fyrir
stríðshættur og misst við það
í hafið svo mikið af beztu og
hraustustu sonum okkar, að
sambærilegt er við manntjón
Englendinga sjálfra og loks
selt þennan fisk í Englandi
við verði, sem þeir ákváðu
sjálfir einhliða, en ensk
stjórnarvöld virðast ekki sjá
ástæðu til þess að muna þetta
við okkur, að neinu.
Þegar samningar voru gerð
ir sl- vor um sölu á síldar-
olíu og síldarmjöli, seldum
við verulegan hiuta þessara
vara, t. d. tæpa % hluta hinn-
ar mjög eftirsóttu síldarolíu
okkar, Englendingum, að vísu
ekki með því skilyrði, að við
fengjum að halda ísfiskmark-
aðinum þar, en þó á þeim
forsendum og hlýtur ensku
stjórninni að hafa verið það
kunnugt, enda engin rök til
fyrir því að selja þeim svo
mikið af síldarlýsinu, ef ís-
fiskmarkaðnum yrði lokað eða
ráðstafanir gerðar, sem jafn-
giltu lökun.
Við höfum miðað sjávar-
útveg okkar við þörf
enska markaðsins
Á stríðsárunurn seldum við
alla fiskframleiðslu okkar til
Englands. í trú ó enska mark
aðinn var byggður fjöldi hrað
frystihúsa og hlaut Englend-
ingum að vera það kunnugt,
að hin mikla aukning hrað-
frystihúsanna átti rót sína
að rekja til þess trausts, sem
íslendingar báru t;l enska
fiskmarkaðarins. I fyrra vet-
ur tilkynntu Englendingar,
fyrirvaralaust, að þeir myndu
engan hraðfrystan fisk kaupa.
íslendinga rak í rogastanz, en
nú virðist vera komin röð-
in að ísfiskinum, eftir þær
ráðstafanir, sem nú er búið
að gera og eru í undirbún-
ingi. England heíur verið að-
almarkaðsland okkar um
langan aldur. Eftir það, sem
nú er skeð, virðast ekki vera
skilyrði til þess að svo geti
orðið framvegis. þó það hljóti
að hryggja okkur íslendinga.
Það, sem gerir þessa stað-
reynd dapurlegri fyrir okk-
ur, er það, að ein ástæðan
fyrir þessari laðabreytni er
sú, að Englendingar eru farn
ir að sækja fiskinn sjálfir á
fiskimið íslands, sem þeir þó
vita, að er e'na lifibrauð Is-
lendinga.
íslendingar hara orðið fyrir
'miklum áföllum, tvær síld-
^ vertíðir hafa brugðist og von
ir þær, sem við ólum í brjósti
'um, að markaðir þeir, sem við
| höfðum á stríðsárunum,
myndu vara áfram, hafa líka
brugðizt- Þrátt fyrir þessa
erfiðleika er engin ástæða til
þess að gefast upp. Islenzka
þjóðin hefur áður horft fram
á erfiðleika og verið ver und-
ir þá bú;n en nú.
En þessir erfiðleikar sjávar
útvegsins gera það nauðsyn-
legt, að gerðar séu ýmsar ráð-
stafanir. Þær ráðstafanir
ættu fyrst og fremst að miða
að því að stöðva h:na óhóflegu
gjaldeyriseyðslu, sem nú á
sér stað og gera ráðstafanir,
sem duga, til þess að hafa
hemil á verzlunargróðanum.
Þá þarf þjóðin að undirbúa
sig sem bezt undir næstu síld
arvertíð til þess að geta hag-
nýtt sér það til fulls, ef svo
skyldi takast, að mikil síld
yrði.
Út af hinni fyrirsjáanlegu
markaðsvöntun fyrir afla
bátafisksins verður að gera
viðeigandi ráðstafanir.
Leita verður nýrra
markaða
Nýrra markaða þarf að
leita og má ekkert til þess
spara. Þeirra markaða mun
helzt að leita í Austur- og
Mið-Evrópu. Þjóðinni er það
í fersku minni, að. enska
stjórnin tilkynnti fyrir-
varalaust, að hún myndi eng
an hraðfrystan fisk kaupa, þá
lánaðist að fá marikað fyrir
hraðfrystan fisk í Sovétríkj-
unum fyrir gott verð. Athuga
þarf möguleika á sölu ísaðs
fisks í Sovétríkjunum og í
Mið-Evrópu, þó hins vegar
sé vitað, að það er miklum
erfiðleikum bundið að flytja
þangað ísaðan fisk sökum
vegalengdar.
Gera þarf ráðstafanir fyrir
næstu vertíð til þess að hægt
verði að salta og herða það
af fiskaflanum sem hraðfrvsti
húsin geta ekki tekið við, og
ekki reynist unnt að flytja út
ísað við þolanlegu verði.
Koma verður upp
fiskvinnslustöðvum
Þá þarf loks að gera stór-
felldar ráðstafanir t:l þess
að koma upp nægilega af-
kastamiklum fiskvinnslu-
stöðvum í helztu verstöðvum
til þess að geta í nánustu
framtíð tekið við aflanum til
hraðfrystingar og niðursuðu-
Þessar fiskvinnslustöðvar
þurfa að vera reknar á svip-
. uðum grundvelli og síldar-
verksmiðjur ríkisins, þannig,
að fiskimenn fái það verð
fyrir afla sinn sem svarar til
markaðsverðs, 'p. e. a. s. að
frádrengum nauðsynlegum
vinnslukostnaði. Eðlilegast
er, að þessi fiskiver verðir rjk
isstofnaðnir með svipuðu
sniði og
Jón Kaldal
#■
Framh. af 3. síðu.
samkvæmt öllum venjunt
hefði hann þá att sín oeztu
ár eftir. Þó standa met hans
á 3 og 5 km. óhögguðt eru þd
liðin 24 ár síðan þau voru
sett.
Eftir að Kaldal kom aftur
heim til íslands, gerðist- haim.
virkur um íþróttamál bæði í
félagi sínu í. R. og um r.okk-
urt skeið varaforseti í. S. í_
Hefur hann verið áhuga-
samur um öll íþróttamál, og-
hefur mörg sl- ár látið skíða-
málin sérstaklega til sín taka
og það með góðum árangrL
íþróttamenn þakka Kaldal
þau fordæmi sem hann hefur
gefið, er eggja til dáða, og
óska honum til hamingju með»
þessi merkilegu tímamót.
Hugleiðingar
örvarodds
Framh. af 5. sáðu.
dult með, oð þeir telja likur ár
flð ófrifinr mimi brjótast út mefí ■
haustinu, en aðrir eru vonbetri ■
og telja ekki ósennilegt aó sllkt '
kunni að dragast í þrjú ár.“
En er ckki haldlitið fgrir Is- '
lcndinga scm crlendis dvclja oð
flytja sig hingað heim? Afi
minnsta kosti lelja ritstjórar Vís-
is sig aldrei vel hulta hér cf •
/)«ð er rcll sem flogið hefur fijr-
ir i bænum, aS þeir hafi þegar
pantað sér flugfar til Amcriku.
' ....
vinnufélaga útgerðarmanna
og sjómanna eða viðkömandr
bæjarfélaga.
Eg vænti þess, að sjávarút-
vegssýningin auki áhuga fyr-
ir þessum málum og örfi tíl
stórfelldra framkvæmda ú
sviði fiskiðnaðar.
Eg vil loks leyfa mér að- ■
bera fram þakkir til þeirra,
sem starfað hafa að undir-
búningi þessarar sýningar,
sem allir hafa leyst störí sín
vel af hendi, og lýsi því yfir,
síldarverksmiðjur I að Sjávarútvegssyningin 194f>
ríkisins, eða þá eign sam-' er opnuð.
Valur víðförli
Myndasaga eftir Dick FIoyA
SC-.t OiOS'T SuSPEC" ■‘D
BUT MOW twat T9
DOME. I AM©WT AS wEu, CcV=Ai
_ WÁO OiD L . ________--
1 4EEP70UU EYE OS T-E
©LJ>' WITA Þ-IE MUSTAChE mEaT
TO JCE GARTMEQ.
VOU WERE GOiMS TO TFLL THcAN.
C? A \EAT SWwOlE. TOU <N£W
C?CO<=D 5TUí=f= vvaS TAKiNS PLACE
UER5, 3JT rOU NEVER THOU® 17 1T
WOULD £nD UP im MUŒDEG--
ESPECIAlLY OF VOU--OF Ufff -t
--TSLUTUEM-WHAT X
WAS SOINS TO SAY-
-------^WWEN- jg
WHEN yCU
WERE E'O
RUOELV
INTERRUPTED? I''.-®
SURE.f - /Y.fM
'WWODUM
Psycho: Segðu þeim.. . hvað ég ætlaði að segja þegar. ..
Voxo: Þegar þú varst stöðvaður svona hastarlega. Það
skal ég gera. Þú ætlaðir að fara að segja þeim frá
svindli. Þú vissir að eitthvað gruggugt var á seiði, en þér
datt aldrei í hug, að það mundi enda með morði, og það á
þér, eða öllu heldur okkur.
Valur (við logreglustjóra): Hafðu gætur á náunganum
með yfirvararskeggið, sem situr við hliðina á Jóa frænda.
Psysho: Nei ég bjóst ekki við að verða myrtur. En nú þeg-
ar það er skeð, þá er eins gott að ég segi frá hver gerði
það. Voxo: Það er einmitt lóðið.