Þjóðviljinn - 27.08.1946, Page 8

Þjóðviljinn - 27.08.1946, Page 8
Hér sjást nokkur skipamodel anna á sjávarútvegssýningunni. (LjÓMn.: Vignir). Verðmæti útfluttra afurða á fyrsíu sjö máuuðum þ. á. tæp- um 36 millj. kr. minni en á í fyrra Sjávarútvegssýningin var opnuð í gærdag Mikill hluti sýningargripanna fara á sjóminjasafn Sérstæð sýning er alla landsmenn varðar Sjávarútvegssýningin var opnuð í Listamannaskálan- um kl. 2 í gær. Áki Jakobsson atvinnumálaráðherra opnaði sýninguna með ræðu, og er hún birt á 5. síðu Þjóðviljans í -dag. Halldór Jónsson, formaður sýningarnefndar, skýrðij frá því í ræðu sem hann flutti, að sýningarmunir þeir sem ekki eru í eigu einstakra manna, verði að sýninganni lok- inni látnir ganga á sjóminjasafn. Viðstaddir voru forseti Islands, fulltrúar erlendra ríkja Og f jöldi annarra gesta. Ræða atvinnumálaráðherra a. model af togara, sem And- verður ekki rakin hér, en rés Gunnarsson hefur gert, mönnum bént á að lesa hana þar sem ætlast er til að öll á 5. síðu blaðsins í dag. j vinna farið fram undir dekki Halldór Jónsson, formaður og vörpinni er kastað og hún sýningarnefndar kvað tilgang dregin inn að aftan með sýningarinnar að bregða upp hreyfanlegum krana á þilfar- myndum úr sögu sjávarút- inu. vegsins, þróun hans í fortíð og nútíð og gefa nokkra inn- j Þj'ðing sjávarútvegsms sýn í væntanlega framtíð. Þá Fyrir gafli er komið fyrir skýrði hann og frá undirbún- tölum og töflum er syna afla. ingi sýningarinnar og þakk- magn á ýmsum tímum og aði Jörundi Pálssyni fram- yýðingu sjávarútvegsins fyr- kvæmdastjóra sýningarinnar ir ísieilzkan þjóðarbúskap, og útfluttra afurða á tímabilinu jan.—júlí þ. á. orðinn kr. 136,677,800 eða 36 millj. kr. minna en á sama tíma i fyrra. Mikil breyting hefur orðið á i því, hvaða lönd kaupa afurð- 1 ir okkar, og er það eftirtekt- ' arverðast, að Bretland, sem i keypti á tímabilinu jan.—júlí í fyrra afurðir af okkur fyrir rúmar 140 millj. kr., keypti á sama tíma þ. á. afurðir fyr- ; ir aðeins rúmar 60 millj. Hins þýðingu íslenzku fiskimið- anna fyrir ýmsar aðrar þjóð- ir. Er þarna að fá upplýsing- ar sem menn ættu að kynna sér rækilega. ágætt starf. Fortíð Þegar komið er inn í salinn vinstra megin verður fyrst fyrir model af víkingaskipi og svo fjölmörgum öðrurn' Framtið allt fram að strandferðaskip-( unurn og Eimskipafél.skipinu Meðfram veggnum hægra sem nú er verið að smíða. niegin þegar inn er komið eru | Ennfremur eru þarna ýmsir módel af verksmiðjum, sum- munir aðrir. — Þarna er m. ar þcgar staifandi en aðrar í smíðum eða fyrirhugaðar. Þar eru einnig töflur um þá aukningu skipastólsins, sem ríkisstjórnin hefur beitt sér fyrir. — En frá þeim töl- um verður væntanlega sagt nánar síðar. — Töflurnar og línuritin hefur Jörundur Pálsson gert. ur verið komið fyrir víðsveg- ar um salinn. Þótt þess muni vart þörf, eru lesendur Þjóðviljans hér með livattir til að skoða sýn- inguna, þá mun ekki yðra þess. * I sýningamefndinni, er at- vinnumálaráðherra skipaði, eru þessir menn: Halldór Jónsson, framkvæmdastjóri fiskimálanefndar, fomiaður nefndarinnar; Davíð Ólafs- son, fiskimálastjóri, Jakob Hafstein framkvæmdastjóri, Oddur Oddsson, vélstjóri og Gils Guðmundsson, ritstjóri. Framkvæmdastjóra sýningar innar réði nefndin Jörund Pálsson. Páli ísólfssyni boðið ti) Svíþjóðar Norræna félagið í Svíþjóð hefur boðið Páli ísólfssyni að halda hljómleika í nokkrum stærstu borgum Svíþjóðar á næsta vetri. Bifreið veltur með t í mótið í handknattleik kvenna 22 íarhega9 enginn sem fram í'ór í Engidal við , . * l' n ! Hafnarf jörð s.l. laugardag og meiddlSt sunnudag. Hafa þá Haukastúlkurnar A-Iiðið — unnið alla sigur- Verðmæti afurða á brezkum markaði minnkaði um 80 milíj. króna Áður liefur verið skýrt frá því hér í blaðinu, að verzl- unarjöfnuðuriim fyrir fyrstu sjö mánuði þessa árs varð óhagstæður um 84 millj. kr. I júlímánuöi var verzlunarjöfn- uðurinn óhagstæður um 32,9 mrllj. kr. Hér á eftir er gerð nokkuð nánari grein fyrir því, hvernig útflutningur okkar hefur breytzt, miðað við tímabilið jan—júl. þ. á. og saina tíma í fyrra. Hefur einkum orðið mikil breyting á mark- aðslöndum okkar. Verðmæti útfluttra afurða ingur okkar til Danmerkur í júlímánuði s.l. nam kr. hefur aukizt á þessu tímabili, 15,446,910, og er þá verðmæti miðað við sama tímabil í fyrra, eða um 77,5 millj. kr. fyrra, eða um rúmar 18. millj. kr. Útflutningurinn til Banda ríkjanna hefur einnig auk- izt um 7,5 millj. kr. Verðmæti útfluttra sjávar- afurða hefur yfirleitt minnk- að, eða staðið í stað. Undan- tekning frá því er þó útflutn- ingur óverkaðs saltfisks, en hann nemur að verðmæti kr. 8,5 millj. kr. en á sama tíma í fyrra ekki nema rúm 100 ; vegar hafa bætzt við mörg ný j þús. Verðmæti útflutts ís- 1 viðskiptalönd, Grikkland Hol- fisks og freðfisks hefur land, ítalía, Portúgal, Rúss- j minnkað nær um helming, land, Sviss, Tékkoslóvalda,1 eða um tæpar 58 millj. kr. Þýzkaland og Tyrkland. — j Hins vegar hefur verðmæti Keyptu þessi lönd af okkur; landbúnaðarafurða yfirleitt jan.—júl. þ. á. fyrir samtals farið vaxandi, þannig var út- 19,6 millj. kr., en ekkert á( flutningur ullar á þessu tíma- sama tíma árið áður. Einnig| bili þ. á. 7,7 millj. kr. að verð- er athyglisvert, hve útflutn- mæti, en á sama tíma í fyrra aðeins rúmar 400 þús. kr. Verðmæti útfluttra gæra og skinna hefur einnig vaxið, en útflutningur á kjöti minnkað. ílaokar f jórfaldir meistarar Ilaukar unnu hraðkeppnis- Ein af flutningabifreiðum Mjólkursamsölunnar valt út Bráðkvaddur í berj amo Freygarður Þorvaldsson vél stjóri, til heiniilis að Vestur- götu 44 hér I bænum, varð brákvaddur í fyrradag við berjatínslu austur í Kömbum. Freygarður heitinn var Ey- Á miðju gólfi eru m. a. tvö fiskabúr, annað með sjáv f Tðingur að ætt, fæddur 1889; arfiskum og hitt með vatna- á Árskógsströnd, en fluttist J fiskum. Fjölmörgum mynd- Jringað árið 1935. 1 um frá sjávarútveginum hef- af Þingvallaveginum í fyrra- dag. 22 farþegar voru í bif- reiðinni og sakaði engan þeirra. Bifreiðin var á leið austur, með starfsfólk Mjólkursam- sölunnar í skemmtiferð, og var það í farþegaskýli á bif- reiðinni. Fór hún tvær veltur og mun hafa skemmst eitt- hvað, en farþegana sakaði ekki. Hjónaband. í gær voru gefin saman í hjóna band af séra Sigurði Pálssyni að Haumgerði Bína Thoroddsen og Sverrir Kristjánsson sagnfræð- ingur. Þjóðviljinn óskar brúð- hjónunum til hamingju. titla í þessari íþrótt: eru Is- landsmeistarar í haudknatt- leik kvenna inni, íslands- meistarar kvenna úti, hrað- keppnimeistarar og Hafnar- f ja rðarmeistarar. Mótið hófst kl. 5 á laugar- dag og urðu þá úrslit þessi: Fram vann B-lið Hauka'ðraut 73 með 2:1. A-lið Hauka vann Ármann með 5:2. A-lið F.H. vann B-lið F.H. með 2:0. Á sunnudaginn vann A-lið Hauka Fram með 2:1 og um kvöldið í úrslitaleik vann A- lið Hauka A-lið F.H. með 3:0. — Þar með unnu Haukar bik- arinn sem keppt er um, til fullra eignar, hafa unnið hann þrisvar. Ung stúlka ferst í bílslysi Það slys vildi til sl. föstu- dag að ung stúlka, Hrefna Sigurðardóttir til heimilis hér í Reykjavík, beið bana er jeppabíll valt út af veginum vestur í Dölum. í bílnum voru Lúðvík Magnússon, frá Bæ í Reyk- hólasveit er var bílstjórinn. Hrefna unnusta'hans og Frið- geir Sveinsson kennari, Iiring Þau voru á leið vestur og þegar komið var inn undir Nesodda í Dölum valt bíllinn út- af veginum á bugðu sem þar er. Friðgeir og Hrefna köstuðust bæði út úr bílnum. Hrefna var örend, þegar að var komið, en Friðgeir sakaði ekki. Lúðvík marðist töluveút og var fluttur í sjúkrahús í Búðardal.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.