Þjóðviljinn - 01.09.1946, Side 2
2
ÞJÖÐVH.JINN
Sunnudagur 1. sept. 1946.
jSSSi TJARNARBIÓ
Biuni 6485,
Og dagar koma
(And Now Tomorrow)
Kvikmynd írá Para-
mount eft'.r hinni frægu
skáldsögu Rachelar Field
Alan Ladd
Loretta Young
Susan Hayward
Barry Sullivan
Sýning kl. 3 5, 7 og 9
Sala hefst kl. 11
Z e n í a
crem er viðurkennt
fyrir gæði
Heildsölubirgðir
Jóhann
Karlsson & Co.
Þingholtsstræti 23
Sími 1707
m
Ragnar Olafsson
Hæstaréttarlögmaðcr
og
löggiltur endurskoðandJ
Vonarstræti 12, simi 5999
S.K.T
Nýju og gömlu dansarnir í G.T.-húsinu í kvöld
o kl. 10. Aðg.miðar frá kl. 6.30 e. h. Sími 33Ö5.
Þess fleiri styrktarfé-
laga sem
Hringurinn
fær — þess fyr kemst
Barnaspítalinn upp og
þess fullkomnari verð-
ur hann.
Gex ist styrktarfélagar
í dag
TILKYNNING
Frá og með 1. september og þar til öðruvísi verður
ákveðið, verður leigugjald fyrir vörubíla í innanbæj-
arakstri, sem hér segir:
Dagvinna kr. 18.98 klst. með vélsturtum kr. 21.79 klst.
Eftirvinna — 23.42 — — — — 26.23 —
Nætur og helgi
dagsvinna kr. 27.88 — — — — 30.67 —
Vörubílastööin Þróttur.
Auglýsið í Þjóðviljanum
Dansleikur
verður í kvöld kl. 10 í Samkomuhúsinu Röðli.
Hljómsveit hússins leikur.
Símar 5327 og 6305.
Kaupið
Þjóðvilj
ann
"
Daglega Hreinar þvegnar
NÝ EGG, soðin og hrá léreftstuskur kaupir
Kaffisalan Prentsmiðja
HAFNAKSTKÆTl lö . Þjóðviljans h.f.
Sýniö áhuga fyrir starfi
Hringsins
og gerist styrktarfélagar barnaspítalasjóös
ins í þrjú ár.
Skrifstofa
fræðslufulltrúa Reykjavíkur er flutt í
Hafnarstrœti 20 (Hótel Heklu), inn-
gangur frá Hafnarstræti eingöngu.
Sími 5378.
BORGARSTJORINN.
Skrifstofa
framfærslumála- og framfærslufulltrúa er flutt í Hafnarstrœti 20,
(Hótel Heklu) inngangur frá Hafnarstrœti eingöngu.
Skrifstofan verður opnuð þar mánudaginn 2.< sept. á venjulegum
tíma.
Símar verða:
7030 afgreiðsla.
7031 innheimta
7034 ellilaun og örorkubætur.
7033 og 7035 skrifstofustjórar og
framfærslufulltrúar.
BORGARSTJÖRINN.
Auglýsingasími Þjóðviljans er 6399
Munið Kaupið merki dagsins
ÚTISKEMMTUN HRINGSINS
í Híjómskálagarðinum í dag
Kl. 2y2 Skemmtunin sett.
Frú Ragnheiður Guðmu ndsdóttir, læknir flytur erindi.
— 5 Séra Árni Sigurðsson fríkirkjuprestur talar
— 6 Hin vinsæla hljómsveit Bjarna Böðvarssonar leikur.
Hinn kunni ballettmeislari Kaj Smith sýnir dans með aðstoð nemenda sinna:
Barnaballett: 2 litlar stúlkur
Skautavalsinn: Kaj Smith. Uxadansinn: Kaj Smith, Þorgr. Einarsson.
DANS á stórum palli.
Veöhjól og fleiri skemmtispil í gangi allan sunnudaginn og mánudagskvöld. .. . , .
/ Kaffitjaldinu geta menn innritaö sig sem Styrktarfélaga barnaspítalasjóös Hringsins.
Hið alkunna Hringkaffi meö heimabökuðum kökum, öl, gosdrykkir og sœlgœti á boöstólum allan daginn.
Félagiö vœntir þess aö fólk gangi vel um garöinn.