Þjóðviljinn - 01.09.1946, Side 8
Sýningin sem fólkið streymir á þessa dagana
Sjávarúluegssýningin sem nú stendur yfir i Lista mnnaskálanum er ein hin merkasta sýning, sem
hér hefur verið lialdin, enda er áliugi almennin is fyrir sýningunni í samræmi viö þa<i og aSsókn
meiri en að nokkrurri annarri sýningu sem liér hefur vcrió. ■—- Eins og áóiir hefur verið frá sagt
hér í Þjádviljanum er sýninginni ætlaó að gefa nokkra hugmynd um þróun íslenzks sjávarútvegs,
VILIIH
Síórliýsi byggt fyrir mennta-
skólann á Akureyri
Heiiuavist fyrir 150 nem. - Lessainr
Eðlisfræði- og náttiínifræðideild
Lckið 1948 — Kostar 3 tii 4 millj. kr.
Verið er að byggja tvö stórhýsi fyrir menntaskólann
á Akureyri. Er annað heimavistarhús fyrir 150 nemendur,
en hitt fyrir eðlisfræði- og náttúrufræðikennslu og tæki
störf í sambandi við þessar greinar.
.... Ráðgert er að byggingar þessar verði fullbúnar haust-
ið 1948 og muni kosta 3—4 millj. kr. ...
.^. .Þegar byggingarnar verða komnar upp mun skóla-
rýmið aukast töluvert þar sem heimavistarherbergi í skól-
anum verða gerð að kennslustofum. ,,, . - ■- — ,
bregSa upp myndum úr fortíS og núliS og ýmsu því sem fyrirhngaS er, sem sumt er nú þegcir
hafiö. — Þarna eru model af skipum, allt frá vík'ngaskipi að nýja Eimskipafélagsskipinu; modcl
af nytjafiskum hér við tand, og nokkrir lifandi flskar í fiskabúri. Þá eru einnig model af verk-
smiðjum, bæði þeim sem mi eru starfandi og ððriim sem eru í smifnim eöa fyrirhugaðar. — Á
veggjunum eru töflur mn vciðar, úlflutning, skipaaukningu og þörf sjávarútvegsins fyrir mannafla.
Ennfremur er myndum frá sjávarútveginum komi'i fyrir viðsvegar nm allan. salinn. —Myndin hér
oð ofan er frá opnun sýningarinnar. Forseti Islands, Sveinn Björnsson, er ásamt Áka Jakobs-
syni alvinnumálaráöherra og Ileröi Bjarnasyni s ’dputagsstjóra að skoöa modeliö af Höf&akaup-
stað — fyrsta útvegsbæ landsins sem skipulagður er áöur en hann er byggöur. (Ljósmynd Vignir).
Málverk Jóns Engilberts á
listsýningunni í Oslo fá lof-
samlega dóma í Norðurlanda-
blöðum
í Osló er fyrir nokkru lokið stærstu samsýningu er
lialdin hefur verið á Norðurlöndum yfir myndlist hinna
skandinavisku þjóða. — Um 800 verk munu liafa verið
sýnd þar.
hinar litríku þjóðlífsmyndir
Jóns Engilberts.“
Listfræðingur danska blaðs
ins ,,Social-Demokraten“ Möll
er Nielsen, segir í dómi um
sýninguna, ,,að Jón Engil-
berts, sé beztur íslending-
anna, og talar um hans háu
og þrungnu listasamstill-
ingu.“
Það er athyglisvert og lær-
dómsríkt fyrir okkur íslend-
inga, að sjá hversu góða
dóma einn af okkar yngstu
málurum hlýtur meðal mennt
aðra gagnrýnanda erlendis.
Frá íslandi var sent úrval
af myndum hinna þeklctustu
málara landsins, auk nokkra
annara sem minna eru kunn-
ir.
Dómar um sýninguna, sem
blaðinu hafa borizt hafa ver-
ið mjög misjafnir um sýning-j
una sem heild. Til dæmis tel-
ur listfræðingur „Berlingske
Tidende“ íslenzku deildina'
koma mönnum mest á óvart,
7 I
og telur mynd Jóns Engil-j
berts ,,Þorpið“ merkustu
mynd hans og athyglisverð-j
ustu mynd íslenzku sýningar-
innar.
Þessi mynd sem fær þessa
lofssamlegu dóma í einu víð-
lesnasta blaði Norðurlanda,
og skrifað er um af hinum
þekkta listgagnrýnanda Carst
en Nielsen, var fyrir nokkr-
um árum tekin úr Málverka-
safni ríkisins, sem sýnishorn
um hvernig list ætti ekki að
vera, og stillt út ásamt nokkr
um öðrum myndum eftir
Jiekktustu málara þjóðarinn-
ar í ómerkilegan verzlunar- ýjóðviljinn birtir í dag á 1.
glugga hér í bæ af þáverandi Slðu kina umlö,uðu mynd
formanni Menntamálaráðs' ”ÞorpÍð.“ °f niypd af . konu
íslands Jóne,si Jónssyni frá ÞHðju síðuý er einnig var
Hriflu, listamönnum til smán-
ar og háðungar, en þjóð-
inni til leiðbeiningar og að-
vörunar að dæmi Hitlers!!!
á sýningunni. Báðar myndirn
fiMi- eru eign Málverkasafns
l ríkisins.
Um álit Norðmanna á verk SkemmtUH HringsÍnS
' af því,
mu ma rnarka af því, að
stærsta blað Noregs „Arbeid-
erbladet" birti mynd af því
við opnun sýningarinnar, og
talar um hin kröftugu lista-
verk.
Dómur Svía á list Jóns Eng
ilberts hefur þá ekki verið
síðri, sem marka má af um-
mælum sænskra blaða. Til
dæmis minnist hið merka blað
„Göteborgs Sjöfarts och
Handelstidning" einungis á
hann. „Af íslenzku málurun-
um álítur blaðið Jón Engil-
berts, markverðastan og seg-
ir að þjóðlífslýsingar hans
séu mjög áhrifaríkar." Ann-
að sænskt blað „Svenska Dag
bladet.“ „Telur íslenzku sýn-
inguna athyglisverða fyrir
í Hljómskálanum
í dag
í dag leggja Reykvíking
ar leið sína í Hljómskála-
garðinn. Skemmtun Hrings
ins til ágóða fyrir barna-
spítalasjóðinn hefst kl. 2,30
í dag-
Ræður flytja þau Ragn-
heiður Guðmundsdóttir lækn-
ir, og séra Árni Sigurðsson.
Kaj Smith sýnir dans með
aðstoð nemenda sinna. Hljóm
sveit Bjarna Böðvarssonar
leikur.
í kaffitjaldinu verða alls
konar veitingar og þar geta
menn gerzt styrktarfélagar
barnaspitalasjóðs Hringsins.
Heimarvistarbyggingin
verður upp í menntaskólalóð-
inni fyrir norðan og ofan skól
ann. Er þegar hafið að grafa
fyrir grunni hússins.
Heimavistin er 74 metra
löng bygging, þar af 50 metr
ar 3 hæðir en 24 m. 2 hæðir
og kjallari. Ennfremur er 17
m. löng bókaálma sem einnig
er 3 hæðir.
Vist fyrir 150 nemendur
1 þessari miklu byggingu
eiga að vera vistarverur fyrir
150 nemendur. I kjallara húss
ins verður borðsalur fyrir
190 manns, og er ætlast til að
þar geti einnig matast nem-
endur sem búa „úti í bæ.“
Lesstofa og rými fyrir
15 þús. binda bókasafn
I byggingunni verður les-
stofa 5,72x13,40 m. og í sam-
bandi við hana verður bóka-
safn, er þar ætlað rúm fyrir
15 þús. bindi bóka.
Við hliðina á lesstofunni
verður dagstofa, sem einnig
er 5,72x13,40 m. að stærð.
Verður hægt að taka skilrúm
ið milli þeirra sundur og nota
stofurnar þannig sem fund-
arsal.
Karladeiíd
1 heimavist þessari verða
bústaðir pilta og stúlkna al-
gerlega aðskildir, þannig að
ekki verður neinn samgangur
á milli nema um borðsalinn í
kjallaranum.
Heimavist piltanna verður
skipt í 6 deildir og verða 15
—24 nemendur í hverri deild,
en 2 piltar saman í herbergi.
Fjórir kennarar eiga að
hafa umsjón með piltadeild-
unum og eru þeim ætluð 2 her
bergi til íbúðar hverjum, en
sá kennarinn sem hefur yfir-
umsjón með öllu húsinu á að
hafa 5 herbergja ibúð.
KvennadeUd
Heimavist stúlkna verður í
tveim deildum, verða 14 1
annarri en 18 í hinni, og hef-
ur kennslukona umsjón með
heimavist stúlknanna.
1 „kvennadeildinni' ‘ verður
dagstofa þar sem stúlkurnar
geta unnið að hannyrðum o.
fl.
Eðlisfræði- og náttúru-
fræðihús
Þá verður einnig byggt á
lóð menntaskólans tveggja
hæða hús, 19,50x13,20 m. Er
það ætlað fyrir eðlisfræði- og
náttúrufræðikennslu ásamt
tilheyrandi tæki og söfn.
Angaraorkuverin í
Síbiríu
Erlend tæknitimarit skýra
frá fyrirætlunum sovétstjórn
arinnar um að gera sex stór
orkuver í fljótinu Angara,
sem rennur úr Bakalvatninu
út í Norðuríshaíið og er 1600
km að lengd. Afl allra orku-
veranna á að verða 9 m'llj.
kílowattstunda. Til saman-
burðar má geta þess, að þetta
er þrisvar sinnum núvarandi
ársorkuvinnsla Svíþjóðar .
Við stífluna mvndast vatns
miðstöðvar, sem eru 500 000
ferkílómetrar að flatarmáli.
Út frá orkuverunum verða
lögð víðáttumikil línukerfi
með línum með ,.mjög hárri
spennu“, verða þau tengdvið
orkuver og orkuveitur sem
fyrir eru- Landlð í kringum
Angara er lítið bj^ggt enn
sem komið er, aðeins um 15
milljónir manna á hinu fyrir-
hugaða orkuveitusvæði. En
um þessar slóðir hafa fundizt
í pörðu að talið e.r um 800 000
milljónir tonna af ágætum
steinkolum og um 1000 millj.
tonna af verðmætum málm-
um o. þ. h. svo sem grafit,
eir, járn, asbest o- fl. Lofts-
lag er þarna að vísu þurrt,
en auðunnin jörð, sem ætti
að geta fætt um 100 milljónir
manna, þótt heimingur íbúa
væru iðjuverkafólk.