Þjóðviljinn - 05.09.1946, Side 1
11. árgangur.
Fimmtudagur 5. sept 1946
BHBBSSWBBHiBaKKIB
200. tölublað.
Manuilsky ieggur fram skjailegar sannanir
íhiutun Breta í Grikklandi
Þeir vopna gríska konungssinna og stjórna reísileiðóngrum gegn
lýðveldissinnum
42 farast í flugslysum
í gœr og fyrradag fórust
franskar farþegaflugvélar og
biðu 42 menn bana.
Sú fyrri hrapaði til jarðar,
er hún var að fara frá Kaup-
mannahöfn til Parísar og
fórust allir farþegar og áhöfn,
21 maður alls. í gær hrapaði
önnur flugvél nærri Párí's og
fórst 21 maður en 10 björg-
uðust.
Bandaríkin krefjast
skaðabóta
Varautanríkisráðherra
Bandaríkjanna, Clayton, kveð
ur Bandaríkjastjórn reiðu-
búna að láta deilu sína við
Júgóslavíu niður falla.
Skilyrði þess er þó að
Júgóslavar greiði skaðabætur
fyrir flugvélarnar, sem neydd
ar voru til að lenda í Júgó-
slavíu og flugmennina 5, sem
fórust með þeirri síðari.
2270 eg- 7500 eru síma-
númer ritstjómar Þjóð
viljans. — (Eftir kl. 19
einnig 2184).
Keknetaveiðin að
glæðast
Síldin stór og feit
10 bátar stunda nú rek-
netaveiðar frá Keflavík og
Njarðvíkum. Er afli þ^ rra
góður.
Fengu bátarnir 150—200
í tunnur hver, í gær, og er
síldin stór og feit. 10 bátar
bíða nú tilbúnir að fara á
til að ógilda hana í hvaða (veiðar>' Þar tn ferkari rað"
landi sem væri. En eins og' stafanir hafa verið gerðar til
sagði Manuilsky utanríkisráðherra Ukrainu í lok
sinnar á fundi öryggisráðsins í gærkvöld. Var hann
að hagnýta aflann. Söltun
er ekki hafin ennþá.
Keflavíkurbátarnir, sem
stunduðu veiðar fyrir norðan
í sumar, eru allir komnir
heim.
allar fasistastjórnir léti
,Hvaða ásökmium, sem sovétþjóðirnar verða fyrir, gríska stjórnin sér ekki
munu þær alltaf halda áfram að vinna að friði í heiminum“J nægja að kúga sína eigin
ræðu1 ÞJóö heldur vildi hún uhdir-
ag! oka aðrar þjóðir. Hún vildi
...... „ , , , „ _ ,, „'l'ma Albaníu í sundur og
svara þeim asokunum að kæra lians a hendur Grikklandi , . ,. , -----------------------------
1 j leggja undir sig mestan hluta
væri borin fram í áróðursskyni. Hann benti á tjón það, hennar. Uppá síðkastið hefði!
sem Ukraina hefði orðið fyrir í fjórum innrásum á 30 árásum grískra hermanna á BclfflS kærir
árum og hefði liún því fullan rétt til að reyna að komaj albanska og júgóslavneska I Belgiska stjórnin hefUr til
í veg fyrir, að ástandið í Grikklandi leiddi til ófriðar 4 landamæraverði og fiiðsama kynnt ag hún muni kæra
borgara, sífellt farið fjölg
Balkan, sem gæti stofnað heimsfriðnum I voða.
Strax og Lange, fulltrúi
Póllands, sem er forseti ör-
yggisráðsins nú sem stendur
hafði sett fund tók Manu-
ilsky til máls og mælti á
rússnesku. Hver kafli ræðu
hans, sem var löng og ítar-
leg, var síðan þýddur á
frönsku og ensku.
Fjölskyldur teknar sem
gislar
Hann kvað Cadogan full-
trúa Breta hafa beðið sig að
vera hófsaman í orðum, en
það væri örðugt, þar sem um
Fyrsta áætlunarferð- slík óhæfuverk væri að
ræða, sem gríska stjórnin
in yfir Þorskafjarðar- hefði framið- Hún hefði f- d-
heiði
tekið upp þann hátt nazista
Refsileiðangrar
ekið yfir Þorskafjarðarheiði sama.
í fólksbifreið. — Bifreiðar-
stjóri var Júlíus Sigurðsson.
Var farið á 2 ]/2 klukkust.
að taka sem gísla konur og iíonunSssinna
Þá hefðu Bretar stjórnað
og tekið þátt í refsileiðöngr-
um grískra konungssinna
andi. Hverjir hefðu gagn af
slíkum árásum? Þeir einir, er
vildu æsa til stríðs á Balkan-
skaga.
Manuilsky svaraði þeirri á-
sökun að kæra hans væri bor-
in fram í áróðursrkyni, með j
því að benda á, að sama á-
sökun hefði verið borin fram,
gegn Sovétríkjunum 1 hvert
sinn sem þau vöruðu við á-
rásarhættunni, sem af fasista
ríkjunum stafaði, fyrir stríð-
ið. Þær aðvaranir hefðu ver-
ið að engu hafðar unz þar
kom, að styrjöld varð ekki
afstýrt-
Að ræðu Manuilskys lok-
inni var fundi frestað þangað
til í dag og mun sendiherra
Grikklands í Washington þá
taka til máls.
Francostjórnina á Spáni fyr
ir öryggisráðinu.
Orsök þess er; að spanska
stjórnin þverskallaðist við
að framselja belgiska kvisl-
inginn Degrelle, lét hann
sleppa frá Spáni og leynir
nú dvalarstað hans.
Óeirðir halda
áíram í Bombay
Oeirðir geisuðu enn í
Bombay á Indlandi í gœr og
hafa staðið óslitið síðan á
sunnudag.
Alls hafa 140 menn verið
drepnir en 600 særzt alvar-
lega. 1200 hafa verið hand-
teknir. Samgöngubann hefur
verið sett um alla borgina
nema í hverfi hvítra manna.
börn þeirra lýðveldissinna,
1 gær var í fyrsta skipti ^ Sem hún hefði viljað hand-
gegn þorpum og byggðarlög
um, þar sem lýðveldissinnar
voru í meirihluta. Brezkur
Bretar útbýta vopnum
Þá kvað hann þá ásökun
milli Kinnarstaða og Arn- hafa komið fram, að ónógar úðsforingi að nafni George
gerðareyrar, en það er 54 km1 sannanir væru færðar fyrir væri ráðunautur eins af óald
vegalengd. Framvegis verða'kæru Ukrainu. Hann hefði varfiokkum kommgssinna
áætlunarferðir þessa leið á!Undir höndum óyggjandi °S hefði hann með eiS n
hverjum miðvikudegi. j sönnun fyrir íhlutun Breta
I sumar var 10 hjóla bif-'í innanlandsmál Grikklands
reið í förum yfir Þorskaf jarð og stuðningi þeirra við kon-
arheiði.
ungssinna. Væri þar um að
ræða leynilega fyrirskipun
Melsinos hershöfðingja, land
stjóra í Austur-Makedoníu.
Hann hefði gefið út fyrir-
skipun, og tilfærði Manuilsky
og einkennisstafi
hennar, sem væri á þá leið,
að f jórða indverska herfylk-
ið, sem er í Grikklandi undir
stjórn Breta, hefði ákveðið
að úthluta vopnum til ,,á-
byggilegra manna“ í hverju
vígstöðvunum í síðasta stríði þorpi. Skyldu bæjarstjórar
og lýsir vel þeim ógnþrungnu í °S lögreglustjórar sjá um út
átökunij er þar áttu sér stað. lhlutun vopnanna.
Ný íramhaldssaga
hefst í dag
í dag hefst ný framhalds-
saga í Þjóðviljanum, og nefir!numer
ist hún Rauði flugeldurinn.
Saga þessi er fremur stutt en
með afbrigðum spennandi og
skal lesendum ráðlagt að
fylgjast með henni strax frá
byrjun. Hún gerist á Austur-
hendi
gríska
nærri
skotið hinn kunna,
b'laðamann Vidalis
Larissa- Manuilsky
Masaryk segir Trieste tilheyra
Júgóslavíu
Sovétríkin vilja fresta þingi Sameinuðu
þjóðanna
Á friðarráðstefnunni í Bevin og Byrnes voru til-
gœr flutti utanríkisráð-' lögunni andvígir en Bildault
lagði síðan fram Ijósmynd af ^erra Tékkoslovakíu kvað allar hinar sameinuðu
fynrskipan Melislnosar hers- rœgu Trieste_ KeaSst þjóair verða að skera úr mál-
hann álíta, að borgin til- mu. —
heyrði Júgóslavíu með
öllum rétti. Mikilvæg fyrir
Utanríkisráðherrar Tékkoslovaldu
fjórveldanna kornu sam Masaryk kvað Trieste vera
an á fund í gœr í París mikilvæga útflutningshöfn
og sat Vishinsky hann fyrir Tékkoslovakíu, sem léti
höfðingja-
Árásir á Albani og
Júgóslava
Hann rakti síðan fyrri
kæru Ukraníu um íhlutun
Breta í G.rikklandi, og hversu
þeir hefðu aðstoðað grísku
konungssinnana í að halda
falsaðar þingkosningar og
þjóðaratkvæðagreiðslu. — At
kvæðaseðlar í þjóðaratkvæða-
greiðslunni hefðu t. d. verið
gagnsæir, en það hefði nægt
í stað Molotoffs.
Vishinsky lagði til að
þingi Sameinuðu þjóðanna
yrði frestað þangað til í nóv-
ember og kæmi það þá sam-
an í París eða Genf,
sig því miklu varða, hvermg
henni væri ráðstafað. Vaur.
hann við því að gera I' '" a
að alþjóðahliði inn 1 Júgó-
slavíu og minnti á, hvernig
farið hefði með Danzig eftin
V ersalasamningana.