Þjóðviljinn - 05.09.1946, Síða 3

Þjóðviljinn - 05.09.1946, Síða 3
Fimmtudagur 5. sept 1946 ÞJOBVILJINN Riístjóri: Þðra Vigfúsdóttir Til miniiis í dag Frá því Kvenréttindafélag Islands var stofnað fyrir for- g.öngu hins gáfciða brautryðj- anda þeirra mála, Bríetar Bjarnhéðinsdóttur, hefur fé- lagið á þeim tæpum 40 árum, sem það hefur starfað, stöð- ugt átt mikilhœfum og dug- andi konúm á að skipa, kon- um, sem hafa búið yfir mikl- um hœfileikum og mannkost- um og hafa einmitt þess vegna skipað sér í félags- skap, sem sagði óréttlætinu stríð á hendur og berst fyrir sjálfsögðustu mannréttindum konunnar í þjóðfélaginu■ Eggjunar- og hvatningarorð Laufeyjar Valdimarsdóttur til íslenzkra kvenna um að standa á rétti sínum og gœta vel þeirra réttinda, sem á- unnizt hafa, eiga enn í dag erindi til okkar allra og kannski sérstaklega nú, því í dag fylgjum við til grafar þeirri konu, sem um margra ára skeið hefur lagt krafta sína og hœfileika fram í þágu kvenréttindamálanna og hald- ið merki Kvenréttindafélags Islands hátt á loft Eftir andlát Laufeyjar Valdimarsdóttur var frú María Knudsen kosin ein- róma formaður félagsins, og sýndi það traust það, sem konur allar í félaginu báru til hennar. í mörg ár hafði hún verið ritari félagsins og gegn- um það starf hennar kynnt- umst við konurnar öruggum persónuleika, sem við gátum treyst og vissum, að ekki mundi hika við að ganga út í eldheita baráttu fyrir rétt- indamálum kvenna. Frú María Knudsen var baráttu- konan, því þótt rödd hennar talaði ekki „úr storminum“, þá hélt hún skoðunum sínum og áhugaefnum fram, með j kyrrlátum sannfœringar- i krafti, sem talaði sínu sterka máli. Hugsjónir hennar og ann- arra forvígismanna kvenrétt- indamálanna hafa enn ekki ! rœtzt. Ennþá verður að berj- ! ast, þar til fullu frelsi er náð. I Og Kvenréttindafélag íslands mun halda áfram að senda nýjar konur fram til starfs og baráttu. Munum á þessum degi eft- ir einkunnarorðum félagsins: KONA, ÞORÐU AÐ VERA FRJÁLS. Frá fiilltrúafundi Ilvenréttindafélags íslands 10'ii. Fyrir miðju sjásl Laufey Valdimarsdótlir þáverandi formaður félagsins og María J. Knudsen (slandandi). María J. Knudsen Minningarorð KARIN BOYE: Já, víst er sárt - Já, vist er sárt, er brumaluiappar bresla. Biði vorið svona að öðrum kosti? Væri annars öll vor hcita löngun orpin þessu langa, bleika frosli? Iieilan vetur hulin brumin lágu. HvaS er þetla nýja og sára, er sprengir? Já, víst cr kvöl, er brumahnappar bresta, bæði nýju, er vex. og gömlu, cr þrengir. BaS er lika þraut, er dropar falla. Þungir, skjálfandi, eins og tár á vanga, loða þeir viS kvistinn, svella, safnast, síga, en reijna í angist þó að hanga. Þraut að hilca, í þrá og ótta, skiptur, þraut, aS heyra djúpin seiða og kalta, en að þrauka þó og bara skjálfa — þraul aS reyna aS Iianga, en vilja falla. 1‘á er allt sem bágasi er til bjargar, brumin reifar sprengja i vorsinsl flaumi, þá, er sérhver hræSsla er haldlaus orSin, hrapa dropar kvista í leifturstraumi, — gleyma sínum geig við feril nýjan, gleyma bcyg við sprengingu eSa hröpun, finna í andrá háskans heilaga öryggð, hvíla í trausti, er orkar nýrri sköpun. Magnús Ásgeirsson þýddi. María J. Knudsen varð for- maður Kvenréttindafélags'ns að Laufeyju Vald'marsdóttur látinni, engan grunaði þá að við ættum svo skamrna hríð að njóta starískraftá hennar. María var enginn nýliði í Kvenréttindafélaginu, hún hafði stað ð í forustusveit fé- lagsins í mörg ár. Hún var gædd mjög góðum hæfileik- um til félagsstarfa, var stefnu föst, raunsæ og samvinnuþýð- María Knudsen naut trausts og álits allra, sém störfuðu með henni og kynntust henni nokkuð að ráði. Þessi grann- vaxna, fremur litla og veik- byggða kona átti ótrúlega mikið til af starfsþreki og þrautseigju. Eg dáðist oft að áhuga hennar og vinnuþreki, og því meir sem ég kynntist betur öllu lífi hennai, en það hlaut svo að verða vegna sam starfs okkar í, Kvenréttinda- félaginu. Það var enginn smá verkahringur sem hún átti sér. engri miðlungskonu hefði hentað hann. Hún stóð fyrir stóru heimili, vann í bandinu hálfan daginn út Nýtt kvennablað úsamt Guðrúnu Stefánsdóttur skáld- konu, starfaði auk þess mikið í Kvenréttindafélaginu og að ýmsum öðrum félagsmálum eftir megni. María var ein- lægur jafnaðarmaður og verkalýðssinni, hún var eng- inn kommúnista-hrópar?', hún sá ekki alsstaðar kommún- istahættu, en hún sá því bet- ur málefnin, sem hún vildi fylgja fram, að vísu var hún eindregin og ákveðin flokks- kona. er vissi glöggt að sam- vinna verkalýðsflokkanna var sá grundvöllur, sem allar stórfelldari framfarir verka- lýðs og millis.téttar hlytu að byggjast á. Hún var einlæg til þeirra mála. Vanmatið á félagsstarfi kvenna er mjög rótgróið í þjóðfélaginu og í öllum flokkum, enda eru ekkii kvenréttindakona og var vax-1 marSar konur, er nokkuð andi í djörfung og einbeittri túlkun málanna. 1944 skrifaði María J. Knudsen grein i Vinnuna, er hún kallaði Sam- , gaf Maria J. Knudscn (myndin tek- in kringum 1917). „Konurnar og stéttarsamtök- in“ — þar segir hún meðal annars: „Tveirnt var það, sem kon- unum allsstaðar var ljóst að var frumskilyrði fyrir frelsi þeirra. Það var menntun og atvinna. Menntun til þess að verða andlega frjálsar, at- vinna til að skapa sér efna- legt sjálfstæði- Krafan um þetta tvennt gengur eins og rauður þráður gegnum bæði sögu verkalýðssamtakanna og kvenréttindanna“. Síðar í sömu' grein segir hún, „Á undanförnum árum hefur mik'ð og drengilega verið unnið að þ.ví að bæta kjör hins vinnandi fólks. En sú barátta hefur öll verið háð út frá’ þeim forsendum, að verulega ber á, á opinberumi vettvangi, fáar eru kallaðar og enn færri útvaldar. Því meira sem mæddi á Maiiu, því æðrulausari og betur reyndist hún. Það var eins og félagshyggjan ykist og efldist eftir því sem á leið og meðan lífið fjaraði ört út, hafði hun. hugann fullan af ýmsum. framfaramálum og ræddi af miklum áhuga ýmsar fram- kvæmdir, sem voru fyrir höndum í Kvenréttindafélag- inu í sambandi við Menning- ar og minningarsjóð kvenna. Allir nýliðar í starfi höiðu af Maríu mikið traust, hún vildi að hver og einn vsril sem bezt heima í málunurru og nyti sín þar eftir. Víst er það mikils virði fyrir aliani félagsskap, að nýgræðingar fái að skjóta upp kollini.m, sumir deyja að vísu strax í vornæðingunum, en aðrir geta ekki dáið hvað sem kuld. únn nístir. Jafnrétti og bræðralag, — ég kveinka mér við að komast ekki hjá bví. að álíta, að það eigi langt í land, en það lýsir í hugskoti! milljóna kvenna og karla um allan heim, vonin og vissan. um þennan dag. Við þökkum Maríu Knud- sen allt hennar óeigingjarna: starf að málum okkar kvennai og ef hugsjónir og raunhæf hlutfallið milli launa karls og ( barátta fyrir betra heimi er, konu haggaðist ekki, eða a.|einskis virði) þá er allt ekk- m. k. sem minnst. Sá hugsun- arháttur verður að breytast og gerir það vafalaust, hvort sem menn vilja það eða ert. María Knudsen var dóttir; hjónanria Ingibjargar Jónas- dóttur og Jóns Jónassonar, ekki“. Þessu vansæmandi bónda að Flugumýri í Skaga- hlutfalli milli launa karls og konu barðist hún fyrir að breyta með því að auka skiln- ing á málinu í Nýju kvenna- blaði, : og í Kvenréttindafé- lag'nu lagði hún margt 'gott firði. Hún naut góðrar, menntunar, var gagnfræðing- ur frá Gagnfræðaskólanum ál Akureyri, fór utan og lagði! stund á mála- og verzlunar- Framhald á 7. síðÉ

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.