Þjóðviljinn - 05.09.1946, Qupperneq 5
Eftir hagfræðingana Torfa Ásgeirsson og jónas H, Haralz
Eins og bent var á í fyrstu
grein okkar er kjarni „dýrtíð-
arvandamálsins“ nauðsynin
að skapa jafnvægi á milli út-
flutnings okkar og innflutn-
ings. Það er enganveginn ein-
hlítt að skapa það samræmi á
milli kaupgjalds og verðlags
innanlands og verðlags á út-
flutningsvörunum, að útflutn-
ingsatvinnuvegirnir beri sig.
Þeir geta borið sig og borið
sig vel. án þess að um nokk-
uð slíkt jafnvægi sé að ræða-
Þannig hefur ástandið verið
hér allt síðastliðið ár. Þó get-
ur það ekki aðeins verið
markmiðið að ná þessu jafn-
vægi í utanríkisverzluninni,
heldur verður jafnframt að
gera þá kröfu, að því sé náð
við eins háar þjóðartekjur og
framast er unnt. Þetta þýðir j verðfalli.
sjáanlegar, er nauðsynlegt, að
sérhver lausn „dýrtíðarvanda
málsins“, sem viðunandi
gæti talizt, hafi þann kost til
að bera, að hún sé létt og
fljótvirk í framkvæmd, en
ekki þunglamáleg og sein í
svifum- Og þá verðum við
einnig að hafa það hugfast,
að það er ekki nóg að finna
lausn, er gæti skapað þetta
jafnvægi nú, heldur verður
hún einnig að vera þannig,
að þetta jafnvægi skapist
framvegis, þ. e. geti á réttan
hátt mætt öllum breytingum,
sem eiga sér stað, aflabresti,
Onnur grein
hjöðnunarleiðinni eftir því,
hvort hún er framkvæmd
snögglega, með fullum niður-
skurði í einu vetfangi niður í
það verðlag, . sem á að hald-
ast, eða hægt og hægt yfir
lengra tímabil. Síðara af-
brigðið, hægfara verðhjöðnun
mun vera það, sem yfirleitt
hefur verið átt við í umræð-
um um þessi mál, og skal það
rætt fyrst.
að mestu verið að minnsta
mokafla og verð-
aftur, að á meðan hver mað- hækkunum. Við getum því
ur, sem bætt er við útflutn-
ingsatvinnuvegina, getur með
afrakstri framleiðslu sinnar
keypt meira verðmæti utan-
lands frá, en hann gæti fram-
leitt í framleiðslu fyrir inn-
lendan markað, þá á að auka
útflutn'nginn. Sem stendur
er óhætt að fullyrða, að við
samkvæmt þessu eigum að
halda útflutnmgi okkar á
sjávarafurðum eins miklum
og náttúruauðæfi okkar,
mannafli og tæknilegt þróun-
arstig framast leyfa. í þess-
ari kröfu um að ná jafnvæg-> hópa.
inu við sem hæstar þjóðar-
tekjur felst einnig, að keppt
verði að því að halda tækni-
legu þróunarstigi okkar sem
hæstu, og ekki þær lausnir
valdar, sem tefðu tækniþró-
unina. Til viðbótar þeim
þremur skilyrðum, sem við
áður höfum sett fram, og töld
um, að sérhver viðunandi
lausn „dýrtíðarvandamálsins“
yrði að uppfylla, getum við
nú bætt við því fjórða.
bætt við enn einu skilyrði,
því fimmta.
5. Aðferðin, sem valin er
til að skapa jafnvægið
verður að vera fljót-
virk og hreyfanleg.
Þessi tvö skilyrði, sem nú
hafa verið sett fram, eru að
því leyti ólík þeim þremur,
er við áður höfum talið, að
þau eru almennara eðlis, og
taka ekkert sérstakt tillit til
hagsmuna vissra stétta og
4. Jafnvægið á milli inn-
fiutnings og útflutn-
ings verður að nást við
sem hæstar þjóðar-
tekjur.
Ef við íhugum, hvað það
er, sem hefur áhrif á útflutn-
ingsverðmæti okkar, þá sjá-
um við, að fyrir utan þá
'þætti, sem við, að meira eða
minna leyti getum haft áhrif
á sjálfir, þá eru tveir stór-
felldir þættir, sem við lítil
áhrif getum haft á, og þar að
auki eru mjög breytil. og, —
sérstaklega annar enn sem
komið er, — rnjög óútreiknan
legir. Þess'r þættir eru duttl-
ungar náttúrunnar og verð-
lagið erlendis. Vegna þess,
hve breytingarnar geta orðið
skjmdilegar, tíðar og óívrir-
Áhrif hægfara verð-
hjöðnunar á hag-
þróunina
Langsamlega alvarlegasta
röksemdin gegn hægfara
verðjöfnun er áhrif hennar á
hagþróunina. Þessi leið
mundi hafa þær afleiðingar,
að framkv. stöðvuðust að
miklu leyti allan þann tíma,
sem verðlag og kaupgjald
væru á leið niður á við, og
gæti hér verið um fleiri ára
tímabil að ræða. Allir þeir,
sem hygðu til hverskonar
framkvæmda innanlands,
húsabygginga, verksmiðju-
bygginga, bátabygginga,
jarðræktarframkvæmda o- s.
frv„ myndu að sjálfsögðu
vilja fresta þeim, þar til verð
og kaupgjald væri komið
niður í lágmark, þar sem þeir
þá gætu framkvæmt þær með
minni tilkostnaði.
Það mundi ennfremur
stuðla að þessari þróun, að
fjöldi athafnamanna, sem
stæðu í ýmiskonar fram-
kvæmdum, og hefðu mikið fé
að láni, myndu ekki geta
staðið undir þessum skulda-
byrðum við mjög lækkað
verðlag, og einfaldlega. fara á
hausinn. Þessi leið mundi
með öðrum orðum skapa
kreppu og atvinnuleysi, er
gæti orðið mjög mik'.ð, Heims
kreppan eftir fyrri heims-
kvæmd- Sá mælik-arði, sem j styrjöld.'na skapaðist að veru-
lagður verður á þær. felst í' legu leyti af þeim verðhjöðn-
þe'm fimm aðalskilyrðum, I unaraðgerðum, sem þá víðast-
sem áður hafa verið sett hvar voru framk’væmdar. Þau
LEIBIRNAR
Hér skulu þá ræddar þær
helztu leiðir, sem til greina
geta komið til að skapa jafn-
vægi í utanríkisviðskiptum
okkar. Rædd verða áhrif
þeir:u á hagþróunina, tækn'-
þróunim, eigna- og tekju-
skiptingu þjóðarinnar, enn-
fremur, hve hreyfanlegar og
fljótvirkar þær eru í frarn-
fram.
1. Verðhjöðnun
Fyrst skal þá rædd sú leið,
sem mest hefur verið á loft
haldið, en það er verðhjöðn-
un (deflation). Ákafir tals-
menn þeirrar leiðar hafa ver-
ið Framsóknarflokkurinn og
dagblaðið Vísir, og fleiri hafa
stungið upp á þeirri leið, oft
með sérstökum tilbrigðum,
sem engu verulegu máli
skipta, nú síðast Bjarni Snæ-
björnsson í Morgunblaðinu.
Samkvæmt þessari leið á að
færa niður verðlag og kaup-
gjald í landinu, þar til jafn-
væginu er náð-
lönd sluppu bezt undan
þeirri kreppu, sem völdu aðr-
ar leiðir, en þá kom fyrst og
fremst gengislækkun til
greina. Finnland var eitt 1
þeim hópi. Hin slæma
reynsla, sem fékkst af verð-
hjöðnun'nni á þessum árum
hvað þetta snertir, ásamt því
að atvinna handa öllum er
nú víðasthvar aðalmarkmiðið
í atvinnu- og fjármálapólitik,
hefur gert það að verkum, að
okkur vitanlega, hefur hvergi
einhver vinnuaðferð borgar
sig 1 dag, heldur hvort hún
borgi sig yfir eitthvert árabil,
og ef fyrirsjáanlegt er að
kosti 25 ár á eftir tlmanum, | vinnutilkostnaður fer stöðugt
eða á svipuðu stigi og þær lækkandi, mundu margir
voru erlendis eftir fyrri hætta við vélakaupin þó
heimsstyrjöldina. notkun þeirra borgaði sig
Hægfara verðhjöðnun er með því kaupgjaldi, sem ríkj-
einnig að því leyti ósamrým- andi er í augnablikinu.
anleg þeirri stefnu, sem und-1
anfarið hefur verið ríkjandi J
í atvinnumálum, að hún I Áhrif verðhjöðnunar á
mundi tefja eða stöðva þær
nýsköpunarframkvæmdir,
sem nú eru fyrirhugaðar eða
eigna- og tekjuskipt-
ingu
Verðhjöðnun mundi, án til-
verið að framkvæma í fisk- lits til þess, hvernig hún
iðnaðinum og hjálparatvinnu- ^ væri framkvæmd, valda gíf-
greinum útvegsms, að urlegum breyti.ngum á eigna-
minnsta kosti þær, sem ríkið og tekjuskiptingu þjóðarinn-
sjálft stendur ekki fyrir- Ó- ar. Þessar breytingar mundu
þarfi er að taka fram hve , verða enn stórfelldari, en þær
alvarlegar afleiðingar þetta breytingar, sem verðbólgan
mundi hafa fyrir afkomu hefur orsakað, vegna þess hve
þjóðarinnar á næstu árum. j eignir þjóðarinnar hafa auk-
Þó að aðaláherzlu verði að izt mikið á þessu tímabili,
leggja á þau óheppilegu á- einnig reiknað í óbreyttu pen-
hrif, sem verðhjöðnun mundi ingagildi. Allir þeir, sem
hafa á hina almennu hagþró- skulda fé mundu verða fyrir
un vora, er ástæða til þess að miklu áfalli, þar sem þeir
athuga einnig áhrif verð-1
hjöðnunar á h.'na tæknilegu 1
þróun.
Hin nána kynning okkar af
véltækni Ameríkumanna á
stríðsárunum hefur haft í för
með sér örari tækniþró-
un hér á landi, en sennilega
nokkursstaðar í álfunni. Þó er
það þannig, að kynning þessi
hefði ekki nægt til þess að
breyta tækni okkar. Svo fram
arlega sem vinnulaun hefðu !
ekki hækkað hefði það frá1
sjónarmiði atvinnurekenda og
annarra þeirra, er ókveða
hver.nig vinnuafl landsmanna 1
er notað ennþá getað borgað
sig að nota handaflið við
vegagerð og grunnagröft,'
borgað sig að hafa held-'
ur nokkurum stúlkum I
fleira við pökkun á hrað-j
frystum fiski, heldur en að
hafa flutningabönd við pökk-
unina, borgað sig að lóta
handhræra steypu í stað þess
að nota hrærivél o. s. frv.
Það er einmitt hið háa kaup-
gjald og verkafólksekla und-,
anfarinna ára, sem hefur ver-
ið aðaldriffjöðurin í hinum
gífurlegu tæknilegu framför-
um okkar. !
Verðhjöðnun, hvort sem
hún væri hægfara eða tekin í
Frarnh. á 7. síðu.
Valtýr Stefdnsson hefur ald•
rei verid til sjós, svo vitaS sé,
enda kann Imnn ekki að skvetta
skolpi ár pusu. Alvotur frá
hvirfli til ilja skvettir hann og
skvettir og fær jafnharðan hvern.
dropa yfir siy aftur. Þetta Vird-
ist vera honum sjúkleg árátta.
Ef Valtýr væri ofurlitiö skyn~
betri niaður myndi hann aldrei
lala um „þjónkun við erlent
stórveldi" i blaði sinu. t sam-
felld 22 ár hefur hann nú verið
rilstjóri Morgiinblaðsins, og ts~
lendingar eru farnir að þckkja
innræti hans. Hann licfur átt.
sér marga yfirboðara. Hann hef
ur þjónað Bretlandi, Þýzkalandi
nazistanna og Bandaríkjuimm
af mikilli trúmennsku en lililli
fyrirhyggju. Þar scm afturhald-
ið var sterkast átti Valtýr
hcima. Og hatin er jafnan dygg-
ur þegn í „föðurlandi“ sínu.
Þegar Bandarikjaauðvaldið ætl-
aði að gleypa ísland var Valtýr
e'nu stökki, mundi gjör-
breyta þessu. Það er augljóst ckki lengi 1,5 taka afslö'6u sina’
mál, að ef t. d- vinnutilkostn- 09 honnm oremst það enn að
aður lækkar um helming, en f,eir sem eina ser ísland «ð /öð’
verð á vélum erlendis frá
helzt óbreytt, þá fjölgar þeirn
framleiðslugreinum, þar sem
urlandi hafa nú jiaggað niður i
horium. Hvért orð sem Morguii-
blaðið birtir um þjónustu við
stórveidi hiltir Valtý
það borgar sig að viðhalda erleild
erlendis nú verið mælt með | gömlum vinnufrekum aðferð- sjálfan.
Þegar lesendur Morgunblaðs
verðhjöðnun, nema þá mjög um. Jafnvel þótt verðhjöðnun
vægri, hvað þá, að hún hafi
komið til framkvæmda. Það
má því segja, að umræðúrhar
sé hæg þá mundi það sama íns «/« grein um „þjónkun“ þá
e'ga sér stað, einfaldlega brosa þeir í kampinn og segja
vegná þess, að _atvinnurek-|—A'ú þarna er þá Valiýr kom-
Mikill mismunur *ér á verð- um þessi’ mál hér á iláÁ^-þafi ^eíÖífeVreikna út.-ekki hvort • inn -með pusuna sina.