Þjóðviljinn - 05.09.1946, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 05.09.1946, Qupperneq 6
6 ÞJOÐVTLJINN Fimmtudagur 5. sept 1946 L ö 21 ö k Eftir kröfu borgarstjórans í Reykjavík og að undangengnum úrskurði verður lög- tak látið fara fram fyrir ógreiddum útsvör- um til bæjarsjóðs fyrir ár 1946, sem lögð voru á við aðalniðurjöfnun síðastliðið vor og féllu í eindaga 15. júlí og 15. ágúst þ. á., samkvæmt samþykkt bæjarstjórnar Reykja- víkur 17. janúar þ. á. sbr. heimild í 28. gr. útsvarslaganna, svo og fyrir dráttarvöxt- um og kostnaði, að átta dögum liönum frá birtingu þessarar auglýsingar. Borgarfógetinn í Reykjavík, 5. sept. 1946.. IŒ. KRISTJÁNSSON George Berzko: RauÖi Flugeldurinn íbúð íil leigu Til leigu er 3ja herbergja íbúð í nýju húsi við Skipasund, Kleppsholti. Ibúðin verður tilbúin í desember. Fyrirframgreiðsla áskilin. Tilboð merkt: „íbúð — desember” leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 10 þ. m. Byggingameistarar - Húseigendur Hurðir, gluggar, eldhúsinnrétt- ingar. — Efni fyrirliggjandi. Trésmiðjan EIK Máfahlíð við Hagamel. — Sími 1944 ÚTBOÐ C " Þeir sem gera vilja tilboð í hita- og hreinlætistæki og lögn í Gagnfræðaskóla Reykjavíkur, vitji lýsinga og uppdrátta í Teiknistofu Sigurðar Thoroddsen verkfræðings, Austurstræti 14. R. Jóhannesson h.f. TILKYNNIR: Erum fluttir á RAUÐARÁRSTlG 1 Sími 7181 Gorbúnoff lautinant hóf árásina klukkan hálfsex um kvöldið og brauzt inn í þorps' jaðarinn að austanverðu, ^ samkvæmt þeim fyrirmæl-1 um, sem hann hafði fengið. Flokkur úr liði hans settist að í hinum klökuðu skotgröf um, sem Þjóðverjarnir höfðu yfirgefið. Sjálfur þaut Gor- búnoff inn í dimmt skóla- húsið og skaut á hlaupunum. Eldblossarnir lýstu upp herbergi með sprungnum veggjum. Gorbúnoff stað- næmdist andartak og hætti að skjóta. Að baki sérj heyrði hann brakandi skó-| hljóð sigurvegaranna og! þungaii andardrátt þeirra.: Menn hans brutu upp dyrn-| ar með byssuskeftunum og| tóku hvert herbergið eftir j annað. Smám saman dvínuðu húrrahrópin og lautinantinn skipaði með hvellri rödd að senda upp þrjá hvíta flug- elda. Það var merkið, sem gefa átti, ef áhlaupið heppn- aðist. Flugeldarnir svifu í loftinu og nú var það Gor- búnoff, sem beið eftir svari. Hann átti von á að sjá rauð- an flugeld í suðvesturátt, sem gæfi til kynna, að aðal- sóknin væri hafin. Gorbúnoff hafði verið fal- ið að styðja áhlaup aðalsókn arliðsins og hjálpa því síðan til að afmá óvinina. Skipan- irnar voru fáorðar og gagn- orðar eins og allar góðar fyr irskipanir. Mennirnir bjuggu um sig í skólahúsinu. Þeir hlóðu rifflana, röbbuðu saman og átu snjó til þess að kæla Framhaldssaga sóttkenndan æsingarhitann, sem sveiö innan kverkarnar. Rétt fyrir skemmstu höfðu þeir brotizt gegnurn klakað- ar víggirðingarnar, gagntekn ir máttugri, beizkjukenndri reiði. Leiftrandi vélbyssu- skotin höfðu lýst þeim leið. Þessi reiði, sem hinn óbug- andi lífsvilji þeirra hafði tendrað, þurrkaði burt allan ótta við dauðann og leitaði ennþá svölunar. Það skeín í hvítuna í augum þeirra í dökkum, veðurbitnum and- litunum. Gufumekkir stóðu úr vitum þeirra og liðuðust upp í loftið. Gorbúnoff stóð í miðri skólastofunni og hrópaði fyr irskipanir sínar. Gegnum, stóra, egglaga sprengjurauf á veggnum mátti sjá hálf- skýjaðan tunglskinshimin. Gullnar ljóskúlur liðu eins og höggormar gegnum bláleitt loftið. Gorbúnoff gekk að raufinni, lagðist upp að veggnum og horfði út. Þjóð- verjar voru aðeins hundrað og fimmtíu metrum fyrir framan hann. Þeir höfðu leitað fylgsnis í litlu, dimmu, snjóugu húsunum á gilbrún- inni, sem aðskildi þorpið og skólann. I kjöllurunum, þar sem kartöflurnar voru geymdar höfðu þeir komið fyrir stórum vélbyssum. Hin ósýnilegu hlaup þeirra vissu beint að skólanum og skot- gröfunum. Handan við húsin glitraði snæviþakinn skógurinn, eins og ský fallið af himni niður. j Þarna, langt inn í þykknum j hans, átti meginárásin að j blossa upp, en ennþá var hann þögull og myrkur. Öðru ’ hvoru lagði eldbjarma upp | af framlínu óvinanna. Hin ; daufa birta flæddi yfir gilið, ’ og á botni þess gat Gorbún- j off greinilega séð frosna lind, ; troðna stigi í snjónum og lík j sem voru jafn formlaus á að sjá og blekklessur. Úti við 1 sjóndeildarhringinn var þorp \ að brenna, og gulir, næstum hreyfingarlausir logar glóðu í frostauðn janúarnæturinn- GRfíimm OREEne Hrxbslmáhrábtmeijlih æska, allt þetta var horfið ánj þess að henni fyndist það. skipta máli. Hún spurði með. hræðilegum kvíða: „Hvað sagði hann við þig?“ Rowe sagði: „Hann var dá inn áður en ég komst til hans. Strax og hann sá mig vissi hann að öllu var lokið.“ Kvíðinn hvarf úr andliti hennar: eftir var aðeins þessi j einbeitti svipur sem hann hafði tekið eftir áður — svip ur þess sem alltaf var á verði til að vernda hann. .. Hann settist á rúmið og lagði hand legginn um herðar hennar. „Elskan mín,“ sagði hann, „elskan mín. En hvað ég elska þig.“ Hann hafði skuld- bundið þau bæði til heils lífs af lygum, en það var aðeins hann sem vissi það. „Eg líka,“ sagði hún. „Eg líka.“ Þau sátu lengi án þess að hreyfa sig og án þess að tala: þau höfðu lokið striði sinu eins og tveir landkönnuðir sem sjá að lokum frá fjalls- brúninni hina gríðarstóru, hættulegu sléttu. Þau urðu að ganga varlega alla ævi, tala aldrei án þess að hugsa sig um: þau urðu að hafa gætur hvört á öðru eins og óvinir vegna þess að þau elskuðu hvort annað svo mjög. Þau mundu aldrei vita hvað það var að þurfa ekki að óttast að koma upp um sig. Honum kom í hug að ef til vill væri þó hægt að friðþægja fyrir hina dánu með því að þjást nógu mikið vegna hinnar lif- andi. Hann sagði varlega: „Elsk- an mín, elskan mín, ég er svo hamingjusamur,“ og heyrði með takmarkalausri við- kvæmni svar hennar: „Eg líka.“ Honum virtist, að þeg- ar allt kæmi til alls væri hægt að gera of mikið úr gildi hamingjunnar. .. ENDIR. ar. Gorbúnoff þurrkaði sár í framan. Hann fann ísklepra á andlitinu og reif hann burt. I Dofaverk lagði um kinn hans. Byssukúla hafði auðsýnilega strokizt þarna við hann með an á áhlaupinu stóð, en hann ekki gefið því gaum. Hann sópaði saman snjó af stein- unum og lagði við andlitið. Snjórinn bránaði samstund- is. Lautinantinn leit snöggv- ast á blóðuga hönd sína og datt um leið í hug, að hann ætti að setja bindi um kinn- ina, en gleymdi því sam- stundis. „Hvar er lautinantinn?“ hrópaði hás rödd gegnum myrkrið. Gorbúnoff bar kennsl á rödd Medvedofskis, fyrirliða hins herflokksins. „Hvað gengur á?“ hróp- aði hann á móti og tók þá fyrst eftir því, að hann hafði verið að hrópa allan tímann, án þess að á því væri nokkur þörf. „Félagi lautinant, menn- irnir spyrja, hvers vegna Þjóðverjar fái að hlýja sér inni í húsunum meðan við hímum hérna úti í frostinu.“ „Þú hefur brotizt í gegn líka?“ sagði lautinantinn ró- lega og reyndi að stilla sig. „Við brutumst í gegn!“ hrópaði Medvedofski. „Því ertu að hrópa?“ spurði Gorbúnoff. „Eg er ekkert að hrópa!“ hrópaði Medvedofski. „Það er ágætt, að þið skul uð vera komnir,“ sagði Gor- búnoff. Honum fannst heitt, leysti bandið undan hökunni og bretti upp húfulöfunum. Hinn undarlegi ofsi og fífl- dirska, sem hafði gripið hann, hafði enn ekki rénað. Sú bíræfna hugsun grsip hann sem snöggvast að bíða ekki eftir merkinu, heldur þjóta áfram með menn sína Qg taka þorpið án aðstoðar hinna. Hann var gagntekinn af hinni ófyrirleitnu dirfsku fjárhættuspilarans, sem tvö faldar boð sitt. En skipanir voru skipanir og framvarð- aráhlaup á víggirtar stöðvar með hinum litla liðstyrk,

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.