Þjóðviljinn - 04.10.1946, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 04.10.1946, Blaðsíða 3
Föstudagur 4. október 1946. ÞJOÐVILJINN 3 ÍÞRÓTTIR Ritstjóri: FdíMANN IIELGASON Handritamálið Hlbeít GaSmimdssðEa leikisr með IrsesiaS Samkvæmt fregnum sem bor izt hafa frá Englandi hefur A1 bert Guðmundsson nú gert samning við hið fræga knatt- spyrnufélag Arsenal um að leika með því sem áhugamað- ur. Meðan Albert dvaldist í Skotlandi iék hann fyrir bezta lið Skota, Glasgow Rangers sem varð efst' í fyrra og er nú eftir 9 leiki með flest stig. Var í Skotlandi lokið miklu lofsorði á leikhæfni Alberts, og þeir sem sáu síðasta leik Islendinga við Dani liafa vissulega sann- færst um hæfni hans sem knatt spyrnumanns. Sé annars hægt að segja að einn maour vinni leik, þá gerði hann það í þeim leik. Það að Arsenal hefur gcrt samning við Albert gefur til kynna hvílíkt álit félagið hefur á honum, og fyrir okkur Islend inga er þetta íþróttaviðburður, að í sjálfu landi knattspyrnunn ar skuli Albert vera jafnað við beztu menn Breta. Arsenal er heimsþekkt félag og hefur um mörg ár verið talið glæsilegasta félagið í Bretlandi, og víst er um það, að til þess hafa augu margra ungra Breta hvarflað, og óskir um að komast í það félag og hafá sjaldnazt ræzt. Arsenal er stofnað 1886 í London og á Highburry íþrótta- völlinn. Árið 1892 gerðist fé- lagið atvinnufélag, en átti fram an af við töluverða fjárhags- örðugleika að stríða. Það er ekki fyrr en 1925 sem það fer að rétta verulega við bæði í- þróttalega og efnalega, og 1926 er félagið nr. 2 í I. deild og 1927 x úrslitum í „Cup“-úrslit um, en tapaði 1:0 á sjálfs- marki. Síðan hefur félagiö oft verið í úrslitum og unnið 1930 1936 „Cupinn“ og 1931, 1933, 1935 og ’33 „League“-keppnina. Á þessum áruin hefur Arsenal oft átt marga menn í landsiiði Eretlands.. Á stríðsárunum hefur komiS' acturkippur í félagið o ÖJÍ’U <ílvÍ 6Í nr. 17 í I. fí’óðir rner Evrópumeistaramótið nu a crlLi 5 er félagið leívi cg telja nór- ;:að vci’ð' Ánnar dagur mótsins var dagur Englands vegna sigurs- ins í 5000 m. og 100 m. hlaupi, en hann var þó meira dagur Norðurlanda og var dagurinn ekki dagur Islands? apurðu sum blöðin. 50 km. ganga Met ekki staðfest í þessari grein. E.M. meistari 1938 Ii. E. Whitlock, England 4,41,51.. 1. Jon Ljunggren, Svíþj. 4,38,20 2. Forbes, Engl. 4,42,58 3. Megnin, Engl. 4,57,04 4.0. Sponberg, Nor. 5,00,27 5. H. Kristensen Danm. 5,03,18 I þessari göngu voru tveir menn dæmdir úr leik fyrir að „hlaupa upp“ og var annar hinn ágæti göngu maður Norð manna, Edgar Bruun. Hástökk Heimsmet: Lester Steers U. S. A. 2,11. Evrópumet: K. Kotkas, Finn land 2,04. EM-meistari 1938 K. Lund- qvist, Svíþjóð 1,97. 1. Bolinder, Svíþjóð 1,99 2. Peterson, Bretl. 1,96 3. Nicklen, Finnland 1,93 4. Leirud, Noregur 1,93 5. Lindecra.nts, Svíþjóð - 1,93 6. Campagner, ítalía 1,90 Þetta var mjög skemmtileg keppni. 10 keppendanna fóru yfir 1,90 og þar á meðal okkar ágæti Skúli, en úr því fóru þeir að fella og næstu hæð 1,93 komust aoeins 5, Bolinder og hinn litli Finni Nicklen fóru yf- ir í fyrstu tilraun en Leirud í annarri, en Peterson og Lind- ecrants í þriðju tilraun. Eftir- væntingin vex þegar hækkað er í 1,96. Hinn granni hávaxni skozki stúdent fer þegar í fyrstu tilraun yfir, en aðeins Bolinder tekst að leika það eft ir, en hinum þremur ekki. Nú er hækkað í 1,99. Skotinn fell- ir cg Svíinn líka. Allt fer á sömu lcið í annari tilraun. Að- eins ein tilraun cfíir. Peterson hefur úöur stoklci’j hæst 2,00 en Bolinde'r 1,98. Skotinn fellir. c: kaupa og deild. .V.öil fyrir miiili ao nýja leikmexxn ef aO fara niður í II /-rsenals varS skcmmdúm í loft 1 leixac; • n iðf þár þótti það tíöindum sæta, en blalamaöur se'gir eftir lcikinn, r.5 þcir hafi Icikið- í'iT.uCurn peysum, en ‘ þáð var það cir.a sein var cftir af gamla heiðurs- krýuda Arsenál: Ef til vill á, AJU. ckkar eftir að hjálpa til að lyfta því í þann sesn, cem það. naut á ár- unum 1925 til 193D. búinh. Ilvað skeður, hinn 34 ara gai :n!i Svíi yfirgengur sjálf an sig, cg ctöhk yíir. Bofindcr llefur c ildrei áður kep; pt í lands H5i Sví 13 ár. =a, cn liefur oi t keppt í XÚ v X—.. t Llnup iiCÍU; ísmct: Jesse Owens UCA 1 Karc rld Davis -USA -1. Evrópi* imet: C^sáÉtiaj ,1 > > @r [j er, ■ TTollnn- 1 in'Q iroj i • JLJ.O il’O .:. Í. Hai L’berg Svlþj. 10,3, • 1936. Ncc kerjnan, Þýzka! !. 10,3 ’30. A. Jon ath, Þýzkal. 1( ),3 ’32 . EM-i r-ieisiai'i 1938. Ivl. B. 3. Monti, ítalía 10,8 4. Balli, Frakkland 10,8 5. Ilákansson, Svíþjóð 10,8 6. Finnbjörn, ísland 10,9. Þessari keppni var ítarlega lýst í greininni „Þáttur íslands í EM-mótinu“ og vísast til henn ar. John Archer er 25 ára gam- all og er frá Nothingham, og var flugmaður í stríðinu. Á þessu móti hljóp hann alla þrjá sprettina á 10,6. 5000 m. hír.up Heimsrnet: G. Hágg, Svíþjóð 13,58,2. Evrópumet sami. ELI-meistari 1938 T. Máki, Finnland 14,26,8. 1. Wooderson, Bretland 14,08,6 2. Slykhuis, Holland 14,14,0 3. Nyberg, Svíþjóð 14,23,3 4. Ileino, Finnland 14,24,4 5. Zatopek, Tékkoslóv. 14,25,8 6. Reiff, Belgía 14,45,8 Þetta var ef til vill skemmti- legasta keppnin á mótinu. Þeg- ar er hlaupararnir komu á rásstrikið byrjaði ólgan í áhorf endum. Þeim fannst þeir eiga von á einhverju sérstöku. Þarna voru fræg nöfn. Skyldi Heino endurtaka afrck sitt fi'á degin um áður á 10 km., eða kæmi Belginn Reiff eða Slykhuis báðir ungir og efnilegir. Sumir töldu Wooderson líklegan. Byrjunarhraði hlaupsins var mikill. Heino tók brátt forust- una og fylgdu Belginn og Hol- lendingurinn fast eftir. Wood- erson hélt sig noltkru aftar án þess að missa af þeim sem fremstir voi’u. 800 m. liöfðu þeir hlaupið á 2,12 og 1500 m. á 4,12 og 3000 m. á 8,33. Hol- lendingurinn jók hi-aðann alveg furðulega, og kom brátt í ljós að Heino og Reiff höfðu ekki möguleika til sigurs. Það virt- ist sem Wooderson myndi ekki þola þennan hraða. Ilann fylgdi þó fast eftir. Hollendingurinn leit við og við aftur en Bretinn var þar stöðugt. Á næst síðustu bcinu brauthmi eykur Wooder- son hraðann og fer fram hjá Hollendingnum, en hann slepp ir W. ekki fram hjá sér en á síðustu beyjunni bætir Wood- ei’son en við sig, en það stenzt þessi 21 árs gamli Iíollending- ur ekki og Wooderson sigrar á næst bezta tíxna sern náðst hef- ur á 50G0 m. Tími Slýkhuis er fimmti bczti tími og var nýtt hollenzkt Eftirfarandl grein um handritamálið birtist nýicga sem forustu- grein í danska blaðinu Land og Folk, aöalmálgagni Kommúnista- flokksins. í Reykjavík fóru nýlega áliti okkar, að við teljum ósk fram viðræður milli danskra ir Islendinga fullkomlega rétt og íslenzkra samninganefnda mætar, og að Dönum beri að um ýms atriði varðandi nið- skoða afhendingu handrit- urfelling sambandslaganna. j anna sem sjálfsagt vináttu- í viðræðum þessum komu bra§ð — réttlætismál gagn- aftur fram af hálfu íslend- vart íslenzku þjóðinni að fá inga þær óskir, að þeim yrðu henni aftur í hendur sínar afhent þau gömlu íslenzku eig.n bókmenntir. handrit, sem nú eru í eigu Við neitum því ekki, að Háskólahókasafnsins ogkgl|Danir giga mikinn þátt f bókasafnsins í Höfn. Þar sem • verndun þessara aldagömlu það er álit dönsku ríkisstjórn handr:ta _ gn bar - móti arinnar að afhending þessara; kemur sú staðreynd) að á Uðn handrita sé óviðkomandi um tímum var stjórnarfars- leg og efnahagsleg afstaða bað er að segja ýms-;Dana tn íslendinga slíkj að þeim málum, sem til umræðu voru um atriðum í sambandi við niðurfelling sambandslaganna — þá hafði danska samninga nefndin ekkert umboð til að taka afstöðu til handritamáls ins, en gat aðeins tekizt á hendur að koma óskum Is- lendinga áleiðis til dönsku ríkisstjórnarinnar, til frekari yfirvegunar. Þetta er ekki í fyrsta sinn, sem slíkar óskir koma fram af íslands hálfu, en í hvert þeir voru í flestu tilliti sekir um hörmungarástand það á Sögueyjunni, er olli því að Íslend.'ngar höfðu lítil sem engin tök á að forða handrit- unum frá glötun. Það er einn ig rétt, að Danir hlutu hand- ritin að gjöf, en ástæðan til þess var meðal annars sú. að ísland varð háð Danmörku og að einungis í Kaupmannah. var hægt að vernda handr t- in undir fullnægjandi kring- skipti* hefur þeim verið vísað i umstæðum þannig, að þau á bug — sérstaklega hafa eln staka danskir vísindamenn ! lægju vel við til vísindalegra rannsókna. í dag eru aðstæð- borið fram sterk mótmæli gegn þeim. Þeir sem eru and- vígir því, að Islendingar fá'I handritin, fæi’a það aðallega fram máli sínu til stuðnings. að Danmörk hafi hlotið hand- ur aðrar. ísland er sjálfstætt ríki með eigin háskóla og hef ur á að skipa viðurkenndum vísindamönnum, og af hálfu ríkisstjórnar þess hafa verið gerðar ráðstafanir til vísinda legra nota af handritunum- ritin að gjöf (mest frá hendi hins íslenzka biskups, Brynj -jhæði hvað snertir íslenzka og ólfs Sveinssonar, og sömuleið erlenda vísindamenn. En is frá hinum íslenzka skjala- safnara, Árna Magnússyni, Árnasafn) og þess vegna hafi ísland engan rétt til þeirra. hvað því viðkemur, að hand- ritin eigi að geymast á stað, sem liggur vel við fyrir vís- indamenn hinna ýmsu þjóða, Osendarp, Holland 10,5. 1. Archer, Bretland 10,6 2. Tranberg, Noregur 10,7 Hlanii -'er; tálinix einlxver efni- legasti hlaupari sem nú er á feróinxxi. Woodercon varð 32 ára 30. aj4. siÍ.’Lét hann þess getið, að þetta væri sitt siðasta stóra hlaup. Hánn varð hinn stóri maður dagsins þ'ótt vöxt- urinn væri lítill. Er sú saga sögo aö nieðarx lilaupiö stóö Ennfremur byggja þeir rök.þá hefur það lítið að segja á s>ín á .því, að handritin hefðu j okkar dögum, hvort rannsókn glatazt og farið forgörðum, j irnar fara fram í Kaupmanna ef Danlr hefðu ekki gætt höfn eða Reykjavík. þeirra, og að með tilliti tilj Auðvitað mun afhending vísindalegra rannsókna sé þessara handrita hafa í för það mjög þýð'ngarmikið, að j með sér mikinn missi fyrir þau geymist á stað, sem ligg- bókasöfn okkar. En við verð- ur vel við fyrir vísindamenn j um einnig. að hafa hugfast, að hinna ýmsu þjóða, en slík skil þessi handrit eru í augum yrði uppfylli Kaupmannahöfn flestra Dana aðeins forngrip einkar vel. ir (og margir Dan:r hafa —T. , reyndar enga hugmynd um Nu eru aftur fram komnar • J , . , . . . , f . . . ... þau) — en í augum hvers osk.r fra Islands halfu um at-i - , , •, .. . i , • lemasta Islendmgs eru þau I hendmgu handritanna og mn-1 , , I . ö aftur á móti þjoðlegir dyrgrip lan skamms mun danska nk- v .... , . -r7.« ... . ,v , , i ír, með ollu ometanlegir. Við ‘sstjormn (og siðar danskaT ... Danir eigum fullkomm soin iþngið) taka þesJar oskir lil; ..... . .* I , T , 1 og fiolskruðug og í hollum og athugunar. Þess vegna ma ■, ° , . , v , ,, i köstulum viðsvegar um land- buast við, að bratt mum nsa: . f . ,,, v ,..5 ið eigum við minjar fra fyrri allharðar deilur um malið ,’,.,*• f . , . ...... 5 ... i timum þjoðarmnar — en >b- herlendis, bæðx með og moti! , , ,, " -T 5 lendmgar, aftur a moti, eiga afhéndxngu handr tanna. Við; „ . , , ... .. . • „ , ° l , , ■ aðems handritm til mmnmg- viljum þo strax lysa yfir þvi i - f J -* I ar um mennmgu forfeðra yfir hafi kona nckkur, sem ekki er vön aö vev.a. á xþróttav mótuxn, látið í ijós ixndi’un sína yfir því að: jafn stórt riki og Bretland skyldi senda svcnr. lííinn rnann í svona langt T- ’--I sinna. Á íslandi er, svo að segja, hver einasti maður, alit frá stjómmálamann'num og menntamanninum til hins ó- breytta verkamanns og bónda, gagnkunnugur bó t Framhald á 6. síðiu,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.