Þjóðviljinn - 11.10.1946, Side 3

Þjóðviljinn - 11.10.1946, Side 3
Föstudagur 11. október 1946 ÞJOÐVILJINN 'RÓTTIR Ritstjóri: FXÍMANN HELGASON ÉBerg, íslandsgLíman, sem háð var 5. júní s. 1., er sú 36. í röðinni. Hún fór fram i íþróttahúsi Í.B.R. við Hálogaland. Á þessu ári eru liðin 40 ár síðan fyrsta íslands- gMm>an fór fram á Akureyri. — Þetta var í 30. sinni sem að iglíman fer fram í Reykjavík, hún hefur farið 5 sinnum fram á Akureyri og einu sinni á Þing- völlum. Þátttakendur í glímunni voru Kfartan dsoBíman er aðeins 20 ára gamall, 182 cm á hæð, og vegur 161 pund. Framkoma hans öll í glím.unni er hin prúðmannlegasta og spáir rnjög góðu um framtíð hans sem glímumanns, og vinnur hann sér hylli áhorfenda. — Úrslitabragð hans var klofbragð, hann hafði 4 vinninga. Gunnlaugur Ingason frá Umf Hvöt, er frá Vaðnesi í Grímsnesi mann: 12 frá 5 félögum, 3 Umf. úr Hér- hann hefur ekki áður glímt á aðssamhandinu Skarphéðinn, og svo frá K.R. 2 og frá Glímufcl. Ármanni 7 þátttakendur. Guð- mundur Ágústsson úr Ármann! varð glímukappi fslands í 4. sinn í röð. Vann hann al'ia keppinauta sína og blaut 11 vinninga. Forseti f.S.f. afhenti honum að glímunni lokinni glímuibelti íslands (Grettisbeltiði. en því fylgir sæmdarheitið Glímukappi íslands. Að bessu sinni voru engin fegurðarverðliaun veitt. Þess í stað hefur stjórn f.S.Í. ákveðið að veitt verði þrenn verðiaun, og skal Glímukappa íslands veitt ur silfurskjöldur til fullrar eign ar, en 2. og 3. manni verða veitt- ir verðlaunapeningar. Dómarar við glímuna voru þeir Þorsteinn Einarsson íþrótta- fulltrúi, sem var formaður dóm- nefndar, Ágúst Jónsson frá Varmadal og Páll Þorláksson, all't þrautreyndir og vanir glímumenn og dómarar. Glímu- stjóri var Jón Þorsteinsso’i. Eg ætla nú að lýsa hverjum glimumanni nokkuð og einstaka glímum, þó það verði að sjálf- Hann var meðal keppenda í síð- ustu skjaldarglímu Ármanns en hefur ekki áður tekið þá.tt í Íslandsglímu. Kristján er 22 ára igamall, 183 cm. hár og vegur 168 pund. — Kristján naut sín ekki brögðóttasti, hann tekur klof-i bragð ýmist með hægra eða: vinstra fæti og er það fátítt. —! Sniðglíma á lofti er þó eitt hans aðalbragð. í þessari glímu lagði, hann Friðrik Guðmundsson ái til fulls í þessari glímu. Hana hnéhnykk og þegar Ágúst Stein- mun hafa tognað lítidsháttar í handlegg í sinni fyrstu glímu, hann glímir laglega. Guðmundur Ágústsson úr Ár- manni er frá Hróarsholti í Vi'll- ingaholtshreppi. Hann tók nú i fjórða skipti þátt í Íslandsglím- unni og hefur hann í öll skiptin ^ manni er sá glímumannanna sem borið sigur af hólmi og einnig oftast hefur tekið þátt í kapp- dórsson lagði á hann krækju, þá varð hann fliótari til og tók krækjuna af Ágúst og lagði hann á henni. Guðmundur fékk aðeins eina biltu, féll fyrir nafna sínum. Sigurður Hallbjörnsson úr Ár- hlotið fegurðargHmuverðlaunin glímum. Þetta er 10. Íslandsglím Friðrik hlaut 8 vinninga, féll fyr- ir Guðm. Ágústssyni, Guðm. Guðmundssyni og Einari Ingi- mundarsyni, en þeir urðu jafnir að vinningum og urðu að glíma j G.uðmundur Ágústsson þessa um þriðju verðlaun, úrslita- ^ glímu. Hann lagði alla keppi- glimu og féll þá Friðrik i annað nauta sína hreinlega og hlaut 11 sinn fyrir Einari, eftir harða, en vinninga. Tel ég þessa glímu Guðmundur er tvímælalaust einn ^ an sem hann tekur þátt í, en 35 af snjöllustu glimumönnum sem kappglíman. Sigurður hefur oft uppi hafa verið. Hann er 28 ára staðið framarlega í glímunni. T. gamall, 188 cm. á hæð og vegurjd. vár hann glímusnillingur ís- 190 pund. j lands árið 1937. » , , , | Sigurður er nú 27 ára gam- Ems og aður er sagt þa vann i fremur lékga -beggja hálfu. viðureign af opimberri kappglímu hér í Reykjavík. Hann er 22 ára gamall, 183 cm. hár og vegur 164 pund. Gunn- laugur er rólegur og látlaus í allri framkomu, enn hann hefur enn sem komið er ekki nægjan- l legt vald á útfærslu bragða, og þarf að temja sér meiri mýkt. Ólafur Jónsson, K.R. er frá Ásólfsskála V.-Eyjafjöllum. Hanu var þátttakandi í síðustu Skjald- arglimu Ármanns, en hefur ekki áður tekið þátt í fslandsglím- unni. Ólafur er 28 ára 176 cm ihár og vegur 148 pund. Hjá Ólafi var um talsverða framför að ræða frá því í Skjialdarglímu Ármanns í vetur, helztu brögð Ólafs eru: Hælkrókur h.á.v. og hnéhnykkur tekinn sem mót- bragð. Ólafur glímdi helzt til fast. Ilann hafði 6 vinninga. Friðrik Guðmundsson, sem er iglímukappi K.R., er úr Reykja- víik. Hann tók nú í annað skipti þátt í Íslandsglím'unni, hann var 5. maður á fslandsglímunni á1 sögðu hvergi nærri fullnægjandi. j Akureyri í fyrra, og vakti þar Ágúst Steindórsson frá Umf. j mikla athygli sem glímumaður Hrunamanna, hefur aldrei áður Friðrik er 20 ára gamnall 188 cm I tekið bátt í Islandsglímu, en, hár og vegur 176 pund. hann tók bátt í síðustu skjald-l Friðrik er sérlega vel vaxinn argi'imu Ármanns og sýndi þá ^ og er látbrGgð hans allt og fram- Einar Ingimundarson, úr Ár- manni, er úr Villingaholtshreppi. Hann var yngsti glímumaðurinn, hann tók nú í þriðja skipti þátt í Jslandsglímunni. Hann hefur verið þriðji hœsti maður að vinn ingum í þessi skipti. Einar er 20 ára gamall, 186 cm. hár og vegur 180 pund. Enar varð þriðji maður að vinningum, hlaut 8x1 vinning, féll fyrir Guðm. Ágústssyni. Guðm. Guðmundssyni og Ólafi Jónssyni, og varð því að glíma úrslitaglímu við Friðrik um 3ja sætið. Einar gengur all vigalega til lei'ks og mér finnst að ekki þyrfti hann að skilja mikið eftir, þó svolítið væri hann svipmýkri. Hann glímir þungt og ekki Hp- urt og hættir til að bolast, þeg- ar út í glímuna er komið. Hon- um lánast oft vel að loftsnið- glímu. all, 169 cm. hár og vegur 164 pund. í þessari glímu voru oft 1 allgóð tilþrif hjá Sigurði. Sér- staklega heppnaðist honum vel , , - . . , , , , . I að leggjanbragði, sem var mjög hans tvimælalaust þa beztu, sem , , , ,, , , „ i vel tekið. Sigurður hlaut 6 vinn* hann hefur iglimt, pruð-l mennska hans og látleysi í fram, mg‘a' komu, samfara glæsimennsku, I Þegar litið er yfir glímuna í hlýtur að vekja aðdáun hvers ^ úeild, þá er ekki annað hægt að og eins, sem hefur mætur á segja en hún hafi verið að sönnu manngildi, enda hefur, 'm°rgu leyti góð og sumt ágætt. Guðmundur Ágústsson ek-ki siður ‘ hins vegar hafi margt sézt í hylli keppinau-ta sinna en áhorf- j benni sem ekki á að koma fynr -enda. Auðséð er á allri gl-ímu ' góðri glímu, t. d. eins og bol ihan-s að hann er í góðri æfingu j sem kom íyr'r ' nokkrum glím- og framför, enda hinn fjö-lbrögð umi hia ein-s-taka manni óttasti. í al'lri þessari glímu- keppni drap hann aldrei niður Þá er það talsver-t athy-glisvért að 10 af 12 glímumönnum eru úr tveimur sýslum, þ. e. Árness- og hendi. Hann sýndi ætíð örugga | framkomu, og beið eftir réttu; Ran-gárvallasýsiu, og ílestir augnaibliki, hvort heldur var til j heirra hafa verið einhverntíma sóknar eða varnar. Nú sem áður' nemendur Sig. Greipssonar fyrr- verandi glímúkappa í Hauka- reyndist honum erfiðastur keppi- nautur Guðmundur Guðmunds- son úr Ármanni, enda er G. G dal. Mér finnst æs-kilegt að eitt- hvað -af glímu-mönnum hinr.a afar snjall glímumaður. Glíma ( landsfjórðun-ganna komi fram á þeirra nafna hófst á því að' sjónarsviðið á jafn merkilegu Guðm. Ágústsson tók hælkrók h.á.h., var það bragð hættu-lega sótt sökurn þ-ess að G. G. stóð iglímumóti og Íslandsglíman er. Eg veit víða u-m glímumenn sem gætu tekið þátt í Íslandsglím- Sigfú-s I-nigimundarson, úr Ár- manni er bróðir Einars, hefur einnig glímt tvisvar áður Islands iglímu. Hann er 23 ára gamall, cm. inu á s-íðustu stund-u. Sókn 'glimunnar byggist á glímu G. Ágústssonar, hælkrókur h.á.h, oft reyndur, lclofbraigð af báðum 178 cm. á hæð og vegur 161 j tekið til þrautar. G. G. tekur pund. Si-gfús gengur vel og prúð i 'klofibragð og nær G. Á. i bragð- fremur góð-a glím-u. Ág-úst er 21 árs, 175 cm. á hœð og vegur 161 pund. Tæplega mun hægt að segja, að um mikla fraimför sé að ræða hjá honum frá því í vetur, hann er vel knár, en vantar ennþá ibragðatounnáttu ti-1 þe-ss að vera sigursæll í glimu. koma öll hin bezta. En þegar út í gl'ímuna er komið lýtir hann, staða han-s í glímunni, sem by-gg ist á því að hann stendur nokk- uð hokinn, með samankl-emd hné, er þetta sennilega varnarstaða •hans við klofbragði, se-m er þó hvergi nærri örugg, ekki hvað isízt fyrir sum-um lágbrögðu-m. Sókn-arstaða hans er bundin ofmikið við eitt og- sama bragð- ið, klofbragð, og ber því ofmikið á einhliða sókn samia bra-gðs. — Helztu úrslitabrögð Friðriks eru: í glimu opinlberlega fyrr. H-ann (Klof'bragð og sniðglíma á lofti. Sigurður Sigurjónsson frá Umf. Trausta er frá Mið-Ská-la V.-Eyja fjöllum, hefur ekki komið fram mannlega til leiks, er mjúkur og -allléttur í gl-imunni, sýnir oft góða viðleitni til bragða og verst -lipurlega. Sigfús hlaut 4 vinn- in-ga. Sigurður Ingason, úr Ármanni, er frá Vaðnesi í Grímsnesi, bróð ir Gunnlaugs sem áður er nefnd fjarri honum. Klofbragð sótt af unni- og vona ég að Þeir lati Guðmundi Ágústssyni. G. G. tek-' ekki hlut s>nn eftir liggía a ís‘ ur á móti því með hnétmyk-k. 1 iandsglímuimi 1947, sem haldin G. Á. smeygir sér úr mótbragð- vorður í H-aukadal. Nú er í ráði að í. S. í. gangist fyrir því að komið verði á ár- 'legri flokkaglímu, sem verði háð síðast í marz-mánuði ár hvert, og ætti það eitthvað að lyfta undir áhu-ga í glímunni, okkar fögru og þróttmiklu þjóðaríþrótt. Sig- urveigarinn í h-verju-m flokki væri svo íslandsmeistari í glimu ið, sem gat va'ldið úrslitum, en belti G. Á. slitnar í viðureign- inni. Án verulegrar taf-ar ganga þeir ti-1 glim-u aftur, sem endar.1 þeim flokki sém hann sjgiaðl með þvi að G. Á. nær nafna sín- J '■ Slíkt flokkaglímumót sem um í klofbragð, sem endar með, 1>efla ætfi míög mikið að örfa -byltu G. Guðmúndssönar. glímu-áhugann, jafnvel gæti komið til m-á-la að gangast fyrir í gl-ímu með líku sniðl Guðmundur Guðmund-sscm úrskólamóti ur. Hefur oft áður tekið þá-tt Ármanni ef fpá Núpi V.-Eyj-a-f.jöH <*& a sér stað með sundmót skól- kappglímu, _ Skjaldarglímu Ár- um Hann hefur ghmt íslands. manns og Islandsglímunni. Sig-, ,, ■ . . . * I glimuna tvis-v-ar smnum aður, og urður er 25 ára, 180 cm. hár og | í bæði skiptm gen-gið næstur vegur 170 pund. Si'gurður er knár, , , , » nafna sinum, G. Agustssyni að og kemur 1-aglega fy-rir í glím- . . . , , I vmnmgum og glimuhæfni, og hef unni, vor-u sum brögð hans góð , , , ur stundum matt litlu muna hver eins og t.d. hælkrókur h.á.v., lek i-nn á Ól-afi bg sniðglíma sem hann lagði Á-gúst á. Si-gurður hlaut 3 vinnin-ga. Kristján Sigurðsson úr Ár- sigurinn myndi hlióta í viðskipt- um þeirra nafna. Guðmundur er 22 ára gam-all, 184 cm. á hæð og vegur 170 pund. Guðmundur er mjög prúð- anna, veit ég að hiá sumum skól um myndi áhugi vera fyrir slíkri s'kólakeppni. (Af ýmsum ástæðum hefur dreg ist að birta þennan. ri-tdóm um glimuna í vor. Nú fer undirbún- ingur undir kappglímur vetrar- ins að byrja, og ætti' þessi um^ sög-n ágæts glímumanns að verá nokkur leiðbeining gIímumönn-> manni er frá Geldingalæk, Rang. ur i allri framkomu og hinn fjöl- um. — Ritstj.).

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.