Þjóðviljinn - 11.10.1946, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 11.10.1946, Blaðsíða 8
r Frá blysför nemenda menntastólans á 100 ára hátíðahöldunum nm daRÍnn. (Ljósm. S. G.) Tíunda þing F. F. S. í. hófst í gær Tíunda þing Farmanna- og fiskiniannasanibands Is- Iands var sett í Tjamarcafé í gær. Aðalmál þingsins eru nýsköpun utvinnuveganna og dýrtíðarmálin. Mættir voru 34 fulltrúar frá 13 félögum. M(»kveMar gtiiévasÉ vegna þess a3 Landsbankinn fæst ekki tl! a5 veita nauðsynleg lán út á aflaim. Það er svo komið, að ástandið hjá smábátaút- veginum við Faxaflóa og reyndar um allt land er orðið mjög ískyggilegt. Síðan síldveiðinni lauk, hafa dragnótabátar varla getað hreyft sig eða stundað veiðar, vegna þess fyrst og fremst að enginn tekur við afla af þeim. Hefur gengið sérstaklega illa að losna við kolann, og hefur jafnvel orðið að fleygja honum í sjóinn. Ástæðan til þessa er sú, að ekki hefur verið hugs- að um að tryggja markaði fyrir flatfisk, og í öðru lagi lánar Landsbankinn svo lítið út á hann, að út- vegsmenn geta ekki haldið bátunum úti. Er hart til þess að vita, þar sem kolinn er ein verðmætasta út- flutningsvaran og nægur markaður getur fengizt fyrir hann. Af þeim ástæðum væri einnig hættu- minnst fyrir Landsbankann að veita nægileg lán út á þennan afla. En hver er svo staðreyndin? Landsbankinn er ófáanlegur til að lána meira út á kolann en hrað- frystan þorsk, þó að verðmæti hans sé helmingi meira. En út á hraðfrysta fiskinn og flatfiskinn lánar hann 50 kr. á kassa. Gerir það um 80% mið- að við hraðfrysta fiskinn, en aðeins 50% varðandi kolann, sem er alltof lágt til þess, að hægt sé að halda bátunum úti. Framkoma Landsbankastjórnar í þessu efni er algerlega óskýranleg út frá öðru sjónarmiði en því, að um vísvitandi skemmdarstarf sé að ræða við atvinnulíf landsmanna. Salan á flatfiskinum er margfalt tryggari en á hraðfrysta þorskinum. Það helzt í hendur, að nægilegur markaður er fyrir hann og auk þess ríkisábyrgð fyrir verðinu til smá- bátaútvegsins. Ef Landsbankinn hlýddi skyldu sinni við atvinnulíf þjóðarinnar, bæri honum a m. k. að lána 80% út á flatfiskinn í stað 50%, og munurinn yrði þá sá, að útvegsmenn gætu látið bátana ganga. Nú er svo komið, að aðeins 1—2 bátar stunda veiðar, héðan úr Reykjavík. Öll hin dýrmætu tæki, sem keypt hafa verið til landsins, liggja þannig athafnalaus fyrir skilningsleysi eða beina skemmd- arstarfsemi þeirra manna, sem falið hefur verið að stjórna f jármálalífi landsins. Otvegsmenn ganga bónleiðir til Landsbankans dag eftir dag, án þess að fá nokkru áorkað. Eins og gefur að skilja er þetta sérstakalega illt fyrir þá, sem keypt hafa nýja báta við margvíslega örðugleika og sjá nú ekkert framundan að starfa fyrir þá. I öðru lagi leiðir af þessu, að erfitt verður að halda sjómðmffiia _SBj| skipin. Ástandið með kolaveiðarnar er aðeins einn þátt- ur af mörgum. Á morgun verður vikið að saltfisk- veiðunum. Forseti sambandsins Ás- geir Sigurðsson skipstjóri setti þingið. Minntist hann sjómanna er látið höfðu líf sitt við skyldustörf sín á hafinu. Heiðruðu fundar- menn minningu þeirra með því að rísa úr sætum. Funda'rstjóri var kosinn Þorsteinn Árnason vélstjóri, en til vara Ólafur Þórðarson skipstjóri, Henrý Hálfáns- son og Jón Axel Pétursson. Ritarar voru kosnir Guðmund- ur Jónsson loftskeytamaður og Lúther Grímsson mótor-1 vélstjóri. Forseti gaf skýrslu yfir i störf stjórnarinnar, eftir það voru reikningar sam- sambandsins lesnir upp. Þá var kosið í nefndir. Fram- haldsfundur á að hef jast kl. 1,30 í dag. Á morgun opnar Krist- inn Pétursson, listmálari. málverkasýningu í Lista- mannaskálanum. Verður efófiaimes Mordal látími Jóhannes Nordal, fyrrverandi íshússtjóri, lézt í sjúkrahúsi Hvitabandsins sl. þriðjudagr. Jóhannes var einn af kunnustu borgurum Reykjavikur. Hann var 96 ára. Banamein hans var hún opin frá kl. 11 til 22. daglega. Kristinn mun sýna þarna oldumálverk, vatnslitamyndir, pastelknyndir og teikningar, alls um 100 myndir. Aðal'lega landslagsmyndir, s. s. vatns- htamyndir frá Vestfjörðum og olíumálverk frá Þingvöl'l- um, Siglufirði og víðar. Enn- fremur andlitsmyndir o. fl. Sýningin verður opin í 12 daga. Sjö ár eru liðin síðan Krist- inn hafði hér sýningu á verk- um sínum, og mun því mörg- um leika hugur á að sjá hvað hann hefur nú fram að færa. Kristinn er nú búsett- ur í Hveragerði, hefur átt þar heima síðan fyrir stríð, og reist hús með bjartri og rúmgóðri vinnustofu, svo vinnuskilyrði hans mega heita góð. Sósíulistafé- lagsfundur einróma fylgjj- andi ahvörð- un miðstjjórn- arinnar Sósíalistafélag Reybjavíkur hélt mjög fjölmennan fund í gærkvöld. Einar Olgeirsson flutti ýtar- lega framsöguræðu um stjórn- málaviðhorfið og atburði und- anfarandi daga. Samþykkt var einróma sú á- kvörðun miðstjórnarinnar að ráðherrar flokksins segðu af sér í ríkisstjórninni. Voru ráð- V. FyrÍFspitrn Sjálfstæðiskona hringdi til Þjóðviljans í gær. Kvaðst hún ekki hafa getað hlustað á þing herrarnir hylltir og þeim þökk- uð störf þeirra í ríkisstjórninni. Ennfremur var ritstjórum Þjóðviljans þökkuð drengileg barátta í sjálfstæðismáflinu und anfarið. setningar-guðsþjónustuna í gær, og spurði hvort það væri rétt sem hún hefði hcyrt að við það tækifæri hafi verið sungið erindið: „Sjá hér hve ill an enda ótryggð og svikin fá.“ Taldi hún það mikinn skort á háttvísi ef svo hefði eigi ver- ið gert. Fréttamaður sá, sem frúin átti tal við hafði heldur ekki tíma til að hlusta á guðsþjón- ustu þessa og gat því eigi svar að frúnni þá. Nú getur hann, upplýst. frúna um það að það láðist að syngja þetta vers. Skemmdarstarfsemi eða hvað? Um síðustu áramót bar fjármálaráðherra að greiða 40 millj. kr. inn á nýbyggingarreikn- ing, en hcfur ennþá ekki geri það. Samkvæmt lögum átti Pétur Magnússon, fjár- málaráðlierra, að greiða um síðustu áramót inn á nýbyggingarreikning um 40 millj. Itr. af útflutn- ingstekjum ársins 1945. Þessu lagafyrirmæli liefur fjármálaráðhcrra ekki hlýtt enn. Hvers vegna? Þær 40 millj. króna, sem áttu aið flytjast á ný- byggingarreikning samkvæmt skýlausum lagaá- kvæðum, eru nú eyddar í annað. I stað þess að verja þeim til eflingar nýsköpuninni, hafa heildsalar feng- ið að sóa þeim, að miklu leyti til ónauðsjmlegs varnings. Hversvegna er þetta gert? Það verður að kref jast þess af f jármálaráðherra, að hann greiði skilyrðislaust af gjaldeyristekjum þeim, sem inn koma haustmánuðina, þær 40 millj. kr., sem honum bar lögum samkvæmt að greiða um síðustu áramót. tJtflutningsverðmætið mun verða svipað í ár og það var í fyrra. Um næstu áramót ber því enn að leggja 40 millj. kr. til viðbótar á nýbyggingarreikn- ing af tekjum ársins 1946. Það þýðir ekki að setja lög til að brjóta þau. Líf þjóðarinnar og framtíð nýsköpunarinnar er háð því, að staðið sé við þær skuldbindingar, sem upphaflega voru gerðar. Það er ekkert vit í þeirri fjármálastefnu að gera allan gjaldeyri þjóðarinn- ar að eyðslufé, í stað þess að verja honum til þeirra framkvæmda, sem velferð fólksins byggist á. lungnabólga. Rristínia Pétursson opnar inálverkasýMÍngii á ivtorgiaii

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.