Þjóðviljinn - 11.10.1946, Blaðsíða 7
i’östudagur 11. október 1946
þjöðviljinn
Ui® bopginn!
Nteturlæknir er í læknavarð
itofunni, Austurbæjarskólanum
Næturakstur: Litla bílastöðin,
sími 1380.
Útvarpið í dag:
20.25 Útvarpssagan: „Að haust-
nóttum" eftir Knut Hamsun,
VII (Jón Sigurðsson frá Kald-
aðarnesi).
21.00 Strakkvartett útvarpsins:
Líitið næturljóð eftir Mozart.
21.15 Dagskrá Sambands ísl.
berklasjúklinga: Ávörp og tón-
lerkar: a) Ávarp (Sigurbjörn
Einarsson dó'sent). b) Ávarp
Björn Guðmundsson frá Fagra-
dal) c) Tónleikar (plötur).
21.45 Óperulag (plötur).
22.05 Symfóníutónleikar (plötur)
a) Symfónía B-dúr, nr. 102
eftir Haydn. b) Píanókonsert
nr. 3 eftir Bee-thoven.
I®|óðai8sam-
viiitta
Pýskalafitdi
Framhald af 5. síðu
upp 168 sjúkrarúmum með öll-
um útbúnaði.
Námuverkamennirnir vinna
yfirvinnu og með bví unnust
8000 tonn af kolum fram yfir
iþað, sem áætlað var.
Börn i Þýzkalandi fá of lítinn
mat, 02 á mörgum stöðum svelta
þau. Þjóðarsam-vinnan kom á
fót barnamötuneyti — minnsta
'kosti 134729 börn fengu eina
aukamáltið yfir allan veturinn.
Það var einnig hugsað um gam
ailmennin og þá sjúku, um
flóttamennina og þá húsnæðis-
'lausu. Flóttamennirnir fengu
um það bil 1.340.000 mörk til
ýmissa þarfa, og saumastofum
var komið upp, þar sem klæðn-
aður sá, er safnazt hafði var
bættur og lagfærður, og honum
síðan útdeilt.
-------------- ^
Daglega
NÝ EGG, soöin og hrá.
Kaffisalan
HAFNAKSTRÆTI 16.
Ðreng jaíöt
Jakkaföt dökk, og mis-
lit, einhneppt og tví-
hneppt, allar stærðir.
Selt aðeins nokkra
daga frá kl. 2—6.
Drengjafatastofan
Laugaveg 43
Nýkomið:
Jerseybuxur
Nærbolir,
Nærföt,
Undirföt,
á börn og fullorðna
Verzlun H. Toft
Skólavörðustíg 5.
Sími 1035
\
Lw.—
Vtbreiðið Þjóðviljann
HIPAUTGI
Esja
Skipafréttir:
Bnúarfoss fór frá Reykjavik
kl. 22 í gærkvöld til Vesturlands,
lestar frosinn fisk. Lagarfoss er
í. Kaupmanna'höfn. Selfoss fór frá Kæ‘r og sveitir rétta hvorir ö r-
Antwerpen í fyrradag til Huil.
Fjallfoss fór frá Reykjavík í gær-
kvöild kl. 20, vestur og norður.
Reykjafoss fór frá Reykjavík 7.
okt. til Antwerpen. Salmon Knot
fór frá Halifax 4. okt. til Rvík-
ur. True Knot fór frá Rvík 27
seþt.i til New York. Anne fór frá
Reýkjavík kl. 20 í fyrrakvöld. 3
okt. itil Leith og Kaupmannahafn
ar. Leoh er í Stykkishó'lmi í gær.
Lestar frosið kiöt. Horsa kom til
Reykj-aví'kur 9. okt. frá Leit'h.
Hjónaband. Nýlega voru gefin
'ááman í hjónaband ungfrú Ág-
ústa Sigurðardóttir frá Stykkis-
hólmi o-g Baldvin Riragsted stud.
rnedj Nýja Stúdentagarðinum.
Sænska sendiráðið í Reykja-
vík hefur tilkynnt að ríkisstjórn
Svía hafi ákveðið að veita
'lepzkum stúdent styrk, að fjár-
þæð 2.350.00 sænskar krónur, tj'
náms við sænskan háskóla skóia-
árið 1946—7. Var ráðuneytinu
falið að benda á námsmann 1il
að hiljóta styr.kinn. Sjö umsóknir
bárust, ög hefur ráðuneytið lagt
til-, að styrkurinn yrði veittur
V.Uhjálmi Th. Bjarnar, stúdent,
Lokastíg 7, Reykjavík, til náms í
tannlækningum.
(Fréttatilkynning frá mennta-
málaráðuneytinu.
. Ungbarnavernd Líknar, Templ-
arasundi 3 er opin á þriðjudög-
úm og föstudögum kl. 3,15—14.
Fýrir barnshafandi konur á
mánudögum og föstudögum kl
1—2 Bólusetning gegn barnaveiki
á íföstudögum kl. 5—6. Þeir sem
vilja fá börn sín bólusett hringi
fýþst í .sima 5967 kl. .2—3 sama
dág.
um hjálparliönd.
Haldið var áfram að auka
samstarfið milli bæja og sveita.
Verkamennirnir fóru í fristund-
um sínum út um sveitirnar, og
hjálpuðu við að gera við vélar og
ájhöld, og á „degi Þjóðarsamvinn
unnar“ komu bændurnir inn til
bæjanna. ,,Við hjálpum bæjun-
um“ stóð á vögnunum sem komu
með kartöflur, grænmeti og korn
til þeirra. í staðinn fengu bænd-
urnir sáðkorn, landbúnaðarvélar
og byggingarefni, steina, sem
hreinsaðir höfðu verið og hirtir
úr rústunum, sem rutt hafði ver
ið á burt.
„Sveitin hjálpar bænum“ stóð
á vagni bónda eins, og á litlum
götusóparavagni, sem var full-
ur af sáðkorni, stóð „Bærinn
hjálpar sveitunum“ — það eru
svona smáhlutir, sem syna manni
fram á, að hér er í raun og veru
að verða til nýtt, starfsamt og
lýðræðislegt Þýzkaland.
Burtferð ki. 12 á hádegi
dag.
Munið
Kaffisöluna
Hafnarstræti 16
Stúlka - Atvinna
Stúlka geíur fengið létta velborgaða
vinnu fyrrihluta dags.
inn á afgreiðslu blaðsins fyrir mánu-
dagskvöld.
Fr« Alþingi
Teikm á himmi
•i(
i 'Síðustu (lagana hefur ýms-
iftn verið tíðrætt um dularfull
huninteikn, og í fyrrinctt sáu
menn á Kópaskeri mikinn
fjölda eldflunnga á himni, töldu
þeir um 400 á 20 mínútum.
Teikn þessi sáust einnig í Nes-
kaupstað.
Ekki er laust við að nokkur-
um óhug hafi slegið á nokkrar
hjátrúarfullar sálir og tauga-
veiklað fólk út af fregnum
þessum, en Steinþór Sigurðs-
son magister telur þetta muni
hafa verið vígahnetti frá hala-
stjörnu, sem nú sé á sveimi í
námd við jörðina.
Frh. af 1. síðu.
ur Aðalsteinsson 2 at'kv., auð-
ir 2.
1. varaforseti: Guðm. I.
Guðmundsson (8 atkv.), Stein
grímur 2, auðir 4.
2. varaforseti: Gísli Jóns-
son (7 atkv.), Steingrímur 2,
auðir 4.
Skrifarar:
E.s. ,JIorsa44
fer héðan mánudagskvöld
14. þ. m. til Austfjarða og
Leith.
Viðkomustaðir:
Djúpivogur,
Fáskrúðsfj örður,
Reyðarfjörður,
Eskifjörður,
Norðfjörður,
Seyðisfjörður
Tekið verður á móti vör
um á föstudag og laugar
dag.
H.f. Eimskipafélag |
íslands.
Framlíðarstarí
Skerpingarverkstæðið ,,SYLGJA“, Laufá-sveg 19,
er til sölu á staðnum í serstöku husnæði. Lag hiisa-
leiga með upphitun. Gott tækifæri fyrir þá, sem
vilja létta sjálfstæða vinnu.
Upplýsingar á staðniHifi.
Ekki svarað í síma.
Framhaldsaðalfundur
Frjálslynda safnaðarins í Reykjavík verður
haldinn í Fríkirkjunni n. k. sunnudagskvöld
að aflokinni guðsþjónustu, er hefst kl. 8,15.
1
eru til á
menn,
nýsköpunar-
Stjórnmálarabb
Framhald á hls. 4
syni og Co. framkvæmd stofn-
lánalaganna, en hinsvegar urðu
þeir að láta lita svo út sem þew
væru vinir nýsköpunarinnar af
E rikur Einars- því kosningar fóru í hönd.
son, Bernharð Stefánsson. ^etta er mjög ljót saga, en
Var svo að sjá að ýmsum hún er sönn.
efri deildarþingmönnum liði Enn í dag er spurt:
ekki sem bezt undir kosning- þingi nægilega margir
unni og skoplegt að fylgjast sem vilja halda
með því hve erfiðlega Bjarna stefnunni áfram^undansláttar-.þg
Benedikt'ssyni gekk að passa refjalaust, ti-1 þess að mynda
atkvæðin. Þó bilaði aðhaldið, rákisstjórn?
þegar kjósa átti þingskörung- Það eru ekki miklar likur til
inn Gísla Jónsson sem for- þess, því þeir voru svo margir
f sem svikust inn á þingið í sum-
sel-a- • ,
____________ ar. Það voru mennir-mr sem pott
Eyjablaðið, 13., 14., 15. og 16. vera á móti herstöðvum, en
tölublað fæst á af-greiðslu Þjóð;- voru með þeim, sem þottust
viljans, Skólavörðustíg 19. Útgef- vera með - nýsköpuninni vegna
andi Eyjablaðsins er Sósíahsta- þjóðarheillar, en eru andvígir ný-
félag Vestmannaeyja. Ritsitjóri
Sigurður Guttormsson.
TILKYNNING
til vöriiMfreiðasíjéra
Opnuð hefur verið þvottastöð við Faxa-
götu, til afnota fyrir vörubifreiðar.
Verður stöðin opin alla virka daga frá kl.
kl. 10—19.
Vatnið verður selt eftir mæli meö sama
verði og vatn til skipa.
Vatnsveiía Reykjavífeci.
Okkar alúðar hjartans þakklæti til allra þeiría
mörgu, nær og f jær, er sýndt hafa samúð og vmar-
lmg við fráfall og jarðarför mannsins míns og föð-
ur okkar, sonar og bróður,
ÞÓKÐAK GESTSSONAR. kennara
Þórdis Gunnlaugsdóttir og böm.
Jónína Sigurðardóttir. Gestur Þórðarson.
Guðríður Gestsdóttir. Kristín Gestsdóttir.
sköpun vegna auðmannanna.