Þjóðviljinn - 23.10.1946, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 23.10.1946, Blaðsíða 4
* ÞJÖÐVUlJTNN Miðvikudagur 23. okt. 1946. gMÓÐVILIINN Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistafiokicurinn Ritstjórar: Kristinn E. Andrésson, Sigurður Guðmundsson, áb. Fréttaritstjóri: Jón Bjamason. Ritstjórnarskrifstofur; Skólavörðust. 19. Símar 2270 og 7500 (eftir kl. 19.00 einnig 2184). 'Afgreiðsla: Skólavörðustig 19, gími 2184. Auglýsingar: Skólavörðustíg 19, simi 6399. Prentsmiðjusími 2184. Askriftarverð; kr. 8.00 á mánuði. — Laususölu 50 aurar eint. Prentsmiðja Þjóðviljans h. ?. ---------------------------------------- * Og Jieir ersa tala nm svlk2 Það er naumast í frásögur færandi, þó Morgunblaðið breyti ekki þeim vanda sínum að gera andstæðingum upp orð og athafnir, og beri svo blákalt fram að þetta eða hitt hafi þeir sagt eða gert, án alls tillits til sannleikans. Þetta er orðið eðli þeirra vesælu manna, sem það blað skrifa, þeir eru fyrir löngu komnir á það stig, að þeir vita ekki hvort þeir segja satt eða logið, þegar þeir tala um andstæðinga sína. Þrátt fyiir þetta eðli Morgunblaðsritstjóranna þykir rétt að gera nokkrar línur úr leiðara Morgunbl. í gær að urnræðuefni. Leiðarinn átti að vera um þær framfarir, sem orðið hafa á sviði atvinnumálanna þau hart nær tvö ár, sem fyrrverandi stjórnarflokkar unnu saman. Síðan segir Morgunblaðið: „Það kom eins og. hríðarbylur úr heiðskíru lofti, þegar einn stjórnarflokkurinn hleypur á brott út af á- greiningi um eitt mál. Óskiljanlegum og ofsafengnum á- greiningi að flestra áliti. Ætla þessir menn að svíkja stefnu sína og loforð? spyrja menn. Ætla þeir að stofna til inn- anlandsófriðar ? Ætla þeir að svikja framfarirnar ? IJr því mun reynslan skera á næstu vikum og mánuðum." Svo meistaraleg öfugmæli er þessi klausa Morgun- blaðsins, að það er næstum synd að hreyfa við henni með skýringum. Blað Ólafs Thors er að tala um svik í stjórnmálum! Blað mannsins, sem afgreiðir stærsta málið, sem stjórnin hefur fengið til meðferðar, þveit ofan í fyrsta og megin- atriði þess samnings sem stjórnarsamstarfið byggðist á. Svo ljóst er Ólafi Thors, að hann er að svíkja, svo ráðin eru svikin, að hann leynir samráðlicrra sína úr Sósíalista- flokknum og utanríkismálanefnd allri samningsgerðinni, síðan kemur hann til þingsins, og heimtar samning þann, sem hann hefur gert við Bandaríkin, afgreiddan án breyt- inga og án tafar. Og með þessum samningi eru Bandaríkj- unum raunverulega veittar herstöðvar á íslandi. Það er bezt að þurrka orðið svik út úr íslenzku, ef Ölafur Thors hefur ekki framið svik. Svo halda þessir ves- alingar við Morgunblaðið, að það séu til menn, sem líta á Ólaf Thors sem heiðarlegan stjórnmálamann. Það er ekki ástæða til að gleyma því í þessu sambandi, að þetta er í annað sinn í stjórnmálasögu Ólafs Thors, sem hann hverfur úr ráðherrasæti stimplaður af samstarfs- mönnum sínum sem svikari. Það er alkunna, að Framsókn- armenn héldu því fram árið 1942, að Ólafur Thors hefði svarið þess dýran eið, er þeir störfuðu saman í ríkisstjórn að koma í veg fyrir að breytt yrði kjördæmaskipan vió kosningar 1942. Er hann hafði þennan eið svarið, gekk hann beint til samninga við aðra flokka um að breyta kjördæmaskipuninni. Þetta svikamál var ekki opinbert á sama hátt og her- stöðvamálið, en nú getur enginn efazt um, að skýrsla Her- manns Jónassonar, í „eiðrofsmálinu" hafi verið rétt. Maður, sem tvisvar hefur lokið ráðherraferli sínum með því að svíkja samstarfsmenn sína, getur ekki vænzt þess að vera tekinn alvarlega. Þetta var nú um formann Sjálfstæðisflokksins Ólaf Thors. Svo mætti segja nokkur orð um, hversu vel Pétur Magnússon f jármálaráðherra hefur staðið við þá samn- inga um nýsköpunina, sem hann átti.að framkvæma, því .verður sieppt að smni, en sósíalistar eru reiðubúnir að í dag ætla ég að birta bréf frá ,,E. M.“. Hann gerir verzl- unarmálin að umitialsef.ni og hygg ég að hann segi það, sem býr í brjósti margna ykkar. Hér er bréfið: „Ein verzkrn á hverja 58 íbúa, einn heiidsali á hverja 280 íbúa. Ein verzlun með oa. 5—20 manna „En aJlt er þetta leyfilegt og lögverndað í okikar þjóðskipu- lagi. Nú skuilum við hinsvegar snúa okkur að öðru atriði, sem snertir verzluhina, eins og hún tíðkast hér á landi, verzlunarað- ferð, sem að vísu er ekki leyfi- leg en er samt mikið notuð sem væri hún stranigheiðanleg í alila staði. starfslið (fyrir utan þá og þærj tiakast nefnLlcga mikiði að fjölskyidur, sem eru eigendur j vörUr gangi frá einum heildsala verzlananna og lifa á þeim), er á hverja 58 íibúa borgarinnar. Það mun óhætt að segja að i meðallagi séu oa. 10 manns, sem vfcma við hverja verzlun, og efitir því er það 8360 manns sem eru hér við dreifingu vönunnar. Þar af eru sumir stórríkir, jafn- ved miMjónarar. Það eru ca. 8360 manns, sem hafa tekið höndum saman með augilýsingum ginninig um og sýningum á alsiags þörf- tii annars með 5% álagningu, svo vörurnar, þegar þær eru komnar í verzlanir og búnar að ganga; kaupum og söíiuim á mitHi margra heiidsala, eru orðnar helmingi dýrari en þær ættu að vera með þeirri prósentálagningu sem verzl anirnar hafa leyfi tiil að leggja á þær. Þetta heíur mér verið sagt af kaupmanni, og þar að avki hef ég orðið var við það sjáilfur.“ um og óþörfum vamingi, að fara ofan í vasa almennings og tínia þaðan þá peninga sem hann vinnur sér inn“. HVAÐ ER MEÐ VERÐ- LAGSEFTIRLITIÐ? „Eg hef athugað verðið á vöru Framh. af 8. síðu. þess einnig á firamtiuctag, kl. 9 e. h. í Verslunanmannaheim ilinu. Þar sem Skógræktarfélag ísl. hefur jafnframt starfað sem sambandsfél- skógræktar félaganna má gera ráð fyrir að það h'afi no'kkuð dregið iír framlkvæmdum þesg á héraðs svæði þess hér, og ætti því þessi breyting tvímælalaust að verða til bóta, þannig að skógræktarfélag það sem nú verður stofnað geti af meiri krafti einibeitt sér að þeim viðfanigsefnum sem hér liggja fyrir- — Að sjálfBÖgðu njóta menn í hinu nýja félagi sörnu kjara og réttinda og áður í Skógræktarfélagi íslands. Ræktun Heiðmerkur næsta verkefnið .Reykjavíkurféliagið fær skógræktarst. í Fossvogi og Rauðavatni og nokkrar aðrai: eignir sem Skógræktar- félag íslands hefur aflað sér vegna starfssemi þess hér. Réttast væ.ri einnig og hag- kvæmast að Reykjavíkurfé- lagið tæki einnig að sér vernd og ræktun Heiðmerk- ur, en skógræktarstjóri kvað borgarstjóra bafa skýrt sér frá að Heiðmörk verði girt næsta vior. Er gott til þess að vit'a, enda bótt bað sé ekki að eins vonum seinnia, heldur allt of geint sem það verk er framkvæmt. i Hafnarfjörður Þá verður væntanlega einn ig stofnað skógræktarfélag í Hafn'arfirði. Þótt hrjóstrugt sé kringum Hafnarf jörð hefur félagið Magni sýnt hvað þar er bægt að gera með því að rækta þar fegursta skrúð- garð á landinu- í nágrenni Hafnarfjarðar eru enn víða skógarleifar sem ekki hefur tékizt með öllu að eyðileggja og myndu vafalaust vaxa að nýju við friðun. Syðsti hliuti Heiðmerkur nær inn í land Hafnarf jarðar bæjar og'þyrftu skógræktar- félög bæjanna að hafa sam- vinniu um framkvœmdir þar. vinna af alhug að því að framkvæma þá nýsköpynarstefnu, semformaður flokksins, Einar Olgeirsson, er höfundur að, og þeir munu leita samstarfs við þam öfl á Alþingi, sem hana vil ja. framkvæma án svika. hjá heiildisala sem fékk hana írá Englandi og verzilunmni, þar sem hún var seld, var hún 75% dýr- ari, en eftir upplýsinigum mátti kaupmaðurinn leg-gja á hana 20% Er verðlagseftirlitið hér í ólagi eða er máski ekker.t eftirlit, nema þá ef klagað er? E.g held að fólk veigri sér yfirléitt við að kiaga kaupmenn, máiski þá menn sem það þekkir og hefur verziað við í mörg ár. Það er heldur ekki í verkahring þess. Og ef þetta er almenni verzlunarmát- Lnn hér (eins og miargt bendir til) þá er enigin f-urða, þó dýr- tíðin hér sé mikil.“ HÚSGÖGNIN ÓHEYRI LEGA DÝR „Loks langar mig til að spyrja: Eru húsgögn talin með í vísi-töl- unni og verðlaigseftirlitinu? Eg hef orðið var við að húsgögn eru hár óheyrilega dýr miðað við verðið á þeim erlendis, svo '\ð kostnaðurinn við að koma þeim hingað heirn, getur e-kki verið nema litiil hluti af mismuninum á vérðinu. E. M.“ Eg hef hringt á skrifistofiu Við- skipbaráðs og fengið þær upplýs- ingar, að verð á húsgögnum hef- ur engin áhrit' á vísitöluna. 100 þús. birkiplöntur Frærækt hefur aukizt mjög á undanförnum árum í skóg- ræktarstöðiviuim níkisins. I sumar m-unu hafa fengizt fræ til 50—70 þús. birklplantna í Vaglastöðinni og um samtals 100 þús. á öllu landinu og annað eins af öð.rum trjáteg- undum. Heimilisskógar Fnjóskdæla Fréttamenn fengu í gær tæikifæri til að ræða við skóg larverðina í Fnjóskadal og Borgarfirði- Einar G. Sæmundsson, skóg arvörður á Vöglum skýrði frá því að í Fnjóiskadal hefðu ’bændur á 9 bæjum komið upp skógræktargirðingum við bæi sína er væru um 1 ha. hrver og væri markmiðið að koima slákum „heimilisskóg- um“ upp á öllum bæjum í Fnjósikadal, en slík raöktun væri að einhverju leyti hafin í flest-um hréppum S.-Þingeyj arsýslu. 100 birkiplöntur á hvert heimili Daníel Kristjánsson, skóg- arvörður skýrði frá því að Skóigræktarfélag Borgfirð- inga hefði ákveðið að láta hivert heiimili seim er í skóg ræktarfélaginu fá 100 birki- plöntur ókeypis riæsta vor. Markmiðið væri að fá aila inn í félrgið cg kcma þannig upp s'"vógarv-K-_áum á hver jum - bæ í BorgarflrSi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.