Þjóðviljinn - 23.10.1946, Side 5

Þjóðviljinn - 23.10.1946, Side 5
Miðviikudagur 23. okt. 1946. ÞJÓÐVILJINN KJAFLOTINN í VEBSTA HAM llarold L. lekes? iifiiaanrikisráðherra stjórnarlíd HooseveSts9 deilir á harðstjórn fiotans á Myrrahafseyjum i Elkiki er ferill flotastjórnar- innar betri á Samoa. íbúar Samioa gengu af frjólsum vilja undir stjórn Bandaríkj- ana árið 1899 með því yfir- lýsta skilyrði, að þeim yrðu fengin borgaralegréttindi og lö.g yrðu sett fyrir eyjuna. íbúar Samoa eru félags- lynt fólik. Þeir hafa gaman af að fara í heimsóknir milli þorpa í smáhópum til þess að taka þátt í leikjum, hótíða höldum, giftingum eða jarð- arförum. Slíkar heimsóknir fólks úr einu þorpi í annað eru kallaðar „malagas." En árið 1927 gaf H. F. Brv- an, landstjóri flotaistjórnar- innar á Samoá, út svohljóð- andi tilskipun: „Vegna þess hversu miklum tíma hefur verið eytt í ,,kro'kket‘‘-keppni á milli þorpa, það sem af er þessu ári ,(og sumir þeirra hafa verið haldnir án leyfis), í neðrideildinni, og þannig j þeim sem höfðu vegabréf hefur mákinum verið háttað frá sjóhernum. alla tíð síðan. Misrétti í launagreiðsium Eg hef rakið sögu flota-1 hefur aukizt gífurlega á stjórnarinnar á þessum eyj-' Guam, jafnvel bótt borið sé um síðustu 40 árin áður en1 saman við kaupgreiðslu sjó- Japanár réðust á Pearl Har-|hersins fyrir árásina á Pearl bor. Nú ætla ég að segja ykk Harbor. Innfæddur trésmið- ur frá staðreyndum, sem eru ur u Guam fær 43 cent (um að gerast í dag. Engiii drottinsvik við Bandaríkin á meðan Japanir stjórnuðu Flotastjórnin heldur bví enn fram að íbúar Guam séu ek’ki nægilega þroskaðir til að taka við skyldum þeim og á- byrgðum, sem samfara eru rSkisborgararétti. Flotástjórn- in hamrar á þessu, þrátt fyr- Siðs&rt greisa 3. kr.) á tímann; amerískur ríkisborgari, sem studdur er á Guam þegar hann er ráð- inn til vinnu fær 1,36 doll- ara (tæpar 9 ki\). en ame- rískur ríkisborgari sem ráð- inn er til vinnu á Guam heima í Bandaríkjunum fær 1,66 doll ara (tæpar 11 kr.). Oft er það svo að allir þessir þrír fldkkar vinna saman að sama verki. Innfæddur verkamaður fær 20 cent (rúrna krónu) á tím- ann, og er það 4 centum hærra en fyrir árásina á ' Pearl Harbor. Við flotastöð- j ina í Aganja áttu innfæddir I verða engin leyfi veitt tiljjr að ekki einn einasti af hin j verkamenn, sem unnu aðeins' „malagas eftiileiðis. Enganj nnr 23.000 íbúum. Guam hef- 3 fíma á dag. ekki rétt til matarhlés um hádeigið nema j þeir borguðu fyrir 30 cent (21 kr.), sömu upphæð og liðsf, borguðu fyrir mat sinn í ,malagaS“ má halda á hvaða ,ur verið dæmdur fyrir drott- tíma sem er, og í hvaða; inssvik við Bandaríkin á augnamiði sem er, án sam-' nieðan á hernámi Japana þykkis landsstjórans. Sérhver' siðð óhlýðni gegn þesaaii skipunj Á s. 1. hausti samþykkti | klúbbnum sínum. En ef þeir1 mun verða álitin biot gegn þingið (og let þegar í stað íjunnu 12 klst. á dag fyrir 10. gi. laga um biot gegn ,^é fé), að bæta íbúum Guamj20 cent um tímann, þá fengu stjórninni og borgai alegum manntjón, slys oig eignamissi, þeir að snæða hádegisverð réttinduim íbúanna.... og með ggm orðið höfðu vegnaj srnn án þess að þurfa að þau farið sem slík“. sprengjuáráísa eða- eignar-1 borga fyrir það. Meðal íbúa á Samoa er það náms sjóhersins. Enn í dag j Kannski væru þessi laun hátíðlegur trúarsiður að hefur sjóherinn ekki orðið ^ rettmæt ef vöruverið væri drekka erfi eftir dána ménn. j við kröfum íbúa þessarar eyj- sam:svar>andi, en einir skór 3. gr. laga flotastjórnarinnar ar, sem fyrst var rænd öllu bosta 7,10 dollara ,(um 46 fyrir Samoa bannar slík erfi. af Japönum og síðan svipt kr.); ejtt pund af nautakjöti „Frá og með gildistöku þess- 2/3 af bezta landinu á þess- j kostar' 53 cent (tæpar 4 kr.) ara laga er sérhverjum manni ari litlu eyju af flotastjóm-j f verziunuan, sem flotastjórn- sem býr á Manuaeyjaklasan inni. | in leyfir, en þær eru einustu um bannað að halda, taka j Stór hluti hinna 23.000 yerzlanirnar á eyjunni. þá-tt vera viðstaddur eða ( Guamtúa draga nú fram lífið J Innfæddum verkamönnum leggja til matvææli í erfis-' f kof-um og hreysum, sem og amerískum er báðum borg drykkjur". íbúar Samoa eru ekki eins þolinmóðir og íb-úar Guam, -og snemma á öðr-um tug þess arar aldar kom til uppþots út af umkvörtunum þeirra yfir réttindamissi sín-um, þó án líkamlegra árása. Eftir það voru forinigjar þeirra teknir höndum. af stjórninni og á- byggð eru ur kassafjölur.’. ug laun sín ú rsjóðu-m sam pappa og blikki úr göml- um ‘benzíndunkum. Heimili þeirra hafa verið eyðilögð, þeir hafa verið reknir al jörð bandsstjórnarinnar. Ameríski verkamaðurinn fær sum-arfrí o-g frí vegna veikinda á full- um launum. Ef að innfæddi um sínum, og þeim hefur; verkamaðurinn tekur sér ekki ennþá verið . eyft að sl-Tít frí, þá er það án launa. snúa þangað aftur, mörgum mánuðum eftir stríðslok. En landsstjóri flotastjórnar- kærðir fyrir landráð. Þeim j innar á Guam býr ekki í var varpað í fangelsi og látn' pappa-hreysi. Þar eð sumar- ir sitja þar í fjöld-a ára. Kvittur um uppþot þetta barst til Washington, og árið 1930 ski-paði Hoover forseti, eftir ályktun þingsins, nefnd til þess að rannsaka ástandið á Samoa. Nefndin ályktaði einróm-a að veita bæri ífoúum Samoa amerískan ríkisborg- ararétt, frelsisskrá og löggjöf. Öldungadeildin var þessu saimþykk, en flotastjómmni tókst með hjálp ufanríkis- þjóðveginum frá Inarajan til ráðuneytisins að svæfa rrrálið bústaður hans við Port Merizo var eyðilagður af Japönum, var verkfræðinga- deild úr sjóhernum fyrir- skipað að byggja honum hús í sama stíl og sendiherrabú- staður Venezuete í Washing- ton. Þeir byggðu ei.nnig fyrir hann bátahöfn og sem kórónu á verk sitt og til þess að tryggja landstjóranurr. frið og ró, bönnuðu þeir umferð á Ameríski verkamaðurinn fær 50% hærri laun fyrir alla vinnu fram yfir 40 stundir á viku. Innfæddi verkamaður- inn fær s-ín venjul-egu tíma- laun hversu lengi sem hann vinnur. Einræði flotastjórnarinnar snýst öndvert gegn hvers konar stjórnarfarslegum tryggingum. Hún lætur það viðgangast að íbúar Guam séu ofurseldir fangelsun, rétt arhöldum og dómi fyrir hvaða sök sem er, þar á með- al dauðasök, án þess að þeir séu leiddir fyrir kviðdóm, sem hefur samþykkt ákæruna Port' Merizo, ölium nema. á hendur þeim. Heimili •hinn1 ákærðu getur lögreglan rann f sakað og gert eignir þeirra upp | tækar án þess að hafa til þess opinibera heimild, og er hægt að s'kipa þeim burt úr heimil um sínum og burt af eignar-1 jörðiuim sín-um hvenær sem er og tafarlaust, enda hefur það oft verið gert. Nýlega mynduðu mála-1 færslumenn, sem vinna í þágu hersins á eyjunni, með; sér félag. Á stofnfundinum mætti fullitrúi frá flotastjórn inni o-g tilkynnti að land- stjórinn væri andvígur stofn- [ un þess-a félagsskapar, vegna j þes-s að hann væri hræddur um að einn hinna innfæddu, | sem að vísu ekki var lögfræð ingur, en hafði varið mál j margra eyjarbúa fyrir ame- ■ rískum h.errétti, rnundi sækja um upptöku í félagið. Þetta gæti komið stjórn eyjarinnar j í vanda. Nú befur flotastjórnin lýst þ-ví yfir að „herlög' sjóhers- ins“ séu úr gildi nu-min en í stað þeirra kcrni ..borgaraleg lög sjóhersins“. Á meðan her lögin giltu höfðu íbúar Guam þó einhver lög. Ef þeir vor-u dæmdir, þá gátu - þeir að minnsta kosti áfrýjað dómn- um. Herréttur flotans varð að fara eftir reglum, sem hann sjálfur hafðf ekki búið til, og sem þeir gátu ekki hártogað eftir eigin geðþótta. Undir „þorgaralegum sjóhers lögum“ er það landstjórinn og aðmárálar, sem búa til lög og reglur og breyta þeim að ei-gin vild. Hann eða þeir eru dómarar og dóm-um þeirra verður efcki áfrýj-að. Frá einni af þessum eyjum hafa fcomið áreiðarlegar fregnir um að í hvert sfcipti, sem þanigað fcoma ferðamenn eða menn til að leysa af þá. sem vinna þar fyrir, sé tekið á móti þeim við skipshlið af sjóliðsforingja sem lýsi hin- um innfæddu á eftirfarandi hátt: „Þessi úrþvætti eru þeir heimsfcustu, einsikisverðustu, lökustu, sfcítug-ustu og léleg- ustu mann-verur, sem ég hef fyrir hitt. Þeir ljúga, pretta og stela og eru gersamlega siðlausir. Þeir brosa tilmanns i og veifa. en þeir mundu sfcera okkur á háls á augabragði. ef þeir vænu ek-ki hræddir við bandarísfc-u flugvélarnar. Bandarl .kir þegnar, sem ó- hætt er að treysta, og sem kom'ð hafa á eyjamar, segja að hinir innfæddu séu „ó- o'enjulega vel gefnir og dug- Legir og heiðarlei'k þeirra geti enginn dregið í efa“. Hinum innfæddu er illa við nauðungarvinnu Á ann-arri eyju hét það svo að öll vinna væri unnin af frjálsum vilja, og áður fyrr var fólkinu talin trú um að svo væri. N-úna er litið orðið j eftir af þeirri hræsni, nema I þegar verkstjórar sjóhersins eru að tala við ferðamenn. í rauninni ríkir nauð-un-gar-i vinnufyrirkomulag fyrir alla fullhrausta menn og konur, þar á meðal drengi á aldrin- um 15—16 ára, og er- það eitt af mesta böli þessa fólfcs^ Eins og við má búast heldur þetta fólk því fram, að Banda ríkjamenn hafi gengið á bak orða sinna. Fólk það sem vinnur utan herstöðvanna. má ekki koma með nofckum hlut með sér, þá er það snýr aftur frái vinnu sinni. Eftir því semi stjómin segir, þá var þetta: gert til þess að fyrirby-ggja of náin mök milli hinna rnn- fæddu og liðsmanna flotans. Samkvæmt þessari reglu var hver sá sekur, sem gaf eða seldi íbúunúm nokfcurn hlut. í reyndinni varð þetta þann- ig, að það voru aðeins hinir innfæddu, sem voru dæmdir- fyrir að kaupa sér handklæði1 eða pakika a-f sigarettum. Her mann'nu-m, 'scm seldi, var aldrei hegnt. Hinn vel þekfcti aðmíráll, A. T. Mahan, h-efur sagt: „Stjórn arfar sjóhersins er mjög skír(: o-g augljóslega frábrugðið því' borgarale-ga stjórnarfari, sem. ríikir í Bretlandi, Bandaríkj- unum og víða annars staðar, ve-gna þess að sú staðreynd að þetta er herstjóm er ekfci! aukaatriði heldur aðalundir- í stað-an undir stjórnarfari! . hans.“ j Það sem Mahan aðmírálll l meinti með þessum orðumi I ■ var. að sjóherinn í allri skipu lagningu sinni og hugs-un er Framhald á 7. síðic KVIKmYnDIR Carr.la Bí\: SmygkzaEnir Maður hefur auðvitað ekki sama gaman af þessari mynd núna og þegar maður sá hana | sem krafcki. En víst er um það, að í gær hlógu krakkarnir engu 1 minna en við hinir krakkarnir, I sem ætluðum að tapa okkur af hlátri og hrifningu, þegar við sáum sömu myndina fyrir um það bil 15 árum. Það eru litlar líkur til, að fullorðnir hafi mik ið gaman af henni, enda þótt ánægjulegt sé að fá aftur að sjá gamla og góða kunningja eins og dönsku skopleikarana tvo, sem hér hafa ávallt geng- ið undir nafninu Litli og Stóri. Aftur á móti er þetta, sem sagt, tilvalin bamamynd og ætti ein- ungis að vera sýnd á sérstökum barnasýningum. J. Á.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.