Þjóðviljinn - 23.10.1946, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 23.10.1946, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 23. okt. 1946. ÞJOÐVILJINN 7 Næturlæknir er í læknavarð stofunni, Austurbæjarskólanum NœlurvörSur er í lyfjabúðinni Iðunn. Næturakstur í nótt annast B. S. R., sími 1720. Heimsóknartími spítalanna: Landsspítalinn: Kl. 3—4 alla virka daga, kl. 2—4 sunnudaga. Hvítabandið: Kl. 3—4 og 6,30. Landakotsspítalinn: Kl. 3—5 alla daga. Sólheimar: Kl. 3—4,30 og 7—8 e. h. alla daga. Bókasafn Hafnarfjarðar er op- in alla virka daga frá kl. 4—7 og einnig kl. 8—9 á mánudags-, miðvikudags- og föstudagskvöld- um. Ungbarnavernd Líknar, Templ- arasundi 3 er opin á þriðjudög- um og föstudögum kl. 3,15—14. Fyrir barnshafandi konur á mánudögum og föstudögum kl 1 2 Bólusetning gegn barnaveiki á föstudögum kl. 5—6. Þeir sem — Mlutafjár— göfnunin Þar sem ég hef orðið var við að menn, sem ætlað hafa að leggja fram hlutafé í Prent- smiðju Þjóðviljans h. f. hafa ekki geíað náð tali af mér, vil ég vekja athygli á því að eftir- taldir menn, auk mín, taka einnig á móti hlutafé: Halldór Jak- obsson, Þórsg. 1 (sími 4824), Kjartan Helga- son, Þórsg. 1 (sími 4824), Eggerí Þorbjarn arson, Þórsg. 1 (sími 4757), Björn Krist- mundss., Skólav.stíg 19 (sími 6399), Jónsteinn Haraldsson, Skólav.st. 19 (sími 6399). Ámi Einarsson, Skólavörðustig 19 sími 7501. vilja fá börn sín bólusett hrinpi fyrst í síma 5967 kl. 2—3 sarna dag. l'tvarpið í dag: 18.30 íslenzkukennsla, 2 fl. 19.00 Þýzkukennsla 1. fl. 20.30 Útvarpssagan: „Blindrahús ið“ eftir Gunnar Gunnarsson, I. (Halldór Kiljan Laxness). 21.00 Brezkir dansar leiknir á ibíóorgel (plöitur). 21.15 Erindi: Mustafa Kemal á Gailipoli (Ólafur Þ. Kristjáns son kennari). 21.40 Tónleifcar: Lög eftir Þór- arinn Guðmundsson (plötur). Skipafréttir. Brúarfoss fór frá Reykjavíkur 18. 10 til Leith, Kaupmanna- hafnar og Leningrad. Lagarfoss er í Kaupmannahöfn. Seilfoss kom tiil Reykjavíkur 20. 10 frá Hull. Fjallfoss fór fró Reykja- vík 19. 10. tiil Hulil Arnsterdam og Antwerpen. Reykjiafoss kom til Hull 20. 10. frá Antwerpen. Sailmon Knot fór á hádegi í gær 22. 10 til Siglufjarðar og lestar sáld. Tru Knot er í New York. Aune fór væntanilega frá Kaup- mannahöfn * í gær 22. 10. til Gautaborga-r. Lech kom til Leith 15. 10. Horsa fór frá Seyðisfirði 20. 10 til Leith. IHutavelta Fimleikafélags Hafn- arfjarðar. í gærmongun var dreigið hjá bæjarfóigetanum í Hafnarfirði, í happdrætti hiluta Fimleifcafél'ags Hafnarfjarðar, er baildin var sl. sunnudag í Verkamann'askýlinu í Hafnaríirði. Þessi númer kornu upp: 1. Rafha ofn 501. 2. 1 tonn kol 1001. 3. Farseðiilil til ísafjarðar 4501. 4. Vfeitonn kol 2000. 5. Vfetonn kol 2281. 6. Listamanniaþingið (Bæk ur) 4058. 7. y2 tonn kol 670. 8. Vz tonn kol 3661. 9. Kjötskrokk- ur 2581. 10. Bók: Undur veraldiar 1662. Vinninganna má vitja í verzl’unina Garðarhálma, Rvíbur- vegi 5, frá og með deginum í dag að telja. Hlutaveltunefd FH. Hvirfiiigsfumlur vcrður : kvöld kl. 8,30 í Aðalstræti 12. Bandasíski Sktiim í voesta ham Framhald af 5. síðu miðaður við styrjöld, og á ekkert sameigmlegt með hin- um mangivísliegu og flókmu vandamiálum borgaralegs þjóðfélags. England, Fra/kk- land, Holland, Belgía Nýja- Sjáliand, Ástralía og Rúss- land stjórna nýlendum sín- um af hjtálendum eftir borg- ara’egum lögum en ekki hern aðarlogiuim. Bandaríski sjó- herinn stjórnar þegnuim síu- um eftir beirjum einræðisað- ferðum. Eyjarnar eru herskip og þeim er stjórmað sem slák- um. Árangurinn er stjórn hins sterka, stjórn kynáttahat- urs og stjórn, sem skellir skolleyrum við vandamálum lýðræðisins og baráttunni til þess að öðlast það. í stuttu rnáli sagt. Sjóher- inn hiefur á Guam og Samoa í næistium bálfa öld vamað því, að staðið væri við gefin loforð, sem þjóðin var í góðri trú um að urðu efnd, og hin áranigursríika andstaða þeirra hefur hindrað Bandaríkja- þing í að veita íbúum þessara eyja nokkurn vísi að frelsis- skrá. Með harðstjórn sinni í borgaralegum efnum_ hefur hann vÍBivita'ndi og þráfald- lega brotið margar af grein- um bandarísku frelsisskrár- jinnar. Hann hefur skágemgið allar venjulegar réttarfars- reglur, og næstum hvert af undirstöðuatriðum lýðræðis- ins. Hann hefur virt að vett- ugi hagfræðileg vandatnál eyjaibúa, og veitt þeim lélega kennislu í aðskildum skólum. Hann hefiur traðkað á starfs- Landsbókasafnið er opið alla /irka daga kl. 10—12 f. h., 1—7 3g 8—10 e. h. Þjóðskjalasafnið er opið alla virka daga kl. 2—7 j. h. Þjóðminjasafnið er opið mnnudaga, þriðjudaga og fimmtu daga, kl. 1—3 e. h. Bæjarbóka- safn Reykjavíkur: Lestrarsalur- ;nn er opinn aila virka daga kl. 10—12 f. h. og 1—10 e. h. — Útlánsdeildin er opin kl. 2— .0 e.h. Nátíúrugripr.safnið opið ;unnudaga, þriðjudaga ug immtudaga kl. 2—3 e. h. reglum ráðningarskrifstofu ríkisins fyrir nýlenduvinnu. Er á móti því að afhenda sameinuðu þjóðunum eyjarnar Nú er flotastjórnin að seil- ast með þessa óstjórn yfir á hinar nýfengnu eyjar í Kyrrahafi. Hún vill að hinni siðferðislegu skyldu okkar um að afhenda sameinuðu þjóðunum Karólinu-, Mars- halls- og Maríanas'eyjaklas- ana verði ekki fullnægt. Ef nidkburt réttlæti er í að sjóherinn stjórni með ein- ræði íbúum eyja eins og Gu- am, Samcia og eyja þeirra, er við höfuim tekið af Japan; ef sjóhernuim á að leyfast að hindra það að Havaí gangi í ríkjias'ambandið eins og hann er að gera á laun, þá ætti samikvæmt slíkri rökfærslu að afnema öll borgaraleg réttindi í Alas'ka, á Aleuta- eyjunum, Puerto Rico og á Virgineyjunum. Auk þess ef það er nauðsynlegt að hafa bernaðarlegt einræði á þess- uim stöðuim, þá er engin skyn s'amleg ástæða fyrir því að slíkum reglum sé ekki beitt á þýðingarmi'klum stöðvum hér í Bandaríkjunum ein's og t. d. Boston, höfninni í New Yonk. Charleston. San Diego, San Francisco og Seattle. Bandaríkin ættu að taka forystuna í því að kcrna á réttlátuim umiboðsstjórnum. Við getum verið stoltir af sumum þeim afrekum, sem borgaraleg stjórn okkar utan heimalandsms hefur náð. Við veittuim Filipseyingum sjálf- stæði 4. júlá s.l. Forsetinn hefur stungið upp á að veita P.uert'O Rico sjálfstæði. Við erum að hjálpa Alaska og Havaí til þess að verða sjálf- stæð ríki. Við erum að glæða lýðræði og einstaklingsfrelsi í Puerto Rico og á Virgineyj- unum. Og hér beitma erum við að veita Indíánum aftur borgaraleg réttindi og vernda í þau á allan hátt. Lýðræði; eins og við hugs- um okk-ur það, mun hljóta skjótan dauðd., ef við stönd- um ekki fast við þá reglu, að herir okíkar eru til varnar á ófriðartjmiuim,. en ekki til stjórnar á fríðartómum. Samþykfciir F.F.S.f. ■V Framhald af 8. síðu þyrfti tvær átuvélar og djúp- háfa. Lofaði Árni aðstoð Fiskideild ar háskólans í því, að undirbúa rannsóknirnar, leiðbeina þeim, sem á skipinu yrðu um notkun tækja, söfnun gagna o. s. frv. Ennfremur að vinna úr gögn um þeim, sem afla yrði, og að Fiskideildin standi í sambandi við rannsóknarskipið, og dreifi út upplýsingum frá því jafn- harðan til skipaflotans. Síldarleit með flugvéium 10. þing F.F.S.I. skorar á Síldarverksmiðjur ríkisins og þá, aðila, sem annast hafa síld arleitir undanfarin sumur, að sjá svo um að tvær 2ja hreyfla flugvélar útbúnar öllum nýj- ustu tækjum, svo sem Radar, verði því viðkemið, verði notað ar við síldarflugið. Telur þingið eftir fengnum upplýsingum, að þá fyrst megi vænta veru- legs árangurs af fluginu. Enn- fremur telur þingið sjálfsagt að einn skipstjóri vanur síld- veiðum, verði í hverri flugvél að staðaldri. Þingið álítur, og styðst þar við almenna skoðun skipstjórn armanna á síldveiðiskipunum, að síldarleit með flugvélum hafi komið að miklu gagni und anfarin sumur. Ýmsar fréttir hafa borizt og að því er virð- ist eftir góðum heimildum, að síld hafi vaðið í sumar á djúp- miðum fyrir N og NA land. Út- lend skip, sem stundaö hafa veiðar á djúpmiðum fyrir Norð urlandi, og einnig skip, sem ferðazt hafa um á þessum slóð um hafi átt að sjá síld vaða í stórum og stíl og marga daga í röð. Þingið leitaði upplýsinga hjá flugmönnum þeim, er önnuoust síldarflug s. 1. sumar, og studd ist við þær í ályktunum sínum. Töldu þeir að þær flugvólar, er aðallega hafa verið notaöar við síldarleitir s.l. sumar hafi verið með öilu ófullnægjandi til að annast leit á djúpmiðum fyrir N og NA land. Álitu þeir nauðsynlegt að þeim bærust veðurfregnir frá sem flestum stöðum fyrir Norðurlandi áður en þeir hefðu síldarflugið á nótt unni. Einnig að mikil þörf sé fyrir að radíoviti yroi scttur upp á Sauoanesi við Sigluf jörð. Valur víðförli Myndasaga eftir Diok Fioyd Ona: Við skulum skilja, svo önnur okkar sleppi, en Wendy dettur í sömu svifum. Hermann skiptir sér þó ekki af henni, en tekur á rás á eftir Onu. Wendy stendur upp, en það blæðir úr öðrum fæti hennar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.