Þjóðviljinn - 23.10.1946, Side 8
Saxnþykktir F.F.S.Í. þingsip.s varðandi síldveiðar:
, 1 CT'-V
- S-
#wferrlð|!^
NRW.iLj^
K33
Tvær iliigvélar tal gfldarleitar saæsta suanaa*
Þing Farraannasambandsins samþykkti áskorun til
ríkisstjórnar og stjórnar sílöarverksraiðja ríkisins að hafa á
næsta surari skip ti! rannsókna á hitastigi og átumagni í
sjónum norðaustan við ísland.
Keynsían af síldveiðum s.I. sumar raun hafa sáihfært
flesta um nauðsyn siíkra ráðstafana.
Þá samþykkti þingið og áskorun um að liafa tvær
flugvélar, búnar fullkomnustu tækjum, við síldarieit næsta
sumar. — Þessar samþykktir þingsins fara hér á eftir:
10. þing F.F.S.I. skorar á
ríkisstjórn íslands og stjórn;
Síldarverksmiðja ríkisins, að
þær hlutist til um, að á næsta
vori og sumri verði gjörðar at-
huganir á hafinu fyrir N og
NA Island hvað viðkemur hita
stigi og átumagni í sjónum á
þessu svæði tímabilið frá 1.
maí til 1. sept. 1947.
Svæðið frá Horni að Langa-
nesi sé athugað þannig: Rann-
sóknarskipið fari frá Horni um
fyrsta maí, og haldi í NNA
misv. mæli hita og átumagn í
sjónum á 5 til 10 sjómílna milli
bili. Haldi þannig út 100—200
sjóm. Næsta ferð frá Skagatá
í sömu átt. Þriðja ferð frá
Gjögurtá við Eyjafjörð. Fjórða
frá Rauðnúpum og fimmta frá
Langanesi. Allar í NNA. Sjötta
frá Langanesi í A. Mælingar
þessar skulu fara fram með
15 daga millibili, áður sagt tíma
bil.
Allar mælingar skulu kort-
lagðar, og sést þá hvernig hita
stigið og átumagnið eykst og
minnkar á umræddu svæði og
tíma.
Átu og hitamagnið í sjónum
sé mælt bæði í yfirborði og
Menntamálafulltmi
Sigurður Reynir Péturs-
son cand. jur. hefur verið
skipaður fulltrúi í mennta-
málaráðuneytinu frá 15.
sept. s.l. að telja.
neðar í sjónum t. d. á 10, 20, og
30 faðma dýpi.
Þessi tillaga þingsins var
borin undir Árna Friðriksson,
fiskifræðing og leitað umsagn-
ar hans. Taldi hann áætlun
þessa geta staoizt í aðaldrátt-
um, en reynslan yrði að skera
úr því, hvað laga þyrfti þegar
til framkvæmda kæmi. Lagoi
Árni til að fengin yrði sjálf-
ritandi yfirborðs hitamælir, í
skip það er notað yrði. Einnig
Framh. á 7. síðu.
reyiM®
Mr. Louis G. Dreyfus jr.
er verið hefur sendiherrci
Banaaríkjanna hér á landi
síðan 1944, fætur nú af því
starfi. Fór hann alfarinn héð-
an til Ameríku í fyrradag■
Mr. Dreyfus hefur verið
skipaður sendiiherra í Stokk-
hólmi. Tekur hann við því
starfi í nóv. n. k.
Ekki er vitað hver verður
sendiherra Bandaríkjanna
hér, en Sheldon Thomas
sendiráðisritari gegnir starf-
inu um stundarsakir.
n
Brezkur vararæðismaðu?
Georg Gíslasyni var 9. þ.
m. veitt viðui'kenning sem
vararæðismanni Breta með
aðsetri í Reykjavík.
Hákon Bjarnason skógræktarstjóri skýrði frá því í
gær að Iijónin að Sandhaugmn í Bárðardal hafi nýlega
gefið Skógrækt ríkisins 80—100 ha. skóglendi til friðunar
og ræktunar.
Hjón þessi, Sigurður Eiríks-'
son og Steinunn Kjartansdótt
ir, hafa með gjafabréfi dags-
17. þ. m. gefið Skógrækt ríkis
ins til friðunar og skógræktar
alla skóganhlíðina fyrir n'orð-
an túnið á Sandhaugum allt
að landamerkjum Iilíðanenda.
Laridsvæði þetta en um 80
—100 ha. skóglendis sean get-
ur orðið mjög vel fallið til
skógræktar. — Hákon kvað
gjöf þessa móttekna með
þökkuim og myndi skógrækt-
in gera sitt bezta til að nýta
hana sem bezt-
Þessi bárðdælsku hjón hafa
þarna gefið öðruim fordæmi
til að fara eftir.
\
1M5
m VMLEGA
H agíræðinganef nd
ræðir grundvöll
nýrrar stjórnar
Nefnd fjögurra liagfræð-
inga hefur nú verið kvödd til
að ræða grundvöll til nýrrar
stjórnarmyndunar.
Hagfræðinganefnd þessi á
að starfa tólfmanna nefnd-
inni til aðstoðar.
I henni eru þessir hagfræð
ingar, einn frá hverjum
stjórnmálaflokki: Jónas Har
alz, Klemens Tryggvason,
aiiissa
£3
■£ 0'
Akveðin hefur verið allsherjar skiþulagsbreyting á
Skógræktarfélagi íslands, þannig að það verði samband
skógræktarfélaga landsins, verða því stofnuð héraðsskóg-
ræktarfélög í Keykjavík, Hafnarfirði og Gullbringu- og
Kjósarsýslu.
Um 20 skógræktarfélög eru nú starfandi á landinu
Arsrit félagsins kemur nú út í 4500 eintaka upplagi og
mun það seljast upp innan skamms.
Hákon Bjarnason skógrækt*
(arstjóri skýrði fréttamönnum
í gær frá þessari fyrirhuguðu
skipulagsbreytingu, en hún
var ákveðin samkvæmt ósk
héraðafélaganna.
Næsta fimmtudagskvöld
Skógræktarfélag íslands hef
ur fram að þessu starfað sem
sambandsfélag og eins sem
héraðsfélag fyrir Reykjavík.
Hafnarfjörð og Gullbringu og
Kjósarsýslu.
Á aðalfundi Skógræktar-
fél. íslands. sem verður næst
komandi fimmtudag kl. 2 e.
h- i Verzkmarmannaheimil-
inu, mun fyrirhuguð skiþu-
lagsbreyting ve.rða ákveðin
og félaginu breytt í heildar-
samtök héraðafélaga.
Skógræktarfélag
Reykjavíkur
í framhald af þessu verður
svo stofnað skógræktarfélag
Reykjvíkur og er stofnfundur
Framhald á hls. 4
AknreyraF-
aimaai togara
Bæjarstjóm Akureyrar sam
þykkti nýlega að taka tilboði
Gylfi Þ*~Gíslason og^ólafur nýbyggingarráðs^ xim kaup á
Björnsson.
Eldur í ísaíoldarprent-
smiðju.
í fyrrinótt kom upp eldur
í vélasal Isafoldarprent-
smiðju í Þingholtsstræti. —
Skemmdir urðu miklar á
pappírsbirgðum, bókaupplög
um, efnum til prentunar og
vélum í ,,pressu“-sal.
Málið er í rannsókn og
hafa tveir útlendingar verið
settir í
an rannsókn fer fram
gæzluvarðhald með-
Þiug Tbrezkra
verkamanna
Framh. af 1. síðu
í Bretlandi í vetur væri það
ekki náimumönnum að kenna
heldur skorti á ndfmumönn-
um. Horner skoraði á verka-
rnenn, að gera sitt bezta t.il
að auka framleiðsluna.
öðrum togara frá Englandi
Áður hafði bœjarstjórn Akur-
eyrar fest kaup á einum tog-
ara.
Með ákvörðun þessari greiddu
atkvæði bæjarfulltrúar Sós-
íalistaflokksins og Alþýðu-
flokksins, Kristinn Guðmunds
•son. Marteinn Sigurðsson og
Guðmundur Guðmundsson,
en á móti greiddu atkv. Jón
G. Sólness og Þorsteinn M.
Jónsson.
Samþykkt þessi var gerð
að því tilskyldu að bærinn
njóti eigi lakari kjara um
lán og verð en aðrir kaup-
staðir sem úthlutað hefur
verið toigurum.
Á sama fundi var sam-
þykkt að kaupa fró Eng-
Ijandi mokstunvélli er mun
kosta 75—80 þús- kr.
aisbúð"
Afmælisgjöf Ólafs
Þórðarsonar skip-
stjóra
Þau hjónin Guðrún Eiríksdótt
ir og Ólafur Þórðarson skipstjóri,
Hafnarfirði, hafa í tileifni af sext
ugsafmæli Óiafs í dag 23. okt.,
gefið kr. 15,000,00 — fimmtán
þúsund krónur — tiil hins fyrir-
hiUígaða dvalarheimiilis aildraðra
sjómanna, sem ákveðið er að
byggja á naestu árum. Óska gef-
endurnir að giöfin verði skráð i
fruíhbók stofnunarinniar og að
Framhald á 3. síðu.
Atviimuleyfl
tll S©fí>-
flutnlnga
Samkvæmt lögum um loft-
ferðir frá 1929 mega hvorki
einstaklingar né félög stunda
flutniiniga fólks né varnings
með loftförum jiema að hafa
til þess leyfi frá atvinnumála
ráðuneytinu.
Þau fyrirtæki sem hafa
sliíka flutninga í hyggju eftir
1- jan. n. k. burfa að hafa
sent atvinnumólaráðuneytmu
umsókn um það fyrir 15. n.m.
Umsækjendur þurfa að
senda skrá yflr fyrirhugaðar
flugl- og skýrslur um starf-
rækslu þeirra hafi þeir starf
rækt þær áður. Ennfremur
skrá um fyrirhuguð far- og
flutningsgjöld. Ennfremur
skrá um fluglið viðkomandi
fyrirtækis, starfsréttindi og
starfstíma þess.
Málverkasýningu
Kristins Péturssonar
lýkur í dag
Málverkasýnimgu Kristins
Péturssonar listamálara, er
staðið hefur yfir að undan-
förnu í Sýningarskála mynd
listarmanna, lýkur í kvöld.
— Uirí 1500 manns hafa séð
þessa sýningu Kristins og
16 myndir selzt.