Þjóðviljinn - 14.11.1946, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 14.11.1946, Blaðsíða 3
Fimmtudagur, 14- nóv. 1946. ÞJÓÐVILJININ Ritstjóri: Þó?~a Vigfúsdóttir Gerum raunhæfar kröfur Þing Farmanna- og fiski- mannasambandsins skorar á ríkisstjórnina að leggja inn á reikning Nýbygging- arsjóðs tíu milljónir króna í erlendum gjaldeyri til að kaupa heimilisvélar. Síðasta þing Farmanna- og fiskimannasambandsins lét frá sér fara margar merkilegar til- lögur og ályktanir, er flestar hnigu í eina átt. Sjómennirnir æskja afkastamikilla nýtízku tækja, til þess m. a. að vinnu- afl hvers og eins nýtist sem bezt og tryggi þjóðarheildinni sem mestan starfsarð. Jafnfr. virðist þeim ljós nauðsyn þess, að skipuleggja framkvæmdir og atvinnulíf í landi í samræmi við höfuðatvinnuveg landsmanna, fiskiveiðarnar. Nýsköpunin er þessum sam- tökum hugstæð, þess vegna vilja þeir lýsisherzlustöðvar, fiskimjölsverksmiðjur, niður- suðuverksmiðjur og stöðvar til saltfisksverkunar. En hver á að starfrækja þessar verksmiðj ur ? Iðulega hafa komið fram raddir frá sjómönnum og út- gerðarmönnum — enda fleiri aðiljum — að okkur muni skorta hæfilegan mannafla á flotann. Við skyldum því ætla, að þeir hefðu hugleitt skipu- lagningu vinnuaflsins. Áskorun þingsins til Alþing- is og ríkisstjórnar um innflutn ing heimilisvéla í stórum stíl virðist samt benda í gagnstæða átt. Hér er sveigt inn á allt aðra braut en fyrri tillögur þingsins benda til. Að vísu miðar öil vélamenn- ing í þá átt að létta erfiði manna. Grundvallarhugsunin með nýsköpun sjávarútvegsins er samt sem áður ekki sú, að létta strit hvers núverandi sjó- manns. Hún er viðurkenning í verki á þeirri staðreynd, að við erum og eigum að vera í enn ríkari mæli fiskiveiðaþjóð. Okk ur ber líka nauðsyn og skylda gagnvart sjálfum okkur og heimsmarkaðinum að hafa alla til ?). Þið hafið skyggnzt svo um kvennamegin í þjóðfélags- byggingunni, að þið sjáið að ekki er allt með felldu. Við konurnar ættum að taka í höndina á ykkur fyrir þessa hnýsni og láta ykkur sjá og heyra, að við metum mikils, að þið hreyfðuð málum okkar. Þess vegna ber okkur líka skylda til að rökræða niðurstöð ur ykkar. Þegar við viljum líta vel út Þreytulegt andlit styrkist undra fljótt, ef notaðar eru réttar andlitskvoður eða „and- litsgrímur“ til að hressa upp á húðina. Hér fer á eftir upp- skrift af einni, sem er auðvelt að búa til sjálfur. Eitt egg er þreytt ásamt einni teskeið af söxuðum möndlum. Andlit og liáls er vandlega hreinsað með góðu hreinsunarkremi og síðan er kvoðan borin á með mjúkum léreftsklút. Kvoðan storknar mjög fljótt og er látin liggja á í 10 mín. og síðan þvegin af úr volgu vatni. Á eftir er borið á andlitið þunnt lag af nærandi kremi. Sjötugsafmæli húsfreyjunnar í Herdísarvík Eitt mikilverðasta atriði í þessu máli er sú staðreynd, að konur eru fleiri en karlmenn, á Islandi. Þegar af þeirri ástæðu 1 virðist Ijóst, að kvenþjóðin eigi ekki að vera afætur, heldur þátttakendur í framleiðslunni. Það getur þó ekki orðið í verk- legum mæli með sömu heimilis- háttum og nú tíðkast. „Þar koma heimilisvélarnar til að- stoðar“, munið þið segja. Já, aðstoðar er einmitt orðið. Vegna þess, að þó slíkar vélar létti mjög störfin á stórum heimil- um og komi í veg fyrir ofþjök- un húsmóðurinnar, leysa þær ekki sinn verkamann. Aftur á móti nýtast þær hæfilega illa á smáheimilum og gera húsverk- in þar að þeim „þykjast- að- leik“, sem Pearl Buck hefur lýst svo prýðilega, þ. e. s. ame- rísku stórborgar-húsmóðurinni. í annan stað: Er þjóðhags- lega rétt að verja fé til kaupa á heimilisþvottavélum, sem standa flesta daga ónotaðar, í stað þess að kaupa færri en fullkomnari vélar, sem svöruðu sömu þörfum? Svarar það kostnaði að útbúa heimilin yfir- leitt með fjölbreyttum raftækj- um til matargerðar? Það tekur enn í dag lengri tíma og meira erfiði fyrir okkur að kaupa dagleg matvæli fyrir fimm manna fjölskyldu en fyrir 50 manna matselju, sem getur til fulls notað sér félagsleg þæg- indi. Heimilismatreiðsla úr lítt unnum efnum er mjög tímafrek, jafnvel með vélum, og suðutím inn svipaður, hvort sem um lítið eða mikið magn er að ræða. Þá kemur til athugunar óhæfileg orkueyðsla og við- 25 koimr á Alþýðusam- bandsþingi Alþýðusambandsþingið var sett síðastliðinn sunnudag og sitja það 230 fulltrúar, þar af 25 kvenfulltrúar úr Reykjavík og víðsvegar að af landinu. framleiðslu okkar sem full- komnasta og fullunnasta. Þessu i haldskostnaður tækja. verkefni verðum við því aðeins vaxin að þjóðin vinni verk sín skipulega á nútíma vísu, en ekki með handarbökunum, þó fyrir slíku séu fornar og grón- ar hefðir. Ég minnist þess ekki að hafa áður séð stéttarsamtök karl- manna setja fram jafn ákveðn- ar kröfur fyrir hönd okkar hús mæðranna. Og það er næsta merkilegt, að far- og fiskimenn verða fyrstir til þess (er það hið glögga gests auga eða lieimsborgarinn, sem þar kemur Mér er vel ljóst, að eðlileg- asta svarið við uppástungunni, um að leggja 10 milljónir kr. á nýbyggingarreikning til kaupa á heimilisvélum, hefði verið það að sanna álit sitt með tölum. Við gætum sett dæmið þann- ig upp: Fjórufti millj. króna varið til kaupa á heimilisyélum til umhirðu á þvotti, þ. e. þvotta og strauvéla. I annan stað, að verja jafnhárri upphæð til stofnunar nýtízku þvottahúsa. Og bera síðan saman reksturs- kostnað og raunverulegt nota- gildi, eða hve þörfum margra f jölskyldna væri svarað í hvoru fallinu um sig. Og í þriðja lagi, hvor aðferðin er vinnufrekari. Fróðlegt væri einnig að gera slíkan samanburð á «viði rr.at- argerðarinnar Þar kemur einn- ig atriði til groina, sem við höf- um sniðgengið til þessa, en það er starfshneigð og starfsliæfni. Algerl. er það undir hælinn lagt, hvort ein mauneskja — þó húi: hafi tvö x — er lmeigð fyrir matreiðslustc;-''. enda alveg ó- rannsakað rn.d, hve vel íslenzk- ar húsmæður ala þjóðina. Til matgerðar í stórum stíl ætti aft ur á móti að veljast starfskraft ar, sem hafa aflað sér kunn- áttu og þekkingar. Einnig ætti að vera hægt um vik að hafa strangt eftirlit með slíkri fram reiðslu. Minnumst þess enn á ný, að tími áttæringanna er liðinn. Þó er bæði landbúnaður okkar og heimilishald sniðið við þarfir þess tíma. Nú þegar þið hafið skyggnzt ,,kvennamegin“, þá gerum í sameiningu stórar kröf ur um nýtízkun þeirra vinnu- bragða, sem húsmóðirin hefur haft með höndum. Gerum stórt félagslegt átak til þess að höndla hið misnotaða vinnuafl meirihlutans í þjóðfélaginu og heina því út í framleiðsluna. Farmanna- og fiskimanna- samband íslands hóf djarflega máls á ófullnægjandi vinnuskil- yrðum kvenna. Alþýðusambandi íslands ætti að vera þessi mál enn ljósari. Eg treysti þeim konum, er þetta Alþýðusam- bandsþipg sitja, að þær túlki réttilega aðstöðu okkár 'til starfa í þjóðfélaginu og komi á framfæri raunhæfum kröfum til úrbóta. Þórunn Magnúsdóttir. Á laugardaginn kemur, 16. nóvember, verður frú Hlín Johnsson í Herdísarvík sjötug. Frú Hlín er ein af fágætustu merkiskonum landsins og fyrir löngu þjóðkunn, enda er óhætt að fullyrða að íslenzka þjóðin stendur í mikilli þakkarskuld við þessa mætu konu fyrir þá góðu umönnun, hjúkrun og að- búnað, sem hún bjó stórskáldi þjóðarinnar, Einari Benedikts- syni, seinni hluta ævi hans. Eft- ir dauða skáldsins hefur Hlín haldið áfram nokkrum búskap í Herdísarvík og býr þar oft mikinn hluta ársins ein. Á laugardaginn kemur mun afmælisbarnið dvelja á heimili dóttur sinnar, frú Ethel, og tengdasonar, Hannesar Arnórs- sonar, verkfræðings, Gunnars- braut 30. Krúska 1 bolli rúsínur 1 bolli gróf hafragrjón 2 bollar gróft hveitithýð: 4 bollar vatn, salt. Legg rúsínurnar í bleyti noiktkra klukkutíma, og lál koma upp suðu á þeim í sama vatninu. Bæt þá hafragrjón- unuim út í og sjóð í 4 mín. Efan'da síðan hveitihýðinu sama-n við og hrær í, þar til grauturinn veitir sleifinni töluverða mótspyrnu. Ber mjólk með. Nýrnajafningur 400 gr. nýru 2 msk. smjörlíki IV2 msk. hveiti S'alt, pipar 2 dl. mjóllk 1 1. rjóimi 2 msk. sherrý eða made ra Sker nýrun í nokkuð þykk- ar sneiðar og legg þær i bleyti í mjólkurblöndu nokkra stund. Þerra þau -ið- ar vel oig sker í litla bita. Brúna bitana í smjörlíkinu og stró síðan salti, pipar og hveiti yfir þá á pönnuna — Hella á þá mjólk og síðan rjóma út í. Lát malla í 15 mín. Bæt víninu síðast út í. Búlgaría I september 1944 fengu kon- ur í Búlgaríu kosningarétt og kjörgengi, og þar sitja nú kon- ur á þingi. Rúmenía Rúmenskar konur hafa loks hlotið kosningarétt. Grikkland „Heyrnarlausum og mállausum börnum og konum er banftað að undirskrifa erfðaskrá“, stend ur í grískum lögum. Allar kröf ur kvenna um pólitísk réttir.di hafa. valdhafarnir látið sem vind um eyrun þjóta. Hin r.ýja stjórnarskrá frá 1945 veitir konum minni réttindi en þær áður höfðu. Japan Japanskar konur hafs í | fyrsta skipti notað kosninga- rétt sinn. I neðri deild þingsins eru nú 38 konur af 463 þing- mönnum. Dúkið borðið iafilega Vel og snyrtilega frambor-, ir geta fundið eitthvað við inn matur eykur matarlystina og kemur mönnum í gott skap. Á síðustu árum er farið að gera töluvert að því að dúka með smádúkum undir hvern disk, eins og sést hér á myndinni, og með slíkum tiltölulega ódýrum smádúkum má gera borðið fal- hæfi, einlitt eða rúðótt bómri - artau getur verið fallegt í sve r.a. dúka, og má því annað hvert hafa breiðan fald eða rekja í kring fyrir kögri. Það er íika smekklegt að hafa smádúkr ; einlita og brydda þá með efn: i sama lit og rendurnar eða legt og skemmtilegt, því að all- munstrið á diskunum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.