Þjóðviljinn - 16.11.1946, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 16.11.1946, Qupperneq 8
Borgey hafði tilskilínn styrkleika - en sennilegt að skipið Eiafi farizt vegna „ofhleðslu, vanhieðslu og osjoliæmi Skipaskoðunarstjóri segir frá athugun Borgey ja rsly sinu á Skýrsla Ólafs Sveinssonar skipaskoðunarstjóra um at- hugun á Borgeyjarslysinu liggur nú fyrir. Telur hann að ekkert verði fullyrt um orsök slyssins, „en margt virðist benda til þess að slysið stafi bæði af ofhleðslu, vanhleðslu og ósjóhæfni til samans.“ Skipið brotnaði við framenda lestarops, næstum því um þvert. Kjölurinn fór sundur um samskeyti en súðin og meginþiljur þverbrotnuðu yií5 band. Við skoðun á flakinu kom í Ijós, að skipið hafði haft til- skilinn styrkleika og er því álit skoðunarmanna að það hafi ekki farizt vegna þess að það væri of veikbyggt. fer hér á eftir skýrsla Ólafs Sveinssonar skipaskoð- unarstjóra um athuguu á slysinu: „Ollum er í fersku minni þá er fregn barst um að mótorskip ið „Borgey“ S.F.-57 hafi farist hinn 5. nóvember um morgun- inn, skammt frá Hornafjarðar- ós. Hinn 7. nóvember um kvöldið hringir hr. sýslumaður, Gísli Sveinsson til mín og segir mér þá fregn frá Hornafirði að rek- inn sé framhluti úr skipinu „Borgey" á svo kallaðri ,,Aust- urfjöru“. Skömmu síðar talaði ég við hæstv. siglingamálaráðherra og var strax ákveðið að ég skyldi fara fljúgandi til Hornafjarðar til rannsóknar á flakinu og öðr- um atriðum slysinu viðvíkjandi ef verða mætti til upplýsingar á því, en vegna slæmra flugskil yrða gat ekkert orðið úr förinni Leikfélag Halnarfjará- ar sýnir gamanleikinn „Hima krakki" Næstkomandi þriðjudag hefur Leikfélag Hafnarfjarð- ar frumsýningu á sjónleikn- um .,Húrra krakki“, gaman- leik í 3 þáttum eftir Arnold oq Bach i þýðingu Emils Thoroddsen. Að þessu sinni hefur Leik- félag Hafnarfjarðar fengið sem gesti nokkra þjóðkunna leikara frá Reykjavík og eru það þau Áróra Halldórsdóttir, Haraldur Á. Sigurðsson, Regína Þórðardóttir og Wil- helm Norðfjörð Aðrir leik- endur verða frá Leikfélagi Hafnarfjarðar: Ársæll Fáls- son, Eiríkur Jóhannesson. Guðrún Johannsdóttir. Herdís Þorvaldsdóttir og Sveinn V. Stef? rsson. ,,Hu.rra krakki“ er eirjihver vinsælasti gamanleikur, sem hér Lefur verið sýndur og er trúlegt, að aðsókn að honum verði mikil nú, þegar hann er færður upp af Leikfélagi Hafnarfjarðar. fyrr en 11. nóvember. Mér til aðstoðar í þessari ferð smíðameistari og ennfremur var hr. Jón Bergsveinsson, erindreki Slysavarnafélagsins með í för- inni. í>að fyrsta, sem lá fyrir að at- huga þegar austur kom, var framhluti skipsins, sem rekið hafði á svo kallaðar „Austur- fjörur“. Við höguðum ar þannig: Fyrst var flakið athugun okk- athugað og Framh. á 7. síðu. Sprengiefni tapast Kassi með sprengiefni tap- aðist í gær á Skúlagötu, og er ófundinn■ Kl. 2 í gær var verið að flytja sprengiefni á bifreið hr. Pétur Ottason, skipa- neðan írÁ höfn °g 1 ge^slu við Skúlagötu. Féll þá ea. 25 ■kg. kassi af bílnurn og var hann strax hirtur. Líklegt er að finnandinn hafi ekki vitað hvað í kass- anum var, og er því rétt að biðja hann að fara varlega með þennan feng sinn, og af- henda hann lögreglunni sem fyrst. Stjóm Sjómaimaíélags Reykjavík- ur óttast um „setulið" sitt Alþýáuflokksforingjamir móti öllitiBi breytingum sem iiftiöa aó eflinn Alþýöusanibandsins I fyrradag voru fulltrúar 19. þings Alþýðusambandsins gestir forseta íslands að Bessastöðum, og í fyrrakvöld sátu þeir boð atvinnumáíaráðherra að Hótel Borg. Á þingi Alþýðusambandsins í gær stóðu umræður um j skipulagsmái og Iagabreytingar allan daginn frá kl. 2 og langt fram á kvöld. Stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur stóð fyrir málþófi j þessu af ótta við að tapa „setuliði“ sínu í Sjómannafélaginu i annars var meginregla minnihlutans að vera á móti öllum j breytingum til bóta. Aðaldeiluefnið var tillaga um það að þegar félagsmaöar í stéttarfélagi flyzt yfir í aðra starfsgrein til langframa skuli Ný bifreiðastöð Hafnarfirði Atvinnubílstjórar í Hafnar- firði hafa stofnað samvinnu- félag um rekstur bifreiða- stöðvar. Var stöðin opnuð í gær að Vesturgötu 6 í Hafn- arfirði og nefnist Nýja bfla- stöðin s-f. — 15 fólksbifreið I ir eru hjá stöðinni. Verður | hún opin daglega frá kl. 8 f. h. til kl- 12 á miðnætti, og j lengur ef ástæða þykir til. hann ganga í stéttarfélag þeirrar starfsgreinar sem hann vinnur í Gegn þessu sjálfsagða skipu- lagsákvæði börðust stjórnarmeð limir Sjómannafélags Reykjavík ur af fádæma offorsi og notuðu um andstæðinga sína mikinn hluta hrakyrðaforða íslenzkrtr tungu. Ástæðan til þessarar und arlegu afstöðu er sú að menn þessir eiga völd sín að þakka hinu svokaliaða „setuliði“ sínu, þ. e. mönnum sem árum saman hafa ekki á sjó komið og ættu því að vera í Dagsbrún. Annars var það meginregla minnihlutans að vera á móti Framhald af 3. síöu. Pingiulitrúm• Alþ&jðu- samhanéts Islands mótmœla altir Hér fer á eftir móímælaályktun sú er 19. þing Alþýðusambands íslands samþykkti einróma gegn frumvarpi Jóhanns Hafstein um hlutfallskosningar í verkalýðsfélögum. „19. þing Alþýðusambands íslands mótmælir eindregið frumvarpi Jóhanns Hafstein um breyt- ingu á lögum um stéttarfélög og vinnudeilur, þar sem lagt er til, að lögfestar verði hlatfallskosningar í stéttarfélögum og skorar á Alþingi að fella það. Þingið lítur á frumvarp þetta sem árás á félaga- frelsið í landinu og óskammfeilna tilraun til þess að skerða óumdeilanlegan rétt verkalýðsfélaganna og annarra samtaka til að ráða sínum innri máhim, árás, sem ekki mun eiga sér neina hliðstæðu í lýð- frjálsu landi. Þingið lítur svo á, að slík lagasetning myndi beinlínis lögfesta pólitíska sundrungu innan sam- takanna, verða stöðng uppspretta ófriðar meðal verkamanna og verða lamandi á alla starfsemi verk- lýðsfélaganna, en gera lýðræðið að skrípamynd. Þaðt myndi leiða til þess að trúnaðarmenn verkalýðssam- takanna yrðu ekki kosnir eftir starfi sínu í þágu þeirra, heldur eftir stjómmálaskoðunum, það myndi löghelga þeim afskipti stjórnmálaflokka af innri máiefnum verkalýðssamtaltanna, skerða þar með sjálfstaóði þeirra og gera þau að leiksoppi stjórn- málaflokka í stað þess að vera óskoruð hagsmuna- vígi meðlimanna. Þingið vill vekja sérstaka athygli allra laun- þega á þvl að tillagan um að lögfesta stjórnmála- erjur í verkalýðssamtökunum er um leið lævísleg tilraun til að dreifa athygli verkafólksins frá hags- munabaráttunni sem krefst samstilltrar einingar alls verkalýðs. Þingið álítur, að þau f jögur ár, sem liðin eru síðan Alþýðusambandið varð skipulagslega sjálf- stætt, hafi sannað, að verkalýðssamtökin eru þá sterkust, þegar þau eru sjálfstæð. Þingið álítur því, að í stað þess að liða verka- lýðssamtökin í sundur með pólitískum hlutfalls- kosningum og ónýta þannig árangurinn af hálfrar aklar erfiði íslenzkra verkamanna og verkakvenna, þurfi verkalýður alls landsins að rísa upp til varnar samtökum sínum og vernda sjálfstæði þeirra sem einn maður, þannig að meðlimirnir ráði einir sam- tökum sínum. Þingið álítur, að baráttan gegn pólitískum lilut- fallskosningum og ófriði í verkalýðshreyfingunni sé barátta um sjálfa tilveru og sjálfstæði verkalýðs- samtakanna í landinu og skorar því á verkafólk um land allt að fylkja sér einhuga um Alþýðusamband fsiands, vernda sjálfstæði þess og einingu og efla bróðurlegt samstarf verkafólks, livar í flokki sem það stendur.“ Maður fófbrotnar I fyrradag rákust mótor- hjól og bifreið saman á gatna mótum Melavegar og Hring- brautar. Hjólreiðamaðurinn fótbrotnaði við áreksturinn- Þetta var Stefán Sigurðs- son kennari, til heimilis að Smólöndum við Grafarholt. Var hann fluttur á Landspit- alann. Vaxlabrófii- salan Sala vaxtabréfa stofnlánadeild arinnar fer minnkandi dag frá degi. í gær var sala þeirra SP þús. kr. í Reykjavík og Hafnar- firði. — Verður ;,þjóðhollustu“ peningamannanna varla við- brugðið, ef þessu fer fram til lengdar.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.