Þjóðviljinn - 05.01.1947, Side 1

Þjóðviljinn - 05.01.1947, Side 1
12. árgangur. Sunnudgaur 5. janúar 1947 3. tölublað Deildarfundir verða í öllum deildun? miðvikudaginn 8. jan. kt. 8,30 á venjulegum stöðum. Áríðandi rnál á dagskrá. For- menn deildanna eru beðnir að hafa sambanr* <ð skrifstofuna sem fyrst. Stjórnin. ile Cpas|Mfcrl á leið til Banda- rikjaima Forsætisráðherra ítalíu, dc •(iasperi, er á leið til Bandaríkj anna, og mnn ræða við banda- rísk stjórnarvöld um viðskipta- íiíál. Talsvert atvinnuleysi er í ít- a'.íu og er talið að forsætisráð- lierrann muni ætla að fá samn inga um aukinn hrácfnisinn fiutning til lands síns til að efla iðnaðinn. in i|isr 09 Flokksfélagar. hans sföéva öll störf Basida- ríkjaþings nieé málþófi lil aö verja hann Sameiffliiigarfiokknr þýzkra sosialista vill samelnaá Þýzkaland Sésíaldemókmtmn Ofito Grotewohl deilir á snnár- unartihaunir vesfiurveldanna I Þýzkalandi vekur stjómarskrárfrumvarp það fyrir „Jýðveldið Þýzkaland“ sem Samemingarflokkur sósíalista hefur birt, mikla atliygli, og blaðaumræður. Einn af aðalleiðtogum flokksins sósíaldemókratinn Otto Grotewohl, ritar í Vorwarts, Berlín, og telur stjómar- skrárfmmvarpið mikitvægt atriði í baráttunni um hið nýja Þýzkaland. Grotewohl lætur í ljós á- hyggjur yfirþví hve ólílca lög- gjöf sé verið að setja á hinum ýmsu hernámssvæðum. „I vest- ur- og suðurhluta landsins er aðallega reynt að endurvekja ástandið'frá árunum fyrir 1933 og áherzla lögð á lýðræðisform ið, en í austurhluta landsins cr aðaláherzlan lögð á aukið lýð- Hið nýkjörna þing Bandaríkjanna er nú starfs- laust nema hvað þingmenn öldungadeildarinnar halda endalausar ræður og lesa upp kafla eftir kafla úr hinum og þessum bókum til að hindra afgreiðslu á kjörbréfskæru. Meirihluti kjörbréfanefndar þingdeildarinnar lagði til að neitað yrði að samþykkja kjörbréf eins þingmanns Demókrataflokksins, að nafni Bilbo, frá Missisippi, þar sem hann lægi undir kæru fyrir mútuþágur og að hafa hrætt 99% af svertingjum kjördæmis síns frá þátttöku í kosningunum. Segir í kærunni að Bilbo | ingum og jafnvel bana, ef þeir þessi hafi á framboðsfundum kæmu nálægt kjörstöðum. Hafi liótað Negrum þeim sem í þetta haft þann árangur, að kjördæmi hans búa, limlest- nær engir Negrar hafi þorað að neita kosningaréttar síns. Það eru Repúblikanar, sem bera fram kærurnar á hendur Bilbo, í þessu máli sem tví- mælalaust er fram komið vegna hinnar stórauknu bar- áttu Negra gegn kynþáttaof- sóknunum í Suðurríkjum Banda ríkjanna, en ekki af hinu, að Negrar hafi ekki áður verið beittir hvers konar brögðum til að hindra að þeir not'færðu sér liosningarétt sinn og önnur þau mannréttindi, sem þeir hafa í ofði kveðnu í Bandaríkj unum. Með kærunni gegn Bilbo standa einnig nánustu fylgis- menn Roosevelts forseta í flokki Demókrata, en þeir hafa jafnan barizt gegn Negraof- sóknunum og kynþáttahatrinu sem veður uppi í Suðurríkjun- •omery á leiá til Moskva Montgomery marskálkur, forseti herráðs Bretlands, fór í gœr flugleiðis til Berlín, á svæoum íe;ð til Moskva■ Montgomery sagði biaða- ínönnum að hann færi til að kynnast sovéthernum, og vinna að nánara samstarfi milli hans og brezka hersins. Hann sagðist vona að sér tæk ist að hitta Stalín. ræði í atvinnumálum og stjórn málum.“ Grotewohl deilir á Brcta og Bandaríkjamenn fyrir þær ,,stjórnarskrár,“ er samdar hafa verið að þeirra undirlagi í hinum einstöku ,,löndum“ (Lánder) hernámssvæðanna. og segir m. a.: „Stór hluti þýzku þjóðarinn- ar hefur ekki fylgzt áhyggju- laust með stjórnarskrárbar- áttu Bayernbúa, einkum þó varöandi ákvæðið um hinn nær einvalda forseta. Einmitt vegna samskonar stjórnar- skrárákvæða tókst fasisman- um að afnema lýðræðisréttindi Þjóðverja." Grotcwohl segir að það sem hafi verið gert í stjórnarsk.málefnum einstakra hluta Þýzkalands á hernáms- vesturveldanna, miði að því ao skipta landinu. „Stjórarskrárleikur" einstakra landshluta þjc.i aðeins auð- valdshagsmununum, en ekki þýzkum þjóðarliagsmunum. Andstætt þessum „stjórnar- skrárleik" teiur Grotewohl stjórnarskrárfrumvarp Samein Framhald á 8. síðu þætti í framkvæmd lýöi'æöis- ins í Bandaríkjunum, sem svo mjög er dáð af vissum blöðum, einnig hér á landi. Alexander enn hæsiui* I Hasiings f brezka útvarpinu í gær- kvöld var þess getið sérstak- lega að skák Tartakowers og Guðm. S. Guðmundssonar í 5. umferð hafi orðið jafntefli. Um úrslit 6. umferðar sagði BBC það citt, að eftir hana væru efstir: Alexander (Bret- land) með 514 vinning, Tarta- kower (Póll.) 414 vinning og Yanofsky (Kanada) með 314 vinning. Á fieiri var ekki minnzt. Grftmutulur hafði 3 vinninga eftir fimm umferðir, og virð- ist því annaðlivort hafa tapað eða eiga biðskák úr 6. um ferð. Mo-Kína Franska séslaldemokraia- iln iirekar hoianir sin- egm þjééfirelsishreyf- ar ingMiini Harðir bardagar halda áfram víða í Indó-Kína milli iranska nýlendutiersins og þjóðfrelsishers Viet Nam. Segir í frönskum fregnum að ákafast sé barizt í Hanoi, höfuðborg Viet Nam lýðveldisins, og hafi Frakkar beðið mikið mannfall í bardögum sem háðir voru i gær í norður- úthverfum borgarimiar. Hanoi hcfur á annan mánuð verið einangruð frá liafnarbæ sínum nema loftleiðis. Iiins vegar tók allstór liópur öldungadeildarmanna upp þykkjuna fyrir þessa banda- rísku lýðræðishetju, og hófu málþóf ef verða mætti til a.ð eyða málinu, og standa mál- þófsfundir látlaust yfir, mce endalausum ræðum um allt milli himins og jarðar og upp- lestri úr bókum. Repúblikanar hafa hins vcg- ar hótað að halda óslitna þing- fundi þar til málið sé afgreitt. Mál þetta hefur m. a. þau á- hrif að þingdcildirnar geta ckki haldið sameiginlega fundi, því öldungadeildia hefur ekki formlega hafið störf, og getur verið að ávarp Bandaríkjafor- seta sem jafnan er haldið í þingbyrjun, frestist. Ekki er heldur hægt að afgreiða lög meðan málþófio stcndur. Bandarísk hlöð telja þetta allalvarlegt ástand, sem geti haft afleiðingar bæði innan la.nds og utan. Er ekki ólíklegt að fréttirnar af þessu máli gefi mönaum nokkra hugmynd um Flutningaskip kom í gær t:l Saigon með 1000 hermenn úr nýlenduiher Frakka. Hermálaráðherrann í stjórn Leon Blum, sósíald&mókrati eins og aðrir ráðherrar Blum stjórnarinnar, kom til Saigon í gær eftir stutta dyöl í Hanoi. Hyggst hann að fara tafarlaust heim til Frakk- lands til að skýra stjórnmn' frá ástandinu. Ráfiherrann itrekaði þær yfirlýsingar Leon Blum að ekki yrði samið við leiðtoga V.'et Nam fyrr en her þeirra ihefði verið gersigraður. Forseti indverska Þjóð- 'þingsflokksins, Kripalani. lýsti því yfir í gær, að sam- úð indversku þjóðarinnar væri öll með þjóðfrelsisbar- áttu Viet Nam gegn frönsku heimsvaldastefnunni. Lét hinn indverski stjórn- málamaður í ljós furðu sina yfir því að Frakkar, sem sjálf ir hefðu löngum barizt fyr'.r frelsi, skyldu ekki meta frels isbaráttu annarra þjóða, en reyna að bæla hana niður með hervaldi- Sainsæri i L® Innanríkisráðherra Ung- verjalands hefur skyrt frá nð komizt hafi upp um víðtœkt samsœri gagn lýðveldinu og stjórn landsins, og hafa S0 helztu samsœrlsmennirnir verið handteknir. Eru þeir flestir liðsforingj- ar úr her Hortys ingja, er stjórnaði ler! ium i Stjórn Breta í Palestínu hefur hótað samtökum Gyð- inga því, að herlög verði sett i gildi um allt landið, ef ekki linni skemmdarverkunum og vopnabaráttunni begn brezka hernum í landinu. Sir Alan Cunningham lard- stjóri Breta í Palestínu., °r kominn til London til v'ð- flotafor- j rægna v'.ð brezku stjórnina landinu um ástandið þar eystra, sc;n með fasistisku e.nræði í tvo Verður Bretum erfiðara með vissaáratugi. I hverjum degi.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.