Þjóðviljinn - 05.01.1947, Qupperneq 7
Sunnudagur 5- janúar 1947-
Þ JOÐVIL JINN
7
- p ---
Us® ÍH>f.g.I|)n!
N'æturlæknir er í læknavarð-
stofunni, sími 5030.
Næturvöröur í Reykjavíkur
apóteki.
Nœturakstur í nótt og aðra
nótt annast Hreyfill, sí'mi
6633. L.
Útvarpið í dag:
20.20 Einleikur á píanó (Árni
Björnsson): Sónata í G-dur eft
ir Beethoven, o. fl..
20.35 Erindi: Viðureign Alþingis
og danska ráðgjafans 1875—
1903 (dr. juris Björn Þórðar-
son).
21.00 Tóna-messa eftir Bach: Páll
ísólfsson Ieikur á orgel. Dóm-
kirkjukórinn singur. (Formáls-
orð og skýringar: Páll ísólfs-
son).
Á morgun
18.25 Veðurfregnir
18.30 íslenzkukennsla, 2. flokk-
ur.
19.00 Þýzkukcnnsla, 1. flokkur
19.25 Tónleikar: íslenzk lög
(plötur). J
20.30 Erindi: Viðureign Alþingis
og danska ráðgjafans 1875—
1903, II. (dr. juris Björn
Þórðarson).
20.55 Tónleikar.
21.00 Um daginn og veginn
(Gunnar Thoroddsen alþingis-
maður).
21.20 Kórsöngur: Karlakórinn
„Þrestir“ í Ilafnarfirði syngur
(Jón ísleifsson stjórnar)).
Skipafréttir.
Brúarfoss kom til N. York 24.:
12. frá Reykjavík, fer þaðan ^a.
7. 1. til Reykjavíkur. Lagarfoss1
fór frá Reykjavík kl. 20.00 í gær
kvöld 4. 1. til Leith, Kaupmanna '
hafnar og Gautáborgar. Selfoss
fór frá Siglufirði 28. 12. til Stokk
hólms- Fjallfoss kom til Rvikur
kl. 01.00 í fyrrinótt 4. 1. frá
Hull. Reykjafoss fer frá Rvík kl.
22.00 í gærkvöid 4. 1. til Rotter- 1
dam. Salmon Knot fór væntan-
lega frá Haliíax j ’morgún 5. J
1. til N. York. True Knot fór
frá N. York 3þ Jg, til Rvíkur. ■
Becket Hitoh fór frá Rvík 23. 12.
til N. York. Anne kom til Gauta
borgar 28. 12. frá Leith. Lublin
fór væntanlega frá Gautaborg í
gær 4. 1. til Leith og Rvíkur.
Leoh kom til Hull 1.1. frá Grims
by. Horsa fór frá Methil í gær
4. 1. til Hull. Linda Clausen er
í Leith. .
Hvassafell kom til Rotterdam
31. 12 frá Flussing.
Farþegar
með e. s. Lagarfoss frá Rvík 4.
janúar 1947 til Leith og Kaup-,
mannahafnar. Til Leith: Viggo
Jessen, Einar Vigfússon Erlingur ;
Þorkelsson, Svava Ingadóttir Þór
dás Kabnan, Óskar Valdimarsson.
Til Kaupmannahafnar: Vilhjálm-
ur Th. Bjarnar, Anna Lise Han-
sen, Valgerður Þorvarðardóttir,
Sigríður Hafstað, Guðbjörg Haf-
stað, Kristinn Björnsson, Eyjólfur
Ágústsson, Ingvar Emilsson.
Framliald af 4. síðu.
blátt áfram ekki haldið fram
að það hafi látið af hendi
fullveldi sitt •<og orðið banda-
rísk hdlfnýlenda, eins og t.d.
Fillipseyjar.
Eða hann hefði getað sagt
nokkur alvarleg orð við okk
ur Dan’na um Grænland. —
Því þar hafa Bandardkja-
menn einnig komið sér upp
bækistöðvum, og þeir virð-
ast ekki hafa í hyggju að
flytja sig. Bandaríkjamenn
hafa að vísu verið svo elsku-
legir að leyfa okkur fyrst um
sinn að sjá um borgaralega
stjórn í okkar eigin nýlendu,
en hernaðarlegá sjá þeir um
hana sjálfir- Merkir það ekki
að Danmörk er orðin svo
háð Bandaríkjunum í utan-
ríkisrr.álum, að okkur hefur
verið búið rúm í hinni vest-
rænu ríkjasamsteypu alger-
lega gegn vilja okkar? Og í
utanrík'smálum vantar okk-
ur hugrekki og karlmennsku
til að kæra þetta hernám fyr
ir sameinuðu þjóðunum.
Finnland hefur tekið þátt í
árásarstríði og býr nú við ó-
hjákvæmilegar afleiðingar af
því- ísland og Danmörk eru
v'ðurkennd sem Bandamanna
þjóðir; en án minnsta tillits
til hinna ágætu þjóðfélags-'
hátta okkar eða réttar okkar
til að búa við frið, hafa
Bandaríkjamenn hernumið
hluta af íslenzku og dönsku
landi. Þarna var veruleg n-
stæða t'l mótmæla frá skáldi,
sem eins og Arnulf Överland
hefur stundum yndi af að í-
klæðast, ef ekki sverði Karls
tólfta. þá hatti og kápu
Björnstjerne Björnsons.
Þegar Överland hrópar
„Til baráttu“ og vill deyja
með vopn í höndum, þá nær
reiði hans ekki t'l auðvalds-
landanna í vestri, heldur Ráð
stjórnarríkjanna. Þetta skáld
sem eitt sinn var sósíalistískt
telur sér enga hættu stafa
af atómsprgpgjum . Banda-
ríkjanna. hebjur af hinu sósí-
alistíska kerfi Ráðstjórnar-
ríkjanna. Hann hefur öðlazt
þann staðgóða pól'tíska skiln
ing að „þjóðféiagshættir okk-
ar eru eðlilegastir“, en hann
segir að vísu ekkert um það
með hvaða mælikvarða hann
imælir þjóðfélagshættina. né
hvernig hann gerir út um
hvort eðl'leiki þeirra sé mik
ill eða lítill.
Ræða Arnulfs Öv.erlands í
ráðhúsi Stokkhólms'borgar
var ekki skynsamleg. hana
skorti bæði háttvísi og rök-
rænt samhengi, én ef til vill
gerði hún þó eitthvert gagn.
Hún sýndi okkur að minnsta
kosti, hversu mjög ýrnsir
menntaimenn, sem í æsku
sinni döðruðu við róttækar
skoðanir, hata nú Ráðstjórn-
arríkin. Þeim f.'nnst Ráð-
stjórnarríkin hafa svikið sig.
þótt það séu í rauninni þeir
sjálfir sem hafa svikið- Og
nú er sérhver ræðustóll gerð
ur að virki, og þaðan berjast
þeir’gegn hinum nýja heimi,
sem grænkar og grær, þrátt
fyrir hrifningu þeirra af nor-
rænum þjóðfélagsháttum.
sem fela í sér arðrán og
stéttamun, en sjá sem betur
fer nokkurn veginn fyrir
skáldunum. meðan þau eru
lipur í taumi.
(Land og Folk, 8 des. '46).
Þökkum innilega auðsýnda samúð og hluttekn- -
ingu við andlát og jarðarför ,,
ÓLAFS E. BJARNLEIFSSONAR.
Aðstandendur.
Alúðar þakkir fyrir samúð í veikindum og ”
dauða móður okkar,
INGVELDAR KJARTANSDÖTTUR,
og virðingu sýnda minningu hennar.
Karl Guðmundsson. Lúðvig Guðmundsson.
K;.ír. -
ir-rtS'.v ••
IK-V
Frh. af 5. síðu.
þykkt af bakterium, voru
nokkur hálfnakin börn að
leik í haustkuldanum. Eða þá
maður sér börnin híma á
sundurfúnum svölum hús-
anna eins og litla gegnkalda
fugla- í kofa, sem var brunn
inn niður að hálfu, bjó gam-
all maður. Engar rúður í
gluggunum. Hann svaf á gólf
inu vafinn í nokkrar striga-
druslur.
Er ekki nóg komið. Það má
vera. En öll þessi neyð orsak-
ast ekki af því að svartur
maður sé lélegri, heimskari
eða latari en hvítur. — Við
gáfnapróf t:l upptöku í her-
inn 1918 kom í ljós, að negr-
ar Norðurríkjanna stóðu á
hærra' vitsmunastigi en hvit-
ir menn frá Suðurrikjunum.
Stríðið hefur gert það auð-
veldara en áður fyrir negra
að fá atvinnu- En nú eru at-
vinnu möguleikarnir aftur að
m'nnka. Reglan sem gildir
er: ,,The nigger is last to be
hired, first to.be fired“-
Er það ekki hart fyrir þá
hálfu milljón negra, sem börð
ust móti japönskum og þýzk-
um kynþáttakenningum, að
koma heim og f'nna í sínu
eig'n landi sama faraldur-
Tilkynning
um hámarksveið á iiski.
Viðskiptaráðið hefur ákveðið eftirfarandi há- ^
marksverð á fiski:
Nýr þorskur, slægður með haus kr. 1.10 pr. kg. £
— — — hausaður — 1.35-----------
— — — og þver-
skorinn í stk. — 1.40------
Ný ýsa, slægð með haus........... kr. 1.15------
-----— hausuð .............. — 1.40------
-----— og þverskorin í stk. — 1.45-----
Nýr fiskur (þorskur, ýsa) flakaður
með roði og þunnildum — 2.10--------
Nýr fiskur (þorskur, ýsa) án punn.
— — — — roðfl. án
þunnilda
— koli (rauðspretta) .............
— 2.90---------
_ 3.45---------
_ 2.90---------
$
Ofangreint verð er miðað við það, að kaupandinn • -
sæki fiskinn til fisksalans. Fyrir heimsendingu ma
fisksalinn reikna kr. 0.10 pr. kg. auk'alega. Fiskur, +
sem frystur er sem varaforði, má vera kr. 0.40 dýr- 11
ari pr. kg. en að ofan greinir.
Reykjavík, 4. jan. 1947.
Verðlagsstjórinn.
Frægur, svartur læknir við
Harvard . háskólapn hefur
bjargað hundruðum þúsunda
amerískra hermanna frá
dauða, með rannsóknum sín-
um á blóðplasma. En margir
Ameríkanar vilja ekki taka í
hendina á honum. eða hleypa
honum :nn á heimili sitt,
nema bakdyramegin.
Engin þjóð, sem éf ofurseld
slíkwhí hleypidómum er frjáls
þjóð.
St. H. þýddi og stytti. úr
sænska tímstrttihu • •
„Magazinet“.
Kvikmyndir
Frh. af 5. síðu
og einn dreginn útúr honum
eftir merkjum og númerum,
eins og sauðféúaður.
Menn skilja kannski betur,
hvað átt er við með þessu, ef
þeir lesa greinina sem birtist
á 5. síðu blaðsins í dag.
J. Á.
EyiMinerkssr Sovéí-Asin *
að akwrlendi
Samkvæmt frétt frá David
Brown, fréttaritara Reuters í
Moskva, er verið ao leggja
609 lcm. langan : áveituskurð
um stœrstu eyðimerkur Mið-
Asíu, sem gera á að baðmull-
arökrum og gróðursælu landi.
Skurðurinn á að liggja gegn
uim Karaeyðimörkina og
tengja saman fljótin Amu-
Darja og Murgab. — Fram-
kvæmdin á þessu veríki fell-
ur undir núverandi 5-ára-á-
ætlun Sovétríkjanna og skurð
inum á að vera lokið árið
1950- Síðar er ætlunin að
lengja skurðinn, svo að hann
nái vestur til Tedsjenfljóts-
ins að stað, sem l:ggur um
200 km. austan við borgina
Asjkabad í Turkmeníu-
Kara-eyðimörkin ligguý
norðaustan að Persio og
norðvestur af Afganistan og
er syðri hluti hinna : nukli^
eyðiimerkurf læma, se:.:. aðf
skildar eru af fljótinu Amrt
Darja. Skurðurinn á
liggja samhliða norðauiítui-
landamærum Afganistanr; og
í hér um bil 300 foœ. fjar’-
lægð frá þeim. «SkúrðniUóA
er ætlað að vökva ekk*~
minna en 100.000 hektara aÍ-
ófrjóu landi og síða: rnoir
20 "þus” 'Kekfará“ í "vi'ðþó'í. 1
helmingi þessa landsvæði**
verður ræktuð baðmull Þésf
ar lokið verður framlengíugár
skurðsins, bætast við 20 þús'.
I hektarar ræktaðs lar.d ■ og
J eiga 30 prós. af því að vcidÁ"
• baðmullarakrar-
.uUíí