Þjóðviljinn - 17.01.1947, Side 2

Þjóðviljinn - 17.01.1947, Side 2
2 ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 17. janúar 1947 Sími 6485 Glötuð helgi (The Lost Weekend) Stórfengleg mynd frá Para- mount um baráttu drykkju- manns. Ray Milland Jane Wyraan Sýning kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Miiniö Kaffisöluna Hafnarstræti 16. 1 Norsk vikublöð og tímarit fást nú aftur í bókaverzl- unum. íþrótta-kvikmynda • sýning verður haldin í Tjarnar- bíó á sunnudaginn n. k kl. 1,30. Verður þá sýnd hin á- gæta kvikmynd frá Ev- rópumeistaramótinu í Oslo í sumar. Ennfremur verða sýndar nokkrar fleiri úrvalsmyndir þ. á m. Hnefaleikamynd, sund mynd og hin glæsilega skíðamynd frá Holmen- kollen. Aðgöngumiðar verða seldir í bókaverzl. Lárusar Blöndals og í bókaverzlun Isafoldar. Virðingarfyllst, íþróttasamband íslands EINAR MARKÚSSON: Vegna f jöláa áskorana verða ;; endurteknir í Gamla Bíó sunnudag. 19. jan. kl. 1,30. ” Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Ey- ;; mundssonar og Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helga- dóttur. — Pantanir sækist fyrir kl. 12 á hádegi á morgun (laugardag). Félag íslenzkra rafvirkja. TILKYNNSNG Að gefnu tilefni vill stjórn Félags íslenzkra raf- virkja taka það fram, að félagsmönnum er óheim- ilt að vinna með þeim erlendum mönnum, sem ekki eru meðlimir félagsins. Sðjóm Féíags ís3. nafvlrkja. +++++++++++++++++++++++++++.HH_!.+++++++++++++++++. TILKYNNING írá Bæjarsíma Reykjavíkur. Einn eða fleiri efnilegir ungir menn með gagn- Í'r fræðamenntun eða fullkomnari menntun geta kom- ist að sem nemar við símavirkjun hjá Bæjarsíma Reykjavíkur. Æskilegt er að umsækjendur hafi áð- ur unnið við verkleg störf. Eiginhandar umsóknir sendist bæjarsímastjór- anum í Reykjavík fyrir 25. janúar 1947. 3 og 4 herbergja íbúð í Kleppsholti. 5 henbergja- íbúð í Laugarneshverfi. Hús á Digraneshálsi. Lítið hús. við Frakkastíg. í’búðir í smíðum við Drápuhlíð, og stórt erfðafestuland við Háaleitisveg. Fasteignasölu- miðstöðin Lækjargötu 10 B Sími 6530 Ragnar Olafsson Hæstaréttarlögmaður o* löggiltur endurskoðandi Vonarstræti 12, simi 5999 l. verður í Breiðfirðingabúð laugardaginn 25. jan. n. k. og hefst með sameiginlegu borð- haldi kl. 7,30 síðd. — Aðgöngumiðar seldir í Breiðfirðingabúð kl. 6—8 n. k. föstudag og sunnudag. — Félagsmenn fá aðgöngumiða fyrir sig og gesti gegn framvísun félagsskír- teinis 1947. Stjóm Breiðflrðingafélagsms. —í—I—I—I—I—1-^—í—l--í—í--!—í——I—I--I—!--I—I--I—I--I—I--I—I—!—I—í—I--I—3—I—í—1--1—I—!--í—I—I--’- Vitamálaskrifstofan er ílutS á SELJáVe'G 3 2 (Á homi Seljavegs ©g Holtsgötu). SÍMAR: 3257 4357 4982 4983 6523 4"i"H-4"I"M"i"i“H"i*4"i”i-H-4"!"i"H'-H"i-H-4"H"i"i-i-4-4"J-4~i"i-i-4-+++4.+4.. .+4..j.+++++j.+.i.+>. +4. Sósíalistafékg Reykjavíkur. jliggfiir leiðmj Ný egg, soðin og hrá Mafiisalmi Hafnarstræti 16. ■ * i l l * • * * l i Drekkið maltkó! ÁRSHÁTÍÐ Verzlunarmannafélags Reykjavíkur verður ;; haldin laugardaginn 25. þ. m. að Hótel Borg og hefst með borðhaldi kl. 7 e. h. Félagsmenn ± geta pantað aðgöngumiða í skrifstofu félags- j ins nú þegar. STJÓRNIN. h!--H"H"M"l"i-'> í Tjamarcafé í kvöld kl. 9. Til skemmfunar: 1. Upplestur. 2. Töfrasýning: Baldur Georgs. 3. Einsöngur: Birgir Halldórsson. DANS. Aðgöngumiðar seldir í skrifstofu félagsins, Þórs- götu l, í dag og við innganginn ef eitthvað verðuróselt. SKEMMTINEFNDIN. +++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++H.H.^{,

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.