Þjóðviljinn - 19.01.1947, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 19.01.1947, Blaðsíða 3
Sunnudagur 19. janiiar 1947 ÞJ ÓÐVILJINN 3 SKÁK Ritstjóri: Guðmundur Arnlaugsson I. Gamalt stef £ nýjum klæðum. Máthótanir á h7 og kombína- sjónir í sambandi við þær eru meöal helztu vopna hvers miðl- ungsskákmanns. En svo getur skákin veri'ð görótt að jafnvel rússneskur stórmeistari villist í myrkviðunum og láti veioa sig í ,,einfaida“snöru. Svo fór hér. Jónas Ogmundsson inar Eyjóifsson Steindór Sveinsson í gær fór fram minningar- samúðarkveðju, sérstaklega athöfn um hina þrjá ungu Hafnfirðinga er farizt hafa á (þessum vetri af togurunum Júní og Maí. 2. dag októbermánaðar féll út af togaranum Júní, J ónas Ögmundsson, sonur Ögmundar heitins Sigurðs- hinni öldruðu móður Jónasar og hinum ungu unnustum þeirra Einars og Steindórs. Hinn gamli sjómannabær, Hafnarf jörður, syrgir þessa ungu menn, sakir mannkosta og dugnaðar- Hafnfirðingar ættu að sonar skó'lastjóra og konu|minnast þeirra með því að hans Guðibjargar Kristjáns- dóttur. Hafnfirðingum var Jónas í Gerðinu, eins og við vorum vanir að kalla hann, kunnur sem góður drengur og sér- stakt prúðmenni. En vegna þess hvað Jónas var dulur í skapi, mun þorri manna ekki (hafa gert sér ljóst hve miklir hæfileikar hurfu okkur með fráfalli hans. Skipsfélagar hans, sem að undanteknum nánustu ættingjum, þekktu hann bezt, báru honum, að ihann væri ekki aðeins af- burða sjómaður, heldur hafi hann verið víðsýnn gáfu- maður sem sífelt var vekj- 'andi áhuga hjá þeim á menn- ingarlegum málefnum, auk þess sem hann stóð ávalt fremstur í harátftu stéttar sinnar fyrir bættum hags- munum hennar. Að kvöldi dags í myrkri og vondu veðri 8. janúar sl. tók út af togaranum Maí, Einaf Eyjólfsson, Jófríðarstaðavegi 12, Hafnarfirði. Félagi hans, Steindór Sveinsson, bróður- sonur Jónasar heitins Ög- mundssonar, kastaði sér eft- ir honum til að reyna björg- un. Báðir hurfu í hafið. Þessir tveir ungu menn, annar 22 ára hinn 23 áira :'þö|ðu ;þ,^ð;þ“ auk gagnf ræðameriní úna r tekið ágætt próf frá Stýri- mannaskólá ýoru .fyrirteyndh ' þeiff ■ássku sem býr sig undir að' taka við forystustörfum á hafinu við að afla þeirra af- urða, sem eru aðalstoð þjóðar húsins. Það er erfitt að trúa því, að þessir ungu kunningj- ar, sem við fyrir fáum dög- ijm ( sáum .4 , hópi .bæ.jáý'oúa ^neistandi af fjöri og lífs- þrótti skuli nú horfnir fyrir íullt og allt. Við viljum senda öllum ættingjum þessara látnu sjó- manna okkar innilegustu senda ekkert skip úr höfn, öðruvísi en búið fullkomn- ustu hjálpar- og björgunar- tækjum. K. A. í gær var haldinn minning arathöfn um þrjá félaga úr Sjómannafélagi Hafnarfjarð- ar og sýndu Hafnfirðingar samúð sína með því, að fjöl- mennt var til þjóðkirkjunnar meir en hún rúmaði og var það að vonum. Það er ekki eingöngu bæjarsorg þegar slík slys ber að höndum, það er þjóðarsorg og þjóðar skaði. Við erum svo fámenn þjóð, íslendingar, að við meg um ekki við því að missa neinn úr röðum þeirra sem berjast. hörðustu baráttunni og við lang verstu skilyrði allra sté.tta þjóðfélagsins, og hafa lengstan vinnutíma. En framleiða mesfallár þjóðar- tekjurnar, sem eru úndirstað^ velmegunar hvers einstak- lings og allrar þjóðarinnar og öryggi sjálfstæðis hennar, og þetta finnur maður bezt þeg- ar harmafergnirnar berast. Þegar fréttin barst um að ræddi áhugamál sín af ein- urð og áhuga og gerði sínar tillögur viðvíkjandi útbúnaði sjómanna og annarra vinn- andi stétta. Jónas Ögmundssön var fæddur í Hafnarfirði 26- sept. 1915, sonur Guðbjargar Kristjánsdóttur, sem býr í Gerðinu í Hafnarfirði og Ög- mundar heitins Sigurðssonar skólastjóra Flenslborgarskól- ans. Jónas heit. lauk gagri- fræðaprófi, en gerðist sjó- rnaður að atvinnu. Hann var ókvæntur og barnlaus en bjó hjá móður sinni. ★ Við höfum víst öll vonað að þegar stríðinu lyki myndu ekki verða höggvin eins stór skörð í raðir sjómannastéttar innar, eins og þá var, þegar skipin hurfu með allri áhöfn. En skammt er stórra högga á milli. Eftir rúma þrjá mán., eða 9. janúar síðastl. berst sú sorgarfregn að tveir menn hafi faliið út af b-v. Maí á veiðum fyrii' Vestfjörðum, Einar Eyjólfsson 22 ára og Steindór Sveinsson 23 ára. Ennþá kom efinn, gat þetta verið satt, tvéir menn fyrir borð og hvörúgum bjargað7 Því miður, það var satt. Allar tilraunir til þess að bjarga þeim báru engan á- rangur sögðu fréttirnar. Það var þá veruleiki, sorglegur veruleiki, sem félagar þeirra höfðu orðið að horfa á. Tveir Hvítt; Szabo /Ungverjaland) 1. <14 Rf6 3. Rf3 dö 5. e3 Rc6 Svart: Kotov CRússland) 2. c4 e6 4. Rc3 c5 6. a3 Be7 Jafnvel byrjunin minnir á gaml an tíma og gömul nöfn: dr. Tarasch og allar hans teoríur um drottningarbragð. — 6.—a6 hefði sparað leik. 7. Bxc5 8. b4 Bb6 9. Bb2 0-0 10. Be2 dxc4 11. Bxc4 De7 12. 0-0 a6 13. Dc2 Bc7 14. Rg5 Bxli2f? Virðist vinna peð (15. Kxh2 Rg4 t og Dxg5), en er í rauninni hættu legt. 14. Re8 og 15. h6 telur Szabo bezt. 15. Khl! h6? Nú vinnur hvítur. Kombínasjón in veltur á því að Rf6 verður að valda mátið á h7. Sé þetta athug- að er hún auðskilin. 16. Rd5! exd 17. Bxf6 Bf5! Síðasta tilraunin. 18? Dxf5 g6 19. Dxg6f! fxg6 20. Bxdðf Hf7 21. Bxe7 hxg5 22. Kxh2 Rxe7 23. Bxf7f Kxf7 24. Hacl Rc 6 25. Hfdl Ke6 26. Hc5 og svartur gaf skákina eftir fá- eina leiki. Þessi skák er frá mót- inu i Groningen í fyrra sumar. II. Skákþing í Barcelona. Nóvember 1946. Á þessu móti kepptu auk Spán- verjanna, Kanadamaðurinn Yam ofski, Pólverjinn Najdorf, sem dvalið hefur í Argentínu síðan 1939, Argentínumaðurinn Guim- ard, Englendingurinn G. Wood og Ástralíumaðurinn Wade. Úrslit urðu þessi: 1. Najdorf 11% 2. Yanofski 9% 3. Guimard 9 4. Medina 9 5. Albareda 8% Najdorf vann með miklum yfir- burðum eins og tölurnar sýna. — Síðan. hann kom til Evrópu hef- ur harin keppt á þremur mótum: Groningeh, Erag og Barcelona, og tapað samtals þremur skákum. Hér kemur skákin milli Yan- ofsksis og Najdorfs, ef einhverj- um þætti gaman að þvi að sjá hvernig farið er að þvi að vinna Yanofski: Hvitt;. Yanofski Svart: Najdorf 1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd 4. Rxdl Rf6 5. Rc3 d6 6. Be2 e6 7. 0-0 a6 8. Khl Dc7 9. f4 Bd7 10. BÍ3 Be7 11. Rcd2 Hac8 12. c3 0-0 13. g4 Kh8 14. Del d5 15. e5 Re4 16. Rxc6 bxc6 17. Bxe4 dxe4 18. Be3 c5 19. c4 f6 20. Dht Be8 21. Dg3 Db7 22. b3 fxe 23. Kgl Hd8 24. fxe Hf3 25. Hxf3 exf 26. Rf4 De4 27. Bf2 Be6 28. Hel Dc2 29. Rxe6 Hdl 30. g5 Hxelt 31. Bxel Df5 32. Rf4 Bxg5 33. Bd2 h6 34. h4 Bxf4 35. Bxf4 Dblt 36. Kf2 Dxa2t 37. Kgl Dxb3 38. Bd2 Dxc4 39. Be3 De4 40. Bf2 e4 og hvítur gafst upp. — Sennilega hafa báðir verið í tímahraki sið- ustu leikina. — Þetta var þri'ðja kappskák Najdorfs og Yanofskis. Hinar voru tefldar í Buenos Aires 1939 og Groningen 1946. Najdoi’f hefur unnið allar þrjár. Jóiias ÖgmundsSofi hefði fall i barmingir -menn, sem voru búnir að helga þóðinni krafta sína, fyrst með því að yerða sjómenn og svo með jrví ací þúa. sig limdjr^að. verða stjórn ið fyrir bprð ,á b.v. Júní 2- öktpbe^ sl.i þegar skipið var að fará.líri.höfnlivar ég stadd ur norður í landi og vorum ísiánds'. -^éíf við 4 félagai" að'spila biidgQj J endur við það st-arf, fullir af lyndh " þeihrár 'Oklðöriiisetti hljóöá ■mé,| j' fráiíitfðárvonúrh, bjárt'sýiii X r þeir leggja allir líf sitt að veði fyrir ættingja og ást- vini segja sumir, fyrir alla 1 þjóðina. Þessir ungu menn voru þúnir að þúa sig undir lífs- starfið. Þeir voru báðir gagn- fræðingar og þeir voru búnir að taka stýrimannspróf frá 'Stýrimannaskóla íslands, báð ir voru þeir heitþundnir- Einar Eyjólfsson var fædd ur í Reykjavík 13. apríl 1924, sonur Guðlínar J ónsdóttur og Eyjólfs Kristjánssonar sparisjóðsgaldkera í Hafnar- firði. Einar heit. lauk burt- fararprófi frá . Flensborg 1941 og frá gtýrjidiannaskóla íslands 1946. Hann var heit- bjártsýhirbundinn SoffíU' J.úlíusdóttur varð áð þiTðiií Qghí^asM'arf inn. Hinir spurðu þekktir þii 'hann?, svaraði ég því játr andi. Það varð ekkert úr spilamtennskunril, það vfarð alger samúð, sem greip alla, Maður. á erfitt. með að trú.i ■■því,,,þót,t iwóur. ,sé.;:sjámaðm| að .þetta hafi skeð. að góðuf kunningi og félagi á bezta aldri, glaðværir og duglegir menn séu horfnir manni svo fljótt. Jónas var greindur vel og ö'g’ ‘glkðir méðal vina; ög 'fé- laga, sVÖ allir komust í gött skap. Það var mín persónu- lega reynsla af þeim félög- um. Þeir voru samrýmdir vinir, og staðfesti Steindór heitinn það '• með sinni fórnfýkí ’• ári þé'ás;,: að hugsá um' afleiðing- arnar, með því að ætla að bjarga félaga sínum. Hann lagði lífið að veði, hver getur krafizt meira? Þannig er starf sjómanna, úr Hafnarfirði. ’ 'Steiridör Svéinsson var fæddur 26. apríl 1923, að Kálf holti í Holtum, sonur Helgu heit. Sigfúsdójctur og séra Sveins Ögmundssonar bróð- ,ur - Jónasar heitins.; Steindór þeit. .lauk burtfararprófi frá Élensbofgafskólánuiri 1940 og Stýrimannaskóla Islands 1946. Hann var heitbundinn Elinborgu Stefánsdóttur,. ætt aðri frá Fáskrúðsfirði, til heimilis í Hafnarfirði. Allir voru þessir þrír ungu sjómenn félagar í Sjómanna- félagi Hafnarfjarðar og er þar sem annars staðar skarð fyrir skildi, í ekki fjöl- mehnari hópi- Félagið heiðraði minningu þessara ungu hraustu og fórn fúsu drengja með því að hafa fána félagsins í kirkjunni við minningarathöfnina í gær á- sámt fána Fimleikafélags Hafnarfjarðar og Skipstjóra- og stýrimannafélags Hafnar- fjarðar. Mig breztur orð til þess að veita ástvinum og vinurn þess.ara^ ma|ina samúð mina, því þau véiða svo- fátækieg í samanburði við allar 'þ’Séf kæru minmngar sem þeit eiga um þessa hraustu og ágætu drengi. En mig brestur ekki orð til þess að skora á alla að standa saman um bað að gera allt sem í mannlegu valdi istendur, horfa hvorki í fé né fyrirhöfn, að tryggja sem ■bézf aðfeúnað og ‘3?f sjó* mannanna íslenzku, svo aldrei sé hægt að kenna van- iþújnjaðj. -ijim,. .þggar . §lya, \1)in til; Við skulum brynja sjó- Framhald á 8. sío

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.