Þjóðviljinn - 22.01.1947, Page 7

Þjóðviljinn - 22.01.1947, Page 7
iMíS'.dkudagur 22- jan. 1947. í»J ÓJÐVJ[.L J JNN bréf.. Frh. af 5. Siðu heimta verkfallsréttinn. Fyrsta kjörorðið varð því: Fullt þjóðfélagslegt athafna- frelsi til handa verkalýðs- hreyfingunni, og fullt lýð- ræði innan verkalýðshreyf- ingarinnar sjálfrar. En við ramman reip var að draga, þar sem öll starf- semi var keyrð í helfjötur 'hins naziska gerðardóms og yfir hverri hreyfingu ein- stakra verkalýðsfélaga vak- að með málshöfðun og eigna sviptingu og helzt útþurrkun þeirra. En þá kom sá aðilina til sögunnar, sem hið ofbeld- issinnaða þjóðstjórnarlið angur kaupgjaldsbaráttunnar þessi 5 ár. Héí höfum við stuttan samanburð annan stað eins og það er nú í dag. Eg mun reikna árið með 300 vinnudögum og að- eins taka dagvinnu 1 báðum dæmum. í fyrra lið er grunn kaupið aðeihs. I síðari lið er grunnkaupið reiknað út með 300 stiga vísitölu, eða sem næst því sem vísitalan var við áramótin síðustu. Miðað er við almenna taxtann 1946 eða kr- 2,65. Til þess að gera þenna sam anburð skýran tilfæri ég fullt árskaup eins og það var fyr- ir skæruhernaðinn 1942, og í - - iTíiiiiiiriirs m*. jsbwbss 1942 1946 Grunnkaup kr. 4350,00 6360,00 Mismunur kr. 2010,00 Með vísit. 300 st. — 13050,00 19080,00 — kr. 6030,00 Þessi árangur gerir nálega 46% í hækkuðum tekjum verkamanna. Auk þesS er stytting vinnudagsins, sum- arfrí og önnur hlunnindi, hafði að mestu gleymt til sem unnizt hafa á þessu tíma þessa. Nú hófst skæruhern- ^ili. aðurinn mikli sumarið 1942. Hann var rekinn af þeim krafti, hraða og glæsi'brag, að ekki mun úr minni líða þeim kynslóðum sem nú 'byggja þetta land- Hver fjöð ur reyttist þá af hinum fyrir litna gerðardómi og fyrsta’ verk Alþingis þá síðsumars. var að nema hana úr gildi. Nokkru síðar steyptust síð- ustu slitur þjóðstjórnarinnar í gröf sína, og voru husluð við litla viðhöfn og enn minni söknuð almennings. Nú voru verkalýðsfélögin frjáls á ný. Dagsbrún notaði sér þegar hið nýfengna frelsi og gerði þá hinn glæsileg- asta samning, sém hún hafði gert fram að þeim tíma. Tímakaupið hækkaði í kr. 2,10; átta stunda vinnudagur var viðurkenndur, hálfsmán- aðar sumarfrí, 6 slysadagar, ferðir til og frá vinnu utan- bæjar í vinnutíma. Kaupið skyldi greiðast með fullri vísitölu, útreiknaðri mánað- arlega. Nýir tímar fyrir Dags- brúnarmenn Nú stóð Dagsbrún á tíma- mótum. Að baki var tími nið urlægingar og kúgunar. Nú lá næst fyrir að efla fjárhag félagsins og treysta innri vígi þess nieð lýðræðislegra kosningafyrirkomulagi og starfs'háttum en áður hafði tíðkazt- Það var' gert með því að veita öllum jafnan aðgang að kjörgögnum félagsins og mynda kerfi trúnaðarmanna á vinnustöðvunum, sem síð- an varð uppistaðan í trúnað- arráði félagsins. Arangur þessarar starf- sehií er sá, að eignir félags- iris hafa margfaldazt á þessu tírttáibiH og fleiri félágar eru nú daglega virkir í hags- munabaráttunni en nokkru sinni fyrr. Annað átak var gert í ms' kaupgjaldsmálunum 1944. Og hið þriðja 1946. Finnst mér vel hlíða við lök þessa kjör- tímabils í stjórnartíð Sigurð- ar Guðnasonar að sýna hér í Þrátt fyrir rangláta vísitölu Það skal strax tekið fram, að þótí þessar niðurstöður séu tölulega réttar, þá- er málum því miður ekki þannig farið í veruleikanum. Það orsakast af hinni mjög svo rönðu framfærsluvísitölu. — Meginskekkjan mun vera fólgin í hinni mjög svo fölsuðu húsaleiguvísitölu. sem kunnugir men telja að lækki heildarvísitöluna um allt að 30 stig, frá því sem vera ætti. Fleiri villur munu í henni vera svo ég hygg að röngu framfærsluvísitölu. — unnar muni vera allt að 40 stigum. Þessi skekkja mun hafa verið stórum minni 1942, — varla meiri en 10 stig. Vitanlega er ekki hægt að slá neinu föstu um þessa skekkju. Hún getur verið meiri, hún getur líka verið minni. En 40 stiga skekkja þýðir 2544 króna rýrnun á áðurgreindum tekjum verka manns 1946- Þrátt fyrir það er kaupið kr. 3486 hagstæðara við ára- mót 1946, heldur en það var 1942, eða allt að 27%. Allir eru þessir útreikningar mið- aðir við lágmarkstaxta Dags brúnar, en vitanlegt er að stór hluti Dagsbrúnarmanna vinnur fyrir mun hærra kaup. Árangrarnir í stjórnar- tíð Sigurðar Guðna- sonar Eg hygg að flestir sann- gjarnir verkamenn geti við- urkennt það, að árangrarnir af starfi Dagsbrúnar þessi fimm ár, undir forustu Sig- urðar Guðnasona;-, hafi í öli- um meginaitriðum verið mikl ir og góðir og varla hægt öllu lengra að komast miðað við allar aðstæður þegar hann tók vjð forystu félags- leg kauphækkun miðað við lægsta taxta. 3. Hálfs mánaðar sum arfrí með fullu kaupi. 4. Fríar ferðir til og; frá vinnu í vinnutíman- um. 5. 7 daga slysafrí. 6. Margföldun á eign- um félagsins á þessu tímabili. 7. Stóraukið lýðræði innan félagsins og aukin þátttaka félagsmanna í daglegu starfi. 8. Stóraukið sjálfs - traust sjálfsvirðing fé- lagsmanna, sem er raun- ar afleiðing af öllu hinu. Viljið þið, Dagsbrún- armenn að öllu þessu at- huguðum skipta um stjórn í félagi ykkar og fela mönnunum frá 1940 —’42 forsjá mála ykkar, mönnum, sem enga stefnu hafa í dag aðra en þá að komast í stjórn Dagsbrúnar? Bæ|arreikmngarnlr -i. Framh. af 4. síðu I semd um þetta svarar íhaldið- ættu að vinna í vinnutíman-j þannig: „Eftirlitið er me|- öllum húseignum bæjarins sem seldar eru á leigu til í- búðar, og krefst töluverðrar vinnu og ónæðis utan venju- légs vinnutíma.“!!! Við látum þetta dæmi nægja í dag- ; Op bopglnn! I stuttu máli eru ár- angrarnir þessir: 1. Átta stunda vinnu- dagur. stuttu reikningsyfirliti ár-2. A. m. k. 27% raunveru ')t; / is v .;]i..,.! ■ . t.' • .: , i , ■. {%■»> •r • Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður cr i iyf jabúðinni Iðunn, sími 7911. Næturakstur: B. S. R., sími 1720. Útvarpið í dag: 18.25 Veðurfregnir. 18.30 íslenzkukennsla, 2. fl. 19.00 Þýzkukennsla, 1. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 20.30 Oscar Clausen: Frá Stefáni Guðlaugssyni landfógeta. Erindi. b) Úr ,,Þorpinu“ eftir Jón úr Vör ..(frú Ólöf .'Nordal les).. c) : iSigui'ð.ui' Þorstéinsson frá Flóagafli: Frá land^jálfta- unum 1896. Frásöguþáttur — (séra Árni Sigurðsson flytur). d) Karl ísfeld ritstjóri las þýdd Ijóð. 20.00 Fréttir. 22.05. Tónleikar: Harmóniíkulög (plötur). , 22.30 Dagskrárlok. Frú Guðrún Jónsdóttir frá Þorlákshöfn, nú til heimilis á Spítalastíg 8, er áttræð í dag. um 'og sennilega vinnú í vinnutímanum. Gleggstu dæmin um hið fyrrnefnda er innkaupastofn um bæjarins, þessi sem ekki má gera innkaup, og húsnæð ismálin. Bæjarstjórnaríhaldið setti upp . innkaupastofnun. Til hvers haldið þið? Væntan- lega til að kaupa inn vörur og spara bænum þanmg gróða heildsalanna og smá- salanna á þeim vörum sem hann þarf vegna starfsemi sinnar og þeirrar starfsemi sem hann rekur- Nei, ónei, þetta var nú ekki hugmyndin. Það er nú upp- lýst svart á hvítu að inn- kaupastofnunin á ekki og má ekki kaupa inn vörur, án milliliða, hún á bara að ráða því hjá hvaða gæðingi íhalds ins bærinn og stofnanir hans 1 kaupa vörur sínar, hún á að útihluta gróðanum af þessum viðskiptum milli dyggra í- haldsþjóna. Þetta hefur feng- izt upplýst vegna athuga- semda Steinþórs. íhaldið hefur árum saman neitað að fallast á nokkrar aðgerðir í húsnæðismálunum, sem að haldi mættu koma. Kenningin var og er: „einka- framtakið á að leysa vand- anri'1, það útleggst: húsabrasfc arar og peningaokrarar verða að hafa frjálsar hendur til að græða. En viti menn, loks kom að því að íhaldið vildi fórna fé til þessara mála' það lætur nú árlega 3/4 úr milljón króna til viðhalds blikkskúrum, til að geyma um tvö þúsund manns þang að til peningaokrararnir og húsabraskararnir fá tæki- færi til að féfletta það, og auðvitað er ekki verið að súta þótt heilsu þessa fólks sé misboðið, bara ef bærinn tekur ekki tækifærið frá Ibröskurunum með því að gera róttækar ráðstafanir ti! að leysa húsnæðismálin. Þetta var nú sá þátturinn, en hinn þátturinn er sýnir fyrir hvers konar störf vinir borgarstjórans fá auka- greiðslu, er líka merkilegur Hér er eitt dæmi: Einn framfærslufulltrúinn fær kr 4143,75 fyrir umsjón með hús eignum bæjarins. Auðvitað vinnur hann verkið í' venju- legum starfstíma 1 Athug'a- Valtýr í vondu skapi Morgunblaðs-Valtýr er líka í slæmu skapi yfir þessum at hugasemdum, þegar þær bæt ast nú ofan á allt annað, nú getur hann ekki lengur skrifi- að rangfærslur sínar frá bæjarstjórnarfundum á kostn að bæjarins, sú dýrð var nú úti þegar hann varð að íarú úr bæjarstjórninni. En þótt Valtýr væri mj sárt þá þurfti hann ekki að vera svona aumingjlalegulý og ekki svona ómerkiíegur í sér eins og hann er 1 róggreia unum um Steinþór Guð/ mundsso, en eftir á a$ hyggja, Valtýr getur að vísu ekki að þessu gert, hann er svona gerður, ósköp ómerki- legur, alveg eins og flpkkurf- inn hans. I»eir sem skreyta sig Fulltrúi Framsóknarflokks- ins í bæjarstjórn hafði engar athugasemdir að gera við bæjarreikningana, en Tíminn blað Framsóknarflokksins miklar. Auðvltað datt Timan- um ekki í hug að geta þess hver hefði gefið þær upplýs- ingar, sem hann byggði a!> hugasemdir sínar á, almenn ingur á að halda að herrá- Pálmi Hannesson hafi staðið á verðinum eins og honun»- bar. Hefði það nú ekki verið heiðarlegri blaðamennska að geta þess að upplýsingarnat voru allar teknar úr athuga- semdum og ræðu SteinþórS Guðmundssonar, Þórarinn Tímaritstjóri? Það er heldur óviðfelldið að sfcrejita sig með stolnum fjöðrum. Alþýðublaðið hefur líká, sitthvað að segja frá síðasti | bæjarstjórnarfundi. Ekkf hafði þó Jón Axel annað tilr máls að leggja en að áteljs Steinþór fyrir athugasemd irnar, en það sem Alþýðubla? ið hafði að segja var eftii einhverjum ónefndum mönri um í bæjarstjórn, en þessh ónefndu menn voru bæjai- fujltrúar sósíali^ta. Bifreiðarþjófnaður Framhald af 8. síðu- var töluvert skemmd er hún fannst. Enn vantar bíl'þjófana og eru menn sem kynnu að hafa séð til ferða fyrr- nefndra manna, svo og bíl- stjórar er kynnu að hafa tek ið þá upp, beðnir að láta rannsóknarlögreglunni í té upplýsingúr sínör. Jón hjá íhaldinu ^ En hvernig11 sétti Hattn Jór líka að vera að því að gagn4 rýna íhaldið? Er hann ekki framkvæmdastjóri þess fyriú bæjarútgerðina, ásamt Sveinr Ben? Er hann ekki fulltrúi þess við lóðaúthlutun? E| hann ekki fulltrúi þeás vi5 ráðstöfun á Camp Knox?, Oí| er hann ekki Starfsm)iðuy þess við höfnina? j, Er hann ekki allur hjá í| haldinu? jí

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.