Þjóðviljinn - 24.01.1947, Page 1
12. árgangur.
Föstudagur, 24. janúar 1947.
19. tölublað.
LESHUINGURINN um stór
veldastefnuna verður í
kvöld kl. 8.30 á Þórsgötu 1.
Leggur egypzka stjórnin deilumál sín
: við Ereta fyrir SÞ?
Egypsk blöð segja seinfiitngaumleitanir
farnsftr nt um þúfnr fyrir fulít og allt
Egypzk blöð íullyrða í gær, að endanlega hafi*
slitnað upp úr samningum Breta og Egypta í Kairo.
Orðrómur gekk um það í Kairo í gær, að egypzka
ríkisstjórnin hefði ákveðið, að leggja deilumál sín
við Breta undir úrskurð SÞ og jafnvel kæra þá fyrir
öryggisráðinu.
Það sem veldur ágreiningi Breta og Egypta er
staða Súdan, sem Egyptar krefjast að verði samein-
að Egyptalandi en Bretar vilja ekki sleppa yfirráð-
um yfir.
Orðrómurinn nm kæru á
hendur Bretum komst á
kreik eftir að forsætisráð-
herrann , Nakrashi Pasha
hafði gengið á fund Farouks
konungs í gærm^gun-
Samkomulagshorfur
litlar
í London er því haldið
fram, að of snemmt sé að
segja, að samningaumleitan-
irnar séu farnar út um þúf-
nr, en fréttaritari brezka út-
varpsins í Mið-Austurlönd-
um segir, að samkomulags-
horfur hafi aldrei verið lak-
ari en nú þá 9 mánuði sem
samningar hafa staðið yfir.
Enginn árangur hafi náðst
á þriggja stunda viðræðu-
fundi Nakrashi Pasha og
'brezka sendiherrans í Kairo,
Campbells.
Tortryggja Breta
Deilur þær er nú virðast
hafa leitt til samingsslita hóf
ust er fyrrv. forsætisráð-
herra Sidki Pasha kom til
London eftir viðræður við
Bevin. Kvað hann þá hafa
náðst samkomulag um, að
Súdan, sem Bretar og Egypt-
ar stjórna nú sameiginlega,
sameinaðist Egyptalandi. —
Landstjóri Breta í Súdan
kvað þetta ósatt og Attlee
forsætisráðhérra lýsti því yf-
ir, að Súdaribúar skyldu sjálf
ir fá að ráða stjórnarformi
sínu.
En Egyptar líta svo á, að
þar sem Bretar hafa öll tögl
og halgdir í Súdan sé því
ekki að treysta, að þjóðarat-
kvæðagreiðsla um stjórnar-
far landsins verði fram-
kvæmd af óhlutdrægni.
Krefjast
breltíarar
Handarlkja-
Jiers
Formaður samtaka kín-
verskra stúdenta hefur kraf
izt þess, að sameiginlegur
dómstóll Kínverja og Banda
ríkjamanna dæmi Banda-
ríkjahermann þann, sem ný-
lega nauðgaði kínverskum
kvenstúdent.
Segir formaðurinn, að sam
tök kínverskra stúdenta
muni ekki linna baráttu
sinni fyrr en Bandaríkja-
stjórn sér þann kost vænst-
an að flytja allt herlið sitt
hrott úr Kína.
flýúliigai0 I
Palestlmi
Stjórn Breta í Paleetínu
hefur ákveðið, að hér eftir
skuli opinberum hýðingum
aðeins beitt sem refsingu við
pilta undir 16 ára aldri en
ekki allt að 18 ára einsog
hingað til.
Nýlendumálaráðh. brezku
Verkamannast jórnarinnar
var spurður að því á þingi
í gær, hvort ekki væri-var-
hugavert að beita opinberum
hj>ðingum til þess að refsa
sakamönnum, þar sem það
verkaði, sem ögrun. — Ráð-
herrann kvað herstjórnina í
Palestínu einráða um það,
hvaða refsingum hún beitti.
Paitgelsi fyr
ir barifieigifi
Kynþátfiakúgun í
Suður-ikfnku
Dómstóll í
dæmdi nýlega
ingjastúlku í
fangelsi fyrir
Suður-Afríku
unga svert-
mánaða
að eiga.
sex
„evrópiskt barn“. Faðirinn,
19 ára landbúnaðarverka-
maður að nafni Siegfried
Kohra, var dæmdur í eins árs
fangelsi en skilorðsbundið.
Þau voru ákærð fyrir að
hafa brotið ,,lög um ósiðlegt
Iíferni“, en samkvæmt l»eim
liggur fangelsisrefsing við
sambúð hvíts manns og inn-
fæddrar konu.
i I
Frjálslyndir í griska þinginu vilja
semja við sbralia
6aspeii reynir stjérnar-
myndun
De Gasperi hefur verið fc
ið að reyna að mynda nýja
stjórn á Ítalíu. Hann kveðst
muni reyna að mynda stjórn
á sem breiðustum grundvelli,
allt frá hægrimönnum til
kommúnista.
Miðstjórn ítalska sósíalde-
mokrataflokksins hefur for-
dæmt þá framkomu de
ÍGasperis, að biðjast lausnar
fyrir fyrra ráðuneyti sitt án„
þess að kalla fyrst saman
ráðuneytisfund og ráðgast
við samráðherra sína-
Weita aú taka sæti I sijúrifi?
sem
er
1
Leiðtogar frjálslyndu fiokkanna í gríska Jiinginu gengu
í gær á fund Georgs konungs og bárú fram tillögur um,
hversu komið yrði á innanlandsfriði í landinu. Lögðu þeir
til, að hafnir yrðu samningar við skæruliða, sém nú liafast
við í fjöllum landsins, flutningum pólitískra fanga í útlegð
og fangabúðir verði liætt og kröfur Maliedoníumanna um
þjóðemisleg sérréttindi uppfylltar.
Dagsbrðnarfundurínn í
gærkvöld einhuga um
stjórn Sig. Guðnasonar
Sendimeiin heildsaians
Stefems Jáhmms gersamlega
einangraðir
Verkamannaftíiagið Dagsbrún riélt félagsfund í Iðnó í
gærkvöld. Rætt var um uppsögn kaupsamninga, lagabreyt-
ingar og stjórnarkosninguna.
Fundurinn sýndi greinilega að Dagsbrúnarmenn em ein-
huga um að gera sigur A-listans, lista einingarstjómar Sig-
urðar Guðnasonar sem glæsilegastan, og fengu sprengi-
Iistamenn Stefáns Jóhanns Stefánssonar liina hraklegustu
útreið á fundinum.
Vei'klall
Sofulis, foringi frjáls-
lyndra, hefur neitað að taka
sæti 1 stjórn, þar sem
Tsaldaris fyrrv. forsætisráð-
herra eigi sæti.
Ný stjórn mynduð
'Síðari fréttir herma, að ný
stjórn hafi verið mynduð und
ir forsæti bankastjórans
Maximos úr flokki konungs
sinria. Er hún samsteypu-
stjórn allra flokka nema
frjálslyndra. Tsaldaris er ut-
anríkisráðherra. Hann boðaði
í gær, að hin nýja stjórn
myndi láta til skarar skríða
gegn skæruliðum, sem hans
eigin stjórn hafði reynzt
máttlaus gegn.
á
Verkamenn við hinar
miklu olíulindir á eyjunni
Trinidad undan strönd
Venezuela 1 Suður-Ameríku,
eiga í verkfalli. Eyjan er
'brezk nýlenda og hafa kjör
verkamanna verið hin verstu.
Landstjóri Breta hefur sett
herlög á þeim hluta eyjarinn
ar, þar sem olíulindirnar
eru og beitt vopnaðri lög-
reglu til að hrekja verkfalls-
verði á brott. Þá gerði lög-
reglan árás á heimili Butlers
foringja verkfallsmanna en
hann náðist ekki- Til bardaga
kom er lögreglan réðist á
skrifstofur verkalýðsfélags
olíuvinnslumanna og tók þær
á sftt vald.
Fyrsta mál á dagskrá voru
kaup- og kjarasamningar fé-
lagsins við atvinnurekendur
og hafði Eðvárð Sigurðsson
ritari Dagsbrúnar framsögu
um það mál. Eftir nokkrar
umræður var eftirfarandi til-
laga samþykkt:
,,Fundurinn samþykkir þá
afstöðu stjórnarinnar að taka
ekki ákvörðun um samninga
félagsins að svo stöddu enda
verði málið lagt fyrir félags-
fund að nýju, er þá taki á-
kvörðun um hvort allsherjar
atkvæðagreiðsla fari fram
um samningana“.
Þá var lesið upp
tillögur laganefndar
aði því til allsherjarat-
kvæðagreiðslu-
Fulltrúi kjörstjórnar, Guð-
mundur Vigfússon lýsti fram
komnum tillögum um stjóra
og trúnaðarráð, en eins og áð
ur hefur verið frá sagt hafa
tveir listar, A-listinn, listi
uppstillingarnefndar og trúíi
aðarráðs og listi Kjartans
Guðnasonar o. fl. komið frarii
Er tillögum hafði verið lýst
hófust umræður, tóku marg-
ir til máls. Kom það berlega
í Ijós í umræðunum að B-
listinn var ekki borinn fram
|vegna ágreinings við stefnu
álit og j núverandi einingarstjórnar í
er hún félaginu, heldur beinlínis
hafði einróma samþykkt, um; samkvæmt fyrirmælum Stef
að fjölga mönnum í stjórn áris Jóhanns Stefánssonar og
félagsins og að trúnaðarmenn Co., sem fulltrúar B-l'istáns.
o.
sæti í trúnaðarráði,
breytingar.
Fundurinn samþykkti álit
laganefndar einróma og vís-
á vinnustöðum skuli eiga j reyndu að verja af velkurn
fl.jmætti. Komust forsvarsmenn
i B-listans í alger rökþrot og
Framhald á 7. síði|