Þjóðviljinn - 24.01.1947, Qupperneq 8
Tillaga Hezmanns Guðmnndssonar zædd á þingi:
Öfiug leilarljós í skipum wá-
Gísii Jónsson, íyzv. eigaidi „ÞomðSs“, segiz ísl.
ðtgezðazMem fzemsta í heimi í slysavarnaviðleitni
Talsverðar umræður urðu á þingi í fyrradag um þá
tillögu Hermanus Guðmundssonar að skylda skipaeigendur
til að hafa góð og öflug leitarljós í skipum sínum.
Flutningsmaður lagði áherzlu á hve mikilsvert það
gæti verið að hafa öflug leitarljós í skipi, ekki sízt ef mað-
ur fellur fyrir bórð í náttmyrkri og vondu veðri. Taldi hann
að reynsla hefði margsinnis sannað, að meiri von liefði
verið björgunar við slík tækifæri, ef skipin hefðu haft öfl-
ug leitarljós.
Sigurjón Á. Ólafsson reyndi
að draga úr gildi þessarar til-
lögu, sagði að Landssamband
íslenzkra útvegsmanna væri
búið að samþykkja að setja
leitarljós í togarana, og Slysa
-varnafélagið hefði tekið mál-
ið til meðferðar nú fyrir
'skemmstu. Reyndi Sigurjón
að sanna að tillaga Her-
manns hefði komið fram eft-
ir samþykktir þessara sam-
taka, sem gerðar hefðu verið
10. og 11. þ. m., en Hermann
benti á að hann hefði skilað
tillögu sinni til prentunar 9.
janúar. Notaði Sigurjón tæki
færið til að gefa útgerðar-
mönnum það siðferðisvott-
orð, að þeir væru alltaf boðn
ir og búnir til að gera allar i
hugsanlegar slysavarnaráð-
átafanir.
Gísli Jónsson, þingskörung
ur, (þess skal getið að Þjóð-
viljinn hefur verið dæmdur
í 300 kr- sekt fyrir að nefna
Gísla þingfífl) byrjaði með
því að lýsa yfir, að tillagan
um leitarljós í skipum væri
aðeins auglýsingamál fyrir
Sósíalistaflokkinn. Annars
reyndi hann að afsaka togara
eigendur með því að bannað
hefði verið að nota slík tæki
á stríðsárunum. Það væri
ekki allt fengið með reglu-
gerðum og tækjum. Allir
sem til þekktu vissu að mað-
ur, sem fellur fyrir borð um
þetta leyti árs gæti verið
steindauður af kulda og
krampa um leið og hann
kæmi í sjóinn og dygðu þá
leitarljós lítið. íslenzkir út-
gerðarmenn hefðu gert meira
til að afstýra sjóslysum en
nokkrir aðrir útgerðarmenn
1 heimi.
Hermann minnti á að tog-
araútgerð hafi verið rekin
i af íslendingum bæði fyrir og
eftir stríð. og sé því bannið
á stríðsárunum léleg afsök-
un fyrir vöntun bráðnauð-
synlegra öryggistækja. Hann
taldi ekki nóg að útgerðar-
menn lofuðu nú að setja leit
arljós í skipin, það ætti að
vera skylda.
Tillögunni var vísað til
allsherjarnefndar með sam-
hljóða atkvæðum.
ðlögznæti imtihald sendihzéfa
■ 14 seitdiliréf opmtd sa«ea»
kyæiRSi. Mrskaii'ði sakadénaara
Samkvæmt úrskurði sakadómara voru 14 bréf, sem Póst
husinu höfðu borizt, opnuð á skrifstofu lians í gær. Sá
grunur lá á þcssum bréfum, að þau hefðu iuni að lialda
varning o3a annað, sem ekki má flytja úr landi án sér
staks leyfis. — Þegar bréfin
þessi réttur að nokkru leyti.
í jyrradag barst sakadóm-
aranum í Reykjavík kœra frá
viðskiptamálaráðuneytinu
varðandi 14 bréf, sem Póst-
húsinu höfðu borizt. — Lék
grunur á, að bréf þessi hefðu
að geyma einhvern varning
eða annað, sem óheimilt er
að senda úr landi án sérstaks
leyfis•
Var til þess mælzt. að saka
dómari gæfi úrskurð um, að
bréf þessi skyldu opnuð og
innihald þeirra rannsakað. —
Sakadómari varð við þessum
tilmælum og voru bréfin
opnuð á skrifstofu hans í
gær, Kom þá í ljós, að grun-
voru opnuð, reyndist grunur
urinn um innihald þeirra
var réttur, að minnsta kosti
að einhverju leyti. Annars
hafa enn ekki fengizt ná-
kvæmari upplýsingar um
málið, en þær munu gefnar
næstu daga.
Innhzof
í fyrrinótt var brotizt inn
1 gleraugnaverzlunina í Lækj
argötu 6 B.
Farið hafði verið inn með
þeim hætti að spennt var
upp krókuð rúða á bakhlið
hússins. Rótað var í skúffum
og stolið 20 kr. í skiptimynt
og einum sjálfblekung.
Fær SaitdárkrékMir kaiip-
stadaréttindi á þessu ás°i?
Fmmvazp fliatt að tilhlntun hzeppsnefndaz
Sauðázkzóhs
Þingmenn Skagfirðinga flytja á Alþingi frumvarp um
kaupstaðaréttindi fyrir Sauðárkrók.
Hefur hreppsnefnd Sauðárkróks samið frumvarpið og
gengizt fyrir flutningi þess.
Tiilagan iim
iniaflntniiftg
ávaxta sam»
þykkt afi
Alþlngi
Tillaga Katrínar Thorodd-
sen og Hermanns Guðmunds
sonar um innflutning nýrra
ávaxta hefur verið afgreidd
á Alþingi, var samþykkt með
samhljóða atkvœðum á fundi
sameinaðs þings í fyrradag.
Tillagan er svohljóðandi:
„Alþingi ályktar að fela
ríkisstjórninni að annast um,
að innflutningur nýrra á-
vaxta verði aukinn svo og
skipulagður, að landsmenn
eigi ávallt kost á eimhverri
tegund þeirra.“
Samþykkt var einnig við-
aukatillaga frá Jónasi Jóns-
syni, svohljóðandi:
jJafnframt er ríkisstjóm-
inni falið að gera með leyfis-
veitingum ráðstafanir til, að
nýir ávextir séu keyptir í
þeim löndum og á þeim árs-
tímum, þegar varan er góð
°g tryggt, að innflytjendur
flytji vöruna í kælirúmi á
skipum og geymi birgðir,
sem ekki á að nota strax, í ör
uggum geymslum hér á
landi.“
Á þær allar vantaði hið
svokallaða „magasin" svo að
einungis var unnt að hlaða
þær einu skoti í senn. Her-
lögreglan tilkynnti þjófnað
þennan án tafar íslenzkum
yfirvöldum. Hinn 31, f. m.
fékk rannsóknarlögreglan
hér rökstuddan grun um að
Ingvi Ólafsson, bifreiðar-
stjóri, Grettisgötu 56 B. hér
í bæ, hefði grunsamlegar
skammbyssur undir höndurn
SíMveiðm
niesl síéustu
dUagáBist
Fimm'tán bátar fengu síld \
í Kollafirði í gær, samtals
900 mál. Hæstur var Már
með 120 mál.
Fimm bátar komu hingað
kl. 6 í gærkvöld með sam-
tals 180 mál.
Um 1500 mál síldar hafa
nú verið flutt norður til
bræðslu.
Álls hafa veiðst um 8500
mál í herpinót og 4000 mál
í reknet- Vjeiðin hefur verið
i
I mest síðustu dagana.
I greinargerð segir:
Sauðárkrókshreppur, sem nú
um mörg ár hefur haft íbúatölu
á 10. hundraðinu, er orðinn það
stór og störf hreppsnefndar,
ekki sízt oddvita, það mikil, að
óhugsandi er annað en að
breyta til með starfsháttu á
stjórn hreppsins. Við síðustu
hreppsnefndarkosningar kom
þetta atriði glöggt í ljós. Þá
höfðu tveir stjórnmálaflokkarn
ir, sem buðu fram, það beinlín
is á stefnuskr. sinni, að breyting
yrði á þessu og kauptúninu væri
aflað bæjarréttinda, hinir tveir
flokkarnir vildu þá breytingu á
núverandi stjórnskipulagi
hreppsins, að til bráðabirgða
væri ráðinn framkvæmdastjóri
fyrir hreppinn, á ábyrgð væntan
og var því gerð húsleit að
þeim hjá honum, en án árang
urs. Við yfirheyrslur skýrði
Ingvi svo frá að hann hefði
tveimur dögum áður tekið
Frh- á 6. síðu.
'Ei° 99öskufall-
Ié*e verk-
sifiiéfusél firá
Bretlands-
eyjuftfti?
Blöð og útvarp fluttu þá
fregn í gær og fyrradag að vart
hefði orðið öskufalls í Austur-
Skaptafellssýslu. Fylgdi það sög
unni að öskufall þetta væri lit-
ið en sæist þó greinilega á vatni.
Jónais Jalkoþsson veðuriiræð-
ingur hefur látið í Ijós þá skoð
un á þessum atburði, í viðtali
við tíðindamann blaðsins, að
öskufallið muni vera verksmiðju
reykur og sót, er borizt hafi
hingað frá Bretlandseyjum, í
suðaustanáttinni að undanförnu.
Fjarlægðin miili landanna sé
ekki meiri en það, að þetta geti
komið fyrir í vissu veðurlagi.
legs oddvita og beðið eftir vænt
anlegum breytingum á sveitar-
stjórnarlögunum frá milliþinga
nefnd, er starfar að endurskoð
unt.j þeirra Oddvitastörf
eru ekki sambærileg
við störf oddvita í sveitahrepp-
um og er fyrirsjáanlegt, að ekki
Framhald á 3. síðu.
Von á eýrri
fiarþegafilug-
vél til Flug-
fiéiagsins
Innan skamms fcer Flugfé-
lag íslands nýja farþegaflug
vél. Er það önnur þeirra
Douglas-Dakóta flugvéla, er
félagið festi kaup á í Eng-
landi í nóvember s. I.
Verður vél þessi notuð til
að halda uppi ferðum til Ak-
ureyrar, Hornafjarðar og e.
t. v. Vestmannaeyja. Áhöfn
hennar verður tveir flug-
menn, lofskeytamaður og
þerna.
Flugfélagið á nú 9 flug-
vélar, þar af þrjár Douglas-
Dakóta vélar og þrjá Cata-
línaflugbáta.
Skjaldazglímait vezðuz
1.febzúaz
Skjaldarglíma Ármanns
verður háð 1. febr- eins og
að undanförnu. — Keppt
verður um verðlaunagrip er
Eggert Kristjánsson hefur
gefið, en handhafi hans er
Guðmundur Ágústsson.
Komið getur til mála að
íslenzk glíma verði sýnd á
‘ Olympíuleikjunum að ári, en
! það hefur ekki komizt í
framkvæmd síðan í Stokk-
hólmi 1912.
Niðurfielfiiitg
tofiln af
ssensku fiiús-
unum
Þingmenn úr öllum flokkum,
Hermann Jónasson, Lúðvík Jós
efsson, Sigurður Bjarnason,
Hannibal Valdimarsson, Páll
Zóphóníasson. Flytja á Alþingi
tillögu til þingsályktunar um
endurgreiðslur tolls af innflutt-
um tilbúnum húsum, svohljóð-
andi:
„Alþingi ályktar að fela rík-
Framhald á 4. síðu.
Byssumálið á Keflavíkuzflugvellinum:
Pjéfiuriuu var Imndarískur
Fyzvezandi hezmaðuz og íslendinguz zeyndu að
selja þæz fyziz hann
Að morgni 26. f. m. varð herlögreglan á Keflavikurflug-
vellinum þess vör að brotizt hafði verið inn í skotgagnabúr
á vellinum og þaðan stolið 48 skammbyssum (automatic
pistols).