Þjóðviljinn - 12.02.1947, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 12.02.1947, Qupperneq 6
6 ÞJOÐVIL JINN Miðvikudagur 12. febr. 1947 Verkakveimasaitttökiii .,..M_r..1-H..1..1..1„1..1„1..1.,1,,1, 1.1 ,n I I 1,1 1, t I 1 .r-pHH-H-H-H-frH-l-I-I-H-l-l-H-H-H-H-H-H-H-H-W sögu verkakvennasamtakanna hér, en sagðist ætla að sleppa úr frásögn sinni deilunum innan samtakanna, þar sem það væri „viökvæmt“ mál. Formaður fé- lagsins, Ríkey Eiríksdóttir flutti og ræðu og talaði um félagið og og hagsmunamál verkakvenna hvatti til einingar og góðra sam taka. Gunnlaugur Hjálmarsson flutti Brynju frumsamið kvæði annað kvæði sendi Sigurbjörg Hjálmarsdóttir og var það flutt af Sigurbjörgu Hólm. Félaginu bárust nokkur heillaóskaskeyti þ. á. m. frá verkamannafélaginu Þrótti. Eftir að borðhaldi og skemmtiatriðum, sem fram fóru undir borðu.m, var lokið, hófst dans og stóð hann fram undir morgun. Verkakvennafélagið „Brynja“ er nú fjölmennt og . sterkt félag, félagskonur hafa margar mikla reynslu í verka- lýðsmálum og öll ástæða er því til að vænta, að það eigi g'æsi- lega framtíð. (Mj&Inir — 29. jan.) I.O.G.T. St. Mínerva nr. 172. Fundur í kvöld kl. 8,30 Innsetning emibættismanna. Annar flokkur annast- Æt. Framh.af 3.síðu „Verk'akvennafélag Siglufjarð- ar“ sem var hreinræktað verk- fallsbrjótafélag og allan tímann smánarblettur á íslenzkri verka lýðshreyfingu. Árið 1939 hafði hin þrautseiga barátta „Óskar“ borið þann árangur að yfirgnæf andi meirihluti verkakvenna var orðinn fylgjandi sameiningu fé- laganna, en klofningsforsprakk- arnir örðnir álitslausir og illa séðir, félögin voru þá bæði lögð niður og stofnað nýtt félag með imeðlimum beggja hinna gömlu félaga og var það nefnt verka,- kvennafélagið Brynja! Fyrsti formaður Brynju var Eiríkssína Ásgrimsdóttir, en nú verandi formaður félagsins er Ríkey Eiríksdóttir. — Frá því Brynjá var stofnuð hefur hún verið fyrirmyndar verkalýðsfé- lag, eining er góð í félaginu, kauptaxti í almennri vinnu sá hæsti á landinu og hagur fé- lagsins með miklum blóma. Á hinum fjölmenna og skemmtilega afmælisfagnaði, flutti Sigríður Sigurðard, fyrstu ræðuna, en hún var eins og áður er sagt fyrsti formaður „Óskar“ og þrátt fyrir það að hún er nú rúmlega 70 ára fylgist hún af lífi og sál með störfum félags- ins. Sigríður sagði frá störfurn „Óskar“ og rakti að nokkru u_-I"i-H"H"1"l"!"1"l"i"I"1"i"H-H"1-1"H"I»H~»..1-H-1-l-I"H"H-i--H~H--H--i"H--t + Þvotíakvensiaíélagið Fieyja. Kauptaxti Samkvæmt ákvörðun félagsfundar í Þvottakvennafé- Iaginu Freyja, 31. janúar 1947, fellur kauptaxti sá, er aúglýstur var 1. apríl 1946, um tímavinnu við hvers- konar þvott, úr gildi 14. maí 1947. Jafnframt var sam- þykkt að frá og með 14. maí 1947 skuli eftirfarandi kauptaxti gilda fyrir félagskonur, sem vinna að hvers- konar þvottum. og hreingemingum í tímavinnu: Dagvinna frá kl. 8 f. h. til kl.Ji e. h. kr. 2.00 pr. klst. Eítirvinna frá kl. 5—8 e. h. greiðist með 50% álagi á dagkaup. N?etur- ög helgidagavinna frá kl. 8 e. h. til vinnubyrj- unar næsta virkan dag og vinna eftir kl. 12 á hád. á laugard., greiðist með 100% álagi á dagkaup. Sumardagurinn fyrsti, 1. maí og 17. júní teljast til helgidaga í þessu tilliti. Kaup þetta greiðist með fullu vísitöluálagi samkvæmt vísitölu kauplagsnefndar, miðað við vísitölu þá, sem birt er í mánuðinum á undan þeim mánuði, sem greitt er fyrir. Um kaffi- og matartíma fer eftir reglum þeim er gilda um almenna verkamannavinnu á hverjum tíma. Að öðru leyti gilda fyrri venjur að því er snertir kaup og kjör. Úppmælingataxti félagsins fellur einnig úr gildi 14. maí n. k. og frá og með sama degi skal uppifiælingataxti félagsins vera kr. 1.60 pr. fermeter, á mánuði, að við- bættri fullri verðlagsuppbót mánaðarlega. Samkvæmt, framanrituðu er engri félagskonu heimilt að vinna að þvottum eða hreingemingum fyrir neðan kauptaxta þennan, frá gildistökudegi hans að telja. * Taxti þessi gildir frá og með 14. maí 1947 til 14. maí 1948 og framlengist hann um eitt ár í senn, sé honum ekki sagt upp með eins mánaðar fyrirvara, miðað við 14. maí. Reykjavík, 31. janúar 1947. Stjórn Þvotfiakvennafélagsins Freyja, | Beykjavsk. H-I-H-H-4-H-I-H-.-I-1-H-H-H-H-I-H-1-H-H-H-4-I-H-H-H-H-1-I-H-I DODGE og FARGO eru alþekktir vegna hinna óvenjulega miklu kosta, sem þeir haía til að bera. Þeir, sem hafa í höndum innkaupaheimOd Nýbyggingarráðs, tali við oss sem fyrst. ISlar nánari upplýsingar eru gefnar í H.f. RÆSI. Aðalunihoð: II. Henetiiktssoii & Co. Söluumboð: i. Itæsir H-HH-H-H-H-H-H-H-H-H-HH-H-HH-H-HH-H-H-H-H-H-H-H-H-H-frH-H-M-l-l-H-H-H-f Hinn gleymdi sjávarútvegur Framhald af 4. síðu. Verzlun með nauðsynjar sjávarútvegsins Verzlun með nauðsynjar sjávar útvegsins skal hagað sem hér segir: Ríkið annist innflutning allra veiðarfæra og efnis til þeirra (sbr. ákv. um innkaupastofnun þjóðarinnar hér að framan) og rekur þær veiðarfæragerðir; sem heppilegt kann að reynast að reka hér á landi, og salji veiðar færin til útgerðarinnar á kostn- aðarverði. Á sama tíma verði verzlun ríkisíns með olíu rekin með það fyrir augum, að útgerð in fái olíuna með kostnaðarverði. Verzlun með sjávarútvegsafurðir og gjaldeyriseftirlit Komið verði upp sérstakri stofnun, er hafi umsjón með sölu á öllum sjávarafurðum lands- ins. Stefnt skuli að því, að sem allra flestar af útflutningsvör- um landsins verði seldar á einni hendi og annist þá þessi stofnun söluna, ennfremur skal hún ann ast útgáfu útflutningsleyfa fyrir þeim vörum, sem einstaklingum er leytft að selja. Rannsóknir í þágu sjávarútvegsins a) Hafrannsóknarskip verði keypt til landsins svo fljótt sem unt er. b) Ríkisstjórnin beiti sér fyr- ir því, að frv. um atvinnudeild Háskólans, sem nú liggur fyrir Alþingi verði samþykkt. *4_H-H-H-H"frH-H“H“H-H"H"H.H"H-H-H"H"M-H-H-frH“H-H< verður haldið að Hótel Borg laugardaginn 22. íebr. og hefst með borðhaldi kl. 7,30 síðd. Skuldlausir félagsmenn hafa forgangsrétt að aðgöngumiðum 12.—17. febrúar. Miðarnir fást í verzluninni Höfn, Vestur- götu 12 og Dósaverksmiðjunni, Borgartúni 1. far Aðalfundur Eyfirðingafélagsins verður haldinn í dag, miðvikudaginn 12. febr. kl. 8,30 e. h. í Aðal- stræti 12. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Dans á eftir. Stjómin. H-H-l-H-I-H-l-H-HiH-HH-l-l-H-H-H-H-H-H-l-HH-I-H-H-H-H- • • Bakarasveinafélag Islands: AÐALFUNDUR félagsins verður haldinn fimmtudaginn 20. febr. i- kl. 20 í Baðstofu iðnaðarmanna. Dagskrá samkvæmt lögum félagsins. Þar á eftir verða til umræðu núgildandi kja.ra- ¥ samningar félagsins.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.