Þjóðviljinn - 12.02.1947, Side 7

Þjóðviljinn - 12.02.1947, Side 7
Miðvikudagur 12. febr. 1947 Þ JOÐVILJINN Ui* borgfonl Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. ’ Næturvörður cr i iyf jabúðinni Iðunn, sími 7911. Útvarpið í dag: 20,00 Fréttir. 20.30 Kvöldvaka: a)Sigurður Bjarnason alþingism: Þing sett á Bretlandi. — Frásaga. b) Kvæði kvöldvökunnar. c) Guðni Jónsson skólastjóri: Þáttur af Brandi skáldi Ög- mundssyni á Kópsvatni. d) Lúðrasveit Reykjavíkur leik- ur (Albert Klahn stjórnar). 22.00 Fréttir. 22.05 Tónleikar:Harmonikku- lög (plötur). 22.30 Dagskrárlok, Skipafréttir: Brúarfoss fór frá Reyðarfirði 9. 2. áleiðis til Leith og Gauta- borgar. Lagarfoss var á Breið- dalsvík kl. 09.00 í gærmorgun, lestar saltkjöt til Gautaborgar. Selfoss er í Kaupmannahöfn. Fjallfoss fór frá Akureyri í gærkvöld til Hjalteyrar. Reykja foss fór frá Reykjavík 7. 2. á- leiðis til Leith. Salmon Knot fór frá Reykjavík 9. 2. áleiðis til New York. True Knot kom til New York 8. 2. frá Halifax. Coastal Scout lestar í New York fyrri hluta þessa mánað- ar. Anne er í Gautaborg. Gud- run kom til Reykjavíkur í fyrri nótt 11. 2. frá Gautaborg. Lubl- in fór frá Leith í fyrradag 10. 2. áleiðis til Reikjavíkur. Horsa kom til Reykjavíkur í fyrradag 10. 2. frá Leith. Hvassafell kom til Reykjavíkur 9. 2. frá Hull. Farþegar með Salmon Knot, frá Reykjavík til NewYork. Maria E. Woutersz Þórir Björnsson Guðbjörg Guðmunds dóttir Eýgló Magnúsdóttir Jón Óli Thorláksson Sigríður Benó- nýs. Um írnasafn ur á yngri árum, að til væru Framh. af 5. síðu. var fyrsti ritarinn Hannes Finnsson^ síðar biskup. Upp úr j þessu hófst útgáfustarf Árna- nefndar, og frá upphafi hefur það starf verið unnið næstum ei’ngöngu af íslenzkum mönnum. Það * gekk að visu nokkuð skrykkjótt lengi vel, bæði sakir Að gefnu tilefni varar stjórn Eggjasölusamlags- ins almenning við að kaupa óstimpiuð og óhrein egg, sem seld eru undir lögákveðnu hámarksverði, enda engin ábyrgð á slíkum eggjum og Eggjasölu- samlaginu með öllu óviðkomandi. H-H-HHHHHHH+HH+++H++-H-+-5-H-H-H-H-H-H-+-I' Værkstedsíeknik í Fraxis úíg. 1946. :: Ómissandi handbók íyrir vélsmiði, samin •; af 30 sérfræðingum í öllu sem að vélsmíði og | vélaviðgerðum lýtur. í skinnbandi. Verð kr. 96,75. t Tömmerarbe;de í Praxis 2. útg. 1946 ;• Handbók um allt sem að húsa- húsgagná- og t tréskipasmíði lýtur. í skinnbandi. Verð kr. 81.00. Bókalmð EMN Hverfisgötu 8—10. -h-h-h-h-h-h-h-h-h-h-h-ht-ht-h-H-h-h-ht-h-h-}-h-h-I-I-I-h-!-H-h-ht-h-h-H-h-h-h-h-h4 H-I-h^-H-I-I-h-h-h-I-t-h-h-hl-h-h-h-h-h-ht-h-H-h-h-h-h-hl-H-H-h-h-I-h-h-h-h-h-h starfsskilyrði fyrir íslenzka fræði mennsku og aðstæður til þess að íslenzkar bókmenntir væru gefn ar út og rannsakaðar. Eins og þá var ástatt voru engin tök á því annars staðar en í Kaup- mannahöfn, eina staðnum þar sem íslendingar gátu sinnt vís- indastörfum og nægilegur bóka- kostur og önnur skilyrði voru tiltæk. Fyrir þessa ráðstöfun verður Árna ekki álasað. Meðan Kaupmannahöfn var háskólaborg íslendinga og andlegur höfuðstað ur var Ái-nasafn miðstöð ís- lenzkrar fræðimennsku, og Árna styrkur hefur orðið mörgum is- lenzkum stúdentum og lærdóms mönnum ómetanleg gtoð á Hafn- arárum þeirra. Ég ætla mér ekki að rekja sögu Árnasafns, aðeins drepa á nokkur atriði. Hjá því verður ekki komizt að minnast fyrst á brunann mikla 1728 og þann óbætanlega skaða sem þá varð. Um það hefur mikið verið rætt og ritað og óliíkum skoðunum haldið fram, sumum ógætileg- um.’ Hér skal ekki farið nánar út í þá sálma, en það mun óhætt , að segja að mestur skaðinn hef- ur orðið í missi fjölda fornbréfa og annarra skiala, bæði í frum- ritum og uppskriftum, svo og í ýmsum dregum og athugunum sem Árni hafði s.iálfur samið. Tiltölulega lítið virðist aftur á móti hafa glatazt af fornum handritum, en meira af yngri, farið sífækkandi sem nokkuð hafa lagt af mörkum til íiu- lenzkra eða norrænna íræða. Útgáfustarfsemi erlendra manna á íslenzkum ritum er að heita má liðin undir lok, enda er það sannast að segia að þeíif menn eru nú riauðafáir utan íslands sem eru til þess færir. Skömmu fyrir síðasta strfð var Árnanefnd endurskipulögð litilla fjárráða og lélegrar stjórn og aukin fulltrúum toæði ís- ar, — t. d. tók útgáfa Sæmundar j lenzkum og dönskum, og var Eddu meira en 50 ár, en það var j tilgangurinn sá að gera hana að fyrsta stórvirki nefndarinnar, —j miðstöð allrar útgáfustarfsemi og óhætt er að segja að ekki ^ íslenzkra fornrita. Striðið truíl- breyttist verulega til batnaðar^aði allar þessar fyrirætlanir fyrr en Jón Sigurðsson komst í eins og margt annað, en það- þjónustu nefndarinnar, fyrst var þegar orðið augljóst að starís styrkþegi og síðar skrifari. menn við slíkar útgáfur hlytu Árnasafn varð þó aldrei sú mið- 1 að mestu eða ötlu leyti að verða stöð i útgáfustarfsemi íslenzkra íslenzkir, af þeirri einföidu fornrita sem eðlilegt hefði verið. I ástæðu að aðrir voru ekkí tíl. Önnur félög og stofnanir urðu j Nú er mjög óvíst hvort þessar þar miklu stórvirkari þegar, fyrirætlanir verða nokkurn tin>n fram á 19. öldina kom. Ástæðan teknar upp aftur á þeim grund- var hvorttveggja í senn, þröng. velli sem þá var um rætt, enda fjárráð og misjafn áhugi nefnd-, hafa allar aðstæður breytzt við armanna, en meiri hluti þeirra óskir íslendinga um að endur- hafði oftast litla þekkingu og takmarkaðan áhuga á íslenzkum fræðum. >ó hafa komið út á vegum nefndarinnar mörg merk- isrit, sem enn eru í fuillu gildi, heimta Árnasafn. Hvort sem því máli verður ráðið til lykta nú eða síðar, og á hvorn veg sem það kann að snuast, þá verðum við að gera okkur ljóst, að okk- ems og t. d. hin mikla útgáfa ur ber skylda til að hagnýta Jóns Sigurðssonar á Snorra-J okkur fjársjóði Árnasaíns eft.ir Eddu; Grágásarútgáfur Vilhjálms, fremsta megni; og okkur bor Finsens, Dróttkvæðasafn Finns j skylda til að gera það sjálfum. Jónssonar, íslenzk miðaldakvæði, Við eigum hvorki heimtingu á- Jóns Helgasonar, svo að nokkur ^ að aðrir geri það fyrir okkur,. stærstu ritin frá siðustu 100 ár-; né heldur getum við búizt við því að til verði nema örfáir menn með öðrum þjóðum sem vfirleitt láti sér detta í hug að um. séu nefnd. Allar þær margvíslegu stofn-, anir sem gefið hafa út íslenzk fornrit liafa átt sammerkt i því Stór rymingarsala 20% afsláttur Lisíverælun V A LS N O BÐ B A II L Síflti 7172 Notið þetta einstaka tækilæii. H-H-m«Ý««««+-H4WH+-H-H4««-«-H-H--H--l-l L og verður aldrei um það sagt að leita heimilda í Arnasafni og hve mikil eftirsjá var í þeim. langoftast um leið aðstoðar Ls- Með vissu er ekki vitað um lenzkra fræðimanna, enda er nema örfá rit'sem ekki séu til í öðrurn handritum eða uppskrift- um. . í erfðaskrá sinni gekk Árni ekki frá endanlegri skipulags- skrá um safnið og sjóð þess, held ur fól háskólanum að semja hana samkvæmt erfðaskránni. Ekki var nú samt áhuginn meiri en svo hjá yfirvöldum háskólans að skipulagsskráin var ekki full- gerð og staðfest fyrr en 1760, 30 árum eftir lát Árna. Safnið hafði þó verið flutt á Háskólabóka- safnið, á loftið yfir Þrenningar- kirkju við Sivalaturn, strax eft- ir að Árni dó, og eins var jafn- an greiddur styrkur til íslend- inga sem unnu við safnið. En um bókaútgáfu var ekki að ræða; og stjórnsemi háskólans yfirleitt með minnsta móti. þessu varð heldur ekki breyting með skipulagsskránni. Ekki fyrr en tólf árum síðar var sett á laggirnar föst sex manna nefnd, Árnanefnd, skipuð af háskólan- um, sem átti að sjá um safnið, útgáfur og aðra starfsemi í sam- bandi við það. í fyrstu nefndinni sat íslendingurinn Jón konfer- enzráð Einíksson, og síðan hafa alltaf a.. m. k. einn eða tveir fs- lendingar átt sæti í nefndinni, að undanskildum tveim stuttum áraþilum. Nefndin réð sér rit- ara, sem var eins konar fram- kvæmdastjófi útgáfustarfsins, og sinna slíkum rannsóknum. íslendingar •* virðast nú mjög á einu máli um nauðsyn og rétt- mæti þess að fá Ámasaín flutt hingað heim. En slík ósk er: í sjálfu sér fánýt nema að fyrir því sé hugað og almenningi verði Ijós nauðsyn þess að hér verði betri skilyrði fyrir hagnýt- ingu safnsins í þágu visinda og almennings en þar sem það cr nú komið. Ein sterkasta röksemd okkar íslendinga fyrir ~ endur- heimt' Árnasafns er sú að sýna það í verki að við séum ekki aðeins færir um að hagnýta oklc ur það, heldur færari en aðrir, Tiil þess má ekkert spara, hvorki vinnuskilyrði fyrir þá mienn inn- lenda og erlenda sem þar þurfæ að starfa, né heldur nauðsynieg f járf ramlög til útgáf ustarfsemi vinna í Árnasafni hafi verið ’og visindarannsókna í samtoandi áhrifalaus um menntun þeirra óhætt að segja að allir Islend- ingar sem við íslenzk fræði hafa starfað í Kaupmannahöfn hafi eitthvað sótt í Árnasafn og unn ið þar lengur eða skemur. En stofnanirnar sem þeir unnu fyr- ir voru flestar útlendar og starf ið að mestu kostað af erlendu fé. Það er nóg að nefna menn eins og Jón Sigurðsson, Konráð Gislason, Guðbrand Vigfússon, Finn Jónsson, Sigurð Nordal og Jón Helgason, svo sem fulltrúa » þeirra manna sem þar hafa mest og bezt unnið. Margir af styrkþegum Árnasafns unnu síð- ar lífsstörf sín á öðrum sviðum, en óMklegt er að vist þeirra og 4T og Mfsviðhorf siðar meir, þótt slíkt sé torvelt að rekja. Fram á þessa öld tóku útlend- ingar drjúgan þátt i rannsókn- við safnið. HáskóM íslands hef- ur, þótt ungur sé, lagt góðan- grundvöll að slíkri miðstöð ís- lenzkra fræða á íslandi, og sá liðskostur sem þegar er tiltækui- um og útgáfum islenzkra forn-' mun aukast á komandi árum. rita, og flestir þeirra lögðu leið Og svo sannarlega sem við vilj- sína á Árnasafn. Úr hópi þeirra um vera sjálfstæð men'nmgar- Mggur mest starf og traustast þjóð, getum við ekki lengur skot eftir Kristian Kálund, sem varjizt undan þeirri skyldu að bókavörður . safnsins og ritari leggja fram beztu krafta okkar Árnanefndar heilan mannsaldur. | á þessu sviði til þess að þeir Handritaskrár hans eru ómiss- j fjársjóðir sem Árnasafn geymir andi hverjum manni sem kemur korni íslenzku þjóðinni að því nærri Árnasafni og útgáfur! gagni sem unnt er. Og sú hans til fyrirmyndar um áreið-' skylda er jafribrýn hvorf. sem. j Árnasafn verður enn um hrí<I; við Eyrarsund eða verður fíútfe anleik og nákvæmni. Á síðustu áratugum hefur þeim útlcndum gestum Árnasafns. aftur til. átthaga sinna.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.