Þjóðviljinn - 12.02.1947, Page 8

Þjóðviljinn - 12.02.1947, Page 8
Fnnnvarp um ríkiseik , jiils I Flutningsmenn Hannibal VaMimaosen og Páll Zópb. Tveir þingmenn úr stjórnarflokkuimra, Hannibal Valdi- marsson og Páll Zóphóníasson flytja á Alþingi frumvarp mn ríkiseinkasölu á olíu, og er 1. greinin svohljóðandi. „Frá 1. júlí 1947 má enginn nema ríkisstjórnin flytja inn frá útlöndum nokkra tegund af steinolíu (petroleum) eða olíum eða feiti, sem unnar eru henni, svo sem benzíni, Ijósaolíu, hráolíu (gas- og dieselolíu), brennsluolíu, smurn- ingsolíum Qg smumingsfeiti, — né aðrar tegundir af olíum og feiti, sem unnar eru úr steinolíu.“ x, - í öðrum greinum frumvarps- ins eru ákvæði um að olíueinka salan selji olíuvörur olíusam- lögum, kaupfélögum og öðrum verzlunarfélögum, kaupmönn- um, félögum bifreiðaeigenda, ríkis- og bæjarfyrirtækjum og iðnaðarfyrirtækjum en ekki öðr um. Ríkisstjórnin annist rekst- ur einkasölunnar, skipar for- stöðumann og ákveður um framkvæmd laganna. Ríkisstjórnin ákveður með reglugerð hvernig fara eigi með olíubirgðir þær, sem til eru 1. júlí 1947, en er heimilt, eftir er heimilt að- leggja frá 10— 40% á olíuvörur. Um ágóða scgir í 9. gr.: ,,Ágóði sá, sem verour a rekstri olíueinkasölunnar eftii að hæfilegur hluti lians, fyrir tækinu til öryggis, hefur veri lagður í veltufjár- og varásjóði fyrningar- og byggingarsjóoi skal geymast til næsta ' á^s c: notast það ár til lækkunar : verðlagi þeirra vara, er olíu- einkasalaji verzlar með, að avo miklu leyíi sem eigi reynist unnt að verja ágóoanum til verðuppbótar á því sama ári, Sólskin, góðviori og ágsstur afli Ágætur aíli er nú á Siglufirði. Bátar sem eru frá 8—0 tonn öfl- uðu í fyrradag frá 4—5 tonn á bát. Sólskiin . og gott veður er nú fl-esta daga á Siglufirði og mjög snjólétt fcg hefur verið í allan vetur. Hefði vegurinn yfir Siglufjarð arskarð verið fullbúinn í haust j myndi hann hafa verið bílfær í j allan vetur nema einn og einn dag í bili. SiglfirzMr verkanumn ö 1. apríl 1947, að banna sem ágóðinn varð til. Ríkis innflutning á olíum nema leyfi hennar komi til. Einkasölunm Akureyrarbœr hefur ný- lega gefið 10 þúsund krónur til byggingar Vinnuheimilis SIBS 'að Reykjalundi. Hefur Akureyri þar með gefið öðrum bæjum gott'for- dæmi um að leggja einnig af mörkum til þessarar þörfu i Á laugardaginn síðastliðinn sló niður eldingu í íbúðarhús- ið á Voðmúlastaðahjáleigu í Landeyjum. Heimilisfólkið sakaði ekki, en miklar skemmdir urðu á húsinu. Þann sama dag sáu Mývetn- ingar eldbjarma í suðri. Aðal skemmdirnar af völd um eldinganna urðu á íbúðar ihúsinu í Voðmúlastaðahjá- leigu, en það er timburhús með járnþaki. Brotnuðu sperr ur í húsinu og rifur komu í þakið- Nokkrar skammdir urðu utan húss, t. d- splundr- starfsemi i stjornin setur nánari reglur um | ‘ . _ reikningsskil og ákveður ár- j borizt undan-1 lega um framlög í sjóoi.“ farið gjafir og áheit frá ein- Frumvarpinu fylgir ýtarleg stökum mönnum samtals að greinargerð og mun vikið að upphæð nckkuð yfir 2 þús. henni síðar. kr- V er í mmm lm Verkalýðssamtökin í Frakklandi hafa nú tekið upp aigerlega nýja stefnu gagnvart verkalýðssamtökumun í frönskum nýlendum, segir í skeyti frá Mareel Dubois, fréttaritara ALN. I fyrsta skipti í sögunni fá verkalýðssámtökin í ný- lendunum algerlega frjálsar liendur til þess að mynda sín eigin samtök óháð, en fram í byrjun síðasta stríðs urðu verkalýðssanitökin í nýlendunum að lúta yfirstjórn franska erkalýðssambandsins. Verkalýðssamtökin " í Túnis urðu fyrst til að.stofna aðist fjósstétt ur steini, en óháð samtök. 28. nóv. sl. sam nautgr:pi sakaði þó ekki. I þykktu verkalýðisamtökin Mun víðar hafa orðið vart þar aðskilnað frá franska við eldingar á Suðurlandi, þó verkalýðssambandinu og ósk- tjón hafi ekki af hlotizt. 1 uðu upptöku í Alþjóðasam- a Kingað* til hafa flugvélar frá sænska flugfélaginu ABA lent á Keflavíkurvellinum, en sámkvæmt upp- lýsingum frá skrifstofu Flugfélags íslands verður breyting á þessu þann 23. þ. m. Þá kemur liingað Skymaster-vél frá ABA, og mun hún lenda á Reykjavíkurvellinum, sem síðan mun verða lending- arstaðurinn hérlendis fyrir flugvélar þess félags. Skymaster-vél þessi mun svo fara héðan aftur þann 24. til Stavanger og Stokkhólms. þmgga niður í swndr- ungaröflunum Verliamaimafél. Þrótt- ur á Siglufirði hélt aðal- fund sinn 7. þ. m. Listi uppstillingarnefnd- ar var sjálfkjörinn, þar sem enginn annar listi kom fram. Stjórn Þróttar er nú skipuð þessum mönnumc Formaður: Gunnar Jó- hannsson. Varaform.: Pétur Bald- vinsson. Bitari: Hreiðar Guðnaspn. Gjaldkeri: Þóroddur Guðmundsson. Meðstjórnandi: Guðmundur Jóhannesson. Samþykkt var að hækka árgjald félagsmanna úr kr. 50 í kr. 75. Allsherjaratkvæðagreiðsla um uppsögn samninga hófst í gær og lýknr í dag. Alþýðuflokksmenn höfðu lengi haft í heitingum um að „taka Þrótt“. — Alþýðublaðið benti atvinnurekend- um á það s.l. haust, að til þess að fá tækifæri til að „græða meira“ þyrftu þeir að hjálpa Alþýðuflokknum að taka „Dagsbrún í Reykjavík“ og „Þrótt á Siglufirði.“ Alþýðuflokkurinn gerði síðan þá kröfu að fá tvo menn í stjórn Þróttar og samkomulag um oddamann, og höfðu í hótunum, að segjajsig úr lögum við aðra Þróttarmenn ef þessari kröfu þeirra um uppskiptingu Þróttar milli pólitískra flokka yrði ekki sinnt. Þessi krafa þeirra um pólitíska uppskiptingu Þróttar mæltist svo illa fyrir meðal sigifirzkra verkamanna að kratarnir sáu þann kost vænstan að reyna eklú að stilla. Hin stéttarlega eining siglfirzkra verkamanna hefur því á eftirminnilegan hátt þaggað niður í sundrungaröflunum VerkakosmF á §|glnfirðl Á sl. áramótum hófst deila milli verkakvennafél. Brynju á Siglufirði og frystihúsaeigenda þar. Samkomulag jiáðist í deilu þess ari sl. laugardag, fyrir milli- göngu bæjarstjórnar og hækkar grunnkaup kvenna úr 1,75 í kr. ar, sarr.þykkti hún með 176 j 1>90 á klst eða um 15 aura á klst. atkv- gegn 93 að verða við band verkalýðsins, og var þeim veitt upptaka í Alþjóða I samíbandið í des. sl. Á fyrsta landsfundi sem stjórn franska verkalýðssam- bandsins hélt eftir að verka- lýður Túnis óskaði aðskilnað- ósk þeirra. Stjórn franska verkalýðssambandsins telur sjálfsagt að verkalýðssamtök Lcikfélaj Hafnarfjarðar- vill vekja athygli leikhúsgesta á því að eftir nokknrt hté áð undan- förnu hefjast sýningar á gaman' in í öðrum nýlendum Frakka i... , ,, - , ‘ leiknum Hurra krakki, að nyju muni bráðlega fara að dæmi Túnisbúa. Jafnframt ihafnaði lands- fundur frönsku verkalýðssam bandsstjórnarinnar beiðni l,t- ils minnihluta í Túnis, sem neitaði að ganga í Túnissam- bandið og vildi að samtökin í Túnis yrðu látin vera á- fram í franska sambandinu. Beiði þessi kom frá opinber-: annað kvöld kl. 8,30. Hefur hin þjóðkunna leikkona Soflda Guð- laugsdóttir tekið að sér hlutverk prófessorsfrúarinnar er frú Regína Þórðardóttir fór mef áður. beiðni þeirra mæltist það til við hið nýja verkalýðssam-! band í Túnis að það leyfði þessum starfsmönnum að urn starfsmönnum, $em fiest- ] vera áfram í franska sam- ir eru íranskir, og þótt1 bandinu. franska sarhbandið 'hafnaði (ALN). §atiiviing2tr við ^ö^éÉrikiii Framhald af 5 síðu vörur, kúlulegur, visisar gler- vörur, hestar nautgripir og •fiskur. Rússar selja hráefni króm.nikkeþ silfur, mangan, platínu, olju, baðmull, ull, hör, hrájái'n og tilbúinn á- burð. SAMNINGARNIR urðu stórpóli- tískt mál í Svíþjóð, og reyndu afturhaldsflokkarnir að hind- ra þá, en árangurslaust. Stjórnir Svíþjóðar og Scvét- ríkjanna afsögðu báðar að taka tillit til hinna furðulegu ,,mótmæla“ sem Bandaríkja- •stjórn bar fram gegn samn- ingnum^ og mötmælti íhlut- uninni sem óviðeigandi: SAMNINGANEFNDAR íslands, sem nú fer til Móskva bíða væntanlega mi'klir markaðs-' möguleikar fyrir íslenakar afurðir. Afkoma íslenzks sjá- varútvegs og þar með þjóðar- innar allrar á þessu ári og þeim næstu getur að miklu leyti oltið á því hvernig þeir möguleikar verða nýttir.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.