Þjóðviljinn - 28.02.1947, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 28.02.1947, Blaðsíða 5
Föstudagur, 28. febr. 1947. ÞJÓÐVILJINN 5 Þann 17. janúar stóð eftirfar- aridi klausa í dagblöðunum: ;,í dag hefst málsóknin gegn EPON. Ríkisstjórnin (krefst þess, að EPON verði leyst upp óg hefur samið ákæruskjal, 500 blaðsið- ur að stærð“. EPON (allsh e r j a rs amband grískra æskulýðsfédaga) er snið ið eftir EAM, baráttusamtökum grisku alþýðunnar, sem stofnað var tiil nokkrum mánuðum eftir innrás Þjóðverja órið 1941 í þeim tilgangi að hvetja þjóð- ina til baráttu gegn ofbeldi og fasisma. í Grikklandi, eins "og ’í öðr^ um herinumdum löndum, lagði æskan fram drýgstan skerfinn í baráttunni gegn ofbeldinu. EPON hafði úrsilitaþýðingu í þeirri bar áttu. Hetjulund þessara æsku- manna virtist óbugandi, þján- inigum þeim, sem þeir urðu að þola, verður ekki lýst með orð- um. Moldin í hinum afskekktu eyjum í Grikklandshafi, þar sem Þjóðverjar höfðu fangabúðir £*ínar, gæti borið vitni hinum villimannlegustu blóðsúthelling- um, ef hún væri nú ekki í óða önn að taka við blóði hinna nýju fórnardýra „annars hernámsins“. Englendingar fyrirlíta allt, sem ekki borgar sig. Frá þeirra sjón armiði hefði það því eðlilega verið hlægikigt, að fara að sóa fé og vinnukrafti í nýbvggingar, þegar Þjóðverjar skildu eftir svo margar ágætar fangabúðir, þar sem ekkert þarf annað en „filytja inn“. Þegar landið hafði verið leyst xmdan ánauð Þjóðverja og ítala, var EPON um stund viðurkennt sem lögmætur félagsskapur og lagði nú fram alla sína ungu krafta til að reisa föðurland sitt úr rústum. Heilir herskarar sjálf.boðaliða unnu að því að •gera við járnbrautir byggja hús og rækta jörðina. En vinnu- friðurinn stóð ekki lengi, Einn igóðin veðurdag drundi valds- mannlegur rómur yfir vinnustað ina. Mennirnir litu undrandi á hina ógnandi byssukjafta. Leiðin var hin sama til pyndingaklef- anna. Böðlamir voru hinir sömu Nöfn þeirra stóðu ski'óð í,spjald skránum, sem gerðar höfou vcr ið yfir kvislingana. Það var að- eins annað stórveldi. sem stóð að i baki þessum handtökum. Her- mannabúningarnir voru ofurlít- ið breyttir. Við stutta hieiimsókn til Grik.k- lands í síðastliðnum mánuði hafði ég tækifæri ti 1 að kynna mér dálítið þau kjör, sem æskan á þcf3su landi lifir við. Við vor- ium tveir Danir á júgóslavnesku •skipi, sem var á leið til Marseille, og var það fyrst% ’skipið frá þeirri þjóð, sem fékk að koma inn á gríska höfn eftir stríðið. Einmitt um þessar mund ir stóð svo á, að óeirðir voru daglegir viðburðir við gnísk- júgóslavnesku landamærin, og vorum við því forvitnis að vita, hvernig þessi fyrsfa heimsókn færi fram. Það fór heldur ekki hjá því, að ýmsum óvenjulegum Poul V. Nielseu: Víðsjá Þjóðviljans 28.2 '47. i Áskorun frá æskulýð Grikklands Ungur danskur blaðamaður, Poul V. Niel- sen var hér á ferð s.l. sumar og ritaði nokkr- ar greinar í Þjóðviljann. Nielsen hefur ný- lega farið til Grikklands, og lýsir í eítirfar- andi grein kjörum þeim sem grísk æska á við að búa. aðgerðum væri beitt við okkur X fyrsta lagi fengum við hvergi að leggjast upp að, en urðum að liggja við akkeri úti á höfn, til þess að hindra of mikil viðskipti skipverja og íbúanna. Hvorki á- höfnin né við gátum komist í' lancl fyrr en búið var að semja nákvæm veigaibréf • með Ijósmynd um, stimpilum cg undirritunum. Hermenn voru við hverja land- göngubrú. Hvar sem við fórum’ voru okkur gefnar nánar gætur. Skipsins gættu vopnaðir her- menn. Fyrsta höfnin ,var Patratz við Korenþu-skurðinn. Enda þótt við hefðum ekki vitað það gður, gátum við strax séð, að við vor- um komnir til lands, þar sem óttinn réð ríkjum. Við höfðum vapla komið í land, fyrr en við komumst í kynni við hann. Nofekrir lífisglaðir smádrengir, sem voru niðursokknir í að leilca sér að nokkrum olíutunnum, höfðu árætt að fara in.n á bann svæði við höfnina. Hermaður ur kom þar að og réðst að drengjunum með svo hrottaileg- um barsmdðum, að mest lifctist sadisma. Við þurftum ekfei ann- a'ð en fara —um borgina til að sannfærast um það, að faingelsin voru ölil fullskipuð. í útjaðri borgarinnar námum við staðar við gaddavírsgirð- ingu sem lá kring um stórt hús. I gluggunum sáust aills stað ai\ andlit ungra manna og kvenna, sem tekin höfðu verið föst og biðu éftir ferð til ein- hverrar af ,,djö£laeyjunum“. Þeg- ar vörðurinn sneri baki við þeim, heilsuðu þau okkur með alþjóða bróðurkveðjunni. Sunnar á Peiops-skaganum komum við til Calamata. Þetta er títiíl bær, ’og hafa því senni lega allir vitað um komu hins júgóslavnes'ka skips. Sjómönnun- um var líka — á laun ■— sýnd- ur ýmiss konar vináttuvottur. •— Dálítið hrökk einnig til okkar Dananna. T. d. vorum við einu Fyrri hluti sinn á gangi milli tveggja appelsínu-akra þar sem verka- menn voru við uppskeruvinnu. Tveir þeirra, sem héldu að við værum Júgóslaivar, iblístruðu varlega á eftir okkur, komu til ókkar og fylltu vasa okkar aí stórum, safaríkum appelsínum. Þvínæst hurfu þeir, eins og jörðin hefði gieypt þá. Börnin á götunni vitítust einnig á þjóð erninu. Á eftir okkur var löng röð af götubörnumj sem hróp- uðu stöðugt: Titó! Titó! „Það hilýtur að vera missýn- Skæruliðaforinginn Skoufas, einn aí fyririiðum skæruliðahersins í Þessalíu. Ljósmyndari Bandar- íkjablaðsins „Life“ tók myndina. ímg? 3i skipstjórinn, þegar við fórum fram hjá amerískri' flotadeild, tveim beitiskipum og einu filugvélamóðurskipi rétt ut- an við höfn Pireus.* „Sjókortin hafa sennilega fokið fyrir borð“ Hann ihafði sjónaukann fyrir augunum, svo að við sáum ek'ki svipbrigðin á andiiti hans. Inni á höfninni lá enskt her- skip, sem komið hafði með 2000 manna liðsauka „tid öryggis lýð- ræðinu“. Daginn eftir komumst við í nánari kynni við hina brezku túlkun á þessu hugtaki. Við heyrðum söng hljóma yfir höfnina, fyrst í fjarska, en svo færðist hann nær og nær. Þeg- ar við komum upp á þilfar, sá- um við gufuskip sigla framhjá. Það var fúllskipað mönnum. Við sáum þúsundir andlita, alvöru- þrungin og fyllt eldmóði, sem sungu meðan skipið sigldi út úr höfninni. Leiðin lá —• til dauðans. Ljósmyndari bandaríska blaðsips „Life“ drahii nýlega nokk- urn tíma ineðal skæruliða í Norður-Grikltlandi. Þar tók hann m. a. þessa mynd, af skærulið um, sem komið hafa niður úr fjöilunum að kvöldiagi til að fá sér hressingu í þorpskránui. Tjai'iiarbíó: ívan grimini Höfundur og leikstjóri: S. M. Eisenstein. Þessi kvikmynd er mjög frá- brugðin algengum kvikmyndum. Þarna höfum við leiklist'eins og hún gerist beí.t, ekki í kvikmynd um, heddur í leikhúsum. AUar tilfinningar eru túlkaðar á þann hátt, að áhorfanda, sem á engu j að venjast í þessu cfni nema a.1-. gengum kvikmyndum, kemur það i einkenniiega f.vrir. En þetta er leiklist. og úhorfandi, sem á er.gu ! að venjast í bessum efnum nema algengum kvikmyndum, þekkir lítið til leiklistar. Kvikmyndavélin gerir svo það, sem ekki er hægt, í leikhúsinu; hún færir sérhvern óihorfanda fast að leikendum, svo að hann getur fylgzt nákvæmlega með Framh. á 7. síðu rvarcðfts Morgunblaðið læzt vera með vandlœtingar út af því að þjóðin óttast svik í land- helgismálinu! — Lít£u á stjórnina þína< Moggi! Hver er forsœtisráðherrann? Þarf að prenta upp loforð hans um landhelgina úr skýrslum síðustu sænsku sendinefndar, til þess að skýra fyrir Mogg- anum af hverju þjóðin er hrœdd? Þáverandi stjórn hafði slíka tilfinningu fyrir sóma íslands út á rvið að hún gat ekki nötað manninn í sendi nefnd aftur. Núverandi stjórnarsam- steypa gerði hann að forsætis ráðherra. , Er svo að undra, þó þjóðin óttist um landhelgina. —* Sannleikurnn er, að hún ótt ast ekki aðeins að' illa verði barizt fyrir stækkun hennar. Hún er jafnvel ekki ugglaus um þau réttindi, sem hún nú hefur. * Er ekki tími til kominn að lyfta jámtjaldi Hollywood- hevmskunnar af íslandi? Hafa máttarvöld ■ kvikmyndahús- anna gert leynisamning við amerískra auðdrotna um kerf isbundna forheimskun Is- lendinga? Á að draga ís- lenzku þjóðina niður á amer- ískt vitsmunastig með taum- lausri smekkspillingu og forb.eimsgun lélegra Holly- wood-kvikmynda? Er það meining afturhaldsins, sem. selur landið á leigu, að nota leigutímann til þess að eitra og spilla svo íslenzkri þjóð- arsál að hún beri þess aldrei bœtur? Á þannig að drepa á velgengnistímum þjóðarinn- ar, það bezta, sem henni tókst að bjarga í öllum þreng ingum fátœktar. og eymdar: fegurðarsmekkinn ’ og and- legt sjálfstœði? . Y anof skymótið Framhalá af 3. síðu því sem á eftir fylgir. Sú staða sem Árni velur sér nú virðist í flj'ótu bragði traust því að allt . er valdað, en hún er atít of þröng cg ósveigjanleg, livítur get ur raðað'mönnum til sóknar á veikustu punktana meðan svart ur horfir á án þess að geta hreyft sig. 12. ReS KliS 13. Hh3 RgS 14. Dh5 DeS 15. Hg3 c5 Hér voru síðustu forvöð fyrir svartan — ef hann ætlar að hafa nokkra von um að sleppa liíándi — að leika Bd6. Hann hó.tar þá Bxe5 dxe5 f5. Aftur á mó,ti koma hvoiki f6 né gG til greina. g6 er sérstak- lega átakanlegt; 15. —g6 16. Bxh6! gxli5 17. Bg7 mát! 16. Hhl cxd4 17. Hhlh3 Bf6 18. Bxh6! Rxh619. Rg4 Gefið.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.