Þjóðviljinn - 28.02.1947, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 28.02.1947, Blaðsíða 7
Föstudagur, 28. febr. 1947. Þ JOÐVI LJINN Tímantið Áskriíendur eru beðnir að greiða árgjald- ið á aígreiðslunni, Skólavörðustíg 19, sem allá íyrst.. Þeir, sem ekki hafa fengið síð- ustu heftin geta einnig vitjað þeirra þangað. ílr borginni Útvarpið ií dag: 18:25 Veðurfregnir. 18.30 íslenzku:kennsla. 2. fl. 19.00 Þýzkukennsla, 1. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 20.30 Úfcvarpssagan: „í stórræð- t til hjálpar vio matreiðslustörf, heízt vana t flatkökubakstri, vantar strax. | T Upplýsingar á skriístoíu KRON.- $ Frh. af 5. siðu sviptoreytingum þeirra, og nýtur leiklistarinnar miklu betur fyrir bragðið. Einnig opnar kvi’kmynda véiin stórbrotin og glæsileg leik svið; slík sem e'kkert leikhús get- ur boðið uppá. Þarna styðja kost ir kvikmýndarinnar kosfci leik- hússins á listrænan hátt. Og hliómlistin er tilkomuimikil, sérsfcaklega kórsöngurinn^ enda jafnast engin þjóð við Rútssa í kórsöng. Annars þarf meira svigrúm en hér gefst til að gera þessari kvik mynd verðug skil. Hún lista- verk. J. Á. um vorhu!gan,s“ eftir Jonas Lie, XVII (séra Sigurður Einarss ). 21.00 Strokbvartett útvarpsins: — Kvartett eftir Haydn. 21.15 Erindi: Sitthvað um sfcatta mál (Þorvaidur Árnasoh skatt- ■Stjóri). 21.40 Ljóðaþáttur (Vilhjálmur Þ. Gtíslason). 22.00 Fréttir. 22.15 Symfóníutóhleikar (plötur) 23.00 Dagskrárlok. Frú Gabriele Jónasson, sendi kennari, flytur fjóra fyrirlestra um: „Die dramatische Kunst Gerhardt Hauphmanns“ í I. kennslustofu háskólans. Fyrsti fyrirlesturinn, „Gestalten aus Hauptnianns Dramen“, verður fluttur mánudaginn 3. marz og hefst kl. 6 e. h. Öllum er heimill aðgangur að fýrirlestrinum. Fyrirlestrarnir verða fluttir á þýzku. Leiðrétting. 1 fregn blaðsins af skíðamóti Reykjavíkur s.l. þriðjudag hafi misprentazj. nöfn 1. og 2. manns í svigi karla í C-flokki. Fyrsti maður í þessum fl. heitir Ólafur Jónas son en ekki Jónsson, en annar Ragnar 'Thorvaidsen en eltki Thoroddsen. Loks fór fram sveitakeppni í B-flokki en ekki 3. fl. eins og stóð í fregninni. Bólcbindaraféiag Eeykjavík- ur heldur aðalfund sinn í kvöld kl. 8,30 í Aðalstræti 12 (mat- sölunni). FRJÁLSÍÞRÓTTAMENN! Mætið á innanhússæfingu í kvöld kl. 9 í íþróttahúsinu. Erin fremur eru þeir sem hafa löng- un til að æfa frjálsar íþróttir hjá félaginu, beðnir að mæta og láta innrita sig. Stjórnin. Skiðamót Reykjavlkur Brnnkeppninni sem fram átti að fara n. k. sunnudag er frest- að Skíoatleild Í.R. Í.R. Skíðaferðir að Kolviðarhóli á mörgun (laugardag) kl. 2 og 8 og á sunnudagsmorgun kl. 9. Farmiðar og gisting seld i I.R. —, húsinu frá kl. 8-9 í kvöld Farið verður frá Varðarhúsinu. BósíalistaíMkkurinn heíur nú stoínað nýtí bókaútgáfuíyrirtæki Bókaútgáfuna Réttur. iepisai er áð gefa úf fÉBidt -nm þgóSfélapmáL Útgáfan mun kappkosta að koma fyrir almennings- sjónir beztu ritum hinna klassisku höfunda sósíalismans, sem nauðsynlegusi eru ti.1 skilnihgs á lög- málum auðvaldsskipulagsins og, gleggst skýra þær leioir, sem sósíalisminn bendir á út úr öngþveit- inu. Jafníramt prentun eldri rita mun lögð sésslife ákeMa á álgála aýssa bóka nm feia ýsasa vaaðá- ml jþptoaa ©§ kasátta þeirra fyrir friði og sósíalisma. iókaálfjfáfasi léttisr @paas feókasöi 1® s§ I I fia 5^ 1. 12.00 30.00 40.00 5.00 5.00 @pið áagiega M >as fæst ijölði góSía feáka iim sossalismasía, stf© sea: Verð kr. Kommúnistaávarpið 5.00 Marxismimi eftir' Ásgeir Blöndal Magnússon 10.00 Ríki og bylting eftir Lenin 12.00 Leninisminn ei'tir Stalin Saga Kommúnistafl. Sovétríkjaniía ób. Saga Kommún istaf 1. Sovétríkjanna ib. Launavinna og auðmagn eftir K. Marx Stefnuskrá Sameiningarflokks alþýðu Þeir seiu vilclu kaupa. éftirtaldar bækur allar í eiau: Koiam- únistaávarpið, Marxisnuuin, Rílii og byiting, Lenmkmana og Sðgu Kommímistaflokks' Ráðstjómarrikjaima —. fá þær fyrir. aðeins 50 -krónur (Saga Kfi. óbunáin) en ‘60 kr. meS Sögu Kfl. í bandi. - * Þá @m. tll söits í lóksstðS léttas: .40 mismunandi tégundir bækliuga, gamalla og nýrra og er uppiag ma rgrá. þeirra nærri á þrotum. Af sárlóga fágætum bæklingum má nefna: Ileimspeki eymdarinnar eftir Þórberg Þórðaraon. Njálsgata 1 og. Kirkjustræti 16 efíir Gunnar Beneöiktsson. BíJKAÚTGÁFAN RÉTTUE byggst að senda frá sér þrjár bækur á þessu ári í bókaflokknum „Fræðslurit um sóssal- isma“, sem telja mua á. m. k. 10 bækur. Meðai bókanna í þessum flokki erii: Stórveldáfetéfnan eftir Lenin, Uppruni f jölskyldunnar eftir Fr. Éngels,-IJndirstöðuatriði marxism- ans eftir Plekanov, Safnrit urn konuna og sósíalismann, » Parísarliommúnan eftir Karl Marx. FYRSTA RÖK útgáfunnar verður „Stórveldastefnan" eítir Lenin cg kemur hún á markaðinn í vör. Verð hennar ro.un ákveðið svo- lágt sem verða má og ekki fara yfij kr. 25.00 eintakið. BðMTftlFM SÚTTUl'feelas m bfsjaS söIotsi á- skdleMa i᧠þessssiíi feékaflékks. M sbbíi záða vesol ■ feékasisa, kveKsa. . ásksiiesdasiifann gengias, útgáfan kéiSás |ví að lækka vesS þesssa eifis þvs sesa kmgmium ijslfas. Áskisitasiistas Siggja fsammi í afgreiðslu Þjóðvilj- ans, skriístgíu Sósíalistaílokksins og Bókastöð Réttar Þórsgötu 1. r—~' --------------—— — .................. * Baráttan um barnssálina eftir sama höfund. Deilt um jafnaðarstefnuna:Upton Sincler deilir við ame- rískan auðvaldssinna'.' Faðirvorið og fleiri sögur. Fasisminn og stríðshættan. Eiifjfesi núiímamaóus getas fializt gesmenntaðus án staðgóðsas þekkmgas á fsæðlkennlngu sósíalismansi Gerizt áskrifendur að bókaflokknum: Fræðslurit um sósíalisma, sem hefur göngu sína með hinu heimsþekkta riti Lenins: Stórveldastefnan. Komið og skoðið— kaupið og lesið það sem hægt er að fá af bókmenntum sósíalismans í Bókastöð Rcttar, Þórsgötu 1. — Opið kl. 5—7 daglega.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.