Þjóðviljinn - 14.03.1947, Page 4

Þjóðviljinn - 14.03.1947, Page 4
Þ.JÓÐVILJINN Föstudagur 14. marz 1947. Útgefandi: Sameiníngarflokkur alþýöa — Sósíaiistaflokrurinn Ritstjórar: Kristinn E. Andrésson, Sigurður Guðmundsson, 4b. Fréttaritstjóri: Jón Bjamason Ritstjórnarskrifstofur; Skólavörðust. 19. Símar 2270 og 7500 (eftir kl. 19.00 einnig 2184). Afgreiðsla: Skólavörðustíg 19, sími 2184. Auglýsingar: Skólavörðustíg 19. sími 6399. Prentsmiðjusími 2184. Askriftarverð; kr. 8.00 é mánuði. — Lausasðlu 50 aurai eint. Prentsmiðja Þjóðviljans h. |. lanaliiggi á stdra loosevelts Ræða Trumans Bandaríkjaforseta er óhugnanlegasti atburður, sem gerzt hefur á alþjóðavettvangi síðustu ára- tugi, að sjálfum árásarstríðum. fasismans undanteknum. Þessi ræða má sem atburður helzt samlíkjast því, er Hitler ~tók við völdum í Þýzkalandi. 'Og er þó sá munur á ræðum Hitlers og Trumans, að Hitler varð að tala flátt um frið, en hyggja á stríð, en Truman ógnar opinskátt frelsi allra þjóða og lýsir yfir efnahagslegu árásarstríði Bandaríkjaauðvalds- ins gegn mannkyninu og lætur óhikað skina í hernaðarað- gerðir, er á eftir fari, ef efnahagsleg árásarstríð ekki nægja til þess að brjóta frjálsar þjóöir undir járjihæl dollarsins. En Truman hefur líka að baki sér voldugasta auðvald heims ins, vígbúið hryllilegustu drápstækjum, er þekkzt hafa, — en Hitler varð að vígbúa Þýzkaland árum saman, áður en Iiann gæti hafið stríð. ★ Það er nú með þessari ræðu séð hve hættulegan leik- sopp samvizkulausustu auðjöfrar heims hafa eingazt í Truman. Þessi brúða ,,gangster“-anna er heiminum hættu- legri en atomsprengjan sjálf. Enda fagna nú þeir menn, eins og Vandenberg, sem alla Roosevelts tíð börðust gegn honum, en studdu þýzka og japanska fasismann eftir megni. Nú er mannkynið að byrja að sjá og finna hve óum- ræðilega miklu það tapaði við missi Roosevelts. Ameríska auðvaldið hataði Roosevelt. Það vissi að þar var maður, sem þorði að standa gegn því og hafði það vald og traust hjá þjóðinni sem þurfti á úrslitastundum til þess að afstýra því versta, sem auðvaldið getur leitt yfir þjóð- imar. Þegar Roosevelt dó, voru m. a. sögð um hann þessi orð í þessu blaði: „Þessi helfregn er reiðarslag fyrir alla þá, sem unna frelsi og treysta á frið komandi kynslóðum til lianda. Mitt í glæsileg- ustu sigurfregnunum berst þessi harmafregn um ósigur, sem lífið hefur beðið í baráttunni um friðinn. Auðvaldsskipulag framleiðir samkvæmt eðli síny kreppur og. styrjaldir og það þarf fádæma dirfsku og stjórnkænsku til, ef komast á hjá því að láta þetta eðli þess fá sína rás. Roosevelt sýndi það 1932 hve kröftuglega hann tók á þeim vandamálum Bandaríkjanna, sem undir illri og óviturri forustu hefðu getað leitt þau ríki inn á sömu brautir og Ilitlers. Einmitt nú var framundan samsvarandi verkefni aftur: að stýra Bandaríkjunum fram hjá kreppum og atvinnuleysi, skapa farsæld og frið í heiminum með samstarfi þjóðanna. Mannkynið hafði rökstudda von til þess að ætla að með Roosevelt við stjórnvöl Bandaríkjanna væri möguleiki á þessu. Trú Bandaríkja- 1 þjóðai'innar á þessum leiðtoga hennar var svo mikil, að hann gat fengið hana til nýrra, djarfra átaka, sem öðrum máski mis- tókst. Þess vegna hefur friðurinn misst svo mikið við fráfall Roosevelts." Og þar var svo sagt í voninni um að friður þó héldist: „Það veit enginn — og verður ef til vill aldrei séð hve miklu mannkynið hefur tapað við missi Roosevelts.“ ★ En nú er það að korna í Ijós. Truman hefur nú rekið hvern af samstarfsmönnum Roosevelts úr'embætti af öðrurn. Republikanar eru nú að eyðileggja beztu löggjöf hans. Og nú lýsir Truman stríði á hendur þeim hugsjónum um frelsishugtökin fjögur („four íreedoms“), sem sérstaklega voru við hann kennd. Atlanz- rr~ 5 nrJsi,i,rrf s jíi mm L |«3öfj,,r, •iF Sr *5 * -1— i i * s h ulx ii wmmmmmi mæzsssxszs KVIKMYNDA GAGN- RÝNIN ENN f BERG- MÁLI VÍSIS í gær birti Bergmál Vísis bréf eftir einhvern „J“, sem er alveg ólmur út af kvik- myndagagnrýni Þjóðviljans og á eftir kemur romsa frá sjálf- um stjórnanda Bergmáls, allt í sama dúr. Þarna hefur maður umskrifaða alla þá þvælu, sem Vísir hefur á.ður birt um kvik- myndagagnrýnina; þeir keppast um það, þessi „J“ og sjálfur Bergmálsstjórinn að vióhafa rangfærslur og ósannindi með slíkum ákafa, að varla má í milli sjá, hvorum betur tekst að verða sér til skammar. Téð- ur „J“ segir meðal annars: „Dómarnir (um kvikmyndir í Þjóðviljanum að undanförnu) hafa ailir verið á eina lund, hvað snertir þær myndir, sem sýndar hafa verið í Gamla og Nýja bíó (en eins og all.ir vita eru þær mest amerískar) eða á þá leið, að þær væru allar ó- merkilegar og ekki þess verð- ar, að á þær væri horft, ekki nokkur undantekning.“ (Let- urbr. mín). * EiTT J OG TVÖ Þarna lýgur eitt J eins og tvö J og er þá sannarlega mik- ið sagt. Munurinn er bara sá, að þetta eina J kann ekki að færa lygi sína í stílinn, en prentaðar lygar eftir J-in tvö eru hinsvegar kunn fyr- ir snarpan stíl. Við skulum ekki hafa fleiri orð um ofangreinda klausu eft- ir J-ið eina. Þið, sem hafi-'.: fylgzt með kvikmyndagagn- rýni Þjóðviljans að undanförnu, getið sjálf dæmt um sannleiks- gildi hennar. ÍK „ÞJÓNKUN VIÐ P.ÚSSA“ En svo kemur J-ið eina með hina gamalkunnu romsu um „þjónkun Þjóðviljans við Rússa“, og að þessu sinni lýsir liún sér í því, að gagnrýnandi blaðsins sagoi, að kvikmyndin „ívan grimmi" væri góð! J-ið lætur þess getið, aö hann hafi fai’ið að sjá þessa rhynd, vegna hins góöa dóms, sem hún fékk í Þjóðviljanum, og þá komst hann að þeirri niðurstöðu, að „það álirifamesta var pynding mongólskra fanga hjá Rúss- um.“ Hannes á horninu komst hins vegar á þeirri niðurstöðu, að mjmd þessi væri gerö fyrir börn, og af því hlýtur maður að draga þá ályktun, að sá al- kunni barnavinur liafi ekki tal- ið pyndingarnar á molgólsku föngunum. neitt áhrifaatriði. Svona misjafn getur smekkur manna verið. „AÐEINS SÝND í TVO DAGA“ Að undanförnu hafa verið sýndar hér tvær verulegar stór myndir, önnur „Hinrik V“, ensk, hin „Ivan grimmi", rúss- nesk. Báðar fengu þær mjög jgóða dóma í Þjóðviljanum, og „Hinrik V“ þó öllu betri. Um þá kvikmynd var skrifuð sér- stök grein og vafalaust er það þeirri grein að þakka, að sýn- iagar á „Iiinriki V“ voru tekn- ar upp að nýju. Ástæðan til þess, að báðar myndirnar fengu slæmar und- irtektir hjá almenningi, er ein- faldlega sú, að almenningur skildi þær ekki. Svo mjög er Hollywood biiin að spilla smekk fólksins á leiklist, að á- horfendur ganga í stórum hóp- urn út úr Itvikmyndahúsinu rneðan verið er ■ að sýna hið bezta í þessu efni. Með þessu þykist ég hafa svarað þeirri klausunni í J- bréfinu, er nefnist: „Aðeins sýnd í tvo daga.“ A BEBGMÁLSMAÐ- URINN Að endingu nokkur orð um manninn, sem stjórnar Berg- máli Vísis. Kann tekur sig til, fjettir upp kvikmyndadómi þeirn,' sem hér um ræðir og lýs- ir því síðan blákalt yfir, að hann hafi birzt -áður en mynd- in var sýnd. Kvikmyndadómur þessi birtist lrér í blaðinu þ. 28. febr. s.l., en sýningar á „Ivani grimma“ hófust daginn áður, eða þ. 27. febr. Forráðarnenn Tjarnarbíós munu geta stað- fest þetta. Bergmálsmaðurinn baukar síðan við að vera fyndinn inn- an sviga og tekur upp nokkrar setningar úr umræddum kvik- myndadómi. Ekki skal ég fjöl- yrða um fyndina (hún er bezt geymd innan sviga). En þarna getur Bergmálsmaðurinn ekki heldur stillt sig um rang- færslur, lætur t. d. á einum. stað standa leiksvið, þar sem í kvikmyndadóminum stóð leik- hús, og síðan kemur eitt bráð- fyndið upphrópunarmerki inn- an sviga. Eg vil ráðleggja Bergmáls- manninum að hætta að birta órökstuddan þvætting um kvik- myndagagnrýni Þjóðviljans en lialda þess í stað áfram hugleið ingum sínurn urn nýtt nafn á Keflavíkurílugvellinum. Slíkar hugleiðingar er haim frægur fyrir. Bæjarlæknir heíur sagt: 65.2 íbúðir, sem þegar hafa verið at- hugaðar, hér í bænum eru lieilsu spillandi, athugun er þó hvergi nærri lokið. Fulltrúar sósíalista í bæjar- stjórn töldu bæjarfélaginu skylt að hörfast í augu við þessa stað- reynd, og viðurkenna þá siðferð- is- og lagaskyldu, sem á bæn- um hvílir að bæta úr þessu. Þess vegna lögðu þeir fram þessa til- lögu á síðasta bæjarstjórnar- fundi: „Þar sem þegar liggur fyrir úrskurður liéraðslæknis um að 652 kjallara- og braggaíbúðir hér í bæ verði að teljast lieilsuspill- andi, og víst má telja, að slíkar íbúðir séu til muna fleiri ákveð- ur bæjarstjórn með hliðsjón af III. kafla laga um opinbera að- hafssáttmáiinn er rifinn í tættlur. Þjóðfrelsi þjóðanna er nú ógnað af valdi ameríska auðvaldsins. Böðlum þjóðanna, sem viðhalda einræði og.örgustu kúgun, eins og á Spáni, Grikklandi og Kína, á nú að halda í völdum með amerísk- um auð og her. I stað þess öryggis gegn ótta og ofbeldi, sem Roosevelt boðaði, slær nú ógn og ótta á allt hið frels- iselskandi mannkyn: við ofbeldi það, sem Truman boðar. Og við skulum vera i'aunsæir. Það eru ekki fyrst og fremst þeir stærstu og sterkustu, eins og Sovétríkin, sem mest þurfa að óttast í bráð. Það eru þeir smáu og varnarlausu, eins og vér íslendingar, sem fyrstir verða fyrir barðinu á þessari yfirlýstu ágengnis- stefnu, ■— eins og vér nú þegar höfum fengið að finna. Það er oss smælingjunum, sem nú er hótað. stoð við byggingar íbúðarhúsa í kaupstöðum og kauptúnum að láta reisa á vegum bæjarins eigi færri en 200 íbúðir árlega á ár- unum 1947, ’48 og ’49.“ En íhaldið í bæjarstjórn sagði -— nei —. Þetta sama íhald hef- ur gert allt sem í þess valdi hef- ur staðið til að fela skýrslu héraðslæknis. Þegar farið var fram á að hún yrði fjölrituð og send öllum bæjarfulltrúum, eins og venja er um slíkar skýrslur, sagði íhaldið — nei —. Ef full- trúi sósíalista í bæjarráði hefði ekki gert efni hennar heyrum kunnugt, væri það enn „leyndar- mál“ bæjarráðsins. Bæjarfulltrúar sósíalista vildu að bærinn sneri sér til þings &g stjórnar, og færi fram á að þessir aðilar gerðu honum kleift, að svo miklu leyti sem það er á þeirra valdi, að reisa þessar ibúðir. Þess vegna lögðu þeir til: ,,Að skora á rikisstjórn og Al- þingi að tryggja með lögum og regulugerðum, að bæjarfélög, sem reisa íbúðir til að útrýma lieilsuspillandi liúsakynnum liafi skilyrðislaust forgangsrétt að byggingarefni, og að byggingar samarbústaðU, ólióRega Stó.rra íbúða og aðrar miður þarfar Framhald á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.