Þjóðviljinn - 21.03.1947, Page 2
2
ÞJÓÐVILJINN
Föstudgaur 21. marz 1947
. iYIYTV tj arnarbí órYTYTYT
Síml 6485 | ®
Klukkaa kallar
(For Wii.c.i! tr»e Ball Tolls)
Sbórmyn4 í eðlilegum lit
um
íngrict Bergman
Garj*. Cooper _
Sýaing fcL 5 og 9
Bönnuð mnan 16 ára
|figgur leiMuJ
Drekkið maltkó!
•+H+H-H~fH-+H~bHH~WH~!-+H-H-+H-+H-H-H-H~!-H-H-H;
Fmmsýning á
fösiudag kl. 20
BÆRINN OKKAR
leikrit í 3 þáttum
eftir THORNTON WILDER
Leikstjóri: Lárus Pálsson.
ÍJr foerginui
Nssturlækmr er ; iseknavarð-
stofunni Austurbæjarskólanum
— Sími 5030.
Næturvörður er í Lyfjabúðinni
Iðunn, sími 1911.
Útvarpið í dag:
18.25 Veðurfregnir.
18.30 Islenzkukennsla, 2. fl.
19,00 Þýzkukennsla, 1. flokkur.
19.25 Þingfréttir.
20.30 Útvarpssagan: ,,1 stór-
ræðu.m vorhugans“ eftir Jonas
Lie, xx. (séra Sigurður Ein-
arsson).
21,00 Strokkvartett útvarpsins:
Kvartett í D-dúr eftir Mozart.
21.15 Erindi: Stórborgin og
mjólkin (Þórhallur Halldórs-
son mjólkurfræðingur).
21,40 Ljóðaþáttur (Vilhjálmur
Þ. Gíslason).
22.15 Symfóníutónleikar (plöt-
ur): Symfóníur eftir Roy
Harries og Pcul Creston.
f**I**í**I
;; Duglega og ábyggilega
unglingsielpu
4*
+
;; vantar okkur nú strax, til léttrar vinnu fyrir hádegi.
Þjóðviljiim
HHH-4-4-H-H-H-1-I-H-H-H--I-1-H"!-!-!-!"! H-Í-I-I-4-H-4-H-4-H-4--H-H
Mnnið
Kaffisöluua
Hafnarstræti 16.
HH-l-l-l-H-H—l-H-H”H-H-4,-H-HH-H"l”l—1—l-H—H—H—;-HH~H-H”HH~
H~bH~H.H-+H+H-HHH-H-H-H-H--!-H-H-H-H-H-l-H~!-H"H-
•h
+
;; Félag fíí&i.upstungnamanna í Reykjavík
atid
félagsbis verður haldin í Nýju Mjólkurstöoinni, laug-
ardaginn 22. niarz, og hefst kl. 8,30 með sameigin-
legri kaffiolrýkkju.
Skemmtiatriði:
ftæða .
Euktal og galdrar (Baldur Georgs)
Sjónleikur.
Aðgöngurniðar fást í Radió & Raftækjastofunni
Óðinsgötu 2.
Félagar f jölmennið og takið með ykkur gesti.
Stjórnin. j
W~H~H~W~H~H-H--H--H“H-H"HH-H-H"W"H"1--H“H-*H~W“W”H”H-
Ég' þakka hjartanlega vandamönnum, vinum og
vennslafólki, fyrir gjafir, heimsóknir, skeyti og
sendingai' á 70 ára afmælisdaginn 16. marz. Guð
belssi ykkur öll sem gjörðu mér daginn ógleyman-
legan.
Kristín Jakobsdóttir, 4
Símonarhúsi Stokkseyri. +
M.s. Dronning
Alexandrine
fer að öllu forfallalausu á-
leiðis til Kaupmannahafnar
næ-stkomandi sunnudags-
kvöld eða á hádegi á mánu-
dag. Farmsikýrteini yfir vörur
iþurfa því að .koma fyrir há-
degi á morgun (laugardag).
Skipaafgreiðsla
J. Zimsen.
— Rrlenöv.r Pótirri;soTí —
Frjáls-íþróttamenn KR
Mætið allir á kvikmynda-
sýninguna í kvöld kl. 8,30.
Nefndin.
Ný egg, soðin og hra
Sjómannablaðið
* s ®
Marzblaðið er komið út. Það flytur m. a. greinar um
landhelgisgæzluna, skipabyggingar og sjóslys, skipa-
skoðunarmál, síldarleit og heimilisvélar. Blaðið birt-
ir fróðlegar greinar um fiskveiðar við austurströnd
Sovétríkjanna, Svalbarða og Grænlandsmiðið í
Tröllbotnum, dieselvélar, sögu þeirra og útbreiðslu,
hið nýja farartæki „bílflnguna, auk athyglisverðra
upplýsinga um helikoptur-flugvélar, sem reynst
hafa mjög vel til björgunarstarfa og líkur benda
til að gætu orðið að ómetanlegu gagni hér við land
við björgunar og landhelgisgæzlu. Ennfremur flytur
blaðið ýmislegt skemmtiefni.
Sjómannablaðið VfKINGIJR kemur út einu sinni
á mánuði. Árgangurinn er mn 400 lesmálssíður eða
álíka efnismikill og 1000 bls. bók í venjulegu broti.
Blaðið flytur á þessu ári 200—300 myndir, margar
smásögur, skemmtilegar greinar um ævintýri og
svaðilfarir á sjó, greinar um framfarir 1 tækni og
vísindum, auk ritgerða um hagsmunamál sjómanna
og velferðarmál íslenzks sjávarútvegs.
Allt vinnandi fólk til sjávár og sveita ætti að
lesa VlKING. Það borgár sig að gerast fastur kaup-
andi. Verð árgangsins er 30 kr. til áskrifenda. Berið
það saman við almennt bókaverð.
Eg undirritaður óska hér með að gerast fastur
kaupandi sjómannabl. Víkings frá ársbyrjun 1947.
Nafn ...................................
Heimilisfang ...........................
Klippið miðann úr blaðinu útfyllið hann og
sendið til Víkings, pósthólf 425, Reykjavík.
T++4-H~!~J~HH44+4-l~!~H-I~l~i-++4~H-4~H-!-4~l-H~I'H~!-«~l~!-I~H-+
+•
•H-!-++++++H~!~H-+-!-H-H-++++H~l~5-H-++H-H-++-l-H-+++++++
er 6399
Hafnarstræti I6.|
Sósíalistafélag Reykjavífitir
verður laugardaginn 22. marz kl. 8,30 e. h. í Tjarnarcafé.
Ðagskrá:
1. Skemmtunin sett.
2. Upplestur: Gestur Pálsson leikari
3. Einsöngur: Birgir Halldórsson söngvari.
4. Ræða: Brynjólfur Bjarnason alþm.
5. Gamanvísur: Lárus Ingólfsson leikari
D A N S
Aðgöngumiðar seldir á skrifstofu félagsins Þórsgötu 1, í dag og á morgun.
Skemmtinefndin.
íAíAíAíAlAíáÍ/MaíaíAlAiAíAíAíAíAíAlAlAlAlAlAíAíAíAíAlAlAlAlA 'AlAlAlAlAlAlAlAlAlAlAlAlAlAíAíAíAíAl^íAíAlAlAlAíAíAíALAíAA '