Þjóðviljinn - 21.03.1947, Side 7

Þjóðviljinn - 21.03.1947, Side 7
'föstudgaur 21. marz 1947 ÞJÓÐVILJINN Afmælisbók Tekið saman úr „Orðskviðum Salómons“ af séra -Jóní Skagan. — Komin er í bókabúðir ný amælisbók, sem mörgum mun þykja fengur að kynnast. ' : Þessi bók er með líku sniði og fyrri útgáfur afmælisbóka, en er að því leytf frábrugðin, að nú er það höfunduf „Orðs- kviða Salómons", sein kveður sér hljóðs í sambandi við fæðingardaginn. Hver mánuður hefst á Ijómandi fallegri heilsíðumynd eftir Stefán Jónsson teiknara, en spakmæli úr „Orðskviðunum“ fylgir hverjum mánaðardegi og eru flest hin fegurstu þeirra hér samankomin. Bókin er bundin í vandað alskinn (niargir litir) og kostar kr. 45.00. Gleðjið vini og vandameim við hátíðleg tækifæri og gefið þeim „Afmælisbókina með Orðskviðunum“. í Fallegasta og kærkonmasta feriningargjöfin. Guðjéns 0. Guðjénssonar Skrlfstof umaður Ábyggilegur maður vanur skrifstofustörfum óskast. Kunnátta í ensku og norðurlandamálum nauð- í synleg. Umsóknir ásamt meðmælum sendist á afgreiðslu ^ X blaðsins merktar: •4 $ Skrifstofumaður 707. >H.+++++++++++++++++++++++++4^..H..ilI.+++++++.;.++.H++-* Mjólkurmáiin Framh. af 1. síðu. fau :a þessum ummælum borg- arstjóra. Hann kvaðst hafa flutt frumv. 1943 um gerbreyt- ingu mjólkurmálanna. „Ef þá hefði verið horfið að mínum til- lögum í málinu væri nú búið að bæta að verulegu leyti úr þeim óþolandi göllum sem eru á þess- um málum“, sagði hann lært ýmislegt síðan, Vona ég að nú geti tekizt með okkur sam- v • na á Alþingi um lausn þessa að verulegu leyti. frá að Kron hefði tekið upp sölu á hraðfrystu kjöti úr kæliskáp- um í búðum félagsins og myndi brátt selja fisk með sama hætti og þannig ætti einnig að vera með injólkina. Jón Axel ræddi einnig um þetta mál og var allmikill vind- 1 bélgingur í honum. Vildi hann I kenna heilbrigðisnefnd ástandið M-+++++++++++H-++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++-H-+++++++++++++++* - ______________ _______----------------------.... ______ : * : „Þá var borgarstjórinn ekki i sammála mér um þetta“, sagði j Sigfús, „en máski hefur hann i máls“. Sigfús skýrði ennfremur Kl. 9J0 verður sýnd kvikmynd frá Listasafni ríkisiiis, U.S.A. Öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Aðgangur kostar kr. 10.00 Aðgöngumiðar fást í skrifstofu Sósíalistafiokksins og við innganginn. Aðgöngumiðar gilda sem liappdrættismiðar um 20 listaverk, sem eru á sýningunni. > ©o a r oplis alla vlrkss €Íaga frá 5—7 •••]

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.