Þjóðviljinn - 24.03.1947, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 24.03.1947, Blaðsíða 3
Sunnudagur 23. marz 1947 ÞJÓÐVILJINN SKÁK Ritstjóri: Guðmundur Arnlaugsson 13. f2—f4 14. Db3xb7 15. f4xe5 16. Hel—fl 17. Rbl—d2 18. Hal—el 19. Bc4—f7t 20. Bf7—g6f 21. Bg6xf5 22. Rd2—e4 23. HflxfSt 24. Re4—d6 25. Kgl—hl 26. Db7—d5t 27. Dd5—e4 28. De4—e6t 29. Hf5—f6 2 3 2 3 2 3 3 3 2 3 2 12 3 4 3 2 10 5 3 5 33. He6-e8 niát 3 Eg man ekki lengur hvenser það var að ég sá þessa skák fyrst. En það er orðið langt síð- an, það var á þeim tímum \er skákin var ný í huga manns, er hún var sem óðast að ryðja sér rúms á kostnað Brazilíufaranna, Jules Vernes, Jack Londons og annarra heiðursmanna er löng- um hafa átt sterk ítök í hugum íslenskra menntaskólapilta. Eg rakst á hana af tilviljun í gömlu þýzku skáktímariti er tii var á íþöku. Hún var tefld suð- ur í Brazilíu um aldamótin síð- ustu og var meira spennandi en viðburðaríkasta skáldsaga. Raun ar væri sanni nær að líkja hgnni j 30. DeG—f5t við ævintýri en skáldsögu, því 31. Hf6xf8t að viðburðarásin var ein óslitin , 32. Df5xf8t ævintýraröð. Aftur og aftur virt- ist sókn bvits vera brotin á bak aftur, aftur og aftur komu ótrú- 'legustu úrræði er björguðu henni á réttan kjöl. Það var eins og einhver hulinn verndarkraftur skýldi hvítu mönnunum, þeir stóðu á eldinum leik eftir leik sér að ósekju og þjálpuðust að í óvenjulegum samleik unz múr- ar Jerikóborgar hrundu. Síðan eru liðin mörg ár o'g margar glæsilegar skákir hafa •séð dagsins ljós. En um daginn rakst ég á þessa skák aftur sem- getraun mánaðarins í American Chess Review og ákvað strax að ræna henni þaðan til að sýna lesendum skábþáttsins 'skák og efna loforð mitt um get- raun sem senn er orðið gamalt. Eg endurtek reglurnar um getraunina; Byrjunarleikirnir eru teknir upp úr blaðiriu eins og venjulega. Þar sem sjálf getraun- in byrjar er lagt blað yfir dálk- inn. Maður athugar stöðuna ná- kvæmlega, hugsar sig vel um og velur svo leik fyrir hvítan.' Síð- an er blaðið fært niður um eina línu. Hafi maður hitt á þann leik sem valinn er í skákinni sjálfri, fær maður þann stigafjölda er í línunni stendur, annars núll. Síð- an er leiknum breytt éf hann yar rangur og svarleikur svarts lesin af blaðinu. Þá er næsti leikur hvíts valinn á sama hátt og svo koU af kolli. Þú hefur hvítt og meðráðamað ur þinn er dr. Caldas Vianna, Rio de Janeiro, Sá sem leikur •svörtu mönnunum heitil Senor Silvestre, san Paulo. f7—f6 Ha8—d8 f6xg5 Df5xe5 Rg8—e7 De5—c5 Ke8—f8 Bd7—f5 (a) Re7xf5 Dc5—b6 Kf8—g8 d4xc3t (b) h7—h6 Kg8—h7 Kh7—g8 (c) Kg8—h7 Hh8—f8 (d) Kli7—gS Hd8xf8 Kg8xf8 Stigat. alls 100. "M-l"I"I"l"l"i"l"I"l"M"M-4H-M^A-- 44+Í-H4++1+W LISTSYNIN að Þórsgötu 1 er opin í dag kS. 2-18. Nokkrar skýringar Það er meira en öld síðan enski kapteinninn W. D. Evans uppgötvaði leikinn 4. b2—b4 og þetta bragð er síðan kennt við hann. Það var eins og skapað fyrir þá rómantósku öld, þar sem nöfn Anderssens og Morphys ber hæst. Nú sést það sjaldan á. skákmeistaramótum. Þó hefur dr. Tartakower beitt því öðru hvoru með góðum árangri. (á) 20. — Kg8 21. Db3t Rd5 (Dd5 Bf7f) 22. Bf7t Kf8 23. fallega ’ Bxd5t BÍ5 24. Hxf5 mát. (b) Riddarinn er ófeigur: 24. — Hxd6 25. He8 mát, eða 24. — cxd6 25. Df-7 mát, eða þá 24. — Dxd6 25. Db3t Dd5 26. Dxd5t Hxd5 27. Iie8 mát. Hins vegar hefur Lasker bent á það að hér á svartur leið út úr ógöngunum: 24. — Dxb7. Þessi leíkur litur að vísu ekki vel út vegna þess að eftir 25. Rxb7 standa hrókur og biskup svarts í uppnámi. En svartur á svarið 25. — Bxc3. Að vísu virðist hvít ur þá eiga vinningsleið í 26. Rxd8 Bxel 27. He5 er bæði hót- ar svörtum máti og biskupstapi en svartur varnar hvoru tveggju með Bb4. Þessa leið sést skýranda hins ameníska skákblaðs yfir. (c) Svartur varð að forða sér úr fráskákarhættunni. (d) Síðasti leikur hvíts var ó- venju fallegur. Svartur má ekki drepa hrókinn vegna Df7 mát og hvítur hótar sjálfur 30. IIxh6t •i Á morgun, mánudag, verður sýningin opin k’l. 2—7 og 8—10. Þá verður sýnd, kl. 8,30 litkvikmyndin frá TINDFJÖLLUM Öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Aðgöngumiðar kosta kr. 10.00. Athugið að aðgöngumiðamir gilda út alla sýninguna, þannig að menn geta skoðað sýninguna oft fyiir sama miðann. Aðgöngumiðar fágt í skrifstofu Sósíalistaflokksins og við innganginn. Aðgöngumiðamir gilda sem happdrættismiðar iim 20 lista- verk, sem eru á sýningunni. •I .. Sjómannastofa opnnð íTryggvagötu 6 I gær var opnuð sjómannastofa á Tryggvagötu 6 þar sem áður var veitingastofa Kristínar Dalsteð. • i Skákin er tefld um 1900. gxh6 31. DÍ7 rriát. Evans bragð Leikurinn sem svartur velur þtur einna bezt út en hvítur vinn- ur' samt glæsilega. Lokin minna 1. e4 e5 2. Rf3 RcG 3. Bc4 Bc5 4. b4 Bxb4 á skákbraut. 5. c3 Ba5 6. d4 exd4 Getraunin er nokkuð erfið, ég 7. o-o d6 8. Db3 býst við að bað mégi kallast gott tíér hefst aetraunin. Legg blað að fá yfir 50 stig og ágætt að ná yfir línurnar hér fyrir neðan. 60—70 stigum. Hvítur Stig Svartur 8. — — Dd8—f6 9. e4—e5 6 d6xe5 Mmnið hiuti1*» 10. Hfl—el 3 Bc8—d7 11. Bcl—g5 3 Df6—f5 íjársöfuunina 12. Rf3xe5 10 Re6xe5 Sr. Sigurbjörn Ástvaldur Gíslason er formaður nefndar sem stendur fyrir sjómannastof unni skýrði blaðamönnum frá starfrækslu hennar í gær. Fyrir frumkvæði sjómannatrúboðsins danska var opnuð sjómanna- stofa hér í bæ 1923 og starf- rækt hér í ýmsum stöðum til 10. maí 1940 að brezki herinn tók húsnæðið, sem þá var efsta hæð in í Fiskhöllinni. Nú er þessi starfsemi hafin aftur eftir 7 ára hvíld. Húsakynni hafa verið endur- bætt verulega en að sjálfsögðu eru þau aðeins til bráðabirgða og mun ætlunin að fá síðar stærrá húsnæði fyrir reglulegt sjómannaheimili. Þar sem hægt verður að veita sjómönnum gist ingu. Kvað sr. Sigurbjörn nefnd ina bráðlega myndi biðja um lóð undir slíka byggingu. Auk sr. Sigurbjörns töluðú þarna Gunnar Thoroddsen borg arstjóri, sem hét stofnuninni fullri velvild bæjaryfii’valdanna', en sl. ár veitti bærinn 50 þús. kr. til sjómannastofunnar og jafnháa upphæð á þessu ári. Ennfremur töluðu þeir Sigur- geir Sigurðsson biskup og Henry Hálfdánarson, en sjó- mannadagsráðið hefur tilnefnd tvo fulltrúa í stjórnarnefnd stofnunarinnar. Forstöðumaður sjómannastof unnar er Axel Magnússon sem í 15 ár hefur verið gjaldkeri hjá Allianee. Sjómannastofan verður opin frá kl. 9—11,30 og 2,30 til 10 e. li. og á sunnudögum frá kl. 3 e. h. til kl. 10 e. h. Sundhöllin Framhald aJ 8. síðu Bæjarpósturmn Framhald af 4 síðu « un þarf nauðsynlcga að koma. Hún mundi spara þeim sem gjöldin. heimta mikið fé, og þeim sem þau greiða ínikinn tíma, og ,,tíminn er peningar“ svo ailt ber að sama brunni. H. B. II ★ SKÍÐAMENN TEPPAST 1 SNJÓ ! I.R.A. skrii'ar mér enn um skíðaiandsmóiið og er bréf hans einskonar eítirmáli við bréfið sem ég birti irá honum á fimmtudaginn: „Alltaf skeöui' eitthvað óvænt og sízt liafði ínér komið í hug þegar ég skriíaði þér núna á dögunum um sMðamótið að því drýgri heldur en uppi á þaki hússins. Hliðstæða sólbaðanna eru Ijós j yrði' frestað vegna snjóa. En böðin. íslenzki veturinn er svo j svona fór þelta samt. Skíða- langur, að við þurfum að gera mennimir voru békstaflega hríð fólki auðvelt að njóta Ijósbaða. Kostnaður við ljósböð fyrir al- menning myndi fljótt endur- greiddur með bættu heilsufari. — Það er í skemmstu máli skoð un okkar, að Sundhöllin eigi þannig að verða fullkomin bað- stöð. Er mikil aðsókn að Sundhöll- inni? Meðaltala árlegrar aðsóknar er rúml. 200 þúsund gestir, og sýn- ir það að almenningur kann að meta hana. Sundhöllin er líka aðal sundskóli Reykjavíkur og taka um 2000 skólanemendur þar sundpróf árlega. Alls hafa á þriðju milljón manna notað Sundhöllina síðan hún tók til starfa fyrir tíu árum síðan. tepptir á Kolviðarhóli vegna blindhríðar þar uppfrá og ó- færðar á veginum, og þess vegna ekki hægt að koma þeim liingað tit bæjarins, en þaðan átti að flytja þá vipp í Borgar- fjörð. Göngukeppnin hjá Kol- viðarhóli féil lika niður í fyrra- dag. Og hversvegna haldiö þið ? Auðvita'ð „vegna snjóa“! Einu sinni fé!l skíðalandsmót- ið niður vegna snjóleysis, það var-hér í Reykjavík 1941, en að því -hafi nokkru sinni verið frestað „vegna snjóa“, veit ég ekki til. En svona var það nú samt; helztu -skíðamenn okkar voru tepptii' í "njó í fyrradag og gátu- hvoiki ,brunað“ né gengið.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.