Þjóðviljinn - 25.03.1947, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 25.03.1947, Blaðsíða 1
12. árgangur. Þriðjudagur 25. marz 1947. 70. tölublað. TRUMAN LÖGLEIÐIR SK NAKUGUN Skipar að reka félk með hætiulegar4 hugsanir úr opinberum embættum Frumvarp um bann á kommúnistaflokknum stutt af rerkaípðsráðherra Trmtnans í samsæmi við heimsvaldasinnaða útþenslu- stefnu sína og stuðning við verstu afturhaldsöfl sér- hvers lands hefur Bandaríkjastjórn nú ráðizt gegn frjálslyndum öflum heimafyrir með fasistiskum kúg- unaraðgerðum. Á sunnudaginn gaf Truman fcrseti út tilskipun, sem hefir Iagagildi. um að reka skuli alla ..áhangendur undirróðursafla" úr opinberri þjónustu.! gær hóf þingnefnd. er hafa á eftirlit með „ó-amerískri starfsemi" að hlýða á vitnisburð varð- andi frumvarp um að banna starfsemi jKommúnista- flokks Bandaríkjanna. Áður hafði verkalýðsmálaráð- herrann í stjórn Trumans, Schwellenbach. látið svo um mælt, að sfálfsagf væri, að banna Kommúnista- flokkinn. Truman mælir svo fyrir, að Bandaríkjunum að þola það, að sett skuli á stofn nefnd, er úr- kommúnistum séu sköpuð skil- Ný fjöldamorð í Grikklandi Grískir hægrimenn létu sér ekki nægja að myrða 44 varnar lausa fanga s. 1. föstudagnótt. Á aðfaranótt sunnudags brauzt fíokkur hægrimanna inní annað fangelsi og myrti þar 36 póli- tíska fanga. Hefur stjórnin í Aþenu sett herlög á Peloponn- esosskaga, til að hafa hemil á fylgiSmönnum sínum. Maður fellur útbyrðis og Verður haun skíðakóngur íslands? skurði, hvað teljast skuli undir- róðurssamtök. Meðlimi slíkra samtaka sé bannað að taka í þjónustu ríkisins. Reknir fyrir hættulegar hugs- anir Opinberar stofnanir skulu reka alla undirróðursmenn, er þær hafa nú í þjónustu sinni. Undirróðursmenn teljast allir i þeir, sem eru meðlimir undirróð j urssamtaka, hafa starfað fyrir | undirróðurssamtök eða eru grunaðir um að hafa samúð með undirróðurssamtökum. Nefnir forsetinn sérstaklega sem und- irróðursmenn kommúnista, stjórnleysingja og fasista, en hinir tveir síðarnefndu, sem engin samtök hafa í Bandaríkj- unum, eru aðeins nefndir til málamynda. Þeir sem tilskip- unin á að bitna á cru komnyin- istar o'g „þeir sem grunaðir eru um að hafa samúð með komm- únistum“ (þ. e. allir frjálslyndir menn). Baráttan gegn Verkalýðnum Til þess að kóróna þessar kúgunarráðstafanir hefur verið borið fram frumvarp um að banna starfsemi Kommúrfista- flokksins. Er talið að stjórn Trumans sé því hliðholl. í þá átt benda ummæli Schwellenbach verkalýðsmála- ráðherra nýlega, er hann lýsti fylgi sínu við bann á Kommún- Istaflokknum. — Hversvegna ættum við í yrði til að komast á þing, sagði hann. Þeir þingmenn, sem vilja banna Kommúnistafiokkinn eru hinir sömu og ákafast berjast fyrir því, að takmarka réttindi verkalýðsfélaga og torvelda þeim baráttuna fyrir bættum kjörum verkalýðsins. Þegar mótorbáturinn Muninn var á veiðum síðastl. föstu- dag, vildi það slys til að einn skipVerjinn féll útbyrðis og drulcknaði. Maður þessi hét Benóný Gíslason. Þennan dag reru flestir bát- ar frá Sandgerði, en meðal þeirra var Muninn. Talsverð alda var. Þegar skipverjar á bátnum liöfðu lagt línum sín- um, og voru að ganga frá ýmsu lauslegu á þilfarinu, reið brot- sjór yfir skipið og við það tók Benóný heitinn út. Hvarf hann brátt í djúpið og allar tilraun- ir til að ná honum reyndust ár- angurslausar. Benóný var um tvítugt, ókvæntur. Bróðir hans er skipstjóri á bátnum. Jónas- Ásgeirsson stekkur í Holmenkollen 2. marz s.l. Elefur bjargazt úr tveim snjóflóóum Snjófléðin á ísafirði téku með sér eift íbúðarhús ©g 4 sumarbústaði í gær í gær féllu tvö snjóflóð úr Seljalandsmúla við ísaf jörð, tóku með sér nokkra sumarbústaði og húsið á Karlsá. Kona sein í {iví var komst lítt eða ekki meidd út úr því. sitt í lögreglubfl í fyrrinótt Móður og bani leið vel í gær I fyrrinótt fæddi ltona, sem býr nálægt Geithálsi barn sitt í lögreglubíl skammt frá Kauðavatni þegar verið Var að flytja hana í Landsspítalann. I fyrrakvöld var hringt til slökkvistöðvarinnar og hún beð in um bíi til að flytja konu, sem býr í grennd við Geitháls, í fæð- ingardeiid Landspítalans. I Bíiar slökkvistöðvarinnar voru ekki taldir nógu sterkir í I þessa ferð en í þeirra stað fóru 14—5 lögregluþjónar í lögreglu- bíl, og frú Jóhanna Friðriksdótt I ir yfirljósmóðir fæðingardeildar Landspítalans með þeim. Fyrra snjóflóðið varð í gær- morgun um 4 km. fyrir innan fsafjörð. Tók það 4 sumarbú- staði, fyllti húsið á Seljalandi af snjó og braut útihús. Seinna flóðið varð um kl. 3. Sópáði það húsinu á Karlsá með sér niður í sjó. Eggert Halldórsson, sem þarna bjó var ekki heima né synir hans 3, en kona hans var ein í húsinu. Var liún í húsinu þar til það stöðvaðist, en komst sjálf út úr því lítið eða ekki meidd og var kominn upp á veg þegar menn frá ísafirði komu inn eftir. Þetta er ánnað skipti cr hún sleppur ósködduð úr snjóflóöi, fyrra skiptið lenti hún í snjó- flóði í Hnífsdal 1915. því svæði þar sem snjóflóða er hætt. Tjón af snjóflóðunum er mikið því hús munu ekki vá- tryggð gegn s'líku tjóni. , Ilevin fer á Bevin gekk á fund Stalins í gærkvöld og ræddi við hann.’ Molotdff og brezki sendiherr- ann í Moskva voru viðstaddir. Fréttaritarar telja fullvíst, að þeir Stalin og Bevin hafi rætt framlengingu sovét-brezka Fólk hefur flutt úr húsiim á i bandalagssáttmálans. Ferðin gekk allvel uppeftir en færð var þó þung. Var konan tekin í bílinn og haidið til bæjar ins, en færðin fór hríðversnandi og gekk ferðin mjög seint. Skammt fyrir neðan Rauða- vatn fæddi konan barn sitt í bíln um, var það drengur og var hann þegar reifaður i lögreglu- búning — og mun vera sá yngsti sem klæðzt hefur lög- reglubúningi. Við Elliðaárnar brotnaði bíll- inn í skafli og fóru lögreglu- þjónarnir í rafstöðina og sím- uðu eftir öðrum bíl. Var konan og barnið síðan borin miili bíl- anna og því næst farið í fæð- ingárdeild Landsspítaians, og leið -bæði móður og barni vel í gær þrátt fyrir þessa köldu jferð.. Framganga lögregluþjónanna við að koma bílnum gegn um skaflana er sérstaklega rómuð. tfngharn kafnar í reyk Síðastliðinn laugardag kafn- aði lítill drengur af reyk er varð í eldhúsi á bænum Höfða í Grunnavíkurhreppi, Stranda- sýslu. Þetta skeði um kl. 4. Hús- j freyja Sigríður Pálsdóttir var cin heima með tvo kornunga syni sína, Gunnar og PáL Iíún þurfti að skreppa eitthvað frá, cn á meðan hún var burvu hafði annar drengjanna sett gúmmí- I skó á eldavél er stóð í eldhús- inu og kviknaði í út 'frá hcn- um. Þegar húsfreyja kom aft- ur, var Gunnar örendur en Páll mjög aðfram kominn. Lífgunar | íilraunir voru gerðar á Gunn- ari en árangurlaust. Hann var á 3 ári. Líðan Páls litla og móð ' ur hans var sæmileg, er síðnst ! fréttist. Bandalag íslenzkra Iista- manna heldur hóf fyrir félayr- menn og gesti þeirra að Hótcl ; Borg næstkomandi laugardag I kl. 7,30. Sjá nánar í auglýsingu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.