Þjóðviljinn - 25.03.1947, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 25.03.1947, Blaðsíða 5
Þriðjuagur 25. marz 1947. ÞJÓÐVILJINN Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur: síáuslu viku Kunningi minn sagði við mig fyrir skömmu: „Blessaður vertu ekki að lilusta á útvarpið í kvöld það er sunnu- ^dagur.“ Grun- | ur minn er sá, | að þarna komi | álit býsna l margra hlust- ! enda í ljós. Frá fyrstu tíð | hefur útvarp- ið venjulega | boðið hlustend um upp á fá- breyttustu dagskrá vikunnar á sunnudagskvöldum. Tækifæris- stefnan, sem ríkt hefur í vali dagskrárefnis, kemur aldrei bet- ur fram. Síðasti sunnudagur var engin undantekning frá reglunni Erindi Ólafs Ólafssonar kristni- boða um Davíð Livingston var að vísu áheyrilegt og fróðlegt svo langt sem það náði, en það er vonlaust með öllu að jafn merkum manni séu gerð góð skil í stuttu útvarpserindiv Þá flutti Friðrik Á. Brekkan erindi, ef erindi gæti kallazt, um dönsku lýðháskólakennarana og liandritamálið. Maður hugði í fyrstu, að hér væri á ferðinni frumsamið erindi um viðkvæmt mál. En það var nú eitthvað annað. Maðurinn las bara upp álit lýðháskólakennaranna ó- breytt eins og það birtist í dagblöðunum. Auðvitað var sjálfsagt að lesa álitið upp í útvarpinu, en ekki virtist bráð- nauðsynlegt að flytja það sem erindi. Lá beinast við að þulur læsi það í lok seinni frétta. Aðalbjörg Sigurðardóttir er þjóðkunn kona fyrir mannúðar- og menningarstarf sitt. Hún er og hinn mesti skörungar í ræðu stóli. I vetur hefur hún nokkr- um sinnum talað um daginn og veginn í útvárpinu og nú síð- ást á mánudaginn. Hún drepur jafnan á mestu vandamál dags- ins og ræðir þau af næmum skilningi. Er hún því góður gest ur. Á þriðjudaginn hófst merk> ur erindaflokkur, sem líklegt er að hlustað verði á minnsta kosti í sveitum. Eru það erindi dr. Sigurðar Þórarinssonar um kornyrkju á Islandi. Fyrsta er- indið lofar. góðu um skemmti- lega frásögn og mikinn fróðleik. Spurningar og svör um is- lenzkt mál er þáttur, sem naut almennra vinsælda meðan Björn Sigfússon hafði hann á hendi. Björn flutti mál sitt á sérkenni- legan og skemmtilegan hátt og sagði ósmeykur skoðanir sínar. Um áramótin tók nýr maður við þættinum, Bjarni Vilhjálmsson. Enginn efar að hann sé mál- fræðingur góður, en mörgum mui} þykja hann nokkuð óákveð inn og hikandi. 1 síðustu tveim þáttunum hefur hann rætt-um nýyrði, er koma mætti í stað sigarettu. Að sjálfsögðu væri æskilegt, ef gott íslenzkt heiti væri til yfir þessa algengu mun aðarvöru. Þó er hætt við að reykju eða vef ju gangi treglega að útrýma sígarettunni. En vildi Framh. á 7. síðu K í N A Viðfangefni Kínaveldis eru að verða eitt stórvægileg- asta vandamál nútímans, og mun þó meira verða síðar. Hér segir Sveirrir Kristjánsson sagnfræðingur frá til- drögum þeirrar borgarastyrjaldar sem nú geysar milli Kuomintangstjórnarinnar og kommúnistanna kínversku. Síðar mun Þjóðviljinn birta fleiri greinar um þessi mál. leg og félagsleg vandamál sín en Kínveriar, og allar líkur benda til þess, að þeir eigi enn ófarna langa leið að lausn þeirra. Byltingin í Kína Vandamál þau, sem Kinverjar hafa glímt við siðustu áratugi, eru tvíþætt í eðli sínu. Annars vegar hafa þeir háð harða bar- áttu fyrir þjóðarsjálfstæði sínu og fullveldi. Hins vegar hafa þeir reynt að varpa af sér fé- lagslegri ánauð aðals og stór- jarðeigenda. flin erlendra ánauð er ekki nema um einnar aldar gömul, hin innlenda ánauð stend- tviefldum krafti, eins og j ur djúpum rótum í sögu þeirra Hjaðningar liinir fornu. Brátt fór að kvisast út, að ,,ræningjar“ Fyrir svo sem tólf til fimmtán árum bar það ósialdan við, að fréttir bárust frá K-ína um harð- ar viðureignir milli stjórnarherj anna og óaldarflokka, og það fylgdi iafnan sögunni, að nú ihefði tekizt að uppræta ,,band- ítana“ að fullu og öllu. Fréttir þessar voru endurteknar árum saman með iöfnu millibili og ná- lega sama orðalagi. Það gat varla hjá því farið, að mönnum utan Kínaveldis þætti ekki einleikið, hve lífseigir þeir voru þess- ir „ræningjar“, sem voru strá- felldir af herjum stjórnarinnar, en risu upp aftur úr valnum með umdæma undir stjórn héraðs- höfðingja. Árið 1916 myndaði Kuomintangflokkurinn stjórn i Kanton og var Sun Yat Sen for- sætisráðherra, og nú hófust inn- anlandsstyrjaldir annars vegar milli fylgismanna Kuomintang- flokksins í Suðurkína og hinna afturhaldssömu aðalsmanna og valdhafa í norðurhéruðunum Myrðið þið — ég borga! er innihaldið í boðskap Trumans Bandaríkjaforseta til fasista um allan heim. y Grísku fasistarnir brugðust fljótt við, réðust inn í fang- elsi sín og myrtu 80 vamar- lausa lýðrœðissinna. 4r Síðan hefur Truman eflaust sett upp k víta hanzka- hins vegar milli héraðsstjóranna * i kirkju, kropið á kné innbyrðis. og geft bœn sína: Guð, ég þakka þér, að ég er ekki Meginstyrkur Kuomintang- ejns 0g þessir fasistar. flokksins var á þessu tímabili j kínverska borgarastéttin í Suður- j verkamanna og snerist nú gegn kína. Hún hóf þá harðvítuga , þessum séttum. Sjangkajsjek baráttu gegn sérréttindum hinna ! gerðist leiðtogi hennar í barátt- erlendu stórvelda og skipulagði m. a. verzlunarverkfall við Jap- ana. En brátt tóku verkamenn, unni gegn vinstri öflunum. I júlí mánuði bar hann vopn á banda menn sína og lét taka höndum og •bændur og handiðnaðarmenn að •' taka af 1-ífi þúsundir verkamanna skipa sér undir merki Kuomin- , í Shangkaj. Hann ílutti stjórnar- hinna kínversku frétta voru ekki óbreyttir stigamenn, heldur skipuiagðar herdeildir bylting- arsinnaðra bænda undir forustu k-íniverskra kommúnista. Kunnir erlendir blaðamenn eins og Agnes Smedley og Edgar Snow -heimsóttu héruð „ræningjanna", skyggndust bak við kinverska járntjaldið og fluttu sannar frétt ir af stjórnarfarinu þar. Nokkru áður en Japanar gáfust upp fengu nokkrir erlendir blaða- menn eftir langa mæðu leyfi til að ferðast til kommúnistahérað- anna í norðvesturfylkjum Kína. Frásagnir þeirra hafa nú birzt og vakið undrun manna v-íða um heim. En eftir að styrjöldinni lauk hafa borizt fregnir af átökum komm únista-herjanna og stjórnarherj- anna, fregnir, sem bera þess greiniega merki, að borgarastyrj- öídinni í Kína er ekki enn lokið. Það skal játað, að fregnir þess ar eru venjulega óljósar og all- furðulegar: annan da-ginn er sagt, að stjórnarherinn nálgist höfuð- stað kommúnista, Jenan í Sjensi gylki, hinn daginn eru stjórnar- hers-veitirnar á hröðu undan- •haldi, ef þær hafa þá ekki hlaup ið yfir til rauðliða. Svo«lítur út! sem hinir rauðu „ræningjar" séu ekki mýkri undir tönn nú, en fyr ir tólf árum. Þe-ssar slitróttu fi'egnir, sem berast út um heim-1 inn af átökunum í K-ína, eru veikt bergmál af stórfelldum sviptingum í þjóðfélagi, er telur um 450 milljónir manna og hef- ur hinn síðasta mannsaldur lif- að borgarstríð og heimsstyrjald- ir við rángjarnt stórveldi. Fáar þjóðir hafa orðið að færa mann- frekari fórnir til að leysa þjóð- og menningu. Stjórnmálaflokkur sá, sem ætlaði að leysa hvort- t-veggja þessara vandam-ála, var Kuomintang, eða Þjóðlegi alþýðu flokkuriim, sem dr. Sun Yat Sen stofnaði á fyrsta áratug þessarar aldar. . Frá því fyrir miðja siðustu öld hafði hvert stórveldið á fætur öðru hreiðrað um sig í Kínaveldi, rofið múra þess og einangrun og kúgað hið mikla ríki til að leyfa innflutning á kristnum vör- um og kristnum trúboðum. í viðskiptum sínum við Kína fóru stórveldin eftir hinu gamia hús- ráði, að berja skal barn til ásta. •Þegar kínverska stjórnin neitaði að kaupa ópíum af Englending- um skutu þeir nokkrar hafnar- borgir í rústir og létu Kínverja síðan borga sér stríðskostnaðinn, en enskur erkibiskup lýsti því yf.ir, að opíum í hófi neytt gleddi ekki aðeins mannsins hjarta, held ur væri beinlínis hollt. Siðan skáru stórveldin vænar sneiðar úr Kínaveldi, Frakkar og Eng- lendingar, Þjóðverjar og Rússar og Japanar. Hið frurristæða kin- verska bændaþjóðfélag tók nú að færast úr sínum fornu skorðum er erlendar vörur og erlent auð- magn flæddu yfir lgndið. Kín- versk borgarastétt og kínversk i-verkamannastétt uxu óðfluga upp í úr tangflokksins. Dr. Sun Yat Sen samdi nýja stefnuskrá fyrir flokk inn, þar sem hann túlkaði hinar frægu þrjár meginreglur sínar; þjóðeniisstefnu, alþýðustjórn og alþýðuvelferð. Um þetta leyti hófst hin nána samvinna milli Kuomintang og Ráðstjórnarríkj- anna. Ráðstjórnin afsalaði sér eitt allra ríkja sérréttindum þeim, er keisarastjórnin rússneska hafði eignazt í Kína, og Sun Yat Sen þreyttist aldrei á að brýna það fyrir flokksmönnum sínum, að vinsamlegt samband við Rúss land byltingarinnar yrði að vera hyrningarsteinninn í utanríkis- málastefnu Kína. í árs-byrjun 1924 var kommúnistaflokkur Kína viðui'kenndur hluti af Kuo- mintang, én hafði rétt til að mynda sjálfstæð samtök og reka setur sitt til Nanking og frið- mæltist bæði við fyrri andstæð- inga sína innanlands og hin er- lendu stórveldi. KommÚHÍstarnir voru reknir úr Kuomintang, sam tök verkamanna og bænda voru leyst upp, kommúnistaflokkurinn var bannaður og meðlimir hans •ofsóttir með oddi og egg. í of- sóknum þessum missti flokkurinn helming manna sinna — 25 þús- und að tölu. Um sama leyti var hinum rússnesku ráðunautum vísað úr landi og stjórnmálasam bandi slitið við Ráðstjómarríkin. Hafi Sjangkajsék og sá hluti Kuomintangflokksins, sem stóð að gagmbyltingunni, búizt við, að nú yrði greiðara að leysa vanda- mál Kina, þá var það mesti mie- skilningur, svo ekki sé meira sagt. Nankingstjórnm var alger- flokkslegan áróður. Rússneskir iega valdalaus í útjaðrahéruðum ráðunautur og herforingjar skipu lögðu hinn kínverska þjóðfrelsis her Kuomintangstjórnarinnar. ríkisins og hafði í rauninni ekki fullt landsforræði nema í strand- héruðunum norðan frá kinverska Sun Yat Sen andaðist 1925, en' múrnum suður að Fúkienhéraði. hréyfingin, sem liann hafði skap-! Hershöfðingjar ýmsir gerðu sig að, óx eins og fljót í leysingu. J digra í fylkjunum og ekki leið Sjangkajsék, sem verið hafði rit- ari Sun Yat Sens hóf nú hina frægu norðurför sína gegn her- foringjaklíkum og allur lýður á löngu fvrr en Japanar tóku að leggja undir sig Kína. Haustið 1931 hófu þeir herförina í Man- sjúríu og átu sig síðan næstu fagnaði herjum hans hvar sem árin áe lengra inn í Kinaveldi. þeir komu. í ársbyrjun 1927 Sjangkajsjek og stjórn hans í töldu hin ibyltingarsinnuðu N.anking veitti Japönum litla bændasamtök 9 milliónir manna, eða enga mótspyrnu. Hinn km- en verkalýðsfélögin 3 milljónir. | verski forsætisráðherra virtist Hinir afturhaldssömu herforingj-. hafa álitið meiri nauðsyn bera ar i Miðkína fengu ekki reist j til að beina vopnum sínum í rönd við þessari voldugu múg-; aðra átt. Stjórnarstefna hans hirr þessari þróun, og fjölmenn ' hreyfingu, hermenn þeirra gengu næstu ár var rökrétt áíramhald istétt menntamanna, er sótt hafði | í lið með Kuomintang, í marz-, þeirrar gagnbyltmgar, er hann menntun sína til Vesturlanda og mánuði 1927 tók byltingarherinn hóf i júli 1927 með múgaftökunum Ameríku. Þessara nýju stéttir Shanghaj undir forustu Sjankaj-1 í Shanghaj. Hann haíði að vísu sjeks. Kínverska byltingin hafði, tekið kínverskri alþýðu blóð, en náð hámarki sínu, en þá brotn- j honum haíði ekki tekizt að aði öldutoppur hennar. Þegar , brjóta baráttu'þrek hennar á bak ekkert virtist geta staðizt fram- aftur. Verkalýðshreyfingin í stár ihófu þjóðfrelsisbaráttu Kínverja. Fyrsti árangur þessarar barátfu var afnám keisaradóms í Kína og stofnun hins kínverska lýð- j veldis árið 1911, og Sun Yatlrás byltingarinnar kom í liós, að foorgum þeim, er Nankingstjórnin. " i Sen varð fyrsti forseti þess, þó j hun var sjalfri ser sundurþykk. aðeins skamma stund. En eftir, Kínverska stórborgarastéttin var afnám hinnar keisaralegu mið- ^ fyrir löngu orðin hrædd við hin stjórnar sundraðist ríltið í f jölda ' róttæku lýðsamtök bænda og réð yfir, var að vísu lömuð um stund! En hin byltingarsinnaða bændahreyfing náð.i sér furðu , Framh. á 7. síð*

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.