Þjóðviljinn - 29.03.1947, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 29.03.1947, Qupperneq 3
Laugardagur 29. marz 1947 ÞJÓÐVILJINN MALCÁCN ÆSKULYÐSFnmpAltmAR\ SAMBANDS uncra SÓSIAUSTA Átá ■f. M.’ li MIIIIIÍ rnaðor! Hér fer á eftir viðtal sem tíðinda síðuiiiiíir átti nýlega við ( '.I-hw.íjú c- :U«r Æ; . : ílýðs- Frelsi og lýðræði eru orðin al-; ferðaneíiidar iilskulýðskv;giv . mas;. gengustu slagorð þeirra, sem ein-! væntauiegt pu :i:aí'erðalag ieJ;-< ; ir þykjast kiörnir til að drottna. >> - ; yíir auðæfum jarðarinnar, ame- Er það satt, sem ég hef heyrt rísku auðjöfranna. j að Fylkin.gin sétli að byrja á I-egar þyrku nazistarnir óðu • þessu fjaliaflandri núna um' yfir löndin, undirokuðu þjóðir j páskana? þeirra o;g sviptú þær frumstæð-1 *a'sta rétti sínum, auglýstu þeir' ..... , i Það heiur verið ákveðið að byrja sig sem íreisandi vemdara. En i ,r. , , , , . ,. j „suinar“-ferðalögin fyrr að þessn eftir þvi sem hagur hmna undir-j * *■ , , j sinni en áður,: - - en eins og -þú okuðu versnaði, uxu hermdar- j I veizt, höfum við venjulega far- ið í okkar fyrsta ferðalag ifh-. ! hvítasunnuna. toisaann IVIK um Já, segir Guðmundur. verk og stórglæpir hinnar þýzku yfirstéttar. Engir þykjast heldur skelegg- ari málsvarar frelsisins í dag en — Hvaða ástæða er fyrir þess- þeir, sem halda úti milljónaherj- grj nýbreytni, verður már að um um allan heim til að viðhalda 1 orði. kyniþátta- og stéttakúgun. En : — f rauninni get ég ekki sagt eftir þvi S?‘m hagur nýlenduþjóð þér neina skynsamlega ástæðu anna versnar því meiri vellyst- j aðra en þ.^ að margir félagarnir | ingum lifa yfirstéttir herraþjóð- j eru orðnir langþreyttjr á bæj-: anna *• • i arrykinu eftir veturinn og vildu Okkar litla þjóðfélag er að- óðir og uppvægir fara að ferð- eins smækkuð mynd af þvi, sem ast> 0. j,afí ;:(.,u íyrgt. er að gerast meðal stórþjóðanna. Einnig héi\ ræður fámenn og ^ar sem í'ylkingin telur >erða gráðug burgeisastétt yfir alvinnu!som c‘ki’:‘ n<'5l’ins llol! °S og fjármagni þjóðarinnar ög lifir ^ slíllííríntííéi,''hfeldur líká blátt á- Það þarf víst ekki að taka í ram, að boðsliapur Tru- mans Bandaríkjaforseía um f járhagslegan og hernaðarleg- an stnðning við fasistastjórnirnar í Gritklandi og Tyrk- landi ásamt skoðanalíúgun irmanlands cftir hitleriskum forskriftum hefur orðið aftnrhaklsblöðunui>> •»«?■ hið mesta í’agnaðarefni. Þó snúast þau við þessu sitt nieð hverju móti. Ti'ísi.r kemst t. d. að þeirri niðurstöðii, að allra sízt ættu kommúnistar að vera slíku andvígir! Og málgagn íslenzka forsæfcisráðherrans er í vandræðum með piass undir fögn- uö sinn og „alira lýðræðisunnandi manna." En c-Iiyídi að- daun bandarísku þjóðarinnar á Truman og negerðúm hans vera jafn takmarkalaus og sú, sem skín út ár andliti ís- lenzka forsæfcisráðherrans? Eftirfarandi samþykkt, sem gerð var s.I. sumar af fjölmennu æskulýðssambandi í Bandaríkjunum — Bandalagi amerískrar lýí;ræðisæsliií — æfcíi að vera nægilegt svar við þeirri spurningu. — Greinin er þydd úr tímariti Alþjóðasambands æskulýðsins. allsnægtum á kostnað þeirra j fram nauðsynleg fyrir þá æsku. ja> það vantar svo sem ekki, að Guðmundnr Jónasson ao engum leiðist í kvöldmyrkr- inu. Við munum hafa með bæði töfl og spil, leikararnir fá að sýna hvað þeir geta og sömuleið is ferðahljómsveitin, hvort sem í henni verða nú einn eða fleiri. Þá skreppur út úr mér: —• vinnandi manna og kvenna, sem skapa verðmætin. Hinir ungu verkamenn verða að gera sér það Ijóst, að aftur- ■haldið ver miklum blaðakosti til að reyna að telja þeim trú um að þeir búj við það fullkomnasta frelsi, sem heimurinn þekkir. En lítum á n-okkrar myndir úr lífi \a hins unga reykvíska verkamanns. • fmri lejfa l sem ekki hefúr um aðrar skemmt | i áaptlunin sé glæsileg, en hafa anir að velja í borginni en köll.þ^ nokkrir þátttakendur gefið og bíó, var ákveðið- að verða! sig fram ennþa? við óskum þessara féla'ga og hefja ferðalögin nú þegar. — Os ferðinni cr heitið? Kornungur að aldri verður hann að hefja lífsbaráttuna með því að fara að vinna f.vrir sér og fjölskyidu sinni. Hann er dæmdur til að ganga p.íslargöngu milli hinna stóru (!), sem í krafti peninga sinna hafa tryggt sér ein ræði yfir vinnukraftinum. Þeir eru ekki fáir reykvísku verka- mennirnir, sem muna þá tíð er þeir gengu dag eftir dag bónleið ir og abvinnulausir heim til svelt andi fjöiskyldu. I dag þegar hinn ungi verka- maður er svo að stofna sitt eigið iheimili, þá er honum úthlutað braggaihreysi, kjallara eða hana- bjálka, af sömu mönnunum senp hann byggði „lúxus'úhúsin yfir. ) Hinn ungi verkamaður verður að skilja það að það er sama aft urhaldið sem svelti foreldra hans og systkini fyrir tiu árum, sem nú útilokar hann frá því að lifa heilbrigou menningarlífi með sín | um «igin börnum, Hann verður a'ð skilja að -agan mun endur- taka sig á börnum hans, þegar þau vaxa upp, ef hann leggur ekki sinn sFcrf fram til að losna af klafa auðvaldsins og stofna sitt sitt eigið ríki — ríki verka- lýðsins. G. B. | — Nokkrir þátttakendur! segir Guðmundur, og ég veit ekki, hvert hann ætlar að komast. — — Austur undir Eyjafjöll og I Eg skal nú segja þér það, félagi, Eyjafjallajökul, ef veður og að það er nú strax orðið svo fullskipað í hvert rúm að það verður sennilega ómögu- legt að bæta við fleirum, þó'tt — Hvenær leggið þið upp? — Sennilega á skírdagsmorg- j við séum öll af vilja gerð. — Jæjá, segi ég og býst til að kveðja Guðmund, því að mér er ekki alveg' grunlaust um,\ að ég hafi móðgað hann nieð þess un. Við munum halda sem leið liggur austur að samkomuhús- inu að Heimalandi, en það hefur verið fengið á leigu um helgina, og mun allur liópurinn búa þar. Þegar þangað er komið verður hver og einn og allir saman að skemmta sér eftir beztu getu, og hafa margir félaganna haft ' hótunum um að elta uppi. skíða- snjóinn. hve hátt sem þeir þurfa að brölta til þess. Ferðánefndir. gerir svo sfnar ráðstafanir, lii ari síðustu spurningu, en hann brosir þá bara sínu blíðasta brosi og þakkar mér um leið kær lega fyrir komuna! Og mig er farið að dauðlanga til að fara með. Bara ég se ekki oroinn of „Hin grimmdarlegu morð í Georgíu, þar sem drepnir voru fimm svertingjar, þar á meðal tvær konur, eru ekkert annað en fasismi í uppsiglingu í landi okkar. Bandalag lýðræðisæsku for- dæmir þessa glæpi oS krefst þess af stjórninni, að hún láti morð- ingjana svara til saka og dæmi þá til dauða. Oisóknirnar í Kólumbíu, morð ii\í Freeport, pyntingarnar hræði legu á Woodward og ótal "hryðju verk önnur á blökkumönnum — að viðbættum þessum síðasta við bjóðslega glæp í Georgíu — i> bréfi frá Æ«F»A. — —• — „Starf okkar í sumar og fyrrihlut.a vetrar var allgott, en uppúr áramótum komst þó fyrst verulegúr skriður á það aftur. Aðalfundur var haldinn 19. jan. Var þá kosin ný stjórn og er hún þannig skipuð: For- maður er Þorsteinn Jónatansson, varaform. Páll Indriðason,. gjald- keri Jóhannes Hermundsson, rit- ari Jóhanna Björnsdóttir og Ein- ár Eggertsson, meðstjórnandi. — Starfið á s. 1. ári var að lang- mestu leyti falið í fundarhöldum, einnig vann deildin allmikið að undirbúningi kosninganna. Hún hefur séð um æskulýðssíðuna í Verkamanninum, og ei.nnig' hei'- ur verið tekinn upp sá siður að halda úti handrituðu blaði, sem lesið er upp á fundum. Er það einkum miðað við skemm.lv. eíni og léttara hjal. Þá. hafa eihnig verið háldin allmörg skemmtikvöld fyrir félagana og ennfremur nokkrar samkomur til ágóða fvrir félagið. Eitt helzte viðfangsefni okkar á næstunhi hlýtur að verða það að auka ti'. I muna íjölbreytni í starfinu, svo að takast megl að fá ennþá fleiri en áður til að gerast virkir þát: verða að opna augu ameríska aeskulýðsins fyrir uppgangi Hitler ismans í Bandaríkjunum. Við minnumst þess hvað Gyð- ingaofsóknir nazistanna þýddu fyrir þýzku þjóðina og mannkyn- ið í heild. Þessar fasisti^ku ofsóknir á hendur negrunum bafa sömu þýð þýðingu nú fyrir okkur. Þýzki æskulýðurinn lét blekkj- ast af villimannlegum herra-þjóð ar-áróðri nazistanna. Ef amerískrar æcku eiga ekki að bíða sömu örlög verðum við strax að gera okkur grein fyrir hættunni, við gctum ekki horft aðgerðarlaus á negraofsóknirnar. Þetta er þyngsta raun ame- ríska æskulýðs'ns eftir lok striðs ins. Við verðum að þjappa okk- ur saman til barátlu gegn negra- ihatrinu og aíleiðingum þers, og fyrir því að öllum lynchur- um og kynþáttabrjálæðingum sé refsað. Talmadgarnir og Biliboarnir bera ábyrgð á negramorðumnp í Suðurríkjunum nieð kosnings- áróðri sínum. í New York reyrír Dewey að þvo sig hreinan af morðum lögreglumanrianna frá Freeporl á svörtum hermönnum. Og í Washington'situr forseti okk ar þegjandi og heldur að sér höndum. Fjármálaspekúlantarair eru önnum kafnir við að selja ,Jý4- ræði“ út um víða veröld um leið og þeir stuðla að- fasisma hér iheima. Áætlun þeirra um strið og fasisma heimtar fjandskap milli hvítra og svartra, heimtar að hvítu æskufólki sé spillt með eitri kynþátta- og þjóðernigoí'- stækis. Hvíti jeskulýðurinn verður nú þegar að rísa upp, aíneitá I „hvítri yfirdrottnnn" og gera ba? i úttubandalag við negraæskuna., | Bandalag arhériskrar lýðræðis- i æsku: samtök sem ná til allra ! kynþátta og trúarbragða — skov alla meðli: ína og deild- astlioið sumar. og einnig á önnur samtök, að rramn, á 8. síðu

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.